Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 4
Fréttir
FÖSTUÐAGU'R 25/ JANÚÁR' 1951.
I>V
Ný úttekt Þjóðhagsstofnunar:
Hagvöxturinn gæti farið
niður í mínus 0.5 prósent
Kaupmáttur ráðstöfunartekna
Grafiö sýnir, hvernig Þjóðhagsstofnun spáir, að tekjur fólks eftir skatta breyt-
ist á þessu ári. Lengst til vinstri sést, að í þjóðhagsáætiun frá i haust var
spáð eins prósents aukningu ráðstöfunartekna. Verði engin loðnuveiði í
vetur, má búast við 0,5 prósenta aukningu, en þó aðeins að virkjanafram-
kvæmdir vegna Atlantsáls hefjist (dæmi 1). í dæmi 2 er ekki gert ráð fyrir
loðnuveiðum í vetur og engum virkjanaframkvæmdum vegna álversins, svo
að þá minnka ráðstöfunartekjur um eitt prósent. í dæmi 3 minnka ráðstöfun-
artekjur um 1,5 prósent, þar sem þá er ekki gert ráð fyrir loðnuveiðum á
árinu og ekki virkjanaframkvæmdum vegna Atlantsáls.
DV hefur komizt yfir nýja úttekt
Þjóðhagsstofnunar á horfum í efna-
hagsmálum í ár, sem kynnt hefur
verið ríkisstjórninni. Þar er málað
dekkri litum en fyrr, til dæmis í þjóð-
hagsspánni frá í haust. Nú er gert
ráð fyrir minni hagvexti, það er vexti
framleiðslu landsmanna í ár, en áður
var. Jafnvel er sagt, að hagvöxturinn
gæti orðið enginn eða jafnvel mínus-
tala. Þetta er skýrt með dæmum.
Þjóðhagsáætlunin í haust var gerð
með það í huga, að skilyrði þjóðar-
búsins yrðu hagstæð, bæði um
fiskafla og þróun efnahagsmála á al-
þjóðavettvangi. Nú stefnir til hins
verra.
Loðnustofninn er í slæmu ásig-
komulagi. Óvissa er um þorskinn,
því að fyrri áætlanir um þorskaflann
gerðu ráð fyrir þorskgöngu frá
Grænlandi. Horfur í efnahagsmálum
heimsins hafa snúizt til hins verra.
Samdrgttarástand ríkir til dæmis í
efnahagsmálum í Bandaríkjunum og
á Bretlandi. Persaflóastríðið gæti
valdið frekari skakkaföllum. Margir
telja, að Atlantsál hafi minni áhuga
en fyrr á því að semja hér um nýtt
álver.
Þanmg er mikil óvissa um helztu
forsendur, þegar spáð er um þróun
efnahagsmála hérlendis í ár. í nýj-
ustu úttekt Þjóðhagsstofnunar er lit-
Sjónarhom
Haukur Helgason
iö á þetta út frá þremur dæmum.
Fyrst er skoðað, hvað líklegt sé, að
gerist, dragist verðmæti sjávarafla
saman um 4 prósent, sem sé ekki
reiknað með loðnuveiðum á vetrar-
vertíðinni nú. Á móti er reiknað með
því, að framkvæmdir við virkjanir
vegna Atlantsáls verði hafnar. í þjóð-
hagsáætlun var gert ráð fyrir
óbreyttum afla og engum fram-
kvæmdum tengdum Atlantsáli. í
þessu dæmi mundi framleiðsla
landsmanna vaxa um eitt prósent,
en átti að verða 1,5 prósent sam-
kvæmt þjóðhagsáætlun. Þá vex halli
á viðskiptum við önnur lönd, minni
útflutningur verður og meiri inn-
flutningur.
Og hagvöxturinn fer í minus
Síðan er tekið dæmi um, hvað getur
gerzt, verði engin loðnuveiði á vetr-
arvertíð en hins vegar virkjanafram-
kvæmdir tengdar nýrri álverk-
smiðju. Útkoman yrði, að framleiðsla
landsmanna stæði í stað frá síðasta
ári. Þá minnkuðu ráðstöfunartekjur
á mann, tekjur eftir skatta, eins og
sést á meðfylgjandi grafi. Atvinnu-
leysi mundi aukast. Loks er tekið
þriðja dæmið og þá gert ráð fyrir, að
alls engin loðnuveiði verði á árinu
og engar virkjanaframkvæmdir
vegna álverksmiðju. Útkoman yrði
þá, að framleiðslan minnkaði um
hálft prósent og kaupmáttur ráðstöf-
unarteknanna minnkaði um 1,5 pró
sent. Atvinnuleysið mundi vaxa, og
viðskiptahallinn yrði 2,5 prósent af
framleiðslunni.
