Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1991. 35 Skák Ellefu sveitir tóku þátt í fyrstu heims- meistarakeppni sjónskertra og blindra sem lauk í Segovia á Spáni fyrir skömmu. Sveit Sovétmanna varð hlutskörpust, Pólveijar fengu silfur og Júgóslavar brons. Þessi staða er frá mótinu. Heimsmeist- ari sjónskertra, Sovétmaðurinn Tsjand- amov, hafði svart og átti leik gegn Tékk- anum Novak: 29. - Rd4! 30. Bxb7 Ef 30. exd4 Bb5+ 31. Kgl Hxel og vinnur biskupinn einnig. 30. - Bb5 + 31. Kg2 Re2! Þetta er mun sterk- ara en 31. - Hxel 32. exd4. Nú kemst hvít- ur ekki hjá mannstapi.32. Hc2 Hxel 33. f4 Rcl 34. Hc8 Rd3 35. Kf3 Hfl+ 36. Kg2 Rel+ 37. Kh3 Hf2 og hvitur gaf. Bridge Það er vinsælt deiluefni meðal bridgespil- ara hvor sagnkerfin eru betri, sem byggð eru á eðlilegum sögnvun (Standard) eða sterk laufakerfi (t.d. Precision). Talað er um að Standardkerfin séu oft betri þegar barist er um bút, úr því sagt er frá litun- um strax í upphafi. Á hinn bóginn eru sterku laufakerfin oft betri þegar lýsa þarf yfir sterkum höndum þvi sterku laufakerfin geta oft lýst höndunum á mun lægra sagnþrepi. Þó eru þetta fjarri því algildar reglur. Tökum dæmi frá Vanderbiltsveitakeppni frá 1974. Vestur gjafari, enginn á hættu: ♦ 2 V 1083 ♦ KG98 4* ÁD1084 ♦ DG1075 V G7 ♦ 754 + 752 ♦ ÁK9843 V ÁKD4 ♦ ÁD3 + Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 2+ Pass 24 Pass 34 Pass 4+ Pass 4» Pass 54 Pass 5 G Pass 6+ Pass 6* Pass 6 G P/h Sex grönd eru þokkalegur samningur en erfitt er að forðast slemmu. Þau vinnast á þvi að spila toppslögum í spaða, hjarta og tígh þar sem éndað er í blindum. Síðan er laufdrottningu spilað, vestur lendir inni og verður að spila frá laufgosanum. Þannig gengu sagnir hjá Erik Kokish og Joey Silver. Athugum hvemig sagnröðin gekk fyrir sig hjá Goldstein-Feldman. Vesttl? Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1+ 1 G Dobl 2+ 34 Pass 3 G Pass 4+ Pass P/h 44 Pass . 64 Laufakerfm hafa þann ókost að þau eru oft viðkvæm fyrir innákomum. Eitt grand lofaði spaða/tígU eða hjarta/laufi og suður þoldi ekki pass frá félaga á aðra sögn svo hann neyddist til að segja 3 spaða sem var geimkrafa. Sagnir enduðu í 6 spöðum sem stóðu aðeins ef spaðinn hagaði sér vel. * b V 9652 ♦ 1062 Krossgáta Lárétt: 1 lof, 5 spýja, 7 rúmur, 8 frá, 10 vafa, 12 japl, 13 bylgjast, 15 spU, 16 leiði, 18 árásin, 20 rölt, 21 mæla. Lóðrétt: 1 kringla, 2 deiU, 3 kvæði, 4 árs- tíð, 5 trylla, 6 dæld, 9 gadda, 11 stétt, 14 frásögn, 15 forfeður, 17 poka, 19 umstang. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 ljóst, 6 fá, 8 aumt, 9 alt, 10 greiða, 13 oti, 14 kast, 15 grunur, 17 meira, 19 ná, 20 iðnaði. Lóðrétt: 1 lag, 2 jurt, 3 óm, 4 stikur, 5 taðan, 6 flas, 7 át, 11 eirin, 12 strák, 13 ormi, 15 geð, 16 uni, 18 að. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. janúar tU 31. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapóteki. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. . Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek' Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í. sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyhdi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Simi 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fljáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-Í6.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 25. janúar Horia Sima, foringi járnvarðliðsmanna, flúinn. Símsamband komið á við Bukarest. Spakmæli Við vitum aldrei gildi neins fyrr en við höfum misst það. Cervantes Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðástræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt,- maí. Safnkennari tek-, ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, láugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl'. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: áíla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- •anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): íhugaðu hlutina áður en þú framkvæmir. Skipulagt verkefni sem framkvæmt er í samstarfi við aðra er þér bæði til gagns og gleði. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að vera ákveðinn gagnvart fólki til þess að þú náir árangri í dag. íhugaðu leiðir til að einfalda hefðbundin verkefni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Gagnrýni hvers konar er ekki vel þegin, jafnvel þó þér fmnist hún réttmæt. Láttu ekki of mikið uppi varðandi fyrirætlanir þín- ar. Nautið (20. apríl-20. mai): Þér verður vel ágengt með verkefni þín í dag. Dragðu ekki ^lykt- un þína fyrr en þú hefur fengið svör við spumingum þínum. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Óvinátta sem þú hélst að væri til staðar kemur þér verulega á óvart. Athugaðu vel þinn gang og látt ekki gagnrýni hafa áhrif á þig. Happatölur em 5,18 og 36. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gerðu ekkert á móti þinni betri vitund, sama hvað það kostar. Haltu þig við meginreglu þín og láttu aðra ekki hafa áhrif þar á. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert mjög undrandi og verður það um tíma gagnvart viðbrögð- um sem sýnd eru við hugmynd sem þú kemur með. Dagurinn verður viðburðaríkur. Happatölur era 8,17 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verður mest að gera hjá þér fyrri hluta dagsins. Ákveðin persóna hefur mikið að segja. Síðdegið verður skemmtilegra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við óróleika í kring um þig í dag. Þú getur lítið við þvi gert því þú hefur litla stjórn á hlutunum. Það gæti reynt mjög á þolinmæði þína. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðstæðumar era þér í hag. Hlustaðu á hvað aðrir hafa að segja og notfærðu þér það við lausn eigin vandamála. Heimilismálin eru ofarlega á baugi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu einbeittur og ákveðinn í dag, sérstaklega gagnvart vináttu. Stutt ferð getur reynst nauðsynleg til að ná samkomulagi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir þurft að breyta verkefnum þínum eða draga úr vænting- um þínum til að forðast vonbrigði. Hlutirnir eru mjög óráðnir. Vinátta gæti grafið undan öryggi þínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.