Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 36
8 FÖSTIJD^GUR 2. ÁGÚST 1991. Laugardagur 3. ágúst SJÓNVARPIÐ 16.00 íþróttaþátturinn. 16.00 Islenska knattspyrnan. 16.50 Breska meistaramótiö I þeysu (rall- krossi). 17.20 Heimsmeistaramót í snóker - fyrri hl. 18.00 Alfreð önd (42) (Alfred J. Kwak). Hollenskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (15) (Ca- sper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Leikhópurinn Fantasía. 18.50 Táknmólsfréttir. 18.55 Vœngjaður vikingur (Wildlife on One - Sky Raider). Bresk náttúrulífsmynd um förufálka. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 19.30 Háskaslóðir (19) (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skólkar ó skólabekk (16) (Par- ker Lewis Can't Lose). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólkið í landinu. - Frídagur verslunarmanna. Gestur E. Jón- asson ræðir við Gest H. Fanndal, verslunarmann á Siglufirði. Dag- skrárgerð Samver. 21.25 Monsieur Verdoux. Sígild bíó- mynd eftir Charles Chaplin frá 1947. I þessari mynd segir frá bankastarfsmanni sem giftist rík- um konum og drepur þær síðan til þess að geta séð vel fyrir fatl- aðri eiginkonu sinni. Aðalhlut- verk Charles Chaplin, Martha Raye, Isobel Elsom. Þýðandi Reynir Harðarson. Framhald 23.25 Tískudrottningin (Flair). Ástr- ölsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Ung kona fer til Ástralíu og hyggst ná sáttum við föður sinn og systur og stofna tísku- hús. Aðalhlutverk HeatherThom- as, Andrew Clarke, James Healey og Joseph Buttoms. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Börn eru besta fólk. Skemmti- legur og hress morgunþáttur fyrir börn á öllum aldri. Keppnin um hver hreppi titilinn „Vítaspyrnu- markmaður sumarsins 1991" heldur áfram og svo verða örugg- lega sýndar nokkrar teiknimyndir. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1991. 10.30 í sumarbúðum. Fjörug teikni- mynd um hressa krakka í sumar- búðum. 10.55 Barnadraumár. Fróðlegur myndaflokkur þar sem’börnum gefst tækifæri til að kynnast dýr- unum í sínu náttúrlega umhverfi. 11.00 Ævintýrahöllin. Spennandi myndaflokkur sem byggður er á samnefndu ævintýri eftir Enid Blyton. Þetta er fjóröi þáttur af átta. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block. Fyrirmynd þessa nýja teiknimyndaflokks er sótt til strák- anna í hljómsveitinni New Kids on the Block, en þeir hafa notið mikilla vinsælda hjá ungmennum um nokkurt skeið. 12.00 Á framandi slóöum (Redis- covery of the World). Fróðlegur myndaflokkur þar sem fram- andi staöir um víða veröid eru sóttir heim. 12.50 Á grænni grund. Endurtekinn þáttur frá síðastlíðnum míð- vikudegí. 12.55 Gullnu sokkabandsárin (My First Love). Þessi rómantíska gamanmynd segir frá konu á besta aldri sem eftir þrjátíu og fimm ár tekur upp samband við fyrrum elskhuga sinn. En ýmis- legt hefur gerst og hún er ekki ein um að hafa augastað á hon- um. Aðalhlutverk: Beatrice Art- hur, Richard Kiley og Joan van Ark. Leikstjóri: Gilbert Gates. 14.25 Leiöin til Zanzibar (Road to Zanzibar). Þetta er ein af sjö myndum sem þríeykið Bing Crosby, Dorothy Lamour og Bob Hope lék saman í. Aðalhlutverk: Bob Hope, Bing Crosby og Do- rothy Lamour. Leikstjóri: Victor Schertzinger. 1941. 15.55 Sjónaukinn. Bærinn Vogar í Vatnsleysustrandarhreppi hefur stundum verið nefndur „Álbær" en þetta sveitarfélag hýsir vænt- anlega á komandi árum stærstu verksmiðju landsins. Helga Guð- rún heimsótti Voga og ræddi við íbúa staðarins um þær breytingar sem bygging nýs álvers hefði óhjákvæmilega á þetta litla sveit- arfélag. Þessi þáttur var áður á dagskrá í nóvember á síðastliðnu ári. Stöð 2 1990. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Heyrðu! Gamalt og nýtt í góðri blöndu. 18.30 Bílasport. Hraðskreiður og skemmtilegur þáttur fyrir alla bílaáhugamenn. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19. 20.00 Morögáta. Það leysir enginn málin eins og ekkjan naska, hún Jessica Fletcher. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. Öborganlegt tækifæri til að hlæja sig máttlausa(n) að óförum ann- arra. 21.20 Friðurinn úti (By the Rivers of Babylon). Ævintýramaðurinn og prófessorinn Gídeon Óliver legg- ur leið sína til suðrænnar paradís- ar vegna ráðstefnu sem honum er boðið á. Þegar þangað er kom- ið er Ijóst að landið riðar á barmi borgarastyrjaldar og er ýmsum kennt um. Þegar ungum manni er kennt um morð, sem Gídeon telur að hann hafi ekki framið, grípur hann til sinna ráða. Aðal- hlutverk: Lou Gosset Jr., Kelvin Han Yee og Shari Headley. 1989. Bönnuð börnum. 22.50 Glappaskotið (Backfire). Hörkuspennandi mynd um fyrr- verandi Víetnam hermanh sem getur ekki gleymt hörmungum stríðsins. Aðalhlutverk: Keith Carradine og Karen Allen. Leik- stjóri: Gilbert Cates. Framleið- andi: Danton Rissner. Stranglega bönnuð börnum. 00:20 Örlagaspjótiö (Spear of Des- tiny). Matthew er ævintýramaður sem hefur fengið það verkefni að finna allsérstakt spjót sem hefur í gegnum aldirnar orsakað þján- ingar. Staðráðinn að finna spjótið lendir Matthew í ótrúlegum æv- intýrum. Aðalhlutverk: Robert Patrick, Linda Carol og Ed Crick. Leikstjóri: Cirio H. Santiago. Stranglega bönnuð börnum. 1.50 Barist fyrir borgun (Dogs of War). Bresk spennumynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Frederick Forsyth. Sagan greinir frá málaliðum sem eiga í höggi við afrískan einræðisherra. Aðal- hlutverk: Christopher Walken, Tom Berenger, Colin Blakeley og JoBeth Williams. Leikstjóri: John Irvin. 1980. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 3.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurlregnlr. Bæn, séra Olfar Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgnl dags. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Smárakvartettinn í Reykjavík, Kristín Á. Ölafsdóttir, Helgi Einarsson, Samkór Vest- mannaeyja, Kór Söngskólans I Reykjavík, Þorvaldur Halldórsson og Róbert Arnfinnsson syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhliflnnl. Tónlist með suðrænum blæ. Evrópskir lista- menn. 13.30 Slnna. Menningarmál I vikulok. Umsjón: Jón Karl Helgason. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Norræna húsinu I Færeyjum. 15.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónlist. Havergal Brian og „Gotneska sinfónian". Fyrri þáttur. Umsjón: Valdemar Páls- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Mál til umræöu - Upplýsinga- skylda stjórnvalda. Stjórnandi: Bjarni Sigtryggson. (Frá Akur- eyri.) 17.10 Sellókonsert í h-moll ópus 140 eftir Antonin Dvorák. Sybille Hesselbarth og Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Leipzig leika; Max Pommer stjórnar. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Sögur af fólki. Um Frímann B. Arngrímsson verkfræðing. Um- sjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Ákureyri.) 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veöurlregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 íslensk þjóðmennlng. Þriðji þáttur. Fornminjar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Þátturinn var frumfluttur I fyrra.) (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi.) 21.00 Saumastofugleðl. Þórður Mar- teinsson og félagar. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. (Frumfluttur 12. jan- úar.) 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurtregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.30 Ferðalagasaga. Umsjón: Krist- ín Jónsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudegi.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu sinni Einar Júliusson hljómlistar- . mann. (Áður á dagskrá 18. apríl.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Svelflur. 1.00 Veðurtregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. LAUGARDAGUR 3. ágúst. rás 2. 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá síð- asta laugardegi.) 9.03 Allt annað líf. Gyða Dröfn Tryggvadóttir á ferð og flugi um verslunarmannahelgi. Þorgeir og Sigurður Pétur líta á lífið og gefa Gyðu byr undir báða vængi... a.m.k. annan (stiga kannski i hinn... ha). 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Þorgeir Ást- valdsson er útgáfustjóri, Gestur Einar Jónasson slær á þráðinn og Sigurður Pétur Harðarson verður I sambandi við lands- byggðina. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason lætur greipar sópa i plötusafninu. 17.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson með helgarhár- tiskuna á Akureyri. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Á tónleikum með Don McLean og God’s Little Monkeys. Andrea Jónsdóttir lýsir leiknum og snýr síðan safnskífunni sem er i anda helgarinnar: Klassiskt rokk. 22.07 Gramm á fóninn. Margrét Blöndal og Þorgeir Ástvaldsson mæla - reyndar rúmlega gramm, i tilefni helgarinnar. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. Á ferð og flugi. Bylgjan verður með samfellda skemmtidagskrá alla verslunarmannahelgina. Við verðum alls staðar þar sem skipu - lagðar hátíðir verða og munum koma viða við annars staðar. Við sögu koma Hallgrimur Thor- steinsson, Sigurður Valgeirsson, Kristófer Helgason, Sigurður Hlöðversson, Heimir Jónasson, Snorri Sturluson, Arnar Alberts- son, Björn Þórir Sigurðsson, Lár- us Halldórsson, Haraldur Gísla- son og Bjarni Dagur ásamt mörg- um fleiri. Furðufuglar verða á ferð og munu hlustendur geta fylgst með ævintýrum þeirra til sjávar og sveita. Fréttum af umferð og viðburðum á útihátíðunum verður miðlað til hlustenda um leið og þær berast svo ef ætlunin er að fylgjast með þá er nauösynlegt að vera rétt stilltur. Tíðnisvið Bylgjunnar á Suður- landi eru á FM 97,9 og 100,9 en á Akureyri og nærsveitum á FM 101,8. Fréttir klukkan 12.00, 15.00,17.17 og 19.30. ■*M 102 «, 9.00 Jóhannes B. Skúlason alltaf létt- ur, alltaf vakandi. Ef eitthvað er að gerast fréttirðu það hjá Jó- hannesi. 13.00 Léttir og sléttir tónar. 14.00 - Getraun dagsins. 15.00 Ratleikurinn. 16.00 íþróttaúrslit dagsins. 17.00 Björgúlfur Hafstaö meö topp tónlist-sem kemur til með að kitla tærnar þínar fram og til baka. 18.00 Magnús Magnússon hitar upp fyrir kvöldið sem verður vonandi stórgott. 22.00 Stefán Sigurösson sér um nætur- vaktina og verður við öllum ósk- um með bros á vör. Síminn er 679102. 3.00 Næturpopp. FM#9»7 9.00 Jóhann Jóhannsson er fyrstur framúr i dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 10.00 Elllsmellur dagslns. Nú er rykið dustað af gömlu lagi og þvi brugöið á fóninn, hlustendum til ánægju og yndisauka. 11.00 Litlö yflr daginn. Hvað býður borgin upp á? 12.00 Hvað ert’að gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman: Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálf- ara og koma að sjálfsögðu öllum úrslitum til skila. Ryksugurokk af bestu gerð sér um að stemmning- in sé á réttu stigi. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins. Hlustendum boðið út að borða. 15.30 Nú er dregið i Sumarhappdrætti Pizzusmiðjunnar og Veraldar. Heppnir gestir Pizzusmiðjunnar vinna sér inn sólarlandaferð að verðmæti 50 þúsund. 16.00 Americán Top 40. Bandariskivin- sældalistinn. Þetta er virtasti vin- sældalisti í heimi, sendur út sam- timis á yfir 1000 útvarpsstöðvum í 65 löndum. Það er Shadoe Ste- vens sem kynnir 40 vinsælustu lögin i Bandarikjunum i dag. Honum til halds og trausts er Valgeir Vilhjálmsson. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er kominn i teinóttu sparibrækurnar því laugardagskvöldið er hafið og nú skal tónlistin vera í lagi. Öskalagalinan er opin eins og alltaf. Sími 670-957. 22.00 Darri Ólason er sá sem sér um að koma þinni kveðju til skila. Láttu í þér heyra. Ef þú ert i sam- kvæmi skaltu fylgjast vel með þvi kannski ertu í aðalsamkvæmi kvöldsins. 23.00 Úrslit samkvæmislelks FM verða kunngjörð. Hækkaðu. 3.00 Seinni næturvakt FM. FM^909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Lagt í’ann. Inger Anna Aikman og Ragnar Halldórsson sjá um útsendingu frá kl. 9.00 til 16.00. Þau veröa í beinu sambandi viö allar útisamkomur, lögreglu og umferðarráð. Auk þess verður tónlist og annað skemmtilegt í boði. 16.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Rykið dustað af gimsteinum gull- aldaráranna. 19.00 Viö varöeldinn. Ölafur Þórðarson hitar upp við varðeldinn. Ein- göngu verða leikin lög með ís- lenskum flytjendum og flest verða lögin sönghæf svo menn geti þjálfað sig fyrir átökin síðar um nóttina. 22.00 Helgarsveifla. Ágúst Magnús- son heldur hlustendum vakandi og leikur bráðfjöruga helgartónl- ist og leikur óskalög. Óskalaga- síminn er 626060. 2.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. ALFd FM-102,9 10.30 Blönduö tónlist. 12.00 ístónn. Islensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón Guðrún Gisladótt- ir og Ágúst Magnússon. 