Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1991. 31 Rýmingasala vegna flutninga á sturtu- klefum, sturtuhurðum og baðkars- hurðum. Verð frá kr. 12.960. A & B, Bæjarhrauni 14, Hafnf., sími 651550. LEIKBÆR Mjódd-s: 79111 Laugavegi 59 - s: 26344 Reykjavíkurvegi 50 - s: 54430 Allt tyrir öskudaglnn 13. febrúar. Mikið úrval af ódýrum grímubúning- um, t.d. á prinsessu, ballerínu, hjúkr- unarkonu, Rauðhettu, trúð, hróa hött, Battman, Superman, Ninja, kúreka, indjána o.fl. Yfir 20 gerðir hatta, hárspray, andlitslitir, Turtles- og Battman-grímur. Komið og sækið öskudagsbæklinginn. Landsbyggðar- ■ menn, hringið og fáið hann sendan. Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. SKÍÐAFATNAÐUR Skiðaverslun, skíðaleiga og viðgerðir. • K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði, » Alpina og Lowa skíðskór. » Barnaskíðapakki frá 12.500. » Fullorðinsskíðapakki frá 19.990. * Gönguskíðapakki 13.950. » Tökum notaðan skíðabúnað upp í íýjan. Sportleigan gegnt Umferðar- niðstöðinni, sími 19800. astmódel. Úrvaíið er hjá okkur lamt því sem til módelsmíða þarf, 5. lím, lakk, penslar, módellakk- irautur og margt fléira. Póstsendum. imstundahúsið, Laugavegi 164, s. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Ára- tuga- reynsla, póstsendum. Víkur- vagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefiid. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. ■ Bátar Skel 80, árg. ’88, til sölu, krókaleyfi, tölvurúllur, kör, ásamt fleiru. Uppl. í síma 91-624359. ■ BQar til sölu Mazda 626 Coupe '88 til sölu. Verö 990 þús., sjálfskipt með rafmagni í rúðum. Skipti á ódýrari og skuldabréfavið- skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-15574. Jóhann. Toyota Hi-Lux '87 til sölu, beinskiptur, útvarp/segulband, A/C, ath. skipti á ódýrari koma til greina. Verð 1100 þús. Uppl. í síma 91-624969. Ford Plckup Super Cab 250 XLT Lar- iant, árg. ’89, til sölu, 4x4, 7,3 lítra, dísil, beinskiptur, 4 gira með overdrive, rafmagn í rúðum og læsing- um, cruisecontrol, veltistýri, ecodati- on. Verð 2,5. Upplýsingar í síma 98-75619 eftir kl. 20. MMC L-300 4x4, árg. 1988, til sölu, vel útlítandi, skipti möguleg. Verð 1280 þús. Vantar bíla á söluskrá. Borgar- bílasalan hf., Grensásvegi 11, sími 91-83085 og 91-83150. Nissan Sunny ’83, kom til landsins '87, alveg óryðgaður bíll með öllum auka- hlutum, t.d. sóllúgu. Góð vetardekk, í toppstandi, skoðaður ’91. Verð 290.000. Uppl. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727 á skrifstofutíma eða e.kl. 17 í síma 91-17678. Toyota Corolia 3 dyra, árg. 1986, til sölu, ekin aðeins 43 þús. km. Verð 490 þús., staðgreitt 420 þús. Borgarbílasal- an hf., Grensásvegi 11, sími 91-83085 og 91-83150. Audl 100C ’85 til sölu, ekinn 116 þús. km, central, topplúga, spoiler, 5 cyl., bein innspýting, ath. skipti, skulda- bréf. Uppl. í síma 92-15790. Toyota Corolla GTi Twin Cam '86 til sölu, blásanseraður og lítur frábær- lega vel út í alla staði, ný vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 92-12176. Nauðungaruppboð Á nauðungaruppboði, sem fram á að fara við Bifreiðaverkstæði Steinars, Smiðjuvöllum 6, Keflavík, föstudaginn 8. febrúar nk„ kl. 16.00, hefur að kröfu Ásbjörns Jónssonar hdl„ Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hrl., Inga H. Sigurðssonar hdl., skiptaráðandans I Keflavík, tollgæslunnar í Keflavík og fleiri lögmanna verið krafist sölu á eftirtöldum bifreiðum: G-11379 Ö-9512 Ö-5008 Ö-10749 Ö-3087 Ö-3233 Ö-10860 Ö-2384 Þ-3814 Ö-4809 Ö-10438 Ö-1786 Ö-1547 R-70902 R-7176 FP-135 Ö-11019 R-71795 Ö-5980 Ö-5912 1-3122 R-46518 GS-205 FK-882 Ö-7165 TB-218 KA-727 G-5732 X-7447 JJ-203 R-64778 Ö-8619 R-4860 R-22218 G-12523 Ö-5492 Ö-9883 Ö-11283 Ö-3084 R-26189 Ö-6532 GR-962 ÞA-159 Y-13316 X-6836 Ö-713 EG-461 EI-502 Ö-5053 Ö-1455 G-24031 Ö-3217 Ö-4317 Ö-8465 A-1729 Ö-10236 Ö-836 Ö-3465 Ö-11035 Ö-4668 V-1368 Ö-9479 R-57788 Ö-8678 G-3431 Ö-314 EM-936 V-2165 Ö-8763 ET-906 FZ-437 Ö-12014 G-23661 Ö-2463 R-63837 Ö-9538 Y-18174 Ö-5225 G-148 Z-712 Ö-11617 Ö-10499 H-370 R-2476 A-932 P-796 FA-541 Ö-5248 Ö-7167 Ö-4085 HY-308 Ö-1528 Ennfremur er krafist sölu á ýmsum lausafjármunum, þ. á m. sjónvörpum, myndbandstækjum o.fl. Uppboðshaldarinn í Keflavlk Nissan Sunny ’87, ekinn 35 þús. km, 5 dyra, rauður, gullfallegur bíll með vökvastýri, sjálfskiptingu og alls kon- ar aukahlutum. Uppl. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727 á skrifstofu- tíma eða e.kl. 17 í síma 91-17678. Toyota Hilux, árg. 1987, ekinn 103 þús., 5 gíra, dísil, uppbækkaður. Upplýsing- ar í síma 652759, Bennj, eftir kl. 20 í síma 91-79642. 1 Tímarit fyrir aUa MMC Pajero bensín, árg. 1987, ekinn 61 þús. km, white spoke felgur og ný 31" dekk, vel útlítandi, einn eigandi. Verð 1250 þús. Borgarbílasalan hf., Grensásvegi 11, sími 91-83085 og 91-83150. M. Benz 250D, árg. '86, til sölu, bein- skiptur, ekinn 83 þús. Bíll sem nýr. Verð kr. 1750 þús. Uppl. í síma 92-14213. Subaru Legacy 1800 station, árg. '90, til sölu, 5 gíra, ekinn 20 þús. km, út- varp/segulband, hátt og lágt drif, sum- ar- og vetrardekk, gullsans. Upplýs- ingar í síma 91-73058. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og í önnur trúnaðarstörf í félaginu fyrir árið 1991 og er hér með auglýst eftir tillögum um félagsmenn í þau störf. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi föstu- daginn 1. febrúar 1991. Hverjum lista þarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félags- ins, Skipholti 50 A. Stjórnin FERÐAR HVÍTUR STAFUR TÁKN BLINDRA b. UMFERÐ FATLAÐRA' VIÐ EIGUM SAMLEIÐ Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.