Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991. Föstudagur 26. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Lltll viklngurlnn (41) (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans. Þýðandi Ólafur B. Guönason. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Eriinglnn (5) (Little Sir Nichol- as). Breskur myndaflokkur. Þýð- andi Vrr Bertelsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Niundi B (1) (9 B). Kanadískur myndaflokkur um kennara frá Englandi sem ræður sig til kennslu i afskekktum bæ í Kanada. Leikstjóri þessa fyrsta þáttar af fimm er Vestur-lslend- ingurinn Sturla Gunnarsson. Þýðandi Anna Hinriksdóttir. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Minningartónleikar um Karl J. Sighvatsson. Annar þáttur af þremur frá minningartónleikum um Karl Jóhann Sighvatsson or- gelleikara sem haldnir voru í Þjóðleikhúsinu hinn 4. júli. Með- al þeirra sem fram koma i þessum þætti eru hljómsveitin Siðan skein sól og hljómsveit Bubba Morthens og Rúnars Júliussonar G. C.D. 21.20 Samherjar (8) (Jake and the Fat Man). Bandariskursakamála- þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.10 Úrvaismaður (One Terrific Guy). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1986. Vinsæll íþróttakennari fær námsmeyjar til að taka þátt i kynlifsrannsóknum undir þvi yf- irskini að hann sé að vinna að vísindaritgerð um efnið. Leikstjóri Lou Antonio. Aðalhlutverk Mari- ette Hartley, Wayne Rogers, Lawrence Luckinbill og Susan Rinell. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 23.40 Þróun (Cerrone Evolution). Franskur sóngleikur þar sem leik- ið er framsækið rokk eftir tón- skáldið Cerrone. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Sivinsæll fram- haldsþáttur. 17.30 Gosi. Ævintýraleg teiknimynd. 17.55 Umhverfls jörðina. Teikni- mynd, gerð eftir sögu Jules Verne. 18.20 Herra Maggú. Teiknimynd um sjóndapran karl. 18.25 A dagskrá. 18.40 Bylmlngur. Þungt rokk af bestu gerð. 19.19 19:19. 20.10 Kærl Jón. Bráðfyndinn þáttur um fráskilinn mann. 20.35Lovejoy II. Sjöundi þátturaftólf. 21.25 Mótorhjólakapplnn (The Dirt Bike Kid). Janet Simmons er ung og félaus ekkja. Dag einn sendir hún son sinn til kaupmannsins til að kaupa matvörur. Sonurinn kemur heim án matvaranna en i staðinn er hann á mótorhjóli. Aðalhlutverk: Peter Billingsley, Stuart Pankin og Anne Bloom. Leikstjóri: Hoite C. Caston. Fram- leiðandi: Julie Corman. 1986. 22.55 Þögn Kötju (Tatort: Katja's Schweigen). Þrælspennandi þýsk sakamálamynd um lög- reglumanninn Schimanski sem kallar ekki allt ömmu sina. Aðal- hlutverk: Götz George, Eberhard Feik og Chiem van Houweninge. Bönnuð börnum. 0.25 Nú drepur þú elnn (Murder One). Atakanleg mynd, byggð á sönnum atburðum um örlög Isa- ac-bræðranna. Aðalhlutverk: Henry Thomas, James Wilder og Stephen Sheller. Leikstjóri: Gra- eme Campell. Framleiðandi: Syd Cappe. 1987. Stranglega bönn- uð börnum. 1.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðuriregnlr. 12.48 Auðllndln. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - llmur. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað i næturútvarpi, aðfararnótt mánudags kl. 4.03.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Út I sumarlð. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Tangóleikarinn eftir Cristoph Hein. Sigurður Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (2). 14.30 Mlðdeglstónllst. 15.00 Fréttlr. 15.03 íslensk þjóðmennlng. Annar þáttur. Uppruni Islendinga. Um- sjón: Einar Kristjánsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Þáttur- inn var frumfluttur í fyrra.) (Einn- ig útvarpaö laugardagskvöld kl. 20.10.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðuriregnlr. 16.20 Á förnum vegl. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Þættlr úr Draumi á Jóns- messunótt eftir Felix Mend- elssohn. Heather Harper og Ja- net Baker syngja með Filharmón- íuhljómsveitinni. Otto Klemperer stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Kvlksjá. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttln er ung. Endurtekinn þátt- ur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttlr. - Nóttin er ung. Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnu- dagskvoldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðrl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög I morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 18.35— 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæöisútvarp Vest- fjaröa. Sjónvarp kl. 18.55: í dag hefst nýr framhalds- í fyrsta þættí verður mikið flokkur í Sjónvarpinu, ætl- íjaörafok þegar ein stúlkan aöur unglingum. Níundi B í skólanum missir fóstur og er vandræðabekkur með er flutt á sjúkrahús í flýti. uppreisnarseggjum sem Þessi tíðindi verða mikið hafa það orð á sér að geta áfall fyrir foreldra stúlk- ekkert lært en eru bundnir unnar og verður Dawson að á klafa skólakerfis sem ekk- skerast í leikinn svo ekki ert getur fyrir þá gert. Allir hljótist verra af. Um sama kennarar hafa gefist upp á leyti bætist nýr nemandi í bekknum en aðkomumaö- bekkinn en hann reynist urinnBobDawsontekurvið Dawson mikil ráðgáta og og ásetur sér að ná til nem- ruglar hann í ríminu. endanna. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Svlpast um í Vínarborg árlð 1825. Þáttur um tónlist og mann- llf. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þor- geir Ölafsson. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) 21.00 Vlta skaltu. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmonikuþáttur. Astor Piazz- olla, Will Glahé og Lennart Wrmell leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: Dóttir Rómar eftir Alberto Moravia. Hanna Maria Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helga- sonar (20). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnlr. 7.00 Morgunþáttur. Júlíus Brjánsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi sjá um morgunmatinn þangað til Eirikur Jónsson kemur aftur úr sumarleyfinu. Fréttir klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Létt spjall, Ijúfir tónar og ýmiss konar fróð- leiksmolar. Kannski er þetta allt satt. 10.00 Veðurfréttir, 11.00 íþróttafréttlr. 12.00 Hádegisfréttlr 12.15 Valdís Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveðjur, óskalög og ýmislegt annað eins og henni er einni lag- ið. Fréttir klukkan 15.00, íþróttafréttlr klukkan 14.00. 15.00 Snorri Sturluson. Tónlist og aftur tónlist krydduð léttu spjalli. 16.00 Veðurtréttir. 17.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. Fréttir klukkan 17.17. 4 9.30 Fréttlr. Utsending Bylgjunnar á fréttum úr 19.19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Kristófer Helgason. 0.00 Björn Þórir Sigurðsson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 9 - fjögur. Un/als dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Bald- ursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihornið, Þröstur Ell- iðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- aranótt sunnudags kl. 2.00.) 21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undlr. Umsjón: Margrét Blöndal. 10.00 Helgi Rúnar Oskarsson með réttu tónlistina. 13.00 Slgurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Vlnsældarllsti hlustenda. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Klddl bigfood. Sumartónlist á Stjörnunni. 21.00 Arnar Bjarnason tekur helgina með tompi og trallar fram og til baka. 3.00 Haraldur GyHason.Seinni nætur- vaktin og enginn gefst upp. FM#95T 12.00 Hádegisfréttir.Simi fréttastofu er 670-870. 5MÁAUGL?3INGAR Unga ekkjan á í vandræðum með son sinn og hjólið fljúg- andi en síðar reynist það henni happadrjúgt. Stöð 2 kl. 21.25: Mótorhjólakappinn 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staöreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur ófram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 AnnaBjörkBirgisdóttirásíðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím- inn er 670-957. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsi list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 22.00 Ragnar Már Vilhjáimsson á næt- urvakt. Nú er helgin framundan og gömlu góðu stuðlögin skjóta hér upp kollinum. Ragnar kemur óskalögum og kveðjum á fram- færi fyrir þá hlustendur sem hringja í síma 670-957. 