Þjóðhagsstofnun gerir í þessum
dæmum alls staðar ráð fyrir, að verð-
bólgan verði 7 prósent. Aðrar spár
hafa að undanförnu reiknað með
meiri verðbólgu, til dæmis 9-10 pró-
sent. Þær má telja sennilegri.
Verði verðbólgan slík, fer að verða
vafasamara, að takist að halda
óbreyttu gengi.
Framvindan veltur á, hver verður
þróunin í umheiminum. Með þjóðar-
sátt tókst að koma flestum efnahags-
stærðunum hér í þokkalegt jafn-
vægi. Síðustu atburðir gera óvíst,
hvort það dugi, eins og sést af þess-
ari nýjustu úttekt Þjóðhagsstofnun-
ar. Litlu þarf að muna til dæmis, svo
að útkoman verði ekki verri en dæm-
in að framan gefa til kynna. Gera
má ráð fyrir minni loðnuafla en áð-
ur, allt niður í engan loðnuafla, og
spurning, hvort einhver von sé yflr-
leitt til þess, að virkjanaframkvæmd-
ir fyrir nýtt álver komist í gang á
árinu, eins og þjóðhagsstofnun gerir
raunar. En loks er það Saddam Huss-
ein, sem allt veltur á.
Dagpeningar ráðherra ræddir á Alþingi:
Steingrímur svaraði
fyrir alla ráðherrana
- segir dagpeningamálið í sérstakri endurskoðun
rún vilja heyra mál forsætisráðherra
áður en lengra væri haldið. Urðu
nokkrar orðahnippingar milli henn-
ar og Inga Bjöms um máhð en að
lokum svaraði Steingrímur fyrir-
spurninni.
Hann rakti hvemig breytingar
hefðu verið gerðar á dagpeninga-
greiðslum til ráðherra, ráðuneytis-
stjóra og alþingismanna á síðustu 15
ámm.
„Eftir að ég fór að skoða þetta mál
þykir mér sannarlega þörf á því aö
láta endurskoöa dagpeningakerfið.
Dagpeningakerfi á ekki og má ekki
vera ferðahvetjandi eins og túlka má
ef htið er á skilgreiningu ríkisskatt-
stjóra. Ég fæ þó ekki séð að það sé
hvetjandi fyrir neinn aö sitja á hótel-
herbergjum í útlöndum eða í flugvél-
um fram á nætur. Ég vildi að minnsta
kosti heldur vera heima. Ég tel það
furðulegt ef einhveijir halda því
fram að svona ferðalög séu hvetj-
andi,“ sagði Steingrímur.
Hann sagði aftur á móti nauðsyn-
legt að skoða þetta mál með það fyr-
ir augum að dagpeningar dugi fyrir
ferðakostnaöi en ekki meiru.
-S.dór
Ingi Bjöm Albertsson bar fram fyr-
irspum nokkru fyrir jól til hvers og
eins ráðherra ríkisstjómarinnar um
það hvort þeir ætluðu að beita sér
fyrir endurskoðun á dagpeninga-
greiðslum th ráðherra.
Máhð kom á dagskrá sameinaðs
þings í gær. Þá bar svo við að enginn
ráðherra lét sjá sig í þingsalnum
nema Steingrímur Hermannsson
forsætisráðherra og svaraði hann
fyrir hönd ahra ráðherranna. Niður-
staðan í svari Steingríms var að hann
heföi ákveðið að taka dagpeninga-
greiðslur tíl opinberra aðila tU sérs-
takrar endurskoðunar.
Ingi Bjöm sagðist ekki una því þeg-
ar borin væri fram fyrirspum tU ráð-
herranna hvers og eins að forsætis-
ráðherra svaraði fyrir hönd þeirra
ahra. Enda taldi hann þetta brot á
þingsköpum, þar sem fyrirspurnin
heföi verið borin fram tU hvers ráð-
herra fyrir sig. Hann sagðist þó fall-
ast á að hlýða á svar Steingríms Her-
mannssonar.
Guðrún Helgadóttir, forseti sam-
einaðs þings, svaraöi Inga Bimi og
sagði aö það væru fordæmi fyrir þvi
að fyrirspum, sem borin er fram til
Steingrímur Hermannsson forsætis-
ráðherra vill endurskoða dagpen-
ingakerfi opinberra aðila.
