Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Side 23
35 FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991 Uí rann Anton Björn Markússon í leik liðanna að Hliðarenda í gærkvöldi. DV-mynd GS adeildinni, 0-1, í gærkvöldi: stingaaf am sigurinn með glæsilegu marki því að jafna metin um hálfleikinn miðj- an. Fyrst skallaði Jón Grétar Jónsson fram hjá og það sama gerði Gunnar Már Másson úr góöu færi. Fram fékk aðeins eitt hættulegt færi í síðari hálf- leik en þá skaut Anton Bjöm fram hjá Valsmarkinu úr opnu færi. Fjórði sigur Fram í röð að Hlíðarenda Framarar hafa haft góð tök á Vals- mönnum að Hlíðarenda í 1. deildinni og var þetta fjórði sigur liðsins á Val á jafnmörgum árum og reyndar hefur Fram aldrei beðið lægri hlut fyrir Val að Hlíðarenda í deildarkeppninni. Pétur Ormslev var langbesti maður Fram og vallarins og var hann eins og kóngur í ríki sínu í stöðu aftasta varnarmanns. Þá var Þorvaldur drjúgur en aðrir leik- menn liðsins hafa oft leikið betur. Valsmönnum hefur ekki gengið vel upp á síðkastið og til marks um það hafði Valur fengið 9 stig eftir sigur á Fram í fyrri umferðinni en Fram á að- eins eitt stig. Aðalvandamálið hjá Val er sóknarleikurinn og gengur leik- mönnum liðsins illa að skora mörk. Steinar Adolfsson var besti maður liðs- ins og þá var Jón S. Helgason öruggur í stöðu aftasta varnarmanns. „Framararnir voru þéttir fyrir og það var erfitt að vinna á þeim. Þessi leikur var þó batamerki frá síðustu leikjum og við verðum að byggja á því. Við ger- um okkur grein fyrir stöðu okkar og verðum bara að hugsa um einn leik í einu,“ sagði Bjarni Sigurðsson, mark- vörður Vals, í samtah við DV eftir leik- inn. -GH n deila áHellu iren efst í kvennafLokki ti. um. Jafnar í þriðja sæti eru Ásgerður g- Sverrisdóttir, GR, og Þórdís Geirsdóttir, iti GK, báðar á 164 höggum. ta í 1. flokki karla er Örn Halldórsson, í GSS, með forystu, hefur leikið á 145 m höggum. í öðru sæti er Sævar Egilsson, m NK, á 149 höggum og félagi hans í NK, Friðþjófur Helgason, hefur leikið á 150 s- höggum. v- í l.flokkikvennaerAnnaSigurbergs- ot dóttir, GK, með örugga forystu, hefur 3r leikið á 163 höggum. Ólöf Jónsdóttir, 77 GK, kemur næst á 170 högum og í þriðja ls sæti er Jóhanna Waagfjörö á 172 högg- g- um. -GH • Ulfar Jónsson jafnaði vallar- met sitt í gær og lék á 69 höggum og er kominn i efsta sæti ásamt Birni Knútssyni. Iþróttir Sanngjarnt í Garðabæ - Stjaman og KA gerðu 1-1 jafntefli „Hvorugt hðið mátti við því að tapa þessum leik. Maður er aldrei ánægð- ur með jafntefli en úr því sem komið var þá er ég þokkalega ánægður með stigið. Þetta verður mikil barátta en það hefur sýnt sig að staðan er fljót að breytast," sagði Ormarr Örlygs- son, þjálfari og leikmaður KA, eftir að lið hans hafði gert jafntefli við Stjörnuna, 1-1, í Garðabæ í gær- kvöldi. Jafnteflið var í heildina sann- gjarnt en leikurinn einkenndist af baráttu beggja hða enda þau bæði í neðri hluta deildarinnar og því mikið í húfi. Stjörnumenn voru betri aðilinn framan af og fengu tvö góð mark- tækifæri áður en Valdimar Kristó- fersson náði að skora af stuttu færi á 22. mínútu eftir að Haukur Braga- son, markvörður KA, hafði misst boltann frá sér. KA-menn komust betur inn í leikinn eftir markið og Ámi Hermannsson misnotaði ágætt færi áður en Sverrir Sverrisson jafn- aði metin tveimur mínútum fyrir leikhlé. Ormarr gaf þá góða sendingu inn á teiginn þar sem Sverrir sneri á varnarmenn Stjörnunnar og skaut lausu skoti fram hjá Jóni