Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ1991.
31
Tvítug stúlka óskar eftir framtíðar-
starfl strax, margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-672757.
■ Bamagæsla
13 ára vön barnapía er á lausu, býr í
Kópavogi (Hlíðarhjalla). Sími
91-42252 á kvöldin eða 91-621611 á
daginn. Sigrún.
Barnapia óskast frá kl. 9-13 á daginn
til að gæta 2 stúlkna, 5 ára og 15
mánaða. Erum í Seljahverfi. Uppl. í
síma 670827.
Barngóð 12-14 ára barnapía óskast til
að gæta 6 mánaða bams. Eigum heima
á Langholtsvegi. Uppl. í síma 91-
686797.
Eg er 14 ára og ég vil passa barn í
ágúst. Er vön og hef farið á RKl-nám-
skeið. Uppl. í síma 91-685278, Hjördís.
■ Tapað fundið
Vélorf, bensindrifið, tapaðist á leiðinni
úr Kópavogi um Höfðabakka, Suður-
landsveg austur í Þrengslaveg. Orfið
er með hníf í stað nælonþráðar, getur
verið hættulegt í notkun vegna bilun-
ar. Vinsaml. skilist í óskilamuni hjá
lögreglunni í Reykjavík.
■ Ymislegt
Mjóik, video, súkkulaði. Vissir þú að í
Grandavideo, vestur í bæ, eru nær
allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí.
Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð-
synjavörur. Grandavideo, s. 627030.
Allra, allra siðasta ofurminnisnám-
skeiðið 27.-28. júlí. Einföld tækni til
að læra/muna aílt án fyrirhafnar. Sími
91-813766 eða 91-626275.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.______________________
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 91-628997, 91-
677295 og 91-14821.
■ Veröbréf
Lífeyrissjóðslán með hagstæðum vöxt-
um óskast keypt. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9819.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla. Sími 91-679550.
Jóhann Pétur Sturluson.
■ Þjónusta
Almenn málningarvinna. Málning,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Getum tekið að okkur að vinna múr-
verk og alhliða múrviðgerðir, flísa-
lögn og fleira, skrifum upp á teikning-
ar. Uppl. í símum 91-42080 og 91-30494.
Glerísetningar, gluggaviögerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Loftpressa til leigu í öll verk, múrbrot,
fleygun, borverk. Tek einnig að mér
sprengingar. Sími 91-676904, Baldur
Jónsson. __________________________
Málningaþjónusta. Alhliða málninga-
þjónusta, úti sem inni, háþrýsitþvott-
ur, veitum ráðgjöf og gerum föst verð-
tilboð. Símar 91-623036 og 985-34662.
Sprunguviðgerðir og málun, múrvið-
gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð-
ir og rennuviðgerðir og fl. Varandi,
sími 91-626069.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
■ Ökukeimsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLS ’90, s. 77686.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Valur Haraldsson, Monza
’89, s. 28852.
Guðmundur Norðdal, Monza,
s. 74042, bílas. 985-24876.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505.
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
'91, s. 21924 og 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-20006, 687666.
Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant,
aðstoða við endurnýjun ökuréttinda,
útvega prófgögn, engin bið.
Símar 91-679912 og 985-30358.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 GI Ub-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106._______________________
• Páll Andrés. Nissan Primera ’91.
Kenni alla daga. Aðstoða við end-
urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað
strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Irmrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Garðeigendur-húsfélög-verktakar.
Getum bætt við okkur verkefnum í
garðyrkju, nýbyggingu lóða og við-
haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp-
setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl-
ur, hellulagnir, klippingu á trjám og
runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt
efhi sem til þarf. Fljót og góð þjón-
usta. Jóhannes Guðbjörnsson, skrúð-
garðyrkjum. S. 91-624624 á kv.
•Túnþökur.
• Hreinræktaður túnvingull.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökurnar hafa verð valdar á
fótboltavelli og skrúðgarða.
