Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991. 39 ■** Veiðivon Veður Loksins, loksins fór að rigna Regniö, sem loksins kom í gærdag hérna sunnaniands, var sannarlega kærkomiö fyrir veiðimenn og gróö- - hundruð veiðimanna tína maðka urinn. Ámar í kringum Reykjavík fengu vatn og þaö var það sem þurfti. Hundruð maökatínara fóru af stað til aö tína maðk fyrir næstu veiði- túra. En varla hefur komið væta úr lofti í marga mánuði. Dæmi eru þess að einn og sami maðurinn hafi tínt kringum eitt þúsund maðka á kvöldi eftiraðrignatók. -G.Bender Hann Ingólfur Asgeirsson veiddi þessa tvo laxa á flugur í gærmorgun og á örugglega effir að bæta fleiri við næstu daga. Hann ætlaði i Laxá í Kjós og Norðurá. DV-myndir G.Bender Hofsá í Vopnaflrði: 19 punda laxveidd- ist á flugu íEfri- Krókhyl „Á þessari stundu hefur Hofsá gefið 150 laxa og 19 punda lax veiddist fyrir fáum dögum í Efri-Krókhyl á Silver Doctor númer 8. Þetta var lúsugur hængur,“ sagði Eiríkur Sveins- son á Akureyri í gærdag. „Á sama tíma í fyrra voru komnir 134 laxar en núna eru þeir 150. Svo þetta er ekkert verra en í fyrra heldur betra. Helmingur af þeim löxum, sem hafa veiðst, var lúsugur og smá- lax er helmingur. Það eru mörg ár síðan ég hef séð svona mikið af seiðum í Hofsá og Selá,“ sagði Eiríkur í lokin. Vel hefur veiðst í Hofsá á sil- ungasvæðinu og í Selá er svipuð laxveiði og í Hofsá. Þær fylgjast ótrúlega oft að. -G.Bender Þórður Þorsteinsson var með tvo laxa úr Elliðaánum í gærmorgun og með honum á myndinni er aflaklóin Þórdís. Ábökkum Elliðaánna í gær: Veiðin glæddist veru- lega er fór að rigna -heilmikið af laxi í ánni „Það eru komnir 2100 laxar fyrir ofan teljara og í ánni er mikið af laxi. Það eru komnir 413 laxar á land og það bætist vel við næstu daga ef held- ur áfram að rigna," sagði Skúli Krist- insson, veiöivörður í Elliöaánum, í gær en veiðin hefur glæðst verulega eftir að fór að rigna. „Þetta eru 25 til 30 laxar á dag og í morgun veiddust 12 laxar,“ sagði Skúli ennfremur. Veiðimenn voru að tínast að veiði- húsinu er DV mætti á staðinn um hádegi og þeir sem voru með mest höfðu fengið fjóra laxa. Það voru Jón Jakobsson og Anton Bjamason en laxana fengu þeir bæði á flugur og maðk. Flugan sækir á þessa dagana í Ell- iðaánum og margar hafa gefið góða veiði síðustu daga. Þetta eru flugur eins og Grænn Elhði, Teal and Blue, Tell and Blue, Svört Krafla, Colhe Dog og Blue Charm, svo einhverjar séu nefndar. Veiðin núna er heldur lakari en á sama tima í fyrra en fleiri laxar hafa farið upp fyrir teljarann en fyrir ári. Ef veðurfarið verður svona næstu daga glæðist veiðin verulega í ánum. -G.Bender Fréttir Bænahúsið í Furu- f irði lagfært Sigurður Ægisson, DV, Bolungarvflc Þessa dagana er verið aö lagfæra bænahúsið í Furufirði á Homströnd- um en það fór illa í hvassviörinu í febrúar síðastliðnum. Bænahúsið var byggt árið 1897 en ekki vígt fyrr en 1902 og þjónaði fólki norðan Skorarheiðar á meðan búiö var þar. Prestur í Grunnavík annað- ist þjónustuna sem gat verið erfitt á stundum, einkum á vetuma. Nokkur fyrrum sóknarböm bæna- hússins vinna aö áðurnefndum lag- færingum í sjálfboðavinnu. En þar eð nokkur efniskaup eru fyrirsjáan- leg hefur verið opnaöur reikningur í Sparisjóði Bolungarvíkur ef menn vildu styrkja þessa framkvæmd. Er þetta sparisjóðsbók á nafni bæna- hússins í Furufirði númer 400518. Á síðustu árum hefur verið messað í bænahúsinu nokkmm sinnum og er ráðgert aö messa þar næsta sum- ar, á 90 ára vígsluafmæli þessa htla guöshúss. Ekki er búið í Furufirði nema að sumarlagi. Unnið er að lagfæringu bænahússins i Furufirði. DV-mynd SÆ Sunnan og suðaustangola eða kaldi viðast hvar á landinu, skýjað um land allt og rigning eða súld viða. Hiti verður 7 til 12 stig. I höfuðborginni og nágrenni verður