Otta Jóns- syni og í netið. Seinni hálfleikur var mikill barn- ingur beggja liða og fór leikurinn að mestu fram á miðjunni. Valgeir Bald- ursson átti þrumuskot í stöngina á marki KA. Norðanmenn sóttu meira undir lokin og fengu þá tvö hættuleg færi sem ekki nýttust. Bæði lið virt- ust gera sig ánægð með jafntefli í íokin og verða það að teljast mjög sanngjöm úrslit. Bæði lið hafa leikið betur en í þess-. um leik. í liði Stjörnunnar var Valdi- mar Kristófersson í aðalhlutverkinu en hjá KA var Sverrir Sverrisson besti maöur. Valur-Fram 0-1 (0-1) 0-1 Þorvaldur (39.). Lið Vals: Bjami, Magni, Sævar, Jón H., Amaldur, Gunnar Már j (Gunnar G. 74.), Ágúst, Steinar, S Antony Karl, Jón Grétar, Baldur (Gimnlaugur 74.). Lið Fram: Birkir, Jön, Kristján, Pétur O., Jón Erling, Kristinn R., Pétur A. (Ríkharöur 48.), Þorvald- ur, Baldur (Viðar 61.), Steinar, Anton. Gul spjöld: Baldur (Fram). Rauð spjöld: Engin. Dómari: Egill Már Markusson : og dæmdi ágætlega en mætti beita hagnaðarreglunni betur. Ahorfendur: 1200. Skilyrðí: Gott veður og góður völlur. Stjarnan-KA1-1 (1-1) l-0Valdimar(22.), 1-1 Sverrir(43.). Lið Stjörnunnar: Jón Otti, Val- geir, Ragnar, Heimir, Birgir, Bjarni B., Sveinbjörn, Kristinn (Þór Ómar 25.), Valdimar, Bjarni J„ Ingólfur. Lið KA: Haukur, Halldór K„ Gauti, Örn Viðar (Páll 68.), Erling- ur, Steingrímur, Vandas, Sverrir, Einar, Árni H„ Ormarr. Gul spjöld: Ragnar (Stj.), Vandas (KA). Rauð spjöld: Engin. Dómari: Kári Gunnlaugsson og stóð sig þokkalega. Áhorfendun Um 260. Skilyrði: Gott veður, dálítill and- vari og góður völlur en hefði mátt vera betur strikaður því línumar sáust varla. iíiilili • Erlingur Kristjánsson, leikmaður KA, og Stjörnumaðurinn Ingólfur Ingólfs- son berjast um boltann í leik liðanna í Garðabæ. DV-mynd EJ Fram 12 8 2 2 16-9 26 KR 12 6 3 3 23-9 21 Víkingur.. 12 7 0 5 19-18 21 FH 12 5 3 4 16-14 18 UBK 12 4 5 3 17-16 17 ÍBV 12 5 2 5 21-21 17 Valur 12 4 2 6 14-16 14 KA 12 4 2 6 12-15 14 Stjarnan.. 12 3 4 5 14-18 13 Víöir 12 1 3 8 13-29 6 Akranes „12 10 0 2 36-8 30 Þór Ak ..12 8 1 3 28-16 25 Keflavík „12 7 3 2 29-10 24 ÍR „12 6 1 5 30-22 19 Þróttur R „12 5 3 4 14-14 18 Grindavík.... „12 5 2 5 17-15 17 Fylkir .. 12 3 5 4 15-15 14 Selfoss „12 4 2 6 21-25 14 Haukar „12 1 2 9 11—42 5 Tindastóll.... „12 1 1 10 12^6 4 Leiftur tapaði A I R JUSTD0IT. Völsungur vann toppliðið, 2-1, í 3. deild Heil umferð var leikin í 3. dehd karla á íslandsmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Á Húsavík geröu heima- menn í Völsungi sér lítið fyrir og lögðu topplið Leifturs að velli, 2-1. Björn Olgeirsson og Svavar Geir- finnsson skoruðu fyrir heimamenn en Helgi Jóhannsson skoraði mark Leifturs. Svavar skoraði sigurmark- ið á síðustu mínútunni fyrir Völsung. í Kópavogi skildu IK og Dalvík, jöfn, 1-1. Sverrir Björgvinsson skor- aði fyrir Dalvík en Hörður Már Magnússon svaraði fyrir ÍK. Þróttur N. sigraði BÍ, 2-1, í Nes- kaupstað. Ólafur Viggósson og Ey- steinn Kristinsson skorðu mörk Þróttar. KS vann öruggan sigur á Reyni, 4-0, á heimavehi, sínum. Björn Sveinsson 2, Sveinn Sverrisson og Hafþór Kolþeinsson skoruðu fyrir Sighirðinga. Skahagrímur vann Magna í mikl- um markaleik, 3-5, á Grenivík. Sverrir Heimisson 2 og Ólafur Þor- bergsson skorðu mörk Magna en Sig- urður Harðarson, Bjarki Jóhannes- son og Valdimar Sigurðsson skoruöu mörk Borgnesinga ásamt tveimur sjálfsmörkum Magna. -GH/KH REYKJAVÍKUR- MARAÞON 16 DAGAR TIL STEFNU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.