Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Page 3
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990.
3
JOV Viðtalið
Fréttir
BEKNADEITE
Övn og Orlyjjur hf.
ömöíjOrtrt'W
Kapphlaup við tímann við björgun Þorgeirs og Ellerts á Akranesi frá gjaldþroti:
Eru vonbetri en áður
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi:
„Við erum vonbetri en áður um að
takast megi að bjarga fyrirtækinu,“
sagði Þorgeir Jósefsson hjá Þorgeiri
& Ellert í samtali við DV. „Menn eru
að vinna að lausn málsins af fullum
krafti og reyna að komast til botns í
þeirri vinnu eins fljótt og hægt er.“
Framkvæmdanefnd atvinnumála á
Akranesi hefur samþykkt að leggja
fram 25 milljónir króna í hlutabréf
ef þær tillögur, sem nú liggja fyrir
um lausn á fjárhagsvanda fyrirtæk-
isins, ganga eftir. I þeim tillögum er
gert ráð fyrir að allar skuldir við
Landsbanka íslands verði settar á 10
ára lán og að Byggðastofnun láni 25
milljónir króna til kaupa á nýju
hlutafé. Gangi tillögurnar eftir
lækka heildarskuldir fyrirtækisins
um meira en helming.
Lífeyrissjóður málmiðnaðar-
manna og skipasmiða hefur farið
fram á lögtak í eignum fyrirtækisins
og mat á þeim. Bæjarfógetaembætt-
inu á Akranesi barst svo í gær beiðni
frá sjóðnum um gjaldþrotaskipti með
fyrirvara vegna mats eignanna, en
það liggur tæpast fyrir fyrr en í lok
vikunnar.
Þorgeir & Ellert er eitt elsta og jafn-
framt stærsta fyrirtæki á Akranesi
með 70 starfsmenn í vinnu.
Nafn: Hörður Gunnarsson
Aldur: 34 ára
$tarf: Framkvæmdastjóri
Urvals/Utsýnar
Hörður Gunnarsson var nýlega
ráðinn framkvæmdastjóri ferða-
skrífstofunnar Úrval/Útsýn.
Starfiö leggst vel í hann enda
hefur hann reynslu á þessu s viði.
Hörður er fæddur í Reykjavík
og alinn þar upp að mestu, en bjó
líka í nágrannasveitarfélögun-
um, Kópavogi og Garðabæ. Móð-
urættir sínar á hann að rekja til
Reykjavíkur en fóðurættir til
Snæfellsness. Fyrstu spor sín á
langri skólagöngu steig Hörður í
gamla Míöbæjarskólanum. „Svo
gekk ég í Kársnesskóla þegar ég
bjó í Kópavogi. Þegar ég flutti í
Garðabæinn gekk ég í gagn-
fræðaskóla Garðabæjar og lauk
þar grunnskólaprófi. Eftir það fór
ég í Verslunarskólann og lauk
þaðan stúdentspróíi 1977 og fór
eftir það í víðskiptafræði í Háskó-
Ianum.“ Prófi úr Háskólanum
lauk Hörður 1981 en tók svo end-
urskoðun sem sérgrein. „Ég lauk
verklegu próii i endurskoðun í
árslok 1983 og útskrifaðist í árs-
byrjun 1984.“
Með náminu í viðskiptafræði
vann Hörður hjá hagdeild Lands-
sambands iðnaðarmanna og á
síðari hluta námsins á endur-
skoðunarskrifstofu i verklega
hlutanum. „í april 1984 hætti ég
þessum störfum og byrjaði að
vinna sem fjármálastjóri hjá
Samvinnuferðum/Landsýn hf,
Þar hætti ég í árslok 1989 og fór
að vinna að sjálfstæðum verkefii-
um. Ég vann við tjárhagslega
endurskipulagningu hjá hm-
flutningsdeild Sambands is-
lenskra samvinnufélaga þar til í
ársbyrjun 1990 þegar ég hóf störf
hér.“
Áhugamál og vinna
fari saman
Herði líst vel á að taka við starfi
framkvæmdastjórans. „Þetta er
krefjandi starf og' maöur gerir
ekkert annaö á meðan. Þama
verða að fara saman áhugamál
og starf. Það er mitt mottó í lífinu
aö reyna að láta það fara saman. “
Hlutverk framkvæmdastjóra er
dagleg sfjórnun og samhæfmg á
rekstri fyrirtækis. „Markmiðið
er náttúriega að ná út úr fyrir-
tækinu þvi besta sem hægt er og
skila því í viðunandi afkomu. Og
standast um leið samkeppnina
sem ríkir á markaönum“.
Starfiðer eiginlega
áhugamálið
Áhugamál Harðar er starfið.
„Ég fikta svolítið við að tefla og
hef gaman af því og ég hef líka
gaman af að hlusta á tónlist. Önn-
ur áhugamál eru eiginlega vinn-
an."
ítalskir pastaréttir eíga hug
Haröar þegar matur er annars
vegar.
Hörður er kvæntur Hrönn
Björnsdóttur húsmóöur. Þau eiga
þrjú börn á aldrinum 4 til 12 ára.
-ns
Starfiðog
áhugamál
farasaman
^ —
r-
Ivr. 790,-
A.
9 i o
Æii i — lán í óláni eftir Halla og Inga, Inga Hans Jónsson
og HaralJ Siguráarson. Bráðskemmtileg myndasaga um köttinn Tjúlla.
Barnagælur eftir Jóliönnu A. SteingrímsJóttur. Hólmfríáur BjartmarsJóttir
mynJskreytti. Hrossin í SkorraJal eftir Ó1 av Mickelsen. Hugljúf lýsing
á örlögum folans Rauðs. Hunialíf LuLLa eftir Marcus Pfister.
Kátkrosleg saga um ævintýri kunjsins Lukka. \árenka eftir BernaJettu.
Hugljúft og spennanJi ævintýri.
Rók inson Krusó. Myn31?reytt ú tgáfa kinnar sígilJu sögu Daniels Defoe.
Kr. 1.490
Marcut PfisW
Hundalú Lubba
• | ™aVHr Micbelsen
: Hrossin í Skonadal
Hrikn
jort Niclscn myndskreyiti'
rfít ‘dL '
'
ORN OG ORLYG
Síðmnúla 11 • Sími 84866
-