Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 12
12
Spumingin
Borðar þú þorramat?
Sjöfn Sigurðardóttir húsmóðir: Nei,
aldrei. Eg er alin upp í Kanada.
Tryggvi Jónsson nemi: Já, ég er að
byija að venjast honum.
Guðrún Elva Sverrisdóttir nemi: Já,
ekki allt en flest þó.
Aðalheiður Jensdóttir húsmóðir: Já,
en það eina sem ég get borðað af
súrmat er hvalur.
Magnús Pálsson öryggisgæslustjóri:
Já, mér finnst hann mjög góður.
Hjörleifur M. Jónsson flugkennari:
Já, mér finnst allur þorramatur mjög
góður.
FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1991.
Lesendur
Veiðiheimildir
að jöf nu hlutfalli
Arbonne skrifar:
Hinn 9.jan. sl. birtist í lesendadálki
DV bréf frá Kristni Jónssyni undir
heitinu „Heimtufrekja og hofmóð-
ur“. Bréfritari spyr hvort trillukarl-
ar séu svo á nástrái að þeir segi sig
úr lögum við lýðveldið. Hann segir
einnig að sjávarútvegsráðherra hafi
svo þykkan skráp og sé svo góður á
taugum að hann láti ekki beygja sig
í kvótamálum. Sjávarútvegsráð-
herra sé þjónn almennings.
Ég tel að ráðherrann yrði ekki tal-
inn ýkja góður þjónn ef hann þjónaði
Kristján Kristjánsson skrifar:
Nú get ég, sagði karlinn forðum.
Ekþi er langt síðan maður gekk und-
ir manns hönd hér á íslandi og dá-
samaði allt sem kennt var við
„Glasnost", „Perestrojku" og Gor-
batsjov og hans gjörðir. Fáir þorðu
svo mikið sem áð verða langleitir í
framan þegar mest gekk á hjá mörg-
um frammámönnum hér við að dá-
sama þíðuna í Sovét og allt það sem
á eftir myndi koma. - Aðeins örfáir
raunsæismenn hér á landi, þ.á m.
formaður Sjálfstæðisflokksins, héldu
ró sinni og töldu of snemmt að hrósa
sigri yfir einræðisstefnunni.
En strax og komið er í ljós að í
Óskar Sigurðsson skrifar:
Á hættutímum eins og nú gera
flestar þjóðir ráðstafanir til að kom-
ast hjá skakkafóllum og draga úr
óþarfa áhættu. Við heyrum um þeíta
frá þjóðum i nágrenni okkar. Jafnvel
á Norðurlöndum hafa verið ræddar
ýmsar varúðarráöstafanir og sumar
hafa þegar tekið gildi. - Ein þeirra
er að draga úr ferðalögum yfirmanna
hjá stórum fyrirtækjum og ráða-
menn í mörgum löndum fara hægt í
að skipuleggja ferðalög sín erlendis.
Hér hefur þetta einnig borið á góma
og íslensk fyrirtæki hafa, a.m.k. sum
hver, dregið úr ferðum starfsmanna
sinna af ótta við hryðjuverk. íslensk
stjómvöld létu lengi vel engan bilbug
á sér finna og talsmaður utanríkis-
ráðuneytisins íslenska sagði enga
vísbendingu hafa verið gefna út um
þetta enn sem komið væri. - Málið
hefði þó verið rætt.
Þetta þótti mörgum vera mikil ögr-
un af hálfu íslenskra stjórnmála-
manna, og því hafa þeir líklega látið
undan þrýstingi almenningsálitsins.
Því hefur forsætisráðuneytiö gefið
fólki á almennum veitingastað líkt
og hann þjónar landsmönnum al-
mennt. Er það góður þjónn sem veit
um betri leið til að jafna út auðæfum
við ísland til byggðarlaga og ein-
stakhnga en heldur óbreyttri stefnu
í sjávarútvegi og gerir auðæfin við
strendur landsins að eign örfárra?
Er glóra í því að fyrirtæki og örfáir
einstaklingar geti safnað til sín
óveiddum fiski og tahð hann sem
eignir? Ég segi nei.
Að áliti flestra er stunda sjávarút-
veg við ísland og eru aðeins meðal-
raun hefur ekkert breyst þar eystra
stendur ekki á fyrrum bjartsýnis-
börnunum að koma aftur á sviðið og
hakka allt sovéskt í spað og láta sem
þeir hafi aldrei talaö um batnandi
heim fyrir tilstihi hins sovéska for-
seta. Mér datt margt í hug þegar ég
las grein í Tímanum í málaflokknum
„Að utan“ sl. þriðjudag (22. jan.)
undir fyrirsögninni „Þeir auðgast
mest sem hafa aðgang að eigum rík-
isins og geta selt“. Eg hugsaði t.d.
hvort eitthvað svipað væri upp á ten-
ingnum hér á landi og hvort þeir sem
hér hafa lengst og mest makað krók-
inn væru kannski þeir sem stæðu
fjærst ríkinu, t.d. einkareksturinn.
út tilmæli til annarra ráöuneyta að
gæta hófs í ferðalögum til útlanda. -
Auðvitað er gaman að sitja í góðu
yfiriæti í flugvél, fá drykkinn af
bamum og bíða eftir matarbakkan-
um, en þetta hlýtur allt að hafa sín
menn í eignum er nú tími tíl kominn
til að taka fyrir sukkið og taka upp
veiðiheimildir þannig aö alhr borgi
hlutfallslega jafnt fyrir aðgang að
áuðlindunum. Trihukarlar hafa
aldrei ætlað að segja sig úr lögum
við lýðveldið heldur eru þeir, og að
vonum, óhressir með að vera mis-
munað svo gróflega í úthlutun kvóta
eins og raun ber vitni.
Ég tek dæmi af manni sem á síð-
asta ári veiddi u.þ.b. 260 tonn á 10
tonna báti. Hann fær nú úthlutað um
70-80 tonnum á þessu ári. Er réttlátt
að sá maður þurfi nú að segja skihð
við útgerð sína og selja th þess að
hann missi ekki allar eigur sínar?
Og hverjum á hann að selja? Hver
vih kaupa kvótalausan bát?.
Stefna sú er nú viðgengst er besta
leiðin til að setja menn á hausinn og
flölga uppboðum. Ég held að hvorki
Kristni (bréfritára) né neinum öðr-
um íslendingi líki að ríkið þurfi sí-
fellt aö auka aðstoð th þeirra er fara
á hausinn vegna þessara mála því
að auðvitað lendir þetta aðeins á
. skattborgurum þeim er hér búa.
Auðhndir við ísland er eign okkar
allra og menn í sjávarútvegsráðu-
neytinu ættu ekki að hafa umboð til
þess að stýra þessu kerfi áfram á
sama hátt og þeir hafa gert. Ég lít svo
á að hér eigi að ríkja veiðiheimhdir
og þær ættu að taka gildi sem fyrst
þannig að þeir sem hafa hamstrað
kvóta sætu uppi með að þurfa að
greiöa til þjóðarbúsins fyrir það sem
þeir fá en kvóti gangi ekki kaupum
og sölum á mhli einstaklinga.
Ég er nú einfaldlega almennur
áhorfandi að því sem fram fer í okk-
ar þjóðfélagi en ég verð að segja eins
mér finnst. Mér sýnist þeir hafa
auðgast mest og best á íslandi sem
hafa haft aðgang að ríkinu, eigum
þess og ráðamönnum. Og geta selt
ríkinu eða látið það kaupa af sér.
Ég er sannfærður um það (einung-
is fyrir mitt leyti, að sjálfsögðu) að
hér er ekki hótinu skárra ástand í
þessum málum en í sjálfum Sovét-
ríkjunum. Hér ganga bara völdin í
erfðir en í Sovétríkjunum eru þau
hrifsuð. Eða er ég bara að vaða reyk
eftir allt saman?
takmörk. Ferðalög á hættutímum
eru ekki skemmtiferðir. - Einhverjir
munu eflaust láta þetta sem vind um
eyru þjóta, því th eru þeir sem vhja
halda áfram að ferðast og fá sitt.
DV
Riftum ramma-
samningnum
Bjarni Kristjánsson hi-ingdi:
Nokkur umræða hefur farið
fram hér, m.a. á Alþingí, um aö
íslendingar leggi ofurkapp á
stuöning viö Eystrasaltslöndin th
aö sýna Sovétmönnum andúð sína
á framferði þeiira við þessi lönd.
