Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990.
dv Sandkom
Sjónvarpsins
Ostaðfestar
lieimildlrSand-
kornshermaað
höfundarára-
mótaskaupsins
íárséuþeir
Gísli Rúnar
Jónssonog
RandverÞor-
láksson.Sömu
heimildir
hennaaðfor-
ráöamönnum
RÚVséfarínn
að blöskra kostnaöurinn við skaupið
því hann mun vera kominn upp í
tœpar sex milljónir. Helmingur þeirr-
ariiárhæðarerlaunagreiðslurtil .
leikara en það sem mönnum blöskrar
kannski mest er að búningakostnaö-
ur er nú þegar orðinn 600 þúsund
krónur. Til samanburðar má geta
þess að búningakostnaður Spaug-
stofumanna fyrir 25 þætti síðastlið-
inn vetur var 60 þúsund krónur.
Var það héma?
Snákurhm,
sem varáþvæl-
ingiíbænnum
skjótandifólki
skeikíbringu,
hefurvakið
miklaathygli
mannaámeðal.
Einsoggreint
hefurveriöfrá
ífréttumfannst
snóksiloks
undirsturtu-
botniíibúðhér
íbæ.Tilaðná kwkindinu þurfti að
brjóta upp gólfið undir sturtubotnin-
um og fór þar fram nokkurt múr-
hrot. Tii að lagfæra skemmdimar var
svo fenginn iðnaðarmaður. Þegar
hann mætti á staðinn án þess að vita ■
að snákurinn heföi átt löghoimih í
viðkomandí íbúð og sá verksum-
mefki fór um hann kuldahrollur og
hann stundi upp: Nú, var það hérna?
góða?
Konanokkur
brásérísport-
vöruversluntil
aðkaupasmá-
hlutsemáttiað
kosta 1800
krónur.Þegar
húnætlaðiað
greiðafyiír
hannslókassa-
damaninn!300
krónuránþess
aðblikna.Kon-
anspurðihana
hvort hún væri að gera rétt. Stóð þá
daman upp, gekk fram í búðina til
að kanna hvað hluturinn kostaði og
kom síðan glottandi aftur að kassan-
um og sagði: Þér var nær, þetta kost-
ar 1800 krónur, Konan var dálítið for-
nemuö yfir þessum ósköpum oghélt
kannskí að sér yrði þakkaö fyrir að
leiðrétta misskilninginn. Hún fór og
kvartaði við verslunarstjórann yfir
ósvifni afgreiðslustúlkunnar. Hann
tók blíðlega utan um axlir konunnar
og sagði: Komdu hérna á bak við og
fáðu þér mola, gæskan. Konan
strunsaði út úr búðinni án þess að
segjaorð.
Hyggnir
eiginmenn
ÍDegiáAk-
lU’eyrierdálk-
urnokkursi'm
heitirSmattog
stórt.íþcssari
vikucTÍjallað
umjólagjafa-
kaupeigin-
iiaáhhátiléii-|;i;i
mkumia
rinna. Þnrsegir
svo: „Sennilega
eruþaöhyggn-
ustumemúmir
þeir sem fara í húsáhaldadeildina,
það erað segjaef þeir gera eitthvað
annað í eldhúsinu heima hj á sér en
hcimta mat, þ ví allar hkur eru þá á
að þeir detti niður á einhvern þann
hlut sem bráð vantar til að fullkomna
eldamennskuna." Handa hverjum er
þá jólagjöfin eiginlcga?
Umsjón: Jóhannu Margrét Einarsdóttir
Fréttir
Mun fleiri „stýris-
stútar“ en í fyrra
Það sem af er árinu 1990 hefur lög-
reglan í Reykjavík staðið 1012 öku-
menn að ölvunarakstri. Til saman-
burðar voru 876 ökumenn teknir fyr-
ir ölvunarakstur á öllu síðasta ári.
Árið 1988 voru 1064 teknir ölvaðir en
1103 árið 1987.
Af þeim íjölda sem hefur verið tek-
inn ölvaður í ár lentu 124 í óhöppum.
í fyrra var hlutfall óhappa hins vegar
mun hærra eða 149.
Ökumenn í Reykjavík virðast hafa
passað betur upp á að sleppa því aö
aka undir áhrifum á árinu 1989 - ári
bjórleyfisins. Að sögn lögreglu getur
skýringin falist í að það ár var kröft-
ugum áróðri haldið uppi samfara
bjórdeginum.
Nokkuð hefur verið brýnt fyrir
ökumönnum að undanfornu aö aka
ekki eftir að hafa fengið sér jóla-
glögg. Hvort það er vegna áróðurs
eða ekki voru aðeins 3 ökumenn
teknir fyrir ölvunarakstur um síð-
ustu helgi sem er óvenjulega fátt
hvað slíkt snertir. Á síðustu árum
hafa að meðaltali 100 ökumenn í
Reykjavík þurft að fara í blóðprufu
í desembermánuði þar sem ölvtmar-
aksturhefursannastáþá. -ÓTT
hitUcíta
Borvél
Jólatilboð
U SÍMI: 6^500 - ÁRMÚLA 11
SONY
Matti vátallt umþau...
JAPISð
• BRAUTARHOLTI ■ KRINGLUNNI ■ AKUREYRI ■
Sony CFS-204 er snoturt, létt og lipurt stereó
ferðaútvarp með segulbandi. Það er með innbyggðum
S hljóðnema, FM stereó og miðbylgju. Útvarpið er til í
tveimur litum: Svörtum og hvítum.
Þetta Sony tæki er á frábæru jólatilboðsverði,
aðeins kr. 7.980 stgr.
Panasonic RXFS420 er kraftmikið stereó ferðaútvarp
með segulbandi. Þáð er 20 wött og með fjórum hátölurum.
Það er með innbyggðum hljóðnema, þriggja banda
tónjafnara og fjórum útvarpsbylgjum (FM/MB/LB/SB).
Jólatilboðsverð á þessu kraftmikla tæki er
aðeins kr. 9.980 stgr.
Sony CFD-50 er hljómgott og meðfærilegt ferðaútvarp
fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Það er með góðu útvarpi
(FM/MB/LB/SB), afar vönduðu segulbandi og
fullkomnum geislaspilara.
Þetta gæðatæki er á einstöku jólatilboðsverði,
aðeins kr. 24.950 stgr.