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 15.00 Blönduð tónllst. 24.00 Dagskrárlok. 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Kiwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 Danger Bay. 10.30 ShaNaNa.Tónlistargamanþátt- ur. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Combat. Framhaldsmynda- flokkur. 13.00 Fjölbragðaglima. 14.00 Monkey. 15.00 Bearcats. 16.00 240 Robert. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 The Addams Family. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 20.30 Fjölbragöaglima. 21.30 Freddysífightmares. 22.30 The Last Laugh. 23.00 The Coming. Sjónvarpsmynd. 0.45 Pages from Skytext. SCREENSPORT 7.00 Stop Pro Surflng Tour. 7.30 Gillette sportpakkinn. 8.00 US Grand Prix hestaiþróttir. 9.00 Motor Sport Nascar. 10.00 Faszlnatlon Motor Sport. 11.00 Sfop Mud and Monsters. 12.00 Volvo PGA Golf Tour. Bein út- sending frá Stokkhólmi og geta aðrir liðir þvi breyst. 15.00 Powersport Internatlonal. 17.30 Pro Superbike. 18.00 Breskt rallikross. 19.00 Motor Sport F3000. 20.00 PGA Golf Tour. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 23.30 Motor Sport Imsa. 0.30 Motor Sport Nascar. 1.30 Hnefaleikar. 3.00 Motor Sport F3000. 4.00 US PGA Golf Tour. Rás 1 kl. 15.00: Tónmenntir í þættinum Tónmenntir hann lét álit og smekk sam- veröur ijallaö um merkileg- tímans sig engu skipta. an mann, breska tónskáldiö Leiknir verða kaflar úr Havergal Brian, sem fædd- Gotnesku sinfóníunni, ist áriö 1879 og lést áriö 1972. stærsta tónverki sem samið Hann var alla tíð utangarðs hefur veriö. Þetta er frum- í ensku tónlistarlífi en ótrú- flutníngur þessa verks í lega starfsamur alla sína Ríkisútvarpinu. Havergal löngu ævi og liggja hundruö Brian notar i þessi verk um tónverka eftir hann. Valde- 600 hljóðfæraleikara og mar Pálsson mun i tveimur söngvara og er tónlistin þáttum flalla um æviferil og engu lik. Seinni þátturinn störf þessa sérkennilega verður á dagskrá á sama iistamanns og þaö hvernig tíma að viku liðinni. Sjónvarp kl. 21.05: Fólkið í landinu - Gestur H. Fanndal Af því tilefni að nú er hefur átt stóran þátt í upp- verslunarmannahelgi fáum bygingu á Siglufirði þar sem við að kynnast manni sem hann var meðal annars starfað hefur við verslun í fyrsti umboðsmaður Flug- sjötíu ár. Hann heitir Gestur leiða. Gesiur ltefur alla tíð H. Fanndal og hóf feril sinn stutt vel við bakið á ungu tíu ára gamall en hefur síð- fólki og hvatt það til dáða, an komið viða viö. Gestur ekki hvað síst S íþróttum. Keith Carradine og Karen Allen I hlutverkum sínum. Stöð 2 kl. 22.50: Glappaskotið Hér segir frá fyrrum Víet- namhermanni sem getur ekki gleymt hörmungum stríðsins. Nótt eftir nótt fær hann martraðir og liggur svo andvaka og veltir fyrir sér hvaðan hljóðin, sem hann heyrir jafnt í svefni sem vöku, komi. Hann er á barmi taugaáfalls. En ást- kær eiginkona hans, rekin áfram af fégræðgi,' er ekki öll þar sem hún er séð. Hún hefur, ásamt elskhuga sín- um, unnið skipulega að því að koma sjálfsmorði eigin- manns sín í kring. Hún stendur skyndilega frammi fyrir þeirri staðreynd að deyi eiginmaðurinn erfir systir hans auðæfin. Þegar elskhugi hennar er myrtur á dularfullan hátt sannfær- ist hún um að eiginmaður hennar hafi leikið með og gert sér upp veikindin og hún sé næsta fórnarlamb hans. Það eru þau Keith Carradine, Karen Ailen og Jeff Fahey sem fara með aðalhlutverkin í þessum spennandi sálfræðiþriller. Tískudrottningin Tessa mætir miklum mótbyr þegar hún kemur aftur á heimaslóðir sínar í Ástralíu. Sjónvarp kl. 23.25: Tískudrottningin Tessa Clark er tískuhönn- uður sem dvalist hefur er- lendis um skeið en snýr aft- ur heim til Ástralíu til að sættast við fjölskyldu sína. i Henni tekst á skömmum tíma að koma undir sig fót- unum í tískuheiminum og þar með eignast hún skæða andstæðinga. Fyrrum vinnuveitandi hennar stefnir henni fyrir að stela frá sér hugmyndum og ó- prúttnir kvennabósar gera hosur sínar grænar fyrir henni. Málin teka þó mun óhugnanlegri stefnu þegar vöruhús Tessu brennur til kaldra kola og grunur leik- ur á enn fleiri og alvarlegri misindisverkum. Mynd þessi er í tveimur hlutum og verður síðari hlutinn sýndur á sunnu- dagskvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.