Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991. Bryan Adams vinnur þaö afrek þessa vikuna að tróna á toppi alira smáskífulistanna sem viö birtum. Það ætti því ekki aö fara neitt á milli mála að lagið úr myndinni um Hróa hött er vin- sælasta lag Vesturheims um þessar mundir. Annars eru list- amir mjög ólíkir innbyrðis; sá innlendi er íslenskur að meiri- hluta, sex lög af tíu og þar af fjög- ur sem fara hratt upp listann. í Lundúnum eru tvö ný lög á topp tíu; annað gamall kunningi með Extreme hitt nýtt frá Shamen. Og þessi lög hljóta að blanda sér í toppbaráttuna á næstunni ásamt lögum Heavy D & The Bo- yz, C&C Music Factory og OMD. Vestra fær tæplega nokkurt lag hróflað viö Bryan Adams á toppnum í bráð en DJ Jazzy Jeff fer vafalaust hærra og sama er að segja um Amy Grant, Lenny Kravitz og Corinu. -SþS- I LONDON | NEW YORK | t 1. (1) (EVERYTHING 1 DO) 1 DO IT # 1 (4) (EVERYTHING 1 00) 1 00 IT ^ FOR YOU F0R YOU Bryan Adams Bryan Adams #■ 2 (4) NOWTHATWEFOUNDLOVE #2.(3) RIGHT HERE RIGHT NOW Jesus Jones Heavy D & The Boyz {>3.(1) UNBELIEVABLE {>3.(2) ANY DREAM WILL DO EMF Jason Donovan #4.(5) P.A.S.S.I.O.N. #4.(7) THINGS THAT MAKE Rythm Syndicate YOU GO HMM... #5.(9) SUMMERTIME C&C Music Factory DJ Jazzy Jeff and {>5.(3) YOU COULD BE MINE The Fresh Prince Guns ’N‘ Roses {>6.(2) RUSH RUSH $6.(6) RUSHRUSH Paula Abdul Paula Abdul ^7.(7) PIECE 0F MY HEART # 7 (13) PANDORAS BOX Tara Kemp 0M0 ♦ 8. (12) EVERY HEARTBEAT #8 (-) MORE THAN WORDS Amy Grant Extreme ♦ 9. (13) IT AIN'T OVER ’TIL IT’S OVER #9. (-) MOVE ANY MOUNTAIN Lenny Kravitz Shamen #10. (15) TEMPTATION #10. (15) LOVE ANO Corina UNDERSTANDING Cher {>11. (5) CHORUS Erasure PEPSI-LISTINN {>12.(8) THINKING ABOUT YOUR LOVE #1.(2) (EVERYTHING I 00) I D0 IT Kenny Thomas FOR YOU #13. (28) JUST ANOTHER DREAM Bryan Adams Cathy Dennis #2.(5) BROSTIÐ HJARTA #14. (-) JUMP TO THE BEAT Sálin hans Jóns mins Dannii Minogue O 3. (1) EILÍF RÓ {>15.(9) ALWAYS THERE Todmobile Incognito Feat Joclyn Brown £ 4. (4) JUSTUKEYOU $16. (16) I LIKE IT Robbie Neville DJ H Feat Stefy #5.(6) ALLT SEM ÉG ÞRÁI ^17. (17) LET THE BEAT HIT 'EM Stjómin Lisa Lisa & The Cult Jam # 6. (11) KANNSKI {>18. (10) SEVEN WAYS TO LOVE Siðan skein sól Cola Boy {>7.(3) EVERY HEARTBEAT #19. (21) MAMA Amy Grant Kim Appelby # 8. (14) MÝRDALSSANDUR {>20. (12) ARE YOU MINE? Bubbi + Rúnar Bros {>9.(8) L0VEAND UNDERSTANDING Cher #10. (21) KLIKKAÐ Siðan skein sól Bryan Adams - efstur alls staðar. Skortur á skilningi íslendingar hafa um langt árabil verið ótrúlega iðnir við að úða í sig alls kyns lyfjum og meðalaglundri. Lætur nærri að engin þjóð á Vesturlöndum hesthúsi annað eins af lyfjum á einu ári og við gerum. Ekki hafa þó verið færðar sönnur á að við séum öðrum þjóðum sjúkari nema ef vera skyldi af vinnugeggjun og velmegunarkapphlaupi en við slíku fást engin lyf né lækning. Það kemur því mjög á óvart nú þegar heilbrigðisráðherrann reynir að stemma stigu við lyfja- sukkinu með því að láta sukkarana borga brúsann aö fullu að almenningur ætlar vitlaus að verða. Og stórkostlegar hugmyndir aðstoðarmanna ráðherrans um að gefa gaml- ingjunum súrmjólk og morgunkorn í stað hægðalyfja eru líka skotnar í kaf. Skilja menn ekki að með þessu má slá að minnsta kosti tvær flugur í einu höggi: lækka lyfjakostn- að bæði ríkis og almennings til muna og leysa offramleiðslu- vanda mjólkurbænda. Laun heimsins eru vanþakklæti. Litlar breytingar veröa á DV-hsta vikunnar, Bubbi og Rúnar halda efsta sætinu enn og íslandslögin eru áfram í öðru sætinu. Bandalögin og Stjórnin hafa sætaskipti, Úr ýmsum áttum stendur í stað og Islandica hækkar sig um eitt sæti. Ein ný plata kemur inn á listann, safnplata með Vilhjálmi heitnum Vilhjálmssyni og enn sem fyrr er aðeins ein erlend plata á listanum. -SþS- Islandica - rammislensk með útlent nafn. Hrói höttur - miðar hægt upp listann. Bandaríkin (LP~plötur) ♦ 1. (2} UNFORGETTABLE..............Natalie Cole O 2. (1) FOR UNLAWFUL CARNAL KNOWLEDGE.VanHalen ♦ 3. (4) SPELLBOUND.................PaulaAbdul ♦ 4. (5) GONNANIAKEYOUSWEAT...C&CMusicFactory O 5. (3) SW/ETOTHEGRIND................SkidRow ♦ 6. (7) ROBINHOOD-PRINCEOFTHIEVES..Úrkvikmynd ♦ 7. (8) 0UT0FT1ME....................R.E.M. ♦ 8. (10) NOFENCES...............GarthBrooks O 9- (6) LUCKOFTHEDRAW................BonnieRaitt O10. (9) EFIL4ZAGGIN....................N.W.A. ísland (LP-plötur) $ 1. (1) GCD...........................Bubbi + Rúnar t 2. (2) ÍSLANDSLÖG........................ Ýmsir #. 3. (4) BANDALÖG4..........................Ýmsir O 4. (3) TVÖ LÍF..........................Stjómin t 5. (5) ÚRÝMSUMÁTTUM ......................Ýmsir #- 6. (7) RAMMlSLENSK....................Islandica #• 7. (-) VIÐEIGUMSAMLEIÐ......VilhjálmurVilhjálmsson O 8. (6) KIRSUBER.........................Nýdönsk O 9. (8) ÍSLENSKALÞÝÐULÖG...................Ýmsir Í10. (10) THEDOORS.....................Úrkvikmynd Paula Abdul - Bretar í álögum. Bretland (LP-plötur) t 1. (1) LOVE HURTS........................Cher S 2. (2) GREATESTHITS....................TheJam #• 3. (4) ESSENTIALPMROTTIII........LucianoPavarotti #. 4. (-) SPELLBOUND..................PaulaAbdul #■ 5. (8) SEAL..............................Seal t 6. (6) OUTOFTIME.......................R.E.M. O 7. (5) SOMEPEOPLE'SLIFES..........BetteMidler O 8. (3) INTOTHEGREATWHITEOPEN .................Tom Petty & the Heartbreakers O 9. (7) GREATESTHITS....................Eurythmics $10. (10) BEVERLY CRA/EN.............Beverly Craven

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.