Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Page 31
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990.
31
Fréttir
Þensluhallinn
- samkvæmt fjárlagafrumvarpinu í milljörðum kr. -
22,9
afborganlr
Greiöslur til Seölabanka
n Stofnanir
m Ríkiafyrirtœki
■ A-hlutl
Kvennalisti á Norðurlandi eystra:
Tíubeðnar um að
f ara í prðf kjör
Gylfi Eristjánsson, DV, Akureyri:
Farið hefur verið fram á það við
10 konur í Norðurlandskjördæmi
eystra að þær gefi kost á sér við
prófkjör varðandi þrjú efstu sæti á
framboðslista Kvennalista við
komandi kosningar til Alþingis.
Þessar konur urðu í efstu sætum
í skoðanakönnun sem fram fór á
dögunum. Prófkjörið, sem fyrir-
hugað er í janúar, snýst um þijú
efstu sæti hstans og verður bind-
andi svo framarlega sem þær sem
flest atkvæði hljóta koma ekki allar
frá sama stað á Norðurlandi.
Konurnar 10, sem leitað hefur
verið til, eru þessar, taldar upp í
stafrófsröð: Elín Antonsdóttir, Ak-
ureyri; Elín Stephensen, Akureyri;
Helga Erhngsdóttir, Köldukinn;
Jófríður Traustadóttir, Akureyri;
Lára Ellingsen, Akureyri; Málm-
fríður Sigurðardóttir, Mývatns-
sveit; Regína Sigurðardóttir, Húsa-
vík; Sigurborg Daðadóttir, Akur-
eyri; Stefanía Arnórsdóttir, Akur-
eyri; Valgerður Bjarnadóttir, Ak-
ureyri, og Valgerður Magnúsdóttir,
Akureyri.
BARNAREGNFRAKKAR
BARIMA-
REGNFRAKKARNIR
KOMNIR
Barna:
reiðbuxur
reiðstígvél
reiðhanskar
reiðlúffur
Allt fyrir unga
hestafólkið
f
Smástund i Ástund
getur borgað sig
flSTuno
SERVERSLUN
HESTAMANNSINS
Háajeitísbraut 68 Austurver
Simi 8-42-40
Fjárlagahallinn:
Stóraukin eyðsla
til ráðuneyta
veldur mestu
Stóraukin eyðsla til ráðuneytanna
veldur mestu um hinn mikla halla
sem stefnir í á fjárlögum samkvæmt
fjárlagafrumvarpinu. Þetta sést þeg-
ar þensluhahinn samkvæmt frum-
varpinu nú er borinn saman við
þensluhallann samkvæmt frum-
varpinu í fyrra. Þetta er gert á graf-
inu sem hér fylgir. Menn sjá þar hve
mikið þensluhallinn hefur vaxið og
að þar er fyrst og fremst um að ræða
ráðuneytin sem eru í A-hluta íjár-
lagafrumvarpsins.
Þensluhallinn sýnir réttasta út-
komu þar sem lántökur fram yfir
afborganir og vaxtagreiðslur eru
taldar með hahanum. Slíkt er rétt af
því að hallinn verður að teljast nokk-
uð jafnmikill, hvort sem ýmsir liðir
eru færðir sem gjöld á næsta ári eöa
sem ný lán.
Samanburður á súlunum tveimur
fremst til vinstri á myndinni sýnir
aukningu halla A-hlutans umfram
breytingar milh áranna á hahanum
hjá ríkisfyrirtækjum eða ríkistofn-
unum. Súlumar hér sýna þenslu-
hahann brúttó.
Þá koma á myndinni súlur sem
sýna hvernig erlendar afborganir,
vaxtagreiðslur og greiðslur til Seðla-
bankans verða dregnar frá nýjum
lánum til að fá út brúttóhalla. Þenn-
an frádrátt höfum viö fært til einfold-
unar undir „stofnanir“ bæfii árin.
Loks er lengst th hægri súla sem
sýnir innlendar afborganir sem rétt
er að draga frá brúttóhahanum til
að fá út þensluhallann nettó. Þessi
þensluhalh nettó er um 16 milljarðar
eins og fjárlagafrumvrpið lítur út í
dag.
Hér er talað um A-hluta fjárlaga,
ríkisfyrirtæki og ríkisstofnanir. Þar
er reynt að styðjast við svipaða skil-
greiningu og notuð hefur verið áður
um þensluhallann.
Grafið er mikið einfaldað, einkum
varðandi það hvemig afborganir og
vaxtagreiðslur eru færðar.
HH
-iskúiM safet
^OBÓK-t^^gabóU
CÍnStK««n^toSÖfnUn'-
ORN OG ORLYGUR
Síðuinúla 11 • Sími 84866