Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Síða 39
FÖSTUDÁGUK 2T ÁGÚSTT991. Skák Þrátt fyrir sameiningu þýsku rikjanna eiga Austur-Þjóðveijar enn landsliðs- menn í keppni. Það er landslið þeirra í bréfskák, sem tekur þátt í tíunda ólymp- íumótinu, sem hófst 1987 og lýkur á næsta ári. Þeir eru nú efstir (ásamt Englending- um) og gerðu sér litið fyrir og unnu bræð- ur sína í vestri með fimm vinningum gegn einum! Bréfskákir geta verið býsna skemmti- legar. Hér fléttar svartur skemmtilega í Evrópukeppni fyrir nokkrum árum. Sví- inn Ohlin hafði svart gegn Biro, Rúm- eníu: 8 7 6 5 4 3 2 1 32. - Rxc2! 33. Hxc2 He3! Ef nú 34. Dg2, þá kæmi 34. - Hg3!! 35. Bxg3 (35. Dhl Dxg4 er vonlaust) fxg3+ 36. Dxg3 Be5, leppar drottninguna og vinnur. 34. Bxe3 el = D og með tvær drottningar að vopni vann svartur létt. Bridge 1 # a m A A A A A & 411 a a & JJ w A A 2 A i abcdefgh í leik íra og Breta í kvennaflokki á Evr- ópumótinu í Killarney kom þetta spil fyr- ir. Aigengasti samningurinn á NS-hend- umar var þijú grönd í suður. Útspilið var að sjálfsögðu tígull frá vesturhend- inni, gosi frá austri og sagnhafi drap á drottningu. Þannig gekk þetta fyrir sig á báðum borðum í leiknum en eftir það skildi leiðir. í sagnhafasætinu í opnum sai var breska spilakonan Sandra Pen- fold. Vestur gjafari og AV á hættu: ♦ 965 V D ♦ K9864 + 10985 ♦ K10842 ¥ Á84 ♦ 2 + ÁD62 ÁD3 V G10962 ♦ G753 + 4 * G7 ¥ K753 ♦ ÁD10 + KG73 í lokuðum sal tók írski sagnhafinn einn slag á lauf áður en hann tók tvo hæstu í hjarta. Eftir þessa byijun var ekki hægt að vinna spilið. Sömu spil voru spiluð í öUum leikjum á mótinu. Flestir sagnhaf- ar í þremur gröndum fóru strax í spað- ann í öðrum slag en austur átti ÁD í Utn- um og náði að sprengja tígullitinn í tíma fyrir vömina. En Sandra Penfold hefur kannski einhvem tímann lesið Bols-heU- ræðið: „í þremur gröndum með 8 töku- slagi beint - renndu niður langa Utnum þínum.“ Það var einmitt það sem Sandra gerði. Hún tók strax fjóra slagi á lauf. Austur gat hent einum spaða og einu hjarta en lenti í vandræðum þegar fjórða laufmu var spUað. Það mátti augljóslega ekki henda hiarta og þvi valdi austur að henda tígU. Það Utur ekki út fyrir að vera slæmt fyrir vörnina en það sUtur sam- ganginn á mUU handanna. Sandra endaði í blindum og spUaði lágum spaða frá fimmlitnum sem var vönduð spUa- mennska ef austur átti drottninguna og færi ekki upp með hana. Austur drap á drottningu og spUaði tígU en það ema sem sagnhafi þurfti aö gera var að gefa vöm- inni einn slag á Utinn áður en hún drap á ás. Sveit Breta græddi 11 impa á spiiinu og vann leikinn með 13 impa mun. Krossgáta Lárétt: 1 himna, 6 þyngd, 8 krot, 9 nátt- úra, 10 skoöun, 11 blóm, 12 kanna, 14 gröm, 16 ekki, 17 gluggann, 20 hangs, 21 hrausta. Lóðrétt: 1 forsögn, 2 drepur, 3 mikU, 4 fíngerðir, 5 yfirbótar, 6 nögl, 7 geti, 12 skinn, 13 hleyp, 15 hijóð, 18 hest, 19 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skyssa, 2 vola, 9 ósi, 10 orkum, 12 KR, 13 iöu, 14 masa, 16 Si, 17 takka, 19 skar, 21 æm, 22 akrar, 23 ám. Lóðrétt: 1 svo, 2 korði, 3 yl, 4 saumar, 5 sómakær, 6 ask, 7 eira, 11 kutar, 13 issa, 15 skrá, 18 aum, 20 kk. Lína er ekki eingöngu eftirmynd móður sinnar í útliti heldur líka í málrómnum. Lalli og Lína 51 Spakmæli Gerðu eitthvað gott - nágranni þinn fréttir það aldrei. Gerðu eitthvað illt - það mun verða alræmt. Kínverskur málsháttur Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan shni 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 2. ágúst til 8.. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleit- isapóteki. Auk þess verður varsla í Vest- urbæjarapóteki kl. 18 tll 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá ki. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum alian sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæsi us töð varinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt Iækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 . Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdejld Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið 1 Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugar- og sunnu- daga kl. 14-18 og mánud.-fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, símy 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengi^- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur2. ágúst: Rússar reyna að komast í sóknaraðstöðu tefla stöðugt fram meira liði. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn hentar ekki vel til ferðalaga. Ruglingur og seinkanir orsaka vonbrigði. Hlutirnir ganga betur ef þú reynir að sjá sjónar- mið annarra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú nærð góðum samningum í dag ef þú leggur þig niður við það. Það er vel tekið á móti þér og sérstaklega ef þú gerir þér grein fyrir og viðurkennir mistök þín. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Persónuleiki þinn er mjög sterkur einmitt núna. Nýttu það til að hafa góð áhrif á fólk. Þú verður að lesa á milli línanna til að finna spaugið í ákveðnu fólki. Nautið (20. apríl-20. maí): Skoðanaágreiningur getur orsakað rifrildi. Leggðu áherslu á ný áhugamál þín sem er þér fyrir bestu við ákveðnar aðstæður. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Hikaðu ekki við að takast á við eitthvað óvenjulegt sem rekur á fjörur þínar. Taktu ekki þátt í einhverju sem kostar þig tíma og peninga. Happatölur eru 3,14 og 34. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það er allt mjög óákveðið í kringum þig. Tjáðu þig ekki um þín málefni við fólk sem þú treystir ekki. Breytingar verða óhjá- kvæmilegar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Haltu þig við hefðbundin störf og forðastu að taka þátt í nýjum tilraunum. Tónlist töfrar þig í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Tímabundin staða eða breytingar hafa mjög truflandi áhrif á þig. Varastu að vera of jákvæður varðandi mál sem þú þekkir ekki nógu vel. Vogin (23. sept.-23. okt): Þótt þú sért tregur til að tjá þig í ákveðnu máli þarftu að halda í þína skoðun til að viðeigandi úrlausn fáist. Skoðanaágreining má jafha með tilslökun. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hefðbundin störf ganga treglega en það þýðir ekki aö gefast upp fyrr en þú hefúr klárað. Þú átt líflegt og skemmtilegt kvöld fyrir höndum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt umgangast fólk sem þú treystir eða vera einn út af fyrir þig í dag. Þú uppgötvar sameiginlegt áhugamál þitt með öðrum sem dregur ykkur saman. Happatölur eru 4, 22 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert ipjög brjóstgóður í augnablikinu og átt á hættu að sitja uppi með einhvem jafnvel ókunnugan ef þú gætir þín ekki. Kann- aðu staðreyndir áður en þú sýnir samúð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.