Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 26. JULÍ 1991. 37 Kvikmyndir BÍÖHÖliSI. SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýning á grínmyndinni í KVENNAKLANDRI 1ÍHOT iHANDLE Klm Basinger og Alec Baldwin eru hér komin í þessari frábæru grínmynd. Sýndkl.5,7,9og11. SKJALDBÖKURNAR 2 HiJIliiflllM Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGINJÓSNARINN Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýndkl.7,9og11. Bönnuðinnan14ára. ALEINN HEIMA Sýndkl.5. HRÓIHÖTTUR Sýnd kl. 5,7,9og11. ÐÍCCC gSA SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37" Frumsýning á úrvalstoppmyndinni ÁVALDIÓTTANS i k r /DESPERflTE HOURSi Tveir góðir, þeir Mickey Rourke (Jonny Handsome) og Anthony Hopkins (Silence of the Lambs) eru komnir hér saman í „Desper- ate Hours“ sem er með betri „þrillerum" í langan tíma. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Frumsýning á toppmyndinni EDDI KLIPPIKRUMLA edward SriSSORHANDS ****A.I. MBL. „Edward Scissorhands" -Topp- mynd, sem á engan sinn lika! Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. UNGINJÓSNARINN Sýnd kl.9og11. Bönnuö börnum innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. HÁSKÓLABÍÖ aslMI 2 21 40 Frumsýning: LÖGIN HANS BUDDYS Sumir gera nánast allt til að ná á toppinn. Chesney Hawks, Roger Daltreyog Sharon Duce fara með aðalhlut- verkin í þessari stórgóðu og eld- görugu músíkmynd. Lögin úr myndinni hafa gert það gott á vinsældalistum. Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. LÖMBIN ÞAGNA Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegurleikur. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. JÚLÍA OG ELSKHUGAR HENNAR •lnlia llas . Twíi l.cv<>rs Sýnd kl. 5,7,9.15 og 11.15. Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFMEYJARNAR Sýnd kl. 5,9 og 11.10. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýning: LEIKARALÖGGAN “ComicallyPerfect!” mnimii'uiiiinw Hér er komin spennu-grinarinn með stórstjömunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjóm Johns Badham (BirdonaWire). Fox leikur spilltan Hollywood- leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta lögganíNewYork. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ***'/; Entm. Magazine. Sýndi A-salkl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum Innan 12 ára. Miðaverðkr. 450. Athugið!!! Númeruð sæti klukkan 9. TANINGAR Some things never change. BODÍCof IDVE Guys need all the hetp thev can get. Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brilljantín, uppábrot, s trigaskór og Chevy ’53“. Rithöfundi verður hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugarins. Sýnd i B-sai kl. 5,7,9og11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakonfekt. Dönsk verðlaunamynd. * * * Mbl. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 ALLTSEM EKKIMÁ Dan Gillis, handritahöfundur í París, kynnist forboðinni ást, græðgi og spillingu sem hefúr afdrifarík áhrif á líf hans og störf. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum Innan 14 ára. SAGA ÚR STÓRBORG Eitthvaö skrýtið er á seyði íLosAngeles. Sýnd kl. 9 og 11. AVALON Sýnd kl.6.50. THEDOORS Sýnd kl. 11 ÍA-sal. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) toMgtoo Sýnd kl. 5. ll»E©INIIBO®flNN ®19000 Frumsýning á stórmyndinni Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem allir hafa beðið eftir með hinum frábæra leikara Kev- in Costner í aðalhlutverki. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í C-sal kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 10 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýndkl.9og11. Strangiega bönnuð Innan 16 ára. STÁLí STÁL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. DANSARVIÐ ÚLFA 7kTvTn-"c"cTs 7n~e m Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðlnnan14ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl.5og9. Stuttmyndir eftir Jakob Halldórsson: Bráöln, Ferro Alloy, Konan, Vélin og NYC best. Sýnd kl. 8 i D-sal. Bridge íslandsbanka-bikarkeppnin 1991: Siglfirðingar áfram Fyrsta leik í annarri umferð íslandsbanka- bikarkeppninnar er nú-lokið. Þar spiluðu saman sveit Sigurðar Skúlasonar, Horna- firði, og sveit Ásgríms Sigurbjörnssonar, Siglufirði. Leikurinn var spilaður á Homa- firði laugardaginn 20. júlí og unnu Siglfirð- ingar þann leik með 174 impum gegn 42 og urðu þar með fyrsta sveitin til að komast í 3. umferð. Miðvikudaginn 24. júlí voru á dagskrá leik- ur milli sveita Fasteignaþjónustu Suðurnesja og Sigmundar Stefánssonar, sem spilaður var í Keflavík, og leikur Myndbandalagsins og Guðlaugs Sveinssonar sem er spilaður í Reykjavík. Leikur sveitar Samtex og Eiríks Hjaltason- ar hefur verið ákveðinn á síðasta degi 2. umferðar eða 18. ágúst. Bridgesambandið vill minria fyrirliða sveita á að taka vel á móti gestum sínum og láta vita um úrslit um leið og leiknum er lokiö. Sumarbridge 1991 Mánudaginn 22. júlí síðastliðinn mættu 22 pör til leiks í sumarbridge. Spilaöur er Mitch- ell-tvímenningur öll mánudagskvöld og að þessu sinni náðu hæsta skorinu í NS: 1. Gylfi Baldursson-Sigurður B. Þorsteinsson 316 2. Guðrún Jóhannesdóttir-Gísli Hafliöason 297 3. Jens Jensson-Jón Viöar Jónmundsson 296 4. Lárus Hermannsson-Óskar Karlsson 295 - og hæstu skor í AV fengu: 1. Einar Jónsson-Hjálmtýr Baldursson 341 2. Bjöm Amarson-Stefán Kalmannsson 318 3. Bemódus Kristinsson-Þórður Bjömsson 4. Ámina Guðlaugsdóttir-Bragi Erlendsson 291 Þriðjudaginn 16. júlí var ágætis þátttaka í sumarbridge en þá komu 32 pör til sþila- mennsku. Úrslit urðu þessi í NS: 1. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ásbjörnsson 495 2. Sigurður B. Þorsteinsson-Gylfi Baldursson 452 3. Dan Hansson-Elvar Guðmundsson 449 - og hæstir í AV urðu: 1. Bjöm Halldórsson-Jón Úlfljótsson 496 2. Lfija Halldórsdóttir-María Haraldsdóttir 489 3. Gylfi Ólafsson-Siguijón Harðarson 484 Umsjónarmaður á þriðjudagskvöldum er ísak Örn Sigurðsson en umsjónarmenn á miðvikudagskvöldum eru Sveinn Rúnar Ei- ríksson og Jón Baldursson. Umsjónarmaður þyrjendaþridge á miövikudagskvöldum er Kristján Hauksson. Á þessum kvöldum í sumarbridge hefst spilamennska klukkan 18.30. Umsjónarmaður með sumarbridge á fimmtudögum er Ólafur Lárusson en þar er spilað í riölum og spilamennska hefst um leiö og fylhst í riðlana. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 168. tölublað (26.07.1991)
https://timarit.is/issue/193546

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

168. tölublað (26.07.1991)

Aðgerðir: