Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1991. Merming Hornablástur Sinfóniuhljómsveit íslands hélt tónleika í gær- kvöldi þar sem það virðulega hljóðfæri homið sat í hásæti. Einleikari með hljómsveitinni var þýski hornleikarinn Hermann Baumann, en stj órnandi var Peter Sakari. Á efnisskránni voru verk eftir Pjotr Tsjækovskí, Wolfgang Amadeus Mozart og Robert Schumann, en í verki þess síðastnefnda léku hornleikararnir Joeseph Ognibene, Þorkell Jóelsson og Emil Friðfinns- son einleikshlutverk ásamt Hr. Baumann. Tónleikarnir hófust á Svítu nr. 4 eftir Tsjækovskí, sem einnig hefur viðurnefnið Moz- artiana. Verkið er í raun útsetningar á tónlist eftir Mozart og því álitamál að kenna það við hið ágæta rússneska tónskáld. Margir hafa kunnað að meta fæmi Tsjækovskís í hljómsveit- arútsetningum enda skapaði hann sér stíl á því sviði sem lifaö hefur í rússneskri tónlist fram á þennan dag að einhveiju leyti a.m.k. og haft áhrif á marga aðra. Annað mál er hvort sá stíll fellur að tónlist Mozarts sem er að sama skapi háklassísk sem Tsjækovskí er hárómantískur. Þeir hlutar svítunnar hljómuðu best þar sem mest bar á Mozart og minnst á Tsjækovskí. Flutningur hljómsveitarinnar á þessu efni var mjög góður, hreinn og vandaður. Guðný Guð- mundsdóttir konsertmeistari lék einleik í einum þættinum og gerði það með miklum glæsibrag. Tónn Guðnýjar er sérlega ríkur og blæbrigða- mikill og það svo að við liggur að yfirvinni hljómburð Háskólabíós sem að jafnaði er strengjahljóðfærum sérlega fjandsamlegur. Sig- urður Snorrason skilaði einnig vel einleiks- sprettum á klarínettið. Homkonsert Mozarts í Es dúr er eitt af þessum verkum sem lítiö er hægt um að fjalla nema til að dásama það. Baumann lék þetta verk eins og snillingur. Tónn hans er sérlega mjúkur og breiður. Þá er áberandi hve mikið vald hann hefur á styrk, allt frá því veikasta til þess sterk- asta og gefur það túlkun hans spennu og vídd. Einleikaranum var mjög vel fagnað í lokin og lék hann þá sem aukalag nokkuð sem hljómaði líkast töfrabrögðum í tónlistarformi og var sem hann hefði mörg hljóðfæri á lofti í senn eins og Gunnar hafði sverðin forðum. Þrír af fjórum hornleikurum sem komu fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í gærkvöldi, talið frá vinstri: Emil Friöfinnsson, Þorkell Jóelsson og Joseph Ognibene. Manfred forleikurinn og Konsert þáttur fyrir fjögur horn eftir Schumann getur hvorugt talist meðal bestu verka þessa innblásna og sérkenni- lega tónskálds. Það bjargaði hins vegar máhnu Tónlist Finnur Torfi Stefánsson að þau voru bæði vel flutt. Það var glæsibragur á blæstrinum hjá hornmeistaranum og læri- sveinum hans og hljómsveitin sýndi sínar bestu hliðar í báðum þessum verkum. Þess hefur áður verið getið í pistlum þessum og skaölaust að ít- reka þaö að Sinfóníuhljómsveitin hefur tekið miklum og ánægjulegum framforum undir stjóm Peters Sakari. Leikur hljómsveitarinnar er mun skýrari og nákvæmari en áður var og jafnbetri. Þá hefur fjölgaö stöðugt góðum hljóð- færaleikurum. Kvöldiö í gærkvöldi var eitt af góðu kvöldunum hjá hljómsveitinni og stjórn- andinn Sakari virtist mjög vel í essinu sínu og stjómaði af nákvæmni og næmri tilfinningu fyrir efninu. Það sem stendur hljómsveitinni mest og til-.— finnanlegast fyrir þrifum eins og nú er komið málum er húsnæðið. Á því er aðeins ein raun- hæf lausn og hún er sú að smíða góðan hljóm- burð innan í Háskólabíó. Það verk þarf að byrjá strax og enginn getur unnið þaö annar en hljóm- sveitin sjálf. Fréttir Hvalfl arðargöng: Akraborgin víkur ffyrir samgöngum á landi „Það yrði stórkostleg samgöngu- bót ef af jarðgangagerð undir Hval- flörð verður. En óhjákvæmilega yrði ekki lengur þörf fyrir Akraborgina. Það er með hana eins og allt sem gamalt er, það víkur fyrir þvi sem er nýrra og betra. Sjálfsagt munu einhveijir sakna þess að sigla með skipinu, enda tengist 'rómantíkin mörgu. Sjálfur myndi ég þó ekki sakna neins,“ segir Helgi Ibsen, Aðalstöðin hefur óneitanlega nokkra sérstöðuí ljósvakaflórunni. Frá upphafi hefur Aðalstöðin valið að fara eigin leiðir og höfðar meira til eldri hlustenda en yngri. Það sýn- ir sig kannski ágætlega í þeirri tón- líst sem veltur úr viðtækjunum þeg- ar rápað er um FM-bandiö í leit aö einhverju heyrilegu. Tónlistin frá því Helgi P- var ungur hefur lengi veriö áberandi á Aðalstööinnl En það er fleira sem greinir Aðal- stöðina frá öðrum stöðvum. Það er þessi Aðalstöðvarlega nálgun á við- fangsefninu í ýmsum þáttum. í þ ví sambandi verður ekki hjá þvi kom- ist aö minnast á Jónu Rúnu Kvaran miðil. Jóna Rúna er makalaus, al veg framkvæmdastjóri Skallagríms hf. sem gerir út Akraborgina. Gert er ráð fyrir að útgerð Akra- borgarinnar verði lögð niður eftir 6 til 8 ár ef ákveðið verður að ráðast í að gera jarðgöng undir Hvalíjörð. Ákvæði er um þetta í samningi sem Steingrímur J. Sigfússon samgöngu- ráðherra hyggst gera í dag við nýtt hlutafélag sem ætlar að ráðast í þess- ar framkvæmdir. Yrði þar með endi bundinn á samgöngur á sjó milli byggðarkjarna á Faxaflóa en í ár er öld liðin frá því að gufubáturinn Faxi hóf reglubundnar sighngar milh Reykjavíkur, Akraness og Borgar- ness. Að sögn Helga hefur rekstur Skallagríms hf. dregist saman und- anfarin ár samfara bættum vega- samgöngum um Hvalfjörð. Hann segir að Akraborgin sé orðin gamalt skip sem æskilegt kunni að vera að selja. Tímasetningin á jarðgöngun- um fari því ágætlega saman við þá fyrirætlun. SkaUagrímur hf. var stofnaður 23. janúar 1932 af áhugasömum einstakl-. ingum í Borgarfirði. í dag er félagið að langstærstum hluta í eigu ríkisins og Akranesbæjar. Innan við 10% hlutafjár er í eigu annarra aðUa. -kaa Fjölmidlar Þessar elskur séráparti. Það hlýtur að vera einsdæmi að ein mannesKja skuU láta dæluna ganga viðstöðulaust miUi klukkan 10 og 12 á kvöldin, með smá hléum þó þegar viðmælendur skjóta inn orði eða leikin er tónlist. Jóna Rúna hefúr þýðan en afskap- lega „mónótónan" talanda. Þegar hún hefur malað viðstöðulítið í hálf- tíma, við þessar elskur sem hlust- endur eru að hennar mati, rennur hún nánast saman viö suðið í ís- skápnum. Þau sameinast þá, hún og isskápurinn, í emni aUsheijar kærleiks- og mannræktarstund sem aöeins veröur rofin af stöku blistri frá lélegum tappanum i kaffikönn- unni ogflissi heimilisraanna. Allt er þetta nú dásamlegt. Vart er að finna betri undirbúning fy rir draumalandiö en heimasmíðaöa rassvasaspeki Jónu Rúnu (sem er sosum alveg jafngóð og önnur speki), í bland við skvettu af nýald- arspekí, þar sem hlustendur eru leiddir um ýmis öngstræti hvers- dagslegrar sálarkreppu - og velhð- unar vel aö merkja. AUt er uppi á teningnum í mannlega geiranum, stórvandamál og smávandamál, Einnigsérstök vandamá) eins og þaö böl að morgnamir skyldu vera inni í því dæmi sem menn kaUa sköpunarvérk. Það gefast sjálfsagt einhverjir fljótt upp á að hlusta á Jónu Rúnu. Það skU ég vel. Jóna Rúna er ekki aðeins með sóló, henni tekst stund- um fjári vel upp í viðtölum. En vUji maður nú einu sinni heyra allsendis óvenjulegt útvarpsefni, sem engu er líkt, er Jóna Rúna akkúrat rétta manneskjan. Haukur tárus Hauksson 39 Veður Suðlaeg átt, víða allhvöss eða hvöss með rigningu eða súld um vestan- og sunnanvert landið en að mestu þurrt norðanlands og austan. Hiti 6-12 stig. Undir kvöld fer að kólna vestanlands með alhvassri suðvestanátt og skúrum