Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1991.
Úflönd
Sænskir verkalýðs-
togartogar rændir
og myrtir í Tallinn
Tveir sænskir verkalýðsleiötogar
voru myrtir í Tallinn í Eistlandi að-
faranótt fimmtudags. Lík þeirra
fundust um hádegisbil á fimmtudag-
inn við sandgryfju á baðströnd sem
nú er lokuð vegna mengunar. Annar
Svíanna var aðeins í nærfötunum en
hinn var í jakka og síðbuxum en
engri yfirhöfn. Bók með símanúmer-
um var það eina sem árásarmennim-
ir höföu skihð eftir hjá hinum látnu
sem voru Bertil Whinberg, formaður
Sambands sænskra byggingaverka-
manna, og Ove Fredriksson, formað-
ur Sænskra timburverkamanna.
Þeim haföi verið misþyrmt hrotta-
lega en engin merki sáust um að beitt
hefði verið hníf eða skotvopni. Lög-
reglan í Talhnn er þeirrar skoðunar
að Svíamir hafi annaðhvort látist af
völdum þeirra áverka sem þeir fengu
eða vegna kulda en hiti var við frost-
mark um nóttina.
Utanríkisráðherra Eistlands,
Lennart Meri, hefur harmað atburð-
inn og boðið sænsku lögreglunni að
taka þátt í morðrannsókninni. í gær-
kvöldi hafði sænska lögreglan ekki
tekið ákvörðun um hvort þiggja ætti
boðið.
Whinberg og Fredriksson komu til
Tallinn á miðvikudagsmorgun og
geröu ráð fyrir að fara aftur til Sví-
þjóðar síðdegis á fimmtudaginn. Þeir
tóku þátt í ráðstefnu norrænna og
eistneskra verkalýðsleiðtoga í Tall-
inn.
Lögreglunni þar var um miðjan'
dag á fimmtudaginn tilkynnt sím-
leiðis um líkfundinn af manni sem
ekki vildi láta nafns síns getið.
Þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem
jafnhrottaleg árás hefur verið gerð á
ferðamenn í Tallinn. Afbrotum þar
hefur þó fjölgaö á undanförnum
árum og ferðamenn verið rændir.
Gengi frá Leningrad og öðrum rúss-
neskum bæjum við landamæri Eist-
lands hafa oft veriö sökuð um glæp-
ina. TT
Fimm Lettar
í fangelsi KGB
Spennan í deilunni milli sov-
éskra og lettneskra yfirvalda jókst
í gær. Fimm ungir Lettar hafa ver-
ið teknir fastir og settir í fangelsi
KGB, sovésku leyniþjónustunnar.
Samtímis tók vopnuð lettnesk lög-
regla sér stöðu við víggirðingamar
í Ríga.
Lettnesku þjóövarðliðunum
fimm, sem svarthúfumar, sveitir
sovéska innanríkisráðuneytisins,
gripu á sunnudagskvöld rétt áður
en þær gerðu árás á innanríkis-
ráðuneytið í Rígu, er gefið að sök
að hafa haft vopn undir höndum.
Einn þeirra hefur hafið hungur-
verkfcdl og neitar að tala við þá sem
stjórna yfirheyrslunum. Fastlega
er gert ráð fyrir að hinir fari að
dæmi hans. Lögfræðingur þeirra
segir þeim hafa verið misþyrmt
ilia. Hefur hánn farið fram á að
læknir staðfesti áverkana en í gær
hafði honum ekki borist neitt vott-
orð.
Að sögn lögfræðingsins stöðvuðu
svarthúfumar bíl Lettanna, drógu
þá út og börðu þá og spörkuðu í
þá. Vom þeir neyddir til að skrifa
undir játningu þess efnis að þeir
heföu haft ólögleg vopn undir
höndum. Þrír þeirra neituðu en
tveir létu undan.
Að sögn lögfræðingsins er þó bót
í máh að Lettamir skuli sitja í fang-
elsi hjá KGB en ekki einhvérjum
öðrum. Samkvæmt reynslu hans
er mönnum ekki misþyrmt í fang-
elsi sovésku leyniþjónustunnar.