ákveðins ráðherra, væri vísað tU
annars ráðherra. Taldi hún og að
dagpeningar ráðherra heyrðu undir
fjármálaráðuneytið og forsætisráðu-
neytið að sjálfsögðu eins og öll mál-
efni ríkisstjómarinnar. Sagðist Guð-
Jarðskjálftar við Hellu vegna Heklu
Jarðskjálfta varð vart við HeUu um
hádegisbU í gær. Upptök skjálftans,
sem mældist 3 á Richter, vom við
Mykjunes í Holtum og fannst hann
nokkuö víða.
Ragnar Stefánsson jarðskjálfta-
fræðingur segir að nokkuð hafi verið
um jarðskjálfta á þessu svæði en
tíðni þeirra hafi aukist eftir að Hekla
gaus. „Það kemur ekki á óvart vegna
þess að það varð mikU spennubreyt-
ing í jarðskorpunni þegar gosiö byij-
aði og það hefur áhrif á spennuna í
kring.“
Enn er gosórói í Heklu en Ragnar
segir að hann hafi verið að smá-
minnka frá síðustu helgi en nokkurt
hraun rennur enn úr fjallinu. -ns
Steingrímur Hermannsson for- peningamálum forseta þingsins.
sætisráðherra upplýsti í svari til Steingrímur svaraði og sagðí að
Inga Björns Albertssonar um dag- samkvæmt þeim upplýsingum,
peningagreiöslur tU ráðherra að sem hann heföi fengiö hjá skrif-
forsetar Alþingis heföu sömu kjör stofu Alþingis, væru forsetar þess
og ráðherrar hvaö dagpeninga með sömu kjör og ráðherrar hvað
varðar. Þeir fá hótelkostnað varðar dagpeninga. Hann sagðist
greiddan og aö auki fulla dagpen- ætla að láta athuga hvers vegna
inga með 20 prósent álagi á ferða- hann hefði fengið rangar upplýs-
lögum sínum. _ mgar um raálið.
Guðrún Helgadóttir, forseti sam- Eftir að Ingi Bjöm haföi þakkað
einaös þings, mótmælti þessu og forsætisráðherra svarið kom Guð-
sagði forseta þingsíns ekki fá sömu rún Helgadóttir aftur í ræðustól og
dagpeninga og ráðherrar, heldur sagði aö þær upplýsingar, sem for-
þá sömu og þingmenn. Þeir fá hót- sætisráöherra væri með, væru frá
elkostnað greiddan og dagpeninga 10. janúar og því réttar. Nýbúið
án álags. Aftur á móti sagði Guðrún væri að breyta þessu.
að það væri í bígerö að breyta dag- -S.dór
Steingrímur Hermannsson:
Saga núverandi dagpeningakerf is
Steingrimur Hermannsson forsæt-
isráöherra rakti sögu dagpeninga-
kerfis ráðherra og ráðuneytisstjóra
þegar hann svaraði fyrirspum Inga
Bjöms Albertssonar um dagpeninga
ráðherra á Alþingi.
Hann sagði að í upphafi sjöunda
áratugarins heföu greiðslur til ráð-
herra veriö þannig að hótelkostnaö-
ur var greiddur og fullir dagpening-
ar.
Svo var það 22. júní 1975 að Matthí-
as Á. Mathiesen, þáverandi fjármála-
ráðherra, lagði fram í ríkisstjórn
breytingu á þessu. Hann lagði til að
auk hótelkostnaðar og dagpeninga
yrði greitt -20 prósent álag á dag-
peninga ráðherra.
Matthías lagði svo til aðra breyt-
ingu 29. júní 1975 um að ráöuneytis-
stjórar skuli fá greidda tvo þriðju
hluta dagpeninga opinberra starfs-
manna auk alls hótelkostnaðar.
Næsta breyting var svo gerð 22.
ágúst 1984 af Albert Guðmundssyni,
þáverandi fjármálaráðherra. Þá var
ákveðið aö sömu reglur giltu um
aðstoðarráðherra og ráðuneytis-
stjóra, að þeir fái hótelkostnað
greiddan og tvo þriðju hluta dag-
peninga.
Albert gerði svo aðra breytingu 13.
október 1985. Þar var ákveðið að
greiða ráðuneytisstjórum fulla dag-
peninga þótt hótelkostnaður væri
greiddur.
Þegar staðgreiðslukerfi skatta tók
til starfa varð sú breyting á sam-
kvæmt ákvöröun ríkisskattstjóra að
skattleggja dagpeningagreiðslur sem
vom umfram ákvörðun ferðakostn-
aðamefndar ríkisins. Þetta þýðir að
þegar hótelkostnaður er greiddur að
fullu er lagður skattur á helming af
dagpeningum og 20 prósenta álagið.
Með þessari ákvörðun sagði Stein-
grímur að dagpeningagreiðslur
hefðu veriö lækkaðar um 26 prósent.
-S.dór