Hefur t.d. verið ýjað að því að
endurnýja ekki menningarsam-
skipti mhh okkar og Sovétmanna.
Þetta er svo sem aðeins thlaga
og verður vísast aldrei annað og
meira. Mér firrnst áhrifarikara að
við ríftum rammasammngi þeim
mhh íslands og Sovétríkjanna
sem undirritaður var af sendi-
mömtum okkar í Sovétríkjunum
i sama mund og ósköpin dundu
yfir i Eystrasaltsríkjunum. - Sam-
komulagið tekur að vísu ekki ghdi
fyrr en stjórnvöld beggja landa
hafa staðfest það. En hér kemur
tækifærið - eins og lagt upp i
hendumar á íslenskum stjórn-
völdum.
Seinheppinfrétta-
stof a Sjónvarps
Páll skrifar:
Það var stórkostlegt þegar RÚV
náði „Sky News“ eftir „skúbb“
Stöðvar 2 með CNN-sjónvarps-
sendingarnar. - En það er eins
og þessir menn á fréttastofu RÚV
hafi ekki snefil af fréttamati, þar
sem næstum alltaf þegar Tom
Brokow á NBC kemur inn (t.d.
kl. 23.30) og svo Dan Rather á CBS
(kl. 0.30) tekst einhvern veginn
aö rugla þessari fréttasendingu
með einhverju móti og þó sér-
staklega Tom Brokow.
Ef fréttastofa RÚV veit það
ekki, þá eru þessir menn báöir
heimsfrægir íyrir góða frétta-
mennsku og flutning og eru oftast
með bestu fréttirnar. - Hvemig
væri nú aö komast í takt við nýj-
asta nýtt og leyfa áhorfendum að
njóta þess um leið?
Hverjiraxla
þjóðarsáttina?
Þórir skrifar:
Ég hélt að þessi svokallaöa
„þjóðarsátt" hefði átt að hafa
áhrif alls staðar í þjóðfélaginu.
Allir ættu aö bera einhvern hluta
þeirra bagga sem lagðir voru á
þjóðfélagið th þess að reyna að
koma verðbólgu niður og lækka
skuldabyrði þjóðarinnar. - Ég
held að allir sjái nú aö það er æði
misjafnt hvernig og hverjir axla
afleiðingar þjóðarsáttar.
Hinir lægra launuðu axla byrð-
arnar, ekki hinir sem háu launin
hafa. Kaupmenn þó líklega allra
síst. Ég fordæmi þá verkalýðs-
foringja sem stóðu að þjóðarsátt-
inni og halda því enn fram að hún
hafi veriö rétt skref fyrir okkur
launamenn. -Fáir munu því trúa
þessum mönnum þegar þeir leita
eftir stuðningi launamanna i
kosningum eðakiarasamningum.
Öllumánúofgera
Áskrifandi skrifar:
Fróttaflutningur hefur verið
mikhl af stríðinu við Persaflóa
og þá sérstaklega i sjónvarpi. En
öllu má nú ofgera. Þeir á Stöð 2
sýna myndir frá CNN aha nóttina
og lengur. Mér virðist sem þeir
séu að reyna að koma sinni dag-
skrá yfir í dagskrá CNN-stöövar-
innar, t.d. með fréttaauka í dag-
skrána á ýmsum tímum.
Verst er þegar Stöð 2 styttir
dagskrá og sleppir sýningum á
auglýstum myndum. Ég veit að
fólk er meðvitað um stríðið og
stendur ekki á sama og vhl fá frét-
taflutning af þessu. Eg veit líka
aö til er fólk hér sem talar og
skilur ensku og þykir þvi gott aö
fá fréttir frá CNN. Ég tel þó að i
mesta lagi 10% af áskrifendum
Stöðvar 2 séu sáttir við þetta.
Hinum 90%-unum finnist þetta
of mikið.
„Hverjum á að selja og hver vill kaupa kvótalausan bát?“
Aðgangur að éigum ríkisins - hér og í Sovét:
Er eitthvað sameiginlegt?
Vilja ferðast og fá sitt
I góðu ytirlæti. - ...og svo kemur matarbakkinn.