Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Side 25
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990. 25 Til sölu Victor 286 C með 30 Mb hörðum diski, EGA litaskjá, 1 Mb minni. Upplýsingar í síma 51775. Óska eftir tölvu með hörðum diski, lita- skjá, prentara og helst fjárhaldsfor- riti. Uppl. í síma 92-50359. Óska eftir PC tölvu í skiptum fyrir kaf- aragræjur. Uppl. í síma 622637. M Sjónvörp_________________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllu viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkarreynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Myndbanda- og sjónvarpstækjavið- gerðir samd. Ath.: Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Radioverkst. Santos, Lág- múla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. ■ Dýrahald Lestu þetta! Höfum 9 hross til sölu, 3 stórmyndarlega fola undan 1. verð- launa stóðhestum, vel bandvana, jarpa 6 vetra hryssu frá Svaðastöðum, reiðfæra, 2 ótamda fola á 5. vetri og hryssu á 4. vetri, einnig 2 reiðhesta, 9 og 7 vetra. Hrossin eru til sýnis á tamningarstöðinni Hamrafelli í Mos- fellsbæ. S. 674738 hjá Sigga og Þorra. „Fersk-Gras“ Bein sala úr vöru- skemmunni við Víðidalsafleggjar- ann/Rauðavatni á laugardögum kl. 10-15. 25 kg handhægar, loftþéttar umbúðir. Seljast í lausu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91-681680. Ath. Ný gæludýraverslun. 'Goggar og trýni í hjarta Hafnarfjarðar selur nauðsynjavörur fyrir flest gæludýr á lágu verði. Bjóðum reynslu, þekkingu og ráðgjöf - dýranna vegna. Sími 650450, Áusturgötu 25, Hafnarfirði. Glæsileg ný hesthús til sölu á Heims- enda, hesthúsabyggð milli Kjóavalla og Víðidals. Tilþúin til afhendingar. Hagstætt kynningarverð til áramóta. Greiðsluskilmálar. Uppl. á söluskrif- stofu S.H. Verktaka, sími 652221. Hestamenn. "Aigle" frönsku reiðstíg- vélin, mest seldu reiðstígvélin í heimi, fánleg með grófiun botni, góð í hálku, loðfóðruð, hlý í kulda. Einnig nýtt, ódýr leðurstígvél, með gúmmíbotni. Póstsendum. Astund, Austurveri. Vegleg jólagjöf. Glæsileg og hrein- ræktuð Svaðastaðahross á öllum aldri til sölu. Ættbókarskírteini og ljós- mynd fylgir öllum hrossum. Engin útborgun, Visa og Eurocard þjónusta. Árbakki-hrossaræktarbú, s. 91-77556. "Pikeur". "Goretex" vatnsheldar úlpur, ný sending, einnig ótrúlegt úrval af reiðbuxum, verð og gæði við allra hæfi. Póstsendum. Astund, sérverslun hestamannsins, Austurveri, s. 84240. Hestamenn. Munið "Ástundarskeif- urnar", ódýrustu skeifumar á mark- aðinum, fást í öllum helstu reiðtygja- verslunum um land allt. Póstsendum. Ástund, Austurveri, sími 84240. Hestamenn. Reiðbuxur, reiðstígvél, reiðhanskar, reiðlúffur. Þú færð jóla- gjöf hestamannsins hjá okkur. Smá- stund í Ástund borgar sig. Póstsend- um. Ástund, Austurveri, sími 84240. Týnd hryssa. Dökkjörp 16 vetra hryssa, frostmerkt, tapaðist úr girðingu í Dalsmynni á Kjalarnesi fyrir nokkm, jafnvel tekin í misgripum. Þeir sem hafa uppl. hringi í s. 681522 Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8 hesta til leigu, einnig 2 hesta kerrur og farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu básar í nýju hesthúsi, með fóðri og hirðingu. Hrossin hreyfð ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6223. 6 hesta pláss til leigu. Á sama stað eru folöld til sölu. Uppl. í síma 91-72799. Hvolpar. Golden retriever hvolpar til sölu. Uppl. í síma 98-66021 og 98-66095. Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-44939. ■ Vetrarvörur Hjólheimar auglýsa. Eigum til mikið úrval af Wiseco hágæðastimplum, slíf- um og pakkningum í flestar tegundir vélsleða og fjórhjóla'. Tökum einnig að okkur allar viðgerðir. Hjólheimar, Smiðjuvegi 8 D, s. 678393. Vélsleðamenn. Allar stillingar og við- gerðir á öllum sleðum. Ýmsir vara- hlutir; olíur, kerti o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. ■ Hjól Hjólheimar auglýsa. Vorum að fá jóla- vörurnar inn; leðurjakkar, buxur, hálsklútar, belti, töskur, húfur, beltis- sylgjur, klósettsetur og ýmsar gjafa- vörur, auk þess Wiseco stimplar, SBS klossar, Dynojet nálasett, flækjur, vindhlífar og ýmislegt fleira. Athugið jólatilboðin. Hjólheimar, Smiðjuvegi 8 D, sími 678393. Bifhjóla- og vélsleðafólk. Hjáimar, leð- urfatnaður, lúffur, nýrnabelti, móðu- eyðir og einnig ný gerð af hjálmum með móðu og rispufríu gleri. Póstsend- um. Karl H. Cooper & Co, s. 91-10220. Jólagjafir I miklu úrvali, t.d. leðurjakk- ar, buxur, hanskar, regngallar, SHO- EI hjálmar o.m.fl., allt á, góðu verði. Einnig 18" Cross dekk. Ítal-íslenska, Suðurgötu 3 (gamla Hænco), s. 12052. Stækkunarsett: 70 cc í Honda MB-MT- MTX-Suzuki TSX. 80 cc í Kawasaki AR-AE-Derby FDS. