Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Side 12
12 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991. Spumingin Hver er uppáhalds- maturinn þinn? Guðmundur Þorsteinsson smiður: Ekkert sérstakt. Mér flnnst bara all- ur matur góður. Valgeir Eyjólfsson smiður: Mér finnst steikt nautakjöt sérstaklega gott. Friðrik Ottó Friðriksson verkamað- ur: Mér þykir pitsa mjög góð. Jóhannes Þór Ágústarson nemi: Nautasnitsel. Andri Már Ólason nemi: Mér þykir nautasnitsel líka best og vil hafa það með kartöflum og sósu. Ragnar Skúli Sigurðsson nemi: Pitsa og hamborgari. Lesendur Urðu sammála um urðun kjöts Sigurður Björnsson skrifar: Aldrei vantar nefndirnar. „Sjö- mannanefnd" var sett á laggimar í kjölfar kjarasamninganna fyrir ári. Nefndin, sem var skipuð fulltrúum frá Alþýðusambandinu, Vinnuveit- endasambandinu, BSRB og land- búnaðarráðuneytinu, hefur nú kom- ist að niöurstöðu um sauðijárbúskap bænda. Megininntak niðurstöðunn- ar er ánauð hænda og urðun á kjöti. Fækka á sauðfé í áföngum og út- gjöld ríkisins vegna sauöfjárræktar á að lækka um 5-6 milljarða króna á sex ára tímabili. Einnig á verð á kindakjöti að lækka um heil 20% - í áfongum á næstu 5-6 árum. Það voru nú öll ósköpin. Þegar svona er spáð hér á íslandi (á næstu 5-6 árum) er Páll Ólafsson skrifar: Borgaraflokkurinn á ekki neina aðra grafskrift skilið en þá að vera sá mesti óþurftarflokkur sem stofn- aður hefur verið hér á landi. Og þeg- ar hann er allur ætlar hann ekki einu sinni að reynast vera svo burðugur að gera í blóðið sitt. Þingmenn tvístr- ast í ýmsar áttir og sumir reyna fyr- ir sér með sérframboð. Eitt er nokkuð ljóst, flokkurinn var notaður sem gjaldmiðill til að halda þessari ríkisstjórn á floti. Sumir segja að Albert Guðmundsson hafi sjálfur haldiö um stjómartaumana þar til tryggt var að búið var að semja um sfjómaraðild flokksins og skipun a ao byggja dagvistarstofnanir fyrir böm og menntun fóstra hefur verið sérs- takt gæluverkefni sumra stjóm- málamanna. - Málefni aldraðra hafa hins vegar orðið út undan á vissan hátt. Dvalarheimili fyrir aldraða hafá að vísu verið byggð en stór hóp- ur aldraðra verið afskiptur og ein- hvem veginn hefur aldrei verið gert ráð fyrir honum. - Hér á ég við aldr- aða sem verða veikir eða örkumla af ýmsum orsökum og eru rúmliggj- andi síðustu æviárin. Það er eins og hingað til hafi verið gert ráð fyrir að gamalt fólk sé ról- fært þar til yfir lýkur og það geti því einfaldlega dvalið á vistheimili eða það næsta öruggt að það gengur aldr- ei eftir. Telja verður því að þetta sé sett fram til að deyfa kröfuna um innflutning á landbúnaðarvörum og að hann verði leyfður. Sá búvörusamningur, sem nú er áætlað að undirrita af hálfu land- búnaðarráðherra og er enn deilumál milli flokks hans og Alþýðuflokksins, er einmitt byggður á tillögum þessar- ar nefndar. En það sem hneykslar fólk mest (á eftir urðuninni) er að nú á að taka upp beinar greiðslur til hvers bónda í stað niðurgreiðsln- anna. Síðan ætlar ríkið að bæta um betur og kaupa 70 þúsund kindur til slátrunar og „láta þær hverfa“(!) eins og segir í fréttum um ályktun nefnd- í sendiherraembættið í Frakklandi. - Allt hefur þetta gengið eftir með til- vem þessa furðulega fyrirbæris sem Borgaraflokkurinn var frá upphafi. En kannski hafa landsmenn lært eitthvað á þessu. Þeir gætu t.d. hafa lært það að nýir flokkar eiga erfitt uppdráttar hér til langframa og að það em flokkarnir íjórir sem era afl- ið í landsmálapólitíkinni, með afar traustu samkomulagi um að ekkert skuli aðskilja þá þegar á reynir, ekki einu sinni fyrirbæri eins og Borgara- flokkur sem blekkti landsmenn í byrjun með óvæntum þingmanna- flölda. - Skemmtileg uppákoma þó fyrir þá sem til þekkja og vita hvern- öldrunarstofnun, án þess að því þurfi að sinna sem sjúklingum. Mikill hluti aldraðra, að ekki sé talaö um háaldraða, er rúmhggjandi fólk sem þarf sjúkraumönnun. Fyrir þetta fólk vantar sárlega dvalarstað. - Nú ætti að vinda bráðan bug að því að losa um ákefðina í fleiri dagheimili Þetta þýðir að þessu kjöti á að halda fyrir utan innanlandsneysluna, sem svo aftur þýðir að kjötið verður urð- að en eklú selt á útsölu eða gefið þeim sem mest kynnu að hafa þörf fyrir það. Hvemig sem lyktirnar af þessu brölti aðila vinnumarkaðarins (sem nú orðið era orðnir aðilar að öllu hér) verða, þá skulu menn ekki láta sér detta í hug að dilkakjöt verði lækkað um krónu á næstunni, hvað þá á næstu 5-6 árum eins