3.00 Seinni næturvakt FM. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 I hádeginu. Létt lög að hætti hússins. Óskalagosíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund í dags- ins önn. Ásgeir verður á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleið. Erla Friðgeirsdóttir leikur létt lög, fylgist með umferð, færð og veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiðum. 19.30 Kvöldyeréartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá siðasta laugardegi. 22.00 Ádansskónum. Aðalstöðin kem- ur öllum i helgarskap með fjör- ugri og skemmtilegri tónlist. 24.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Janet Simmons er ung og félaus ekkja. Dag einn send- ir hún son sinn til kaup- mannsins aö kaupa matvör- ur. Sonurinn kemur heim án matvaranna en í staðinn er hann á mótorhjóli. Janet verður æf og krefst þess að hann skili hjólinu. Sonur- inn neitar á þeim forsendum aö hjólið fljúgi. Þessu trúir Janet mátulega en það kem- ur síðar í ljós að sonur hennar og íljúgandi hjólið eiga eftir að bjarga fjármál- um ekkjunnar. Sjónvarp kl. 20.50: • • . / ALFA FM-102,9 9.00 Tónlist. 9.55 Veöurfréttir. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur í um- sjón Kristínar Hálfdánardóttir. 11.00 Blönduð tónlist. 15.55 Veðurfréttir. 16.00 Orð Guðs þín. Jódís Konráðs- dóttir. 17.00 Tónlist. 20.00 Milli himins og jaröar. Tónlistar- kvöld að hætti Kristins Eysteins- sonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Rím og lím. Mummi og Toggi hræra í hljóðblöndu kvöldsins og sveifla orði Guðs út á öldur Ijós- vakans. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Dlfferent Strokes. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Famlly Tles. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Slght. Getrauna- þáttur. 18.30 Growing Pains. 19.00 Riptlde. 20.00 Hunter. Spennuþáttur. 21.00 Fjölbragöaglima. 22.00 Hryllingsmyndir. 24.00 Pages from Skytext. leikar um Karl J. Sighvatsson Minningartónleikar um þetta umrædda kvöld. Tón- Karl J. Sighvatsson orgel- leikarnir voru teknir upp í leikara voru haldnir í Þjóð- heild en sýndir í þrennu leikhúsinu 4. júlL Tilgangur lagi. Að þessu sinni koma tónleikanna var, auk þess fram hljómsveitirnar GCD aö minnast hins látna tón- með þeim Bubba Morthens listarsniilings, að safna í og Rúnari Júlíussyni í far- nýstofnaðan minningarsjóð arbroddi og Siðan skein sól. sem er ætlað það hiutverk Kynnir á tónieikunum var að efla orgelleik í landinu. Jakob Magnússon en hann Fjölmargir listamenn sá auk þess um allan undir- komu fram á tónleikunum búning tónieikanna. og gáfu þeir allir vinnu sína Carrie lendir í miklum hremmingum þegar hún ber að vinsælasti kennari skólans misnoti stúlkurnar á siðlausan hátt. Sjónvarp kl. 22.10: Úrvalsmaönr SCfíSE NSPOfíT 11.30 Volvo PGA Tour. Bein útsend- ing frá Hollandi og geta aðrir lið- ir því breyst. 14.30 All Japan F3000 Motor Sport. 15.30 Actlon Auto. 16.00 Stop Mud and Monsters. 17.00 Gillette sporipakklnn. 17.30 Go. 18.30 Snóker.Jimmy White og Steve Davis. 21.30 Hnefalelkar. Atvinnumenn í Bandarlkjunum. 23.00 Copa America. Yfirlitfrá úrslita- leikjum. 1.00 Hafnabolti. 3.00 Actlon Auto. 3.30 Snóker. Steve Davis og Jimmy White. 5.30 iþróttir á Spáni. 5.45 Kella. Víða leynist úlfur í sauð- argæru segja menn og í sjónvarpsmynd kvöldsins er rakið dæmi um þetta. Það eru gjörvileiki og per- sónutöfrar handboltaþjálf- arans Charlie Brennan sem gera það aö verkum að eng- inn \úll trúa neinu misjöfnu um hann. Charlie er átrún- aðargoð stelpna og stráka í unglingaskólanum sem hann starfar við og því verð- ur uppi fótur og fit þegar unglingsstúlkan Carrie ber hann þeim sökum að hafa árum saman misnotað stúlkur í skólanum á sið- lausan hátt. Carrie og flöl- skylda hennar lenda í mikl- um hremmingum þar sem hvorki skólayfirvöld, nem- endur né foreldrar þeirra vilja trúa áburði stúlkunn- ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.