Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 MMC Galant EXE, 4 mánaða gamall, til sölu, ekinn 3.800 km. Upplýsingar í síma 91-610430. Scout, árg. '80, tll sölu (breyttur), skoð- ^aður ’91. Uppl. í síma 91-666181 eftir kl. 18.___________________________________ Subaru Justy, árg. '86, tll sölu, ekinn 102 þús., gott útlit og óstand. Uppl. í síma 91-666814. Subaru station 4x4, árg. '85, til sölu. Sjálfskiptur með vökvastýri. Uppl. í síma 91-667159 eftir kl. 19.___________ Toyota Cressida, árg. ’80, til sölu, ekinn 130.000. Verð kr. 120.CKX) staðgreitt. Uppl, í sima 98-12257. Hermann. Toyota LandCruiser II, árg. '86, til sölu, skipti möguleg ó ódýrari. Uppl. í síma 91-681983 eða 985-32085._______________ 4, Volvo 244, árg. '77, til sölu. Góð kjör, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-25054 föstudag og laugardag. Ford Scorpio 4x4, árg. ’86, til sölu. Lúx- ustýpa. Uppl. í síma 91-46555. Lada Safir ’88 til sölu, ekinn 40 þús. Uppl. í síma 92-68470. MMC Colt, árg. '87, til sölu, rauður. Uppl. í síma 91-671850. MMC L-200 pickup, árg. '81, til sölu. Uppl. í síma 91-670020 og 985-31084. Skoda 120 ’87 á 120.000 eða 80.000 stað- greitt. Uppl. í síma 92-15482. Toyota Tercel '88 til sölu. Verð 850 þús. Uppl. í síma 91-72931 eftir kl. 16. Vel með farin Mazda 626 ’80. Sími 91-52554 e.kl. 21. ■ Húsnæði í boði Rúmgott herbergi til leigu frá 1. febrúar í Seljahverfi, aðgangur að sturtu og klósetti. Tilboð sendist DV, fyrir 29/1 '91, merkt „Seljahverfi 6700“. Lítil 2ja herb. íbúð til leigu í Hólahverfi í Breiðholti fró 1. febr. nk. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 6694“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu litið herbergi í vesturbæ ■^Reykjavíkur. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 6699“. Til leigu stórglæsilegt raðhús í Hafnar- firði. Uppl. veitir Leigumiðlun húseig- enda í síma 91-680510. ■ Húsnæði óskast Hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu í suðurbæ Hafnarfjarðar, einbýl- ishús, raðhús, eða 4ra herb. íbúð til 2ja ára. Reglusemi heitið, öruggar greiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-12032. Vinsamlegast leigið mér góða 2 herb. íbúð frá 1. feb. Ég er reglusamur, reyk- laus og skilvís og get greitt nokkra mánuði fyrirfram. Hringið í síma 91- 680816,91-83037 eða 91-45405, (Ómar). ^ 2 systkini vantar 3 herb. íbúð, helst nálægt miðbænum, sem fyrst, góðri umgengni og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. S. 91-45616 e.kl. 16. 28 ára gamall kennari óskar eftir lítilli íbúð í Laugarneshverfinu eða í grenndinni. Uppl. í síma 91-36661, Guðni. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu sem næst æfingadeild Kennaraháskólans. Þrír í heimili. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. S. 91-26477. 3-4 herbergja íbúð óskast á leigu í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 92-37731. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. fbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Laugarneshverfi - vesturbær. Óskum eftir að taka á leigu 4 herbergja íbúð. Uppl. í síma 98-33753 eða 91-614177. Elísabet. Vantar strax 2ja herb. ibúð miðsvæðis, í nágrenni Landspítalans. Greiðslu- geta 25-30 þ. Áreiðanleiki og reglu- semi. S. 44153 og vs. 602261. Jóna. 2ja herb. íbúð óskast fyrir eldri mann, helst í vesturbæ, ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-678959. Reglusamlr feðgar óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 642173 á kvöldin. * Ungt par óskar eftlr ibúð í eða nálægt miðbænum. Upplýsingar í síma 91-21619. Hjörleifur. Launaforrítið ERASTUS _____Kr. 14.000 + VSk_ M.rtíuent S: 688 933 og 685 427 Þorlákshöfn. Til leigu í óákveðinn tíma einbýlishús. Upplýsingar í síma 98-33753 eða 91-614177.