Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 13
I 'iGPt 'ítf!:/'/'T, 'iP FíJDAQl1T3Ö'í! FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1991. 13 Fréttir Erf iðleikar hjá f isk veiðiflota Dana - eftir að þeir samþykktu kvótafyrirkomulag EB I þessum þætti verður gerð grein fyrir verðþróun á síðasta ári erlend- is. Auk þess verða eins og venjulega birtar þær sölur sem verið hafa frá síðasta þætti. Sölur í Englandi Bv. Gullver seldi afla sinn í Grims- by 17.-18. janúar. Gott verð fékkst fyrir aflann. Þorskur seldist á 148,14 kr. kg, ýsa 189,46, ufsi 71,05, karfi 100,04 og grálúða 157,49 kr. kg. Meðal- verð var 153 kr. kg. Alls fengust 22,1 millj. kr. Gámasala 18. janúar alls 234 tonn fyrir 44,1 millj. kr. Meðalverð 188,45 kr. kg. Þorskur seldist á 148,14 kr. kg, ýsa 189,46, grálúða 157 kr. kg, annað var á lægra verði. 18. janúar voru seldar úr gámum 234 lestir fyrir 44,1 millj. kr. Þorskur seldist á 176,40 kr. kg, ýsa 218,71, ufsi 117,24, karfi 139,21, koli 237,47 og blandaður flatfiskur 145,87 kr. kg. Bv. Gjafar seldi í Hull 21. janúar alls 67 lestir fyrir 9 millj. kr. Þorskur seldist á 129,44 kr. kg, ýsa 153,32, ufsi 67,50, karfi 95,58, grálúða 147,06 og blandaöur flatfiskur 138,29 kr. kg. Skipasölur í Þýskalandi Bv. Gnúpur seldi afla sinn í Brem- erhaven 17. janúar. Alls voru seld 135 tonn fyrir 11,9 millj. kr. Meðalverð 87,22 kr. kg. Þorskur seldist á 110,53 kr. kg>. ýsa 113,79, ufsi 76,48, karfi 93,21 og blandaður flatfiskur 87,32 kr. ke- Bv. Ögri seldi afla sinn í Bremer- haven 21. janúar alls 141 lest fyrir 17,9 millj. kr. Þorskur seldist á 114,02 kr. kg en karfinn á 125,81 kr. kg. Karfi var mestur hluti aflans, aðeins 790 kg af þorski. Blandaður flatfiskur seldist á 174,03 kr. kg. Bv. Hegranes seldi í Bremerhaven 22. janúar alls 145 tonn fyrir 18,4 millj. kr. Þorskur fór á 116,02 kr. kg, ufsi 108,23, karfi 127,83 og blandaður flatfiskur 111,61 kr. kg. Veiðar og vinnsla Dana í miklum erfiðleikum Að undanfómu hefur mikið verið rætt um stöðu íslands hvað varðar hinar ýmsu atvinnugreinar ef gengið yrði í Evrópubandalagið. Alhr virðast sammála um að ekki komi til mála að við afsölum okkur umráðum yfir fiskimiðunum en að öðm leyti megi auka samskiptin við EB. Komið hefur í ljós að mikhr erf- iðleikar eru hjá fiskveiðiflota Dana eftir að þeir samþykktu kvótafyrir- komulag EB. Nú blasir við Dönum að fiskveiðar og vinnsla fari í rúst ef ekkert verður að gert vinnslunni og veiðunum til hjálpar. Það blasir við atvinnuleysi hjá tugþúsundum manna á vesturströnd Danmerkur. Saman fer minnkandi fiskigengd og mengun hafsins og verða veiðarnar minni ár frá ári. Fiskvinnsla Dana hefur tekið það ráð að flytja inn fisk til vinnslu í framleiðslufyrirtækjum og er þá um frosinn fisk að ræða sem verður að þíða og endurfrysta. Fyrstu 8 mánuði ársins 1990 jókst atvinnuleysi sjómanna um 10% og framleiðsla vinnslustöðvanna um 46%. Nú leggja menn til að komið verði í gang fullvinnslu á þeim afla Endurski] í