TT
Hermenn úr sveitum sovéska innanríkisráðuneytisins eru hvarvetna á ferli í Eystrasaltslöndunum. Þeir standa
m.a. strangan vörð um byggingar sem herinn hefur tekið. Simamynd Reuter
Handtökur eftir skotárás fyrir utan Vilníus:
Fangarnir barðir af
sovéskum hermönnum
- þrír vestrænir fréttamenn meðal hinna handteknu
Stjórn Litháens segir að sovéskir
hermenn hafi skotið á bíla fyrir utan
höfuðborgina Vilníus í gærkvöldi og
sært í það minnsta tvo. Þetta eru síð-
ustu dæmin um að skotvopnum hafi
verið beitt í Eystrasaltslöndunum en
htið virðist draga úr spennu þar þrátt
fyrir yfirlýsingar Gorbatsjovs Sovét-
forseta um að ekki komi til frekari
átaka.
Eftir atburðinn fyrir utan Vilníus
handtóku hermenn nokkra menn
sem þeir sögöu að heföu átt aðhd að
átökunum og héldu þeim í nokkra
klukkutíma. Þrír erlendir frétta-
menn voru meðal hinna handteknu.
Fréttamennirnir sögðu að þeir
hefðu ekki sætt harðræði en það
sama verði ekki sagt um Litháana í
hópnum. Þeir voru barðir og í þá
sparkað. Einum var hrint svo harka-
lega á vegg að mynd, sem var þar,
féh í gólfið.
Hermennirnir virtust mjög tauga-
spenntir og einn þeirra skaut upp í
loftið þegar honum hkaði ekki seina-
gangur í föngunum. Alhr voru
mennirnir fluttir th herbúða th yfir-
heyrslu.
Hermennirnir sögðu að þeir heföu
svarað skotárás á þá við varðstöð
fyrir utan Vilnius. Stjórn Litháens
segir að menn, sem sendir voru th
að rannsaka atburðinn, hafi verið
handteknir og því ekki getað sinnt
störfum sínum.
Fréttamennimir vom aðeins yfir-
heyrðir lauslega en þeir heyrðu að
yfirheyrslur yfir Litháunum héldu
áfram um leið og þeir voru fluttir
burt. Fréttamönnunum var sagt að
þeim yrði ekkert mein gert og einn
hermaðurinn tók fram að hann ætti
aðeins sex skot eftir í rifíh sínum.
Hann haföi tekið þátt í skotárásinni
fyrr um kvöldið.
Eftir að fréttist af skotárásinni
skoraði útvarpið í Vilnu á fólk að
halda sig inna dyra og fara ekki um
götur í nágrenni borgarinnar nema
nauðsyn bæri th.
Sovéskir fallhlífarhermenn áttu í
útistöðum við fólk sem kom th jarð-
arfarar þeirra sem féllu í Rígu í síð-
ustu viku. Ekki kom þó til alvarlegra
átaka þar.
Reuter
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlið 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Brautarás 12„ þingl. eig. Magnús Jó-
hann Óskarsson, mánud. 28. janúar
’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Brautarás 16, þingl. eig. Kristján
Oddsson, mánud. 28. janúar ’91 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands og Eggert B. Ól-
aísson hdl.
Búland 17„ þingl. eig. Böðvar Valtýs-
son, mánud. 28. janúar ’91 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi. er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Fákafen 11, hluti 01-03, þingl. eig. Ós
hf., mánud. 28. janúar ’91 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Guðríður Guðmundsdóttir
hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Stein-
grímur Eiríksson hdl., Svanhvít Ax-
elsdóttir lögfr. og Jón Þóroddsson hdl.
Flúðasel 88, hluti, þingl. eig. Jóhannes
Þ. Guðmundsson, mánud. 28. janúar
’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Furugerði 5, hluti, þingl. eig. Furu-
gerði hf., mánud. 28. janúar ’91 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grensásvegur 46, hluti, þingl. eig.
Vindás hf., mánud. 28. janúar ’91 kl.
11.00.. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík._____________
Hólaberg 36, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Davíðsson, mánud. 28. janúar
’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ólaf-
ur Garðarsson hdl.
Hrafnhólar 8, 8. hæð, þingl. eig. Jón
O. Vignisson, mánud. 28. janúar ’91
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands.
Hraunbær 56, 2. hæð t. hægri, þingl.
eig. Skúh Sigurðsson, mánud. 28. jan-
úar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Toll-
stjórinn í Reykjavík, íslandsbanki hf.
og Tryggingasto&iun ríkisins.