________________ 2ja-3ja herb. íbúö óskast um óákveð- inn tíma. Uppl. í síma 91-78879. ■ Atvinnuhúsnæöi Starfandi fyrlrtæki óskar eftir að taka á leigu eða kaupa 800 m2 húsnæði eða stærra, sem þarf að vera hægt að nýta sem verslunar- og lagerhúsnæði (helst miðsvæðis ó Reykjavíkursvæðinu). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6620. ■ Atvinna í boði Starfskraftur óskast, 25 ára eða eldri, við léttan iðnað og fleiri störf, þarf að geta byrjað strax. Verður að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6703. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast í matvöruverslun. Upplýsingar á staðn- um. Verslunin Ámarhraun, sími 52999. Lækjarborg. Leikskólann Lækjarborg vantar starfsfólk með uppeldismennt- un. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 91-686351. Ráöskonu vantar á fámennt heimili vestur á landi, góð laun í boði. Hafið samband við auglþ. DV í síma 27022. H-6689. Véivirkjar og járniðnaðarmenn. óskum eftir að ráða til starfa vélvirkja eða menn vana vörubifreiðaviðgerðum nú þegar. Uppl. í síma 91-653121. Óska eftir duglegum starfskröftum, fyrir 1. feb., við að kynna og selja vinsælar snyrtivörur í heimakynningum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6668. Beitningamann vantar á mb. Stakkavík ÁR 107. Beitt er í Hafnarfirði. Uppl. í síma 98-33890. Starfpfólk óskast í Nýja Kökuhúsið við Austurvöll. Upplýsingar ó staðnum og í síma 91-35446 eftir klukkan 18. Starfskraftur óskast á sveitaheimili á Suðurlandi til aðstoðar við tamningar og fleira. Uppl. í síma 98-66055. Starfskraftur óskast i fatahreinsun fyrir hádegi. Uppl. í símá 91-656680 milli kl. 14 og 15. EfnalaUg Garðabæjar. ■ Atvinna óskast Óska strax eftir skrifstofustarfi, er út- skrifuð af hagfræðibraut og er að ljúka skrifstofutækninámi fró Tölvu- skóla Rvíkur. Get byrjað um miðjan feb. Uppl. í vs. 97-88891. Þorbjörg. 18 ára heiðarleg og reglusöm stúlka óskar eftir vinnu. Er vön ýmsum af- greiðslustörfum. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-670139. 20 ára stúdent óskar eftir atvlnnu strax, ýmislegt kemur til greina, s.s. söluturn og videoleiga. Er vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6693. Hringdu. Óska eftir plássi á skuttog- ara. Er 26 ára, vanur. Sakar ekki þótt ekkert frystihús sé bak við. Uppl. í síma 96-24110. Björgvin eða Guðrún. Maður vanur bifreiða- og vélaviðgerð- um óskar eftir vel launuðu starfi strax. Einnig vantar kokk pláss á góðum bát eða togara. S. 91-671494/36771. Vanur meiraprófsbilstóri óskar eftir góðri helgarvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-626734 eftir kl. 16 og um helgina. Ég er 24 ára og mig vantar vinnu, get byrjað strax. Margt kemur til greina, hef meira- og rútupróf. Uppl. í síma 91-44608 e.kl. 19. 25 ára duglegan, reglusaman og stund- vísan mann vantar vinnu, margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-24782. ■ Bamagæsla Unglingur óskast í miðbæinn til að passa 2ja ára strák, 16 tíma á viku eftir hádegi. Uppl. í síma 91-14039. M Ymislegt______________________ Sparið bakiðl Lyftitæki til flutninga á vörum og vamingi um svalir og glugga, hentug tæki við nýbygginga og til búshlutaflutninga. Önnumst flutninga að og frá, tímav. eða tilboð. Nýja sendibílastöðin hf„ s. 685000, Sigurður Éggertss. S. 985-32720. Greiösluerfiölelkar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjórmálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Námskelð í svæðameðferð hefst 2. febr. Fullt nám. Sigurður Guðleifsson, sérfr. í svæðameðferð. Innritun, Sólar- geislinn, Hverfisgötu 105, sími 626465. Tek að mér heimavinnu í vélritun, sæki og skija verkefnum. Sími 91-45751. ■ Kermsla Tónskóll Emlls, kennskugreinar: píanó, orgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta, munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í símum 91-16239 og 91-666909. Keramlkhúslð hf. Nómskeiðin eru haf- in, einnig í mótun leirs með renni- bekk. Félagasamtök, förum út á land. Innritun í síma 91-678088. ■ Hremgemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 ög símboði 984-58377,__________________ Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefóns og Þor- steins. Handhreingerningar og teppa- hreinsun. Símar 11595 og 628997. ■ Skemmtanir Frá 1978 hefur Diskótekið Dollý slegið í gegn sem eitt besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á Isl. Leikir, sprell, hringdansar, fjör og góðir diskótekar- ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu vana menn sjá um einkasamkv. þitt. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Café Milanó. Höfum opnað glæsilegan veitingastað að Faxafeni 11. Leigjum út staðinn fyrir einkasamkvæmi á kvöldin. Tilvalinn fyrir smærri hópa, t.d. brúðkaup, þorrablót, afmæli, árs- hátíðir o.fl. o.fl. S. 678860 og 676649. Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt hrautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafnframt ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í síma 54087. Er einkasamkvæmi, þorrablót eða árs- hátíð framundan? Þá þarftu góða danstónlist og góða stjórnendur. Hringdu í símsvarann: sími 64-15-14. Góða skemmtun. Stuðbandið ÓM og Garðar auglýsa. Leikum alla danstónlist fyrir árshá- tíðir og þorrablót. HJjómsveit fyrir alla. Uppl. gefur Garðar í s. 674526, 83500 og Ólafur í s.VMSS, 985-27705. ■ Verðbréf Penlngamenn ath.l Inn- og útflutnings- fyrirtæki vill selja mikið af viðskipta- víxlum, góð ávöxtun í boði. Tilboð sendist DV, merkt „Fljótt 6673“. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1991. •Aðstoðum ein- stakl. með skattaframtöl. #Erum við- skiptafr. vanir skattaframt. #Veitum ráðgjöf vegna hlutabréfakaupa og endurgr. VSK, vaxtabót o.fl. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. • Sérstök þjón. fyrir kaup- endur og seljendur fasteigna. Pantið í s. 91-73977 og 91-42142 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Viðskiptafræðingur með mikla reynslu af skattframtölum tekur að sér að aðstoða einstaklinga við skattframtöl. Ódýr og góð þjónusta. Sími 91-670887 e.kl. 18 alla virka daga og um helgar. Lögmaður tekur að sér framtal fyrir einstaklinga. Pantið í síma 91-34231. ■ Bókhald Bókhald og skattframtöl. Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Geri upp fyrir VSK og staðgreiðslu ásamt launaútreikningum o.fl. Geri einnig skattframtöl fyrir fyrirtæki, einstakl- inga með rekstur og einstaklinga án rekstrar. S. 50428 e.kl. 16. Ásta. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Bókhald - framtöl. Bókhald, árs- og milliuppgjör fyrir einstaklinga og fyr- irtæki, launakeyrslur, vsk-uppgjör ásamt framtölum fyrir einstaklinga. Bókhaldsþjónustan, sími 91-679597. Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur, einnig uppgjör virðisaukaskatts. Geri skattaframtöl fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Sími 72291. Kristján Odds. Veitum alla hugsanl. bókhalds-, fram- tals- og uppgjörsþj. Aðstoðum við stofhun fyrirtækja, gerum samninga og áætlanir. Veitum hvers konar ráð- gjöf. Stemma, Bíldshöfða 16, s. 674930. Skatta- bókhalds- og uppgjörsþjónusta fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Tölvumiðstöðin hf„ Höfða- bakka 9, sími 685933. ■ Þjónusta Múrarameistari. Get bætt við mig verkefnum í arin-, marmara- og flísa- lögnum, auk viðgerðavinnu úti sem inni, ennfremur í venjulegu múrverki í nýbyggingum. Geri föst tilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. f s. 91-52403. Byggingarverktaki. Tek að mér stór og smá verkefrii úti og inni, vönduð vinna og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl. 12-13.30 eða í heimas. 98-21729 Flisalagnir, s. 91-628430. Flísalagnir, múrviðgerðir, viðhald, gerum föst verðtilboð, áralöng reynsla. M. verk- takar. Uppl. í síma 91-628430. Flísalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Glerísetningar og viðhaldsþjónusta. Tökum að okkur glerísetningar í göm- ul og ný hús. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Sími 32161. Málningarþjónusta. Gerum tilboð . í málningarvinnu fyrir húsfélög, fyrir- tæki og einstakl. Greiðslsk. Málararn- ir Einar & Þórir, s. 21024 og 42523. Málning. Geri ganginn, íbúðina eða baðið sem nýtt. Sandsparsla og mála nýsmíði. Tilboð samdægurs. Arnar málari, sími 628578. ---------------!--------------------- Fagmenn, tökum að okkur alla tré- smíðavinnu, vönduð vinna. Uppl. í símum 91-30026 og 91-650209. Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni. Uppl. í símum 91-675436 og 91-666737. ■ Líkamsrækt Tilboð á Tahitl. 10 tíma kort sem gildir í 15 daga, kr. 2.'300, 10 tíma kort sem gildir í 1 mánuð, kr. 2.700. Toppperur, toppárangur. Sólbaðstofan Tahiti, Nóatúni 17, sími 91-21116. ■ Ökukermsla Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum. Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir samkomul. Vs. 985-20042, hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Get bætt við nemendum. Lærið að aka við misjafn- ar aðstæður. Kenni á Subaru Sedan 4x4. S. -681349 og bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á daginn og um helgar. Ökuskóli, prófgögn, endurtaka og æfing. Er á Nissan Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friöriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Innrömmun Rammamiðstöðln, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. ■ Heilsa Námskeið í svæðameðferð hefst 2. febr. Fullt nám. Sigurður Guðleifsson, sérfr. í svæðameðferð. Innritun, Sólar- geislinn, Hverfisgötu 105, sími 626465. ■ Til sölu E.P. stigar hf. Framleiðum allar tegundir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hf„ Smiðjuvegi 9E, sími 642134. Kays sumarllstinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl. Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„ pöntunarsími 91-52866. Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 180x70 cm, 190x70 og 200x80 cm. Smíð- um eftir máli ef óskað er. Barnarúm með færanlegum botni. Upplýsingar á Laugarásvegi 4a, s. 91-38467. Otto Versand. Vor- og sumarpöntunar- listinn kominn. Verð 350 + burðar- gjald. Verzlunin Fell, sími 91-666375. ■ Verslun SKÍÐATILBOÐ Blizzard Flrebird skíði, 180-200 cm, Look bindingar með skíðastoppurum, verð aðeins kr. 11.800. Ath. takmarkað magn. Póstsendum. S. 91-82922. Útilíf, Glæsibæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.