Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Side 24
'36 LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991. Brídge DV EM í Killamey á írlandi: Þjóðverjar heppnir Heimsmeistarar Þjóöverja náðu sér aldrei á strik í nýafstöðnu Evr- ópumóti í Killarney á írlandi og í leiknum við ísland voru þeir heppnir að tapa aðeins með 9-21. Bridge Stefán Guðjohnsen Eftirfarandi spil frá leiknum átti stóran þátt í því en eitthvað fór úr- skeiðis í sögnum þeirra þýsku. A/O * ÁK6 V ÁK7532 * Á + 952 ♦ 98542 V D ♦ G752 + DG4 * D107 * 10 ♦ KD9843 + Á108 Þýsku heimsmeistararnir, Bitsc- hene og Ludewig, sátu n-s og sögðu óhindraðir þannig: Austur Suður Vestur Norður pass 1 spaði* pass 1 grand pass 2tíglar pass 2hjörtu pass 3tíglar pass 4spaðar pass pass pass * Canapé Það er ömurlegt að vera að spila íjóra spaða á 3-3 samlegu, þegar níu toppslagir eru í grandsamningi. Ludewig var samt heppinn þegar vestur hitti ekki á tromp út en hann spilaði út laufi. Suður drap á ásinn, + Ijd V G9864 ♦ 106 r Urval Kr. 425 Skop ......................................... 2 Hvernig finna á sanna ást......................5 „Erþérsamaþóttéggefiþérkrabbamein?" .......... 9 Hvers vegna gránar hárið?.................... 15 Hvernig verður maður hrífandi? .............. 19 Isdrottningin Olín hitar upp................. 24 Kókain: djöfull í leynum .................... 27 Lesið á millí línanna ....................... 38 Hugsuniorðum ................................ 44 Hundrað dollara draumar ..................... 46 Símaglíman .................................. 51 Þrumulostin ................................. 57 Börnum kennt að fara með peninga............. 62 Litli drengurinn sem gat ekki grátíð......... 67 Saga jeppans í 50 ár ........................ 74 50atríðisemkonurættuaðvitaumkarla ....:...... 94 Samskipti á vinnustað ......................103 Fiðraðurvinur................................109 Hver þarