Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 30
38 .r<?er ííaui'íai prn/a' riíó^ FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1991. Föstudagur 25. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (15). Teikni- myndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans. Leikraddir Aöal- steinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guönason. 18.20 Lína langsokkur (10). (Pippi Lángstrump). Sænsk þáttaröö gerð eftir sögum Astrid Lindgren. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Björtu hliöarnar. (The Optimist). Þögul skopmynd meö breska gamanleikaranum Enn Raitel í aö- alhlutverki. 19.20 Dave Thomas bregður á leik (4). (The Dave Thomas Show). Bandarískur skemmtiþáttur. Þýó- * andi Reynir Harðarson. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Fólkiö í landinu. Fortíðin í nýjum búningi. Sigrún Stefánsdóttir ræöir við Sigríði Kjaran myndlistarkonu. 21.05 Derrick (10)s Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturliói Guðna- son. 22.05 Laganeminn. (Soul Man). Bandarísk bíómynd frá 1986. Myndin segir frá ungum manni sem grípur til örþrifaráöa til að komast inn í lagadeild Harvard- háskóla. Leikstjóri Steve Miner. Aðalhlutverk C. Thomas Howell, Rae Dawn Chong, Arye Gross og James Earl Jones. Þýðandi Gunn- ar Þorsteinsson. 23.50 Djass í Duushúsi. Kanadiski saxófónleikarinn Charles McPher- son í sveiflu með íslenskum tónlist- armönnum á tónleikum I Duushúsi ^ í mars 1989. Stjórn upptöku Krist- ín Björg Þorsteinsdóttir. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 17.35 SkófólkiÖ. Teiknimynd. 17.40 Ungir afreksmenn. í dag heim- sækjum við Ástrósu Yngvadóttur sem er andlega þroskaheft en stundar dansnám af miklum áhuga. Fimmti og síóasti þáttur verður á dagskrá að viku liðinni. Umsjón og stjórn upptöku: Marla Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 17.55 Laföi Lokkaprúö. Teiknimynd. 18.05 Trýni og Gosi. Teiknimynd. 18.30 Bylmingur. Rokkaður þáttur. 19.19 19:19. 20.15 Kæri Jón. Gamanmyndaflokkur. 20.40 McGyver. Þrælgóöur og spenn- andi bandarískur framhaldsþáttur. 21.30 Segöu aö þú elskir mig, Junie Moon (Tell Me That You Love Me, Junie Moon). Þetta er áhrifa- rík mynd sem lýsir sambandi þriggja einstaklinga sem allir, vegna einhvers konar fötlunar, hafa beðið lægri hlut og eru félags- lega afskiptir. 23.05 Tveir á báti (Double Sculls). Myndin segir frá tveimur róðra- köppum sem eftir langan aðskilnað taka þátt í erfiðri róðrakeppni. Lík- urnar eru á móti þeim og gömul viðkvæm mál koma upp á yfirborð- ið. Aðalhlutverk: Chris Haywood og John Hargreaves. 0.40 Úr öskunni í eldinn (People Across the Lake). Hjónin Chuck og Rachel flytja úr stórborginni til friðsæls smábæjar sem stendur við Tomhawk vatnið. Þau opna þar sjóbrettaleigu og njóta þess aö lifa rólegu lífi. Þegar Chuck finnur lík í vatninú er úti um friðsældina og öryggið. Aðalhlutverk: Valerie Har- per, Gerald McRaney og Barry Corbin. Leikstjóri: Arthur Seidel- man. Framleiðandi: Bill McCutc- hen. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 2.15 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 > HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt é hádegl. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurlregnir. 12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarlregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Tryggingastofn- . un - steinrunnið bákn eða félags- leg þjónusta? Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað f næturútvarpi kl. 3.00.) MIDDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréltlr. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn As- dísardóttir les eigin þýðingu (5). 14.30 Tríó fyrlr planó, klarínettu og sellé í a-moll ópus 114 eftir Jo- hannes Brahms. Tams Vasary leik- ur á pfanó, Karl Leister á klarinettu og Ottomar Borwizky á selló 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. V 16.05 Völuskrln. Kristln Hefgadóttir les asvintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræöslu- og 2.00 Fréttlr. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veöurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr al veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum með frönsk- um djasslelkurum á 5. djasshá- kalf meó fisk i hjolbörum. Sjónvarp kl. 20.35: Fólkið í landinu Að þessu slnni ræðir Þegar Sigríöur var búin SígrúnStefánsdóttir viðSig- að koma upp sex bömum ríðí Kjaran brúðulista- helgaði hún sig brúðugerö mann. Nú stendur yfir i og hefur þessi sýning henn- Bogasal Þjóðroinjasafnsins ar vakiö verulega athygli. sýning Sigríðar á brúðum, Þar bregður við myndum af sem hún bjó sjálf til, og fell- tóvinnu, alifuglarækt, salt- ur sýningin undir íslenskar fiskþurrkun og mörgu þjöðlífsmyndir. fleiru. furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 „Concierto de Arajez“ eftir Jo- aquin Rodrigo. Pepe Romero leik- ur á gítar meö hljómsveitinni St. Martin-in-the-Fields; Neville Marriner stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum á þjóölagahátíðinni ( Köln. Fram koma: Ivo Papasov og búlgarska brúðkaupshljómsveitin, Mary Bergin o.fl. 21.30 Söngvaþing. Hljóðritun frá Ijóöa- tónleikum Gerðubergs 21. nóv- ember 1988. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aöutan. (Endurtekinnfrá 18.18.) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síödegisútvarpi liöinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 VeÖurfregnlr. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrót Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jóhanna Haröardóttir og Eva Ásrún Alberts- dóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fróttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þrá- ins Bertelssonar. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóófundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aö- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 21.00 Á djasstónleikum meö frönsk- um djasslelkurum á 5. djasshá- tíöinni í Lewisham. Meðal þeirra sem leika eru: Tríó Jacques Lou- issiers og Stephans Grappellis. Kynnir: Vernharöur Linnet. (Áöur á dagskrá í fyrravetur.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aöfaranótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttln er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfara- nótt sunnudags. tíóinni í Lewisham. Meðal þeirra sem leika eru: Tríó Jacques Lou- issiers og Stephans Grappellis. KynnirerVernharður Linnet. (End- urtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttlr af veörl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Árás 2 8.10-8.30 og 18. 35-1900 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Utvarp Austurland. T8.35-19.00 Svasðisútvarp Vestfjarða. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. Iþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Bjöm. 17.00 island í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þóröarsonar' og Bjarna Dags Jónssonar. Málin reifuö og fréttir sagöar kl. 17.17. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Haf- þór Freyr Sigmundsson á kvöld- vaktinni. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þln. 3.00 Heimír Jónasson leiðir fólk inn I nóttina. 12.00 Siguröur Helgi Hlöóversson. Orö dagsins á sínum staö og fróöleiks- molinn einnig. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maður. 17.00 Björn Slgurösson. 20.00 íslenski danslistinn. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ölöf Marln sór um kveójurnar I gegnum slm- ann sem er 679102. 3.00 Áframhaldandi Stjörnutónlist og áframhald á stuðinu. FM#957 12.00 Hódegisfréttir. 13.00 Ágúst Héölnsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 ÚrelK I getraun dagsins. 16.00 FrétMr. Þú fréttir þaö fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birglsdóttir i slödeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurlnn. Upplýsingar um flytjandann, lagiö, áriö, sætiö og fleira. 18.00 FróttayfirlH dagslns. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaöur tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag meö viðkomandi sett I loftiö. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburöir rifj- aöir upp. 19.00 Pepsí listinn. islenski vinsældarlist- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslenska vin- sældarlistanum og ber hann sam- an við þá erlendu. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson á nætur- vakt FM. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. „ekki ennþá farinn að sofa". FMT9(W AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætln úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fulloröið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn. Fylgstu meö og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaöir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Tónaflóó Aöalstöövarinnar. 19.00 Ljúfir tónar í anda Aöalstöóvarinn- ar. 22.00 Draumadansinn. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00 Næturtónar Aöalstöóvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 104,8 16.00 FB. Flugan I grillinu. 18.00 Framhaldsskólafréttlr. 18.00 FÁ. Arnar stuðar upp liðiö fyrir kvöldið. 20.00 MR. Ford Fairlane Style. 22.00 IR. Jón Öli og Helgi í brjáluðu stuði. Góð tónlist og lauflétt spjall, 0.00 Næturvakt FÁ slminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. ALFd FM-102,9 16.00 Orð Guðs þín. Jódls Konráðs- dóttir. Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. Sápuópera. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growing Palns. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 TBA. 23.30 Krikket. Yfirlit. 0.30 Krikket. England og Ástralla. Bein útsending alla nóttina. ★***★ EUROSPORT ***** 13.00 Tennls. 14.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 18.00 World Sport Speclal. 18.30 Eurosport News. 19.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 22.00 Listhlaup á skautum. 23.30 Skfðl. HM I Austurrlki. 1.30 Eurosport News. SCfíFí IVSPOfí T 13.00 Snóker. 15.00 Magazine Automoblle. 15.30 Veðreiðar. I Frakklandi. 16.00 knattspyrna á Spánl. 16.30 íþróttlr I Frakklandl. 17.00 Trukkakeppnl. 18.00 íþróttafréttlr. 18.00 NBA körfuboltl. 20.00 Go. 21.00 Hnefalelkar. Atvinnumenn I Bandarlkjunum. 22.30 íshokkl. 0.30 Pro Skl Tour. 1.30 Kella. 2.45 NBA körfuboltl. 4.45 US College Football. 6.45 íþréttir é Spánl. Þessi þrjú eru afskipt vegna fötlunar af einhverju tagi og ákveða að standa saman i baráttunni. Stöð 2 ki. 21.30: Segðu að þú elsldr mig, Junie Moon Þessi áhrifaríka mynd lýsir sambandi þriggja ein- staklinga sem allir hafa beð- ið lægri hlut í tilverunni. Þeir eru félagslega afskiptir vegna fótlunar sem háir þeim. Junie, sem leikin er af Lizu Minnelli, er illa farin í andliti eftir að fyrrum unn- usti hennar hellti sýru yfir hana. Warren, Robert Mo- ore, er lamaður fyrir neðan mitti og samkynhneigður. Þriðji aðillinn er Arthur (Ken Howard) sem er floga- veikur. Þau ákveða að standa saman og á eigin fót- um án félagslegrar aðstoð- ar, samúðar eða lyfja. Sín á milli mynda þau einstakt samband í þeirri trú að ástin sigri ýmislegt, ef ekki allt. Kvikmyndahandbók Maltins gefur þrjár og hálfa stjörnu. Myndin er frá árinu 1970 og Maltin telur hana eina bestu mynd leikstjór- ans Otto Premingar -JJ Sjónvarp kl. 23.50: Djass í Duus-húsi Þetta er þriðji og síðasti hluti upptöku er Sjónvarpið gerði á tónleikum kana- díska saxófónleikarans Charles McPherson og ís- lenskra fijassista í mars 1989. Fyrir tveimur árum kom hingað til lands kanadíski saxófónleikarínn Charles McPherson og hélt tónleika með Birgi Baldurssyni trommuleikara, Sverri Ein- arssyni kontrabassaleikara og Agli Hreinssyni píanó- leikara. Aliir tónleikamir Charles McPherson blæs í sinn saxófón. ir verið sýndir og nú rekur sá þriðji lestina. Þeir félagar leika nokkra valda tóna úr voru teknir upp á band. Þeg- ríki djassins við góðar und- ar hafa tveir fyrstu hlutam- irtektir áheyrenda. Lina stýrir öllum furðuuppátækjunum en Tommi og Anna taka fúslega þátt í þeim. Sjónvarp kl. 18.20: Lína langsokkur Tíminn þýtur hjá og æv- intýri Línu langsokks þar með. Nú er komið að 10. þætti en alls em þættirnir 13 aö tölu. Þátturinn í dag býr að öll- um fostum hðum er Línu prýða; óvæntum uppátækj- um, hneyksluöum bæjarbú- um, skelfdum foreldrum og ævintýmm í furðuheimi Línu. Úti undir vegg pukr- ast bæjarbófarnir, þeir Glúmur og Glámur, og leggja á ráðin um hvemig þeir fái stohð öllum pening- unum hennar Línu. Á meö- an sitja Tommi og Anna með hönd undir kinn og láta sig dr-eyma um himinblá- mann og hversu gaman það væri nú að skreppa á flug. En þar sem Lína er annars vegar er ekki að vita nema sá draumur rætist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.