og svo fjálg- lega er útmálað nú á þessari stundu. - Þessi landbúnaðarmál eru öll eitt klúður frá upphafi til enda og verða áfram á meðan ekki má gera nauð- synlegan uppskurð á landbúnaðar- málunum. ig íslenskt stjómmálakerfi er upp byggt. Nú er Borgaraflokkurinn brátt all- mr og kastar syndum sínum aftur fyrir sig til landsmanna. Við tekur gamla góða mynstrið og skiptingin á milli flokkanna; tveir í stjórn og tveir utan, eða þrír í stjórn og einn utan, og ef allt bregst þá bara allir í stjóm eða jafnvel einn - með stuðningi hinna þriggja. Þetta er allt eitt sjón- arspil og skiptir ekki máli hvaða flokkur hlýtur stærsta kosningasig- urinn, enginn flokkur myndi vilja eða fá að vera einn við stjórnvölinn. Því segi ég: Látum kosningar lönd og leið í ár, mætum ekki á kjörstað. fyrir börn, sem hvergi era í raun betur komin en heima hjá sér, og breyta dagheimilum í elliheimili. Snúa þróuninni við og veita það fjár- magn, sem áætlað er til dagheimila barna, til sjúkraheimila fyrir aldr- aða. DV Léleg frétta- mennska Páll Sigurðsson hringdi: Sl. mánudag, nokkru fyrir kl. 8 að morgni, var sagt írá spreng- ingum á Paddington- og Victoria- brautarstöðinní í London. Fréttin kom í heild á Sky News. í aðalfréttum Útvarps var að- eins sagt frá atvikinu á Padding- ton-stöðinni. Svipað átti sér stað á fóstudag- inn var, um hádegið þegar Sky News skýrði ítarlega frétt um friðartilboð Saddams Hussein nokkra fyrir kl. 12 þennan dag. Ekki notaði f'réttastofa Útvarps sér fréttina á Sky News, heldur var hringt til fréttamanns RÚV í Bandaríkjunum. Sá vissi ekki neitt á meðan Sky News var að sjálfsögðu með allt um málið. Er engum kennt að spara þarna hjá fréttastofu RÚV eða er það fyrir neðan virðingu fréttamann- anna að horfa á Sky News? Náttúrukær Hörður Jónasson hringdi: Nú er mikið notað orðið „um- hverfisvænf ‘ um hluti sem ekki eru taldir menga umhverfi með ýmsum hætti, t.d. eftir að þeír hafa verið notaðir, og hverfa að náttúranni með eðlilegum hætti. Mér finnst þetta orð ekki alls kostar vænlegt tíl notkunar i málinu og vil því koma með aðra uppástungu. Eg bendi á orðið „náttúrakær“, sem leysti það áðurnefnda af hólmi. I sænsku er orðið „miljö- venlig". Ég hefi rætt þetta ný- yrði, „náttúrukær“, við marga sem hafa góðan málsmekk og eru þeir mér sammála um að þetta orð sé mun heppilegra og fallegra en oröið „umhverfisvænt“. Ég held að fólk mundi skilja orðið „náttúrukær" betur og þaö því ná meiri útbreiðslu í daglegu tali. Úrbókahillunni H.S.H. skrifar: Ég vil taka undir orð Kristínar Jónsdóttur um bókaþátt Aðal- stöðvarinnar, „Úr bókaskápn- um“, sem sameinar að minu mati hvort tveggja i senn, fróðleik og skemmtun. Þaö sem gerir þáttinn þó einstakan er skemmtileg blanda fagurbókmennta og af- þreyingarbókmennta. Ég tel aðal þáttarins vera hina snjöllu og fersku bókmennta- gagnrýni hans. Mig langar sér- staklega aö þakka Kolbrúnu Bergþórsdóttur, aðalgagnrýn- anda þáttarins, fyrir pistla henn- ar. Virðing hennar iyrir viðfangs- efninu er augljós og framsetning oft ljóðræn og skáldleg. - Kol- brúnu og stöllu hennar, Guðríði Haraldsdóttur, stjórnanda þátt- arins, þakka ég svo margar ánægjustundir. Formannsskipti íSjálfstæðis- flokknum? María hringdi: Ég er dálítið undrandi á því að nú skuli komin upp spurning um það hvort Davíð Oddsson horgar- stjóri bjóði sig fram á móti núver- andi formanni Sjálfstæðisílokks- ins á næsta landsfundi. í frétt um máliö í DV i síðustu viku segir borgarstjórinn að þetta mál hafi vissulega verið rætt við sig en hann svari því „út og suöur“. - Þetta tel ég vera ótækt svar vara- formanns stærsta stjórnmála- ílokksins hér. Ég vona að þetta mál hangi ekki í lausu lofti þegar kemur aö landsfundi. Svona vangaveltur eru ekki tímabærar svo stuttu fyrir landsfund flokksins og borg- arstjóri á ekki að láta bendla sig viö svona fleipur heldur svara afdráttarlaust af eða á. annnar. Er kindakjötið betur komið á haugunum en í maga landsmanna? Syndir Borgaraflokksins Ekki fleiri dagheimili Jóhanna Björnsdóttir skrifar: Það er löngu orðið ljóst að aldurs- samsetning fólks hér á landi hefur breyst verulega á undanförnum árum. Gamalt fólk er orðinn vera- lega stærri hluti af mannfjöldanum en áður var. Spár sýna að bömum á íslandi á skólaaldri fækki um hvorki meira né minna en 18 þúsund á næstu 20 árum eða svo. Mikill hluti aldraðra og háldraðra er rúmliggjandi fólk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.