• Hífum allt inn í garða.
Gerið verð- og gæðasamanburð.
„Grasavinafélagið, þar sem gæðin
standast fyllstu kröfur.“
Símar 985-35135.
Garðverk 12 ára.
Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný-
byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna.
Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk, sími 91-11969.
Gæðamold i garðinn, hreinsuð af grjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keyrum heim i litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799.
Hellu- og snjóbræóslulagnir, hleðslur.
Tek að mér nýbyggingu lóða, einnig
lagfæringar og breytingar á eldri lóð-
um. Uppl. í síma 91-12203. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Llðun. Úða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðrum meindýrum í
gróðri. Annast einnig sumarklipping-
ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón-
usta. Sími 91-38570 e.kl. 17.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum,
hífum yfir hættutré og girðingar. Tún-
þökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430.
Athuglð. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Úppl. gefur
Þorkell í síma 91-20809.
Garðeigendur, ath. Garðás hf„ skrúð-
garðyrkjuft., tekur að sér hreinsun og
nýframkv. á lóðum. Látið fagmenn um
verkin. S. 613132/985-31132. Róbert.
Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð-
slátt, hef orf. Sanngjarnt verð, vönduð
vinna. Uppl. í símum 91-39228,
91-12159 og 91-44541._______________
Tek áð mér alla almenna garðyrkju-
vinnu. Skjót og góð þjónusta. Ingi
Rafn garðyrkjufræðingur.
Sími 91-629872.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu heimkeyrð gróðurmold.
Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll-
ingarefhi. Uppl. í síma 91-666052 og
985^24691.
Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar,
grasgrænar túnþökur til sölu.
Visa/Euro. Bjöm R. Einarsson, sími
666086 og 91-20856.
Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún-
þökur, illgresislausar, smágert gras,
gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar
91-674255 og 985-25172.
Ódýrt, ódýrtl! Heimkeyrð, góð gróður-
mold, sandur, drenmöl, öll efni til jarð-
vegsskipta og gröfuvinna. Upplýsing-
ar í síma 985-34024.
Úði-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum
permasect, hættulaust eitur. 100%
ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur
Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17.
Mold og fyllingarefni, heimkeyrð, til
sölu, önnumst einnig jarðvegsskipti.
Uppl. í síma 985-21122 - 985-34690.
■ Til bygginga
Byggingarkrani og kerfismót ásamt til-
heyrandi búnaði til sölu, góð kjör.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9825.
Einangrunarplast. Eingöngu treg-
tendranlegt. Gott verð. Varmaplast,
Ármúla 16, sími 31231.
Gott uppsláttartimbur. Stoðir, 2x4, 2,40,
2,5, 3 og 3,6 m. Dokaflekar 1, 2, 3 og
4 m. Uppl. í síma 45848.
■ Húsaviðgerðir
B.H. Verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum, nýsmíði,
klæðn., gluggasmíði og glerjun, múr-
viðgerðir. Utvegum þakstál og klæðn-
ingar á 30% lægra verði. S. 29549.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Aratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
■ Sveit
Ævintýraleg sumardvöl i sveit.
Á sjöunda starfséri sínu býður sumar-
dvalarheimilið að Kjarnholtum upp á
vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn.
1-2 vikna námskeið undir stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
upplýsingar í síma 91-652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar
í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl.
í síma 93-51195.
■ Sport
Til sölu Arctic Cat El Tigre vélsleði,
árg. 88, ekinn 3800 mílur, mjög góður
sleði, mjög góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Úpþl. í síma 94-3564 á kvöldin.
■ Dulspeki
Miðillinn Marjory Kite starfar á vegum
félagsins frá 1. ágúst. Upplýsingar um
einkatíma í síma 91-688704 á kvöldin.
Elísabet.
■ Til sölu
2000 I rotþrær, verð kr. 51.709, viður-
kenndar af Hollustuvernd ríkisins.
Norm-X, Suðurhrauni 1, sími 91-53822.
