Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991.
tf. '
35
Skák
Þaö er sannarlega á ævintýralegan
hátt sem hvítur bjargar sér frá bráðum
bana í meðfylgjandi stöðu. Við sjáum að
biskup hvíts er 1 uppnámi og svartur
hótar illilega 1. KfS með fráskák og
máta. Hvernig heldur hvítur jafntefli?
Þetta eru lokin á skákþraut eftir D.
Gurgenidze. Lausnin er 1. De3 + !! Kxe3
2. Hg3 - tvískák, bæði frá hrók og bisk-
up, og eftir að svarti kóngurinn víkur sér
undan verður ljóst að hverju hvítur
stefndi: Hann er patt og skákin jafntefli!
Bridge
ísak Sigurðsson
Sveinn Rúnar Eiríksson er ungur spilari
sem hefur spilað undanfarin ár í ungl-
ingalandsliöi íslands í bridge. Hann er
nýkominn heim frá æfmgabúðum fyrir
unga spilara víðs vegar að frá Evrópu.
Hann gerði sér lítið fyrir og vann sveita-
keppni sem haldin var í búðunum og var
einnig með bestan árangur allra spilar-
anna í tvímenningskeppninni. í búðun-
um voru 168 spilarar frá flestöllum lönd-
um álfunnar svo árangur Sveins er óneit-
anlega glæsilegur. Skoðum hér eitt spil
frá tvímenningskeppninni en Sveinn
Rúnar sat í norður. Suður var gjafari og
AV á hættu:
* D4
¥ KD75
♦ Á1073
+ 975
* Á10965
¥ G
♦ 865
+ K1083
* KG872
¥ 643
♦ D9
+ ÁG4
♦ 3
¥ Á10982
♦ KG42
+ D62
Suður Vestur Norður Austur
1? Pass 24» 2*
Pass 3* 4» Pass
Pass 4* Dobl p/h
Samherji Sveins var Hollendingurinn
Onno Eskes en hann skrifaði um spilið í
mótsblaðið á staðnmn. Sveinn, sem sat í
norður, taldi sig með of veika hendi til
að stökkva beint í fjögur hjörtu og kom
því við í tveimur laufum. Þegar andstæð-
ingarnir fóru alla leið í fjóra spaöa taldi
Sveinn sig hins vegar nægilega sterkan
til að dobla. Útspil suðurs var lauftvistur
og þar með voru öll vandamál leyst fyrir
sagnhafa - eða hvað? Laufþristurinn fór
í blindum og Sveinn setti níuna! Austur
drap á gosa, tók kóng og ás í spaða og
spUaði síðan lauftiunni og tók hina sjálf-
sögðu svíningu yfir á suöur. Suður var
imdrandi og glaður að fá á drottninguna
og vörnin flýtti sér að taka 4 slagi. Ef
austur hefði ekki veriö svona gráðugur
í yfirslaginn hefði hann fengið hann þvi
laufið Uggur 3-3.
Krossgáta
Lárétt: 1 sax, 7 geðjast, 9 kvæðis, 10 sull-
uðum, 12 fugl, 15 oddi, 16 kæpa, 18 tón-
verk, 20 eimyrjan, 22 muldur, 23 æst.
Lóðrétt: 1 meiddu, 2 vitur, 3 vöntun, 4
barn, 5 til, 6 stór, 8 peninga, 11 inn, 13
áburður, 14 rekald, 17 að, 19 spök, 21 leit.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sepi, 5 stó, 8 viUt, 9 al, 10 efa,
12 mæla, 13 logaði, 14 grafa, 16 rá, 18 jag,
20 ónot, 22 ar, 23 álíka.
Lóðrétt: 1 svelgja, 2 ei, 3 plaga, 4 ilma, 5
stæðan, 6 talir, 7 ólag, 11 forar, 15 fól, 17
áta, 19 gá, 21 ok.
©KFS/Distr. BULLS
Tlsesúú
•ReiNER
Hann fær sjö milljónir fyrir að tapa þessum leik.
Þú hefðir nú alveg eins getað það.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
2 3 L □
7- n U
10 “ i/
12.
)(, u 19
i zT J
n n
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 26. júU til 1. ágúst, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Laugar-
nesapóteki. Auk þess verður varsla í
Árbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga
og kl. 9 tíl 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
pð sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsirigar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 26. júlí:
Rannsóknastofan verður að fá
aukin húsakynni
Mikil framleiðsla á blóðvatni til lækningar á
lambablóðsótt er nauðsynleg.
Spakmæli
Auðmýkt - fremst dyggða
- hjá öðru fólki.
O.W. Holmes
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilaiiir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. júli
Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.):
Þér verður mest ágengt með hagnýt störf í dag. Þú þarft að hafa i
mikið fyrir skapandi verkefnum til að byrja með en þau skila
sér. Happatölur eru 10,19 og 35.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hlutimir ganga mjög hægt hjá þér fyrri hluta dagsins. Ákveðið
samband skapar hressilega umræðu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Gefðu ekki vini þína upp á bátinn. Hlutimir geta vel gengið upp
þótt útlitið sé ekki mjög bjart. Þú þart að taka ákvörðun sem þú
vildir helst sleppa við.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Ákveðin verkefni era ekki nærri eins hvetjandi og þú reiknaðir
með. Fylgstu vel með til að vera ekki utangátta í umræðu. Forð-
astu tilfinningavæmni. Happatölur em 12, 23 og 31.
Tvíburarnir (21. maí-2l. júni):
Samskipti þín við fólk ganga vel en ekki að sama skapi ganga
samskipti þín við tæki og vélar. Þar máttu búast við vandræðum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Notfærðu þér góðan meðbyr til umræðna og samskipta sem þú
hefur átt erfitt með. Forðastu þó allt sem tengist kynslóðabili.
Ljónið (23. júli-22. ógúst):
Þér verður mest ágengt með því að halda þig á einum stað og
klára það sem þarf aö klára. Það geta orðið seinkanir og von-
brigði varðandi ferðalag.
Meyjan (23. ógúst-22. sept.):
Blönduð áhrif hafa mjög óhagstæðar afleiðingar í persónulegu
sambandi. Vertu viðbúinn kuldalegu viðmóti gagnvart hugmynd-
um þínum. Haltu þig við það sem þú trúir sjálfur.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Sjálfsöryggi þitt er mjög sveiflukennt. Taktu uppástungur fólks
ekki of alvarlega. Finndu sjálfan þig og efldu sjálfstraustið.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert pirraður og lætur fólk fara í taugarnar á þér. Þar af leið-
andi kemur þú litlu í verk. Eignamál valda vandamálum. Gefðu
þér tíma til þess að slaka á.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fólk er andsnúið hugmyndum þinum og áætlunum. Vertu viss
um að allir skilji þig og sjónarmið þín. Vertu ekki of stressaður
því kvöldið kemur á óvart.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú gerir hagstæð innkaup ef þú ferð út að versla í dag. Þér geng-
ur vel að vinna eitthvað sem krefst einbeitingar. Hópstarf veldur
þér vonbrigðum.