Hringbraut 84, hluti, þingl. eig. Helga
Björk Laxdal, mánud. 28. janúar ’91
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hringbraut 104, þingl. eig. Jón E.
Guðmundsson, mánud. 28. janúar ’91
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru
Landsbanki íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Hringbraut 119, íb. 04-15, þingl. eig.
Hólmar Kristjánsson, mánud. 28. jan-
úar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki íslands.
Klapparstígur 1, íb. 04-04, þingl. eig.
Steintak hf., mánud. 28. janúar ’91 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Jónatan
Sveinsson hrl.
Kringlan 4, tal. eig. Jónas Sveinsson
og Gunnar Guðmundsson, mánud. 28.
janúar’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
eru Ingólfur Friðjónsson hdl., Ath
Gíslason hrl., Óskar Magnússon hdl.,
Ásgeir_ Thoroddsen ‘hrl. og Lands-
banki íslands.
Kvisthagi 25, hluti, þingl. eig. Magnús
Andrésson, mánud. 28. janúar ’91 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands, Guðjón Ármann Jóns-
son hdl. og Landsbanki íslands.
Marargata 7, hluti, þingl. eig. Ómar
Helgason, mánud. 28. janúar ’91 kl.
15.00. Uppboðsbeiðeiidur eru Kristinn
Hallgrímsson hdl, Ólafur Gústaísson
hrl. og Tollstjórinn í Reykjavík.
Maríubakki 16, hluti, þingl. eig. Pétur
Þ. Melsted, mánud. 28. janúar ’91 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Innheimtu-
stofhun sveitarfélaga.
Meðalholt 14, hluti, þingl. eig. Svein-
bjöm Sigurðsson, mánud. 28. janúar
’91 kl. 10.15. Úppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Möðrufeh 13, 4. hæð t.h., talinn eig.
Hafsteinn Sörensen, mánud. 28. jan-
úar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Þórður S. Gunnarsson hrl.
Neðstaleiti 2, hluti, talinn eig. Jóna
Marvinsdóttir, mánud. 28. janúar ’91
kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Selásblettur 15, talinn eig. Gísli ísfeld
Guðmundsson, mánud. 28. janúar ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skólavörðustígur 18, hluti, þingl. eig.
Páh Þórðarson, mánud. 28. janúar ’91
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Sogablettur 2 (Sogavegur 119), þingl.
eig. Ragnhildur Einarsdóttir, mánud.
28. janúar ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Suðurlandsbraut 20, 2. hæð, tal. eig.
B. Sveinsson og Friðriksson, mánud.
28. janúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Suðurlandsbraut 20, hluti, talinn eig.
Suðurhvoll hf., mánud. 28. janúar ’91
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Súðarvogur 16, hluti, þingl. eig. Stál-
vinnslan M, mánud. 28. janúar ’91 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður
og Ævar Guðmundsson hdl.
Súðarvogur 20, hluti, þingl. eig. Guð-
jón Þór Ólafsson, mánud. 28. janúar
’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vesturgata 17A, neðri hæð, þingl. eig.
Kristján Ó. Kristjánsson, mánud. 28.
janúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Bogi Ingimarsson hrl., Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands, íslandsbanki og ís-
landsbanki M.
BORGARFÓGETAEMBÆTTh) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Bíldshöfði 12, Muti B, þingl. eig. Stein-
tak M, fer fram á eigninni sjálfri,
mánud. 28. janúar ’91 kl. 15.30. Upp-
boðsbeiðendur eru Tollstjórinn í
Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík
og Fjárheimtan M.
Ferjubakki 14, íb. 02-01, þingl. eig.
Elín S. Gunnarsdóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 28. janúar ’91 kl.
17.00. Uppboðsbeiðendur eru Lög-
menn Hamraborg 12, Veðdeild Lands-
banka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Hróbjartur Jónatansson
Ml.
Strandasel 7,1. hæð hægri, þingl. eig.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 28. janúar ’91
kl. 16.30. Úppboðsþeiðendur eru Skúh
Fjeldsted hdl., Ámi Pálsson hdl.,
Landsbanki íslands, Veðdeild Lands-.
banka íslands og Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK