Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1991.
Gervidrasl“
Steingrímur Sigfússon land-
búnaöarráðherra kom fyrir
skömmu fram í fréttatíma Stöðvar
2 og úthúðaði osti sem fyrirtækið
Baula selur. Ostur þessi inniheldur
jurtaíitu en ekki dýrafitu eins og
sá ostur sem íslendingum hefur
áður verið skammtaður.
Þarna stóð blessaður ráðherr-
ann, kreppti hnefa, þaut fram og
til baka í litrófinu og sagðist aldrei
mundu borða „gervidrasT* unnið
úr jurtaríkinu.
Það er ekki á hveijum degi sem
ráðherra misnotar aðstöðu sína á
þennan hátt, og ræðst á vöru
ákveðins fyrirtækis.
Af hverju?
Þeir sem horfðu með mér á þessi
ósköp gátu ekki annað en hlegið
þegar maðurinn hafði lokið sér af.
Af hveiju lét hann svona? Að mínu
mati er það vegna þess að osturinn
frá Baulu er ódýrari en sá ostur
sem Steingrímur Sigfússon hefur
hingað til keypt dýru verði. - Fram
að þessu hefur hann þrætt fyrir að
íslensk landbúnaðarframleiðsla sé
dýrari en erlend.
Þetta er því talsvert hugmynda-
fræðilegt áfall fyrir hann og kalla
þeir nú ekki allt ömmu sína í þeim
efnum alþýðubandalagsmenn.
Einnig hefur þetta að vonum komið
Ula við ráðherrann fjárhagslega og
honum sámað að vera búinn að
kaupa rándýran „alvöru" ost (eða
„alvörudrasl“ eins og hann mundi
líklega orða það) alla sína tíð.
Cheerios og súrt slátur
í eina tíð var súrt slátur aðal-
morgunmatur íslendinga. Ekki
KjaHarinn
Glúmur Jón Björnsson
efnafræðinemi í HÍ
vörur að vilja upp á dekk, Stein-
grímur minn? Hvað hafa íslending-
ar með þetta að gera þegar þeim
býðst rándýrt íslenskt sýrugums í
morgunmat? Mér þykir þú hálf-
volgur í þessu máh, vinur.
Borðar ráðherrann brauð?
Landbúnaðarráðherra verður að
átta sig á því að líklega er hann að
háma í sig „gervidrasl" ár og síð.
Að því undanskildu að hann borði
aldrei brauð eða annan kornmat
og drekki aldrei gos né ávaxtasafa.
Eða þá hann hafi aldrei bragðað á
ís frá einokunarfyrirtækinu,
Mjólkursamsölu Reykjavíkur.
Mér þykir allt benda til þess að
ráðherrann sé hálfgerður fóður-
landssvikari í eigin augum og er
hann sennilega dauðhræddur um
„Frjáls markaður, sem stjórnast ein-
göngu af því sem fólkið víll, sér til þess
að það fyrirtæki lifi sem getur boðið
bestu vöruna á lægsta verðinu.“
þótti verra að hafa skyrslettu með
súrmetinu. Þessi geðslegi „matur“
inniheldur dýrafitu sem Steingrími
Sigfússyni finnst svo góð. Nú er
mér spurn af hveiju Steingrímur
ræðst ekki á hinar ýmsu tegundir
af morgunmat sem hafa unnið sér
það til saka að vera unnar úr jurta-
ríkinu. - Þar má t.d. nefna hvers
kyns kornflögur, Cheerios og
morgungull.
Hvað eru þessar útlendu jurta-
að falla í þá freistni að fá sér jurta-
fituost og fmnast hann bara góður.
Ekki allir eins og ráðherrann
Það eru vægast sagt veik rök fyr-
ir að ætla sér að banna innflutning
á einhverju af þvi að það er „gervi-
drasl“ í augum einhvers súrmetis-
ráðherra. Það getur vel verið að
hann þurfi sjálfur opinbera aðstoð
og eftirht þegar hann gerir sín inn-
kaup en sem betur fer geta flestir
Steingrimur J. Sigfússon landbúnaðarráðherra. - „Ætti að snúa sér að
öðrum verkefnum en að haga sér eins og innkaupastofnun Albaníu,"
segir greinarhöf. m.a.
aðrir séð um sig sjálfir. - Ef eitt-
hvað er „gervidrasl“ þá kaupir það
enginn. - Svo einfalt er það og eng-
in ástæða til aö beita boðum og
bönnum.
Fijáls markaður, sem stjórnast
eingöngu af því sem fólkið vill, sér
til þess að það fyrirtæki lifi sem
getur boðið bestu vöruna á lægsta
verðinu. Ráðherra hefur ekkert þar
að segja. Súrmetisráðherrann ætti
að snúa sér að öðrum verkefnum
en að haga sér eins og innkaupa-
stofnun Albaníu. - Þar mætti fyrst
nefna að afnema allar niðurgreiðsl-
ur og útflutningsbætur á íslenskar
landbúnaðarvörur og lækka skatta
sem því nemur.
Aðalatriði málsins er þó að ef fólk
vill kaupa jurtafituost þá er sjálf-
sagt að leyfa því það. Rétt eins og
aðrar vörur. Ekki síst þegar í því
felst kjarabót.
Glúmur Jón Björnsson
Auðar íbúðir og biðlistar
í fréttatíma sjónvarps birtist ný-
lega viötal við byggingameistara
sem upplýsti þar að nær fimm
hundruð íbúðir stæðu auðar hér á
Reykjavíkursvæðinu. Allt eru
þetta nýjar íbúðir og flestar ekki
fullgerðar, en ætlun verktaka að
selja íbúðirnar í því ástandi sem
þær eru. Engir kaupendur hafa enn
gefið sig fram og standa íbúðirnar
því auðar sem áður segir.
A.m.k. sumir verktakarnir hafa
ákveðið að lækka verðið og taka á
sig afföll, samkvæmt sömu heimild,
í von um að kaupendur finnist,
hvað sem verður. Byggingameist-
ari sagði 4 til 5 milljarða króna
vera bundna í þessu auða húsnæði.
Úr takti við veruleikann
Á sama tíma og þetta gerist hggja
langir biðhstar ofan í skúffum eða
uppi í hillum hjá öhum þeim er
gert hefur verið að annast útdeh-
ingu félagslegs húsnæðis. Hús-
næðisnefndir, Félagsmálastofnanir
og ýmsir aðhar aðrir sjá ekki fram
úr því verkefni sínu að tryggja
umsækjendum íbúðir.
Það er ekki aðeins að sú verð-
lækkun, sem boðin hefur verið á
a.m.k. sumum þessara íbúða, sýni
að byggingameistaramir hafa ætl-
að sjálfum sér býsna ríflegan hluta
kaupverðsins í hagnað, heldur sést
af þessu hve fáránleg íslensk hús-
næðisstefna er í framkvæmd.
Það er vitaskuld út úr öhum takti
við veruleikann í samfélaginu að
íbúðir skuh standa auðar hundruð-
um saman, meðan fjöldi fólks fær
áhs ekki húsnæði með viðráðanleg-
um kjörum.
Þjóðhagslega hagkvæmara
Hefði ekki verið þjóðhagslega
hagkvæmara og betur falhð th úr-
lausna að veija þessum 4 eða 5
KjaUaiinn
lengur gegnum húsnæðiskerfið,
eins og einu sinni var, sem betur
fer vh ég segja. Neiti samt sem áður
einhver enn að trúa þvi, skal þeim
hinum sama bent á að lesa Lög-
birtingablaðið.
Að tryggja framkvæmdina
Það ghdir um húsnæðisvandann
(eins og önnur vandamál sem í
mannlegu valdi stendur að leysa),
að hann er til þess að leysa hann.
Á síðasta ári voru samþykkt á Al-
þingi ný lög um húsnæðismál hér-
lendis. Lög sem eiga að auðvelda
enn frekar en áður lausnir á þeim
stóra vanda margra alþýðuheimha
að tryggja sér húsnæði. En það er
Jón Kjartansson
frá Pálmholti
formaður
Leigjendasamtakanna
mhljörðum króna th félagslegra
íbúðabygginga eða kaupa og reyna
þannig að tæma biðhstana í stað
þess að afhenda þá verktökum th
að reisa söluíbúðir sem enginn get-
ur keypt eða vih fjárfesta í?
En úr þvi svo er komið sem kom-
ið er 1 vitleysunni getur þá ekki
félagslega kerfið yfirtekið þessar
íbúðir með einhveijum hætti og
komið þeim í notkun, í von um að
biðhstamir styttist?
Vitur maður sagði mér eitt sinn,
að eitt stærsta vandamál mannkyns-
ins væri það hversu mönnunum
géngi hla að endumýja forrihð í
höfðinu á sér. Þess vegna væm
menn stöðugt að beijast við drauga
úr fortíðinni. Slíkir fortíðardraugar
hafa tröllriöið íslenskum húsnæðis-
málum á undanfomum árum og
gera enn einsog umrætt dæmi sýnir.
Leiðin th þess að tryggja sitt efna-
hagslega sjálfstæði hggur ekki
„ ... úr því svo er komiö sem komiö er
í vitleysunni, getur þá ekki félagslega
kerfiö yfirtekið þessar íbúðir með ein-
hverjum hætti og komið þeim í notkun,
1 von um að biðlistarnir styttist?“
ekki nóg að setja lög, það verður
einnig að tryggja framkvæmd
þeirra, og þar reynir á vilja og
skilning margra aðha.
Húsnæðismáhn verða ekki leyst
með þeim hætti að einhverjir bygg-
ingameistarar vaði áfram og byggi
án tillits th kaupgetu fólks eða vilja.
Meðan enn eru th langir biðlistar
með nöfnum fólks sem leitar
lausna á húsnæðisvanda sínum
verða þess mál aö hafa forgang í
samfélaginu.
Höfum við ekki annað þarfara við
fimm milljarða að gera en að henda
þeim í húsnæði, sem enginn getur
nýtt, meðan aðrir eru húsnæðis-
lausir?
Jón Kjartansson frá Pálmholti
„ ... ekki þarfara að gera við fimm milljarða en að henda þeim í húsnæði sem enginn getur nýtt - meðan
aðrir eru húsnæðislausir?"