skampírírírö sem kemur að landi eða keyptur er, en til þess j)arf mikið fjármagn og þekkingu. Aður höfðu Danir reynt fuhvinnslu og gengið misjafnlega. En menn segja nú að bregðast verði við með skjótum hætti ef ekki eigi hla að fara. París Dauft hefur verið yfir laxasölunni á Rungismarkaðnum að undanfórnu. Menn vhja kenna því um að kaup- menn hafi legið með þó nokkuð af laxi frá því um jól. Laxinn hefur hrapað í verði, sérstaklega smálax- inn, og þar að auki telja kaupmenn að Norðmenn spenni verðið of hátt. Mikil hækkun hefur orðið á fiski á Rungismarkaðnum á síðasta ári. Þorskur hefur hækkað um 18,6%, ufsi um 9,22% og háfur um 37,11%, skötuselur um 19,83% og makrhl hefur hækkað um 27,76%. Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson Þorskur Mikh eftirspum er eftir þorski um þessar mundir og mést af honum hefur komið af frönskum skipum en nokkuð frá Danmörku og Noregi. Frakkar flytja inn 44% af frystum og ferskum fiski en 22% eru flutt inn af söltuðum og þurrkuðum. Almennt Nokkur vöntun er á sumum teg- undum á markaðnum, svo sem stór- um skötubörðum, karfa, lýsu og fleiri tegundum og mun það valda hækkun ef svo heldur fram sem horfir. Heildarútflutningur á ísuðum, slægðum fiski 1989 1990 + /-% af'89 Þotskur 36.649 tonn 30.995 tonn -15% Ýsa 19 006 tonn 17.954 tonn -6% Ufsi 9.455 tonn 10.182tonn +7% Karfi 27.758 tonn 26.178tonn -6% Samtals 92.868 tonn 85.309tonn -8% (þessar4tegundir) Meðalverð á fiskmörkuðum í Bretlandi 1989 p/kg kr/kg 1990 p/kg kr/kg Hækkuní% pund kr. Þorskur 1,00 92,34 1,31 136 31% 47% Ýsa 1,08 101,21 1,37 142 27% 40% 1989 1990 Hækkuní% Þorskur 53,30 79,30 49% Ýsa 71,10 88,00 24% Veitíngahúsið Aóeins kr. 1.590,- AHANSEN Meðalverð á fiskmörkuðum á SV-landi Meðalverð á fiskmörkuðum í Þýskalandi 1989 dm/kg kr/kg 1990 dm/kg kr/kg Hækkun I % dm kr. Karti 2,46 75,18 2,88 104 17% 38% Ufsi 2,21 69,67 2,38 85 8% 22% Meðalverð á fiskmörkuðum á SV-landi 1989 1990 Hækkun í % Karfi 29,50 1 36,40 23% Ufsi 30,70 41,30 , 35% Vesturgótu 4 (gegnt Strandgötu) s: 65II30 DÚNDUR VAhl-ÚRVAL Ford Econoline 150 4x4 ’84, V 8 351 bensín, ferðainnrétting, 36" dekk, læsingar, spil og fl. Verð 1690 þús. Ford Econoline XLT150 club wagon ’87, 12 manna, V 8 302. Verð 1590 þús. 5 I ■-... ' > I Ford Econoline 350 m/giuggum, 6,9 dísil, '85. Verð 1220 þús. Ford club wagon 250 ’86, 6,9 dísil, 12 manna. Verð 1500 þús. Ford pickup F 250 ’88, 7,3 dísil, beinsk., verð 2,4 millj., einnig '88 sjálfsk. og '89 sjálfsk. og upph. m/öllu. Ford Econoline 350 7,3 dísil, ’88, extra long, 15 manna m/háum toppi og fl. og fl. Ford Econoline '86, 12 manna, 6,9 dísil m/háum toppi, ný dekk og ál- felgur, mjög vandaður. Ford Econoline Cargo extra long, 6,9, ’84,2 stk. V. 1180 og 1250 þús. CH. Scottsdale K30 6,2 dísil, 4x4, árg. '83, með sterkasta fáanlega krami, I góðu standi. VÍGI BÍLAVIÐSKIPTANNA SÉ ÞAÐ SPURNING UM ECONOLINE ÞÁ VIÐ Bílasala MATTHÍASAR v/Miklatorg Sími 24540 - 19079

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.