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Vélhjól & sleðar - Kawasaki. Aliar við- gerðir og öllum hjólum. Undirbúning- ur á vorsendingu á Kawasaki í gangi. .Pantið í tíma. S 681135. Yamaha ZX 550 ’82 til sölu, fæst fyrir 30 þús. Uppl. í síma 91-40042 næstu daga. Daniel. Suzuki TSX, árg. ’86, til sölu. Upplýs- ingar í síma 98-78105. ■ Til bygginga Óska eftir rafmagns vatnshita blásara á byggingarstað í ca 1 mánuð. Uppl. í síma 667641. ■ Fyrirtæki Til sölu litil en góð myndbandaleiga með nýjustu myndunum. Góðar auka- tekjur fyrir samhenta fjölskyldu. Hag- stæð greiðslukjör, get hugsanlega tek- ið bíl upp í. Uppl. í síma 656540. ■ Bátar Sjómenn. Hafið þið kynnt ykkur frá- bært tilboð á DNG tölvuvindum sem gildir fram til áramóta? Ef ekki, þá skulið þið strax hafa samband. Gleði- leg jól og farsælt komandi ár. DNG, Pósthólf 157,602 Akureyri, s. 96-11122. Sómi 800, lengdur, til sölu, með nýrri Volvo Penta 200 ha. vél, Mercruiser- drifi, Borg & Warner gír lxl, beitning- arvél og 35 bjóðum, 5 mm, kvótalaus en með veiðiheimild. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 97-71589. Tilboð óskast í 90 tonn af framtíðarút- hafsrækjuveiðikvóta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6218. ÁTTÞÚVIN innanlands eða erlendis sem þú vilt láta eiga kyrrðarstund um jólin? ISLENSKIR *ÓLA sAlmar ÍSLENSKIR JÓLASÁLMAR með kirkjukór Lágafellssóknar. Kemur þægilega á óvart. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir iínuspili, rennu, 4ra manna gúmmíbát, litmæli og lóran. Uppl. í síma 92-46626 milli 19 og 21. ■ Vídeó Frítt myndbandstæki leigir þú 2 spólur á virkum degi eða 3 spólur um helg- ar. Frábært úrval af myndböndum. Söluturn á' staðnum. Sesar video, Grensásvegi 14, sími 91-686474. ■ Viðgerðir Ath. Bifreiðav. Bílabónus, s. 641105, Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og alm. viðg. Stillingar, ódýrt: rennum bremsudiska undir bílnum. Lánsbílar eða bónus. Jóhann Helgas. bifvélavm. Ath. Bílaplúsinn, Helluhrauni 4, Hf., Stilling, start og alt., auk hemla og alm. viðgerða (dísilviðg.). Rennum skálar og diska (lánsbílar). S. 652065. Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. ■ Bílaþjónusta Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð. Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, kúplingar, hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Þvottur og bón. Handbónun, djúp- hreinsun og vélarþvottur. Opið frá 8-18 mán. lau. Fagþrif, Skeifunni 3 C, sími 679620. ■ Vörubflar Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. Volvo F12 ’85, gámalyfta, 20 feta, kerra, 2ja öxla, flkassi, 7,3, pallettubreiður, saltdreifari og vél í Scaniu ’81, Sími 31575 og 985-32300, faxnr. 688065. ■ Bflaleiga Bílaieiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. „Ritleikni og stíll Eövarös er slíkur aö lesanda er haldið föngnum frá fyrstu síöu allt til loka... Frábær bók, höfundi og útgefanda til mikils sóma“^^^g|^^gg| „Eövarö Ingólfsson hefur áunniö sér vinsældir og tekist aö komast í fremstu röö þeirra höfunda sem skrifa svokallaðar unglingabækur af þvf sem varðar lesendafjölda og alþýöuhylli. Þessi saga hans stendur ekki aö baki þess sem hann hefur best gert áöur“. __________ UNGUNGA HALTU MER — SLEPPTU MER pottþétt unglingabók eftir metsöluhöfundinn Eðvarð Ingólfsson Spennandi unglingabók um Eddu og Hemma, 16 og 17 ára. Þau kynnast af tjlviljun. Það verður ást við fyrstu sýn — barn og sambúð... En lífið er ekki alltaf dans á rósum. Þegar á reynir kemur í Ijós hve sambandið er sterkt. Það verður ekki bæði sleppt og haldið. HALTU MER - SLEPPTU MER — bókin sem unglingarnir biðja um! Bækur Eðvarðs Ingólfssonar hafa verið söluhæstu unglingabækurnar undanfarin ár. Bók hans, Sextán ára í sambúð, seldist best allra bóka 1985. Eðvarð hlaut verðlaun Skólamálaráðs Reykjavíkur fyrir bestu frumsömdu barnabókina 1988, Meiriháttar stefnumót. H.Kr. Tíminn 5.12. ’90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.