Kays vetrarlistinn, pantanasimi 52866.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá-
höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj.
Ódýrt - ódýrt. Handy Bed svefnbekkir.
Sterkir og auðveldir í uppsetningu.
Tvær gerðir. Verð kr. 4.300 og kr.
4.800. Vatnsrúm hf„ sími 688466.
■ Verslun
Nýkomið úrval af kveninniskóm úr leðri,
str. 36-41, verð kr. 1.145 og 1.280. Skó-
verslun Þórðar hf„ Kirkjustræti 8, s.
14181, Laugavegi 41, s. 13570, Borgar-
nesi, s. 93-71904. Póstsendum.
ÍÍHANK00K
Kóresku hjolbarðarnir eftirsóttu á lága
verðinu, mjúkir og sterkir. Hraðar og
öruggar skiptingar. Barðinn hf„
Skútuvogi 2, Reykjavík, símar
91-30501 og 91-814844.
Það er staðreynd að vörurnar frá okkur
leysa úr margs konar vandamálum og
gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Frábært úrval af hjálpartækjum
ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu
nýjan myndalista yfir hjálpartæki
sendan í póstkröfu. Ath. Állar póst-
kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt-
ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða-
og verðsamanburð. Sjón er sögu rík-
ari. Opið 10-18 virka daga og 10-14
lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448.
Eigum fyrirliggjandi baðinnréttingar
á mjög hagstæðu verði. Harðviðarval
hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010.
&HANK00K
Jeppahjóibarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R15, kr. 6.230.
235/75 R15, kr. 6.950.
30- 9,5 R15, kr. 6.950.
31- 10,5 R15, kr. 7.950.
31-11,5 R15, kr. 9.470.
33-12,5 R15, kr. 9.950.
Hröð og örugg þjónusta.
Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 814844.
*
Utsala
Verslunin Stórar stelpur,
Hverfisgötu 105, Reykjavík,
sími 91-16688.
Glæsilegt úrval hurðahandfanga frá
FSB og Eurobrass. A & B, Skeifunni
11, sími 91-681570.
■ Vagnar - kerrur
Eigum örtá hús eftir á sumarverðinu,
innifalið í verði húsanna er eftirfar-
andi. 126N: Svefnpláss fyrir 4, ísskáp-
ur, eldavél, vaskur, 12/220 v rafkerfi,
fortjald og m.fl. 126D: Svefnpláss fyrir
3, eldavél, vaskur, fortjald, 12 v raf-
kerfi og m.fl. Kynnið ykkur verð og
gæði á þessum sívinsælu húsum, þau
koma á óvart. Vélar og þjónusta hf„
Járnhálsi 2, sími 91-683266.
Fólksbíia- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eða án bremsubúnað-
ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911
og 45270.
■ Sumarbústaðir
Vandlátir velja KR. sumarhús.
Getum afgreitt með skömmum fyrir-
vara okkar landsþekktu einingahús á
ýmsum byggingarstigum. Verð frá 950
þús. KR. sumarhús er aðili að MVB.
Sýningarhús okkar er staðsett við
verslun Bykó í Breiddinni. KR.
sumarhús, Kársnesbraut 110, Kópa-
vogi. Símar 41077,642155 og 985-33533.
Heilsársbústaðir.
Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd-
uð og vel einangruð. 10 gerðir. Þetta
hús er t.d. 52 m2 og kostar fullbúið
og uppsett 2.650.000. Teikningnar
sendar að kostnaðarlausu.
Greiðslukjör. RC & Co hf„ sími 670470.
■ BOar tíl sölu
Til sölu eða i sléttum skiptum á jeppa
BMW 325i ’86 (innfl. ’88), 6 cyl., 171
ha„ álfelgur, vetrardekk á felgum,
tölva, sportfjöðrun, geislaspilari +
útvarp, 4 hátalarar, svartur. Verð ca
1370 þús. Uppl. í síma 91-77798, Sig-
urður.