og síðar éljum. Akureyrí alskýjað 8 Egilístaðir skýjað 8 Hjarðarnes úrkoma 7 Galtarviti skýjað 9 Keflavikurflugvöllur rign/súld 7 Kirkjubæjarklaustur rigning 6 Raufarhöfn alskýjað 6 Reykjavlk þokumóða 7 Vestmannaeyjar rign/súld 6 Bergen súld 3 Helsinki snjókoma 1 Kaupmannahöfn alskýjað 4 Úsló hrlmþoka -5 Stokkhólmur skýjað. -1 Amsterdam þoka -3 Barcelona léttskýjað 3 Berlin þokumóða 1 Feneyjar heiðskirt 0 Frankfurt heiðskirt -3 Glasgow þokumóða 1 Hamborg súld 3 London alskýjað 2 LosAngeles léttskýjað 12 Lúxemborg þokumóða -3 Madrid skýjað 2 Malaga ■skýjað 9 Mallorca hálfskýjað 11 Montreal heiðskirt -22 New York skýjað -4 Nuuk hálfskýjað -14 Orlando rigning 18 Paris skýjað -1 Róm þokumóða -1 Valencia rigning 8 Vin skýjað 0 Gengið Gengisskráning nr. 16. - 24. janúar 1991 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,580 54,740 55,880 Pund 106,827 107,140 106,004 Kan. dollar 47,017 47,155 48,104 Dönsk kr. 9.6328 9,5607 9,5236 Norsk kr. 9,3732 9,4007 9,3758 Sænsk kr. 9,8068 9.8356 9,7992 Fi. mark 15,1548 15,1992 15,2282 Fra. franki 10,7940 10,8257 10,8132 Belg. franki 1,7805 1,7857 1,7791 Sviss. franki 43,4053 43,5325 43,0757 Holl. gyllini 32,5452 32.6406 32,5926 Þýskt mark 36,6876 36,7951 36,7753 It. líra 0,04879 0,04893 0,04874 Aust. sch. 5,2130 5,2283 5.2266 Port. escudo 0,4135 0,4147 0,4122 Spá. peseti 0,5838 0,5855 0,5750 Jap. yen 0,41270 0,41391 0,41149 Irskt pund 97,734 98,020 97,748 SDR 78,2726 78,5021 78,8774 ECU 76,5251 75,7465 75,3821 Fiskmarkaðinúr Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 24. janúar seldust alls 76,304 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Keila 0,080 35,00 36,00 36,00 Hrogn 0,034 355,00 355,00 355,00 Smáýsa, ósl. 0,014 69,00 69,00 69,00 Rauðm/gr. 0,143 93,65 90,00 96,00 Skata 0,029 100,00 100,00 100,00 Smáþorskur.ósl. 0,162 65,00 65,00 65,00 Smárþorskur 2,799 72,85 72,00 73,00 Steinbítur 0,353 76,42 73,00 80,00 Ýsa, ósl. 1,143 88,87 80.00 94,00 Þorskur, ósl. 6,016 97,36 83,00 112,00 Langa 0,326 65,00 65,00 65,00 Ýsa 14.273 106,88 88,00 116,00 Þorskur 40,025 103,44 89,00 132,00 Steinbitur, ósl. 0,805 73,00 73,00 73,00 Lúða 0,661 344,62 300.00 485,00 Langa.ósl. 0,474 62,00 62,00 62,-00 Keila, ósl. 3,657 27,06 10,00 46,00 Karfi 5,299 49,70 48,00 50,00 Faxamarkaður 24. janúar seldust alls 77,846 tonn. Blandað 0.057 36,84 20,00 50,00 Gellur 0,025 285,00 285.00 285,00 Hrogn 0,271 35,50 20,00 55,00 Karfi 27,077 35,50 20,00 55,00 Keila 1,814 37,77 27,00 45.00 Kinnar 0,013 135,00 135.00 135,00 Langa 5,489 74,69 65,00 76,00 Lúða 0,573 345,80 270,00 460,00 Skata 0,051 125,00 125,00 125,00 Skarkoli 0,431 71,80 71,00 75,00 Sólkoli 0,058 83.00 83,00 83,00 Steinbítur 2,380 69,44 64,00 76,00 Þorskur, sl.. 20,997 96,65 87.00 1 04,00 • Þorskur.smár 3,346 74,66 71,00 76,00 Þorskur, ósl. 4,758 108,15 51,00 121,00 Ufsi 0,034 24,00 24,00 24,00 Undirmál. 4,196 71,54 69,00 74.00 Ýsa.sl. 4,379 101,61 68,00 110,00 Ýsa.ósl. 1,896 85,47 84,00 97,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 24. janúar seldust alls 51,825 tonn. Þorskur, sl. 34,141 107,25 60,00 122,00 Þorskur, ósl. 0,986 94,28 85,00 96,00 Skata 0,082 99,93 89,00 103,00 Lúða 0,016 410,31 400,00 415,00 Náskata 0,022 50,00 50,00 50,00 Skarkoli 0,153 69,00 69,00 69,00 Ufsi 4,164 45,01 38,00 46,00 Steinbítur 0,708 69,44 64,00 70,00 Blandað 0,070 39,00 39,00 39,00 Ýsa, ósl. 2,948 92,61 77,00 102,00 Karfi 0,600 51,67 50,00 52,00 Hrogn 0,029 195,00 195,00 195,00 Langa 0,688 67,95 63,00 69,00 Keila 5,697 49,00 29,00 56,00 Hlýri 0,171 66,33 66,00 67,00 Blálanga 0,731 76,00 76,00 76,00 Blálanga 0,619 77,00 77,00 77,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.