sunnan- og suðaustankaldi. skýjað og rign- ing, hiti um 11 stig. Akureyri skýjað 5 Egilsstaðir þoka 10 Keflavikurflugvöllur súld 11 Kirkjubæjarklaustur skýjað 10 Raufarhöfn alskýjað 9 Reykjavík rigning 11 Vestmannaeyjar þoka 11 Helsinki skýjað 15 Kaupmannahöfn rigning 15 Ósló rigning 18 Stokkhólmur léttskýjað 15 Þórshöfn skýjað 12 Amsterdam þokublettir 14 Berlín skýjað 15 Feneyjar skýjað 19 Frankfurt skýjað 13 Glasgow þokumóða 13 Hamborg þokumóöa 15 London mistur 15 LosAngeles skýjað 19 Lúxemborg þokumóða 12 Madrid heiðskírt 17 Montreal léttskýjað 18 Nuuk þoka 6 Paris skýjað 14 Gengið Gengisskráning nr. 140. - 26. júlí 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,350 61,510 63,050 Pund 103,304 103,574 102,516 Kan. dollar 53,369 53,508 55,198 Dönsk kr. 9,0923 9,1160 9,0265 Norsk kr. 9,0068 9,0303 8,9388 Sænsk kr. 9,7042 9,7295 9,6517 Fi. mark 14,5811 14,6191 14,7158 Fra. franki 10,3274 10,3543 10,2914 Belg. franki 1,7065 1,7110 1,6936 Sviss. franki 40,2691 40,3741 40,4750 Holl. gyllini 31,1572 31,2384 30,9562 Þýskt mark 35,1264 35,2180 34,8680 Ít. líra 0,04710 0,04723 0,04685 Aust. sch. 4,9908 5,0039 4,9558 Port. escudo 0,4091 0,4101 0,3998 Spá. peseti 0,5602 0,5617 0,5562 Jap. yen 0.44346 0,44461 0,45654 irskt pund 93,866 94,110 93.330 SDR 81,7569 81,9701 82,9353 ECU 72,1415 72,3296 71,6563 >c • • r ísKmarKaoirrur Fiskmarkaður Suðurnesja 25. júlí seldust alls 78,881 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Undirmálsfiskur 0,152 30,00 30,00 30,00 Langa 0,038 15,00 15,00 15,00 Síld 0,011 5,00 5,00 5,00 Koli 0,011 54,00 54,00 54,00 Skata 0,017 50,00 50,00 50,00 Langlúra 0,927 55,00 55,00 55,00 Blálanga 1,216 46,41 46,00 48,00 Öfugkjafta 1,264 40,00 40,00 40,00 Ufsi 7.486 62,19 51,00 65,00 Humar 0,075 1.010.00 999,00 1.010,00 Steinbítur 0,621 67,16 61,00 70,00 Þorskur 8.932 91,25 50,00 111,00 Sólkoli 0,055 69,00 69,00 69,00 Skötuselur 0,486 242,00 95,00 470,00 Hlýri 0,041 40,00 40,00 40,00 Ýsa 3,976 99,14 30,00 110,00 Lúða 0,080 288,45 180,00 400,00 Karfi 53,275 36,74 31,00 53,00 Blandað 0,216 27,24 10,00 29,00 Fiskmarkaðurinn Þorlákshöfn 25. júli seldust alls 53,437 tonn Grálúða 0,008 20,00 20,00 20,00 Karfi 40,715 35,95 35,00 37,00 Keila 2,465 42,00 42,00 42,00 Langa 0,787 61,26 46,00 59,00 Langlúra 1,281 45.00 45,00 45,00 Lýsa 0.036 36,00 36,00 36,00 Öfugkjafta 0.102 30,00 30,00 30,00 Skarkoli 1.331 69,85 68,00 72,00 Sólkoli 0,199 51,00 51,00 51,00 Steinbitur 1.973 52,33 50,00 60,00 Þorskur 0,638 90,00 90,00 90,00 Ufsi 1,759 51,00 51,00 51,00 Undirmálsfiskur 0.770 67,00 67,00 67,00 Ýsa slægð 1,373 103,29 103,00 104,00 Faxamarkaður 25. júll seldust alls 121.694 tonn. Blandað 0,204 41,00 41,00 41,00 Grálúða 3.860 83,47 77,00 87,00 Karfi 61,452 37.21 29,00 42,00 Keila 1,407 37,00 37,00 37,00 Langa 2,023 68,15 68,00 70.00 Lúða 0,409 304.00 275.00 360,00 Lýsa 0,005 25,00 25,00 25,00 Rauðmagi 0,037 23,38 20,00 25,00 Skarkoli 1,127 75,78 74,00 89,00 Skötuselur 0,011 165,00 165,00 165,00 Steinbitur 4,848 58,02 45,00 67,00 Þorskur 35.862 83,93 78,00 93,00 Þorskur, smár 0,102 76.00 76,00 80,00 Ufsi 5,647 60,83 57,00 62,00 Undirmálsfiskur 0,864 69,00 69,00 69,00 Ýsa, sl. 3,843 108,77 94,00 120,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 25. júlí seldust alls 44,163 tonn Lax 0,284 296,05 280,00 310.00 Sild 0,029 10,00 10,00 10,00 Lýsa 0,184 40,00 40,00 40,00 Smáþorskur 0,152 71,00 71.00 71,00 Smáufsi 0,920 59,00 59,00 59,00 Þorsk/st. 0,081 94,00 94,00 94,00 Karfi 0,027 41,00 41,00 41,00 Ýsa 12,334 112.27 109,00 120,00 Ufsi 1,944 63,78 62,00 64,00 Þorskur 23,940 86,27 80,00 88,00 Steinbitur 1,246 67,03 46,00 70,00 Lúða 2,128 211,53 150,00 330,00 Langa 0.674 66,00 66,00 66,00 Koli 0,217 72,23 72,00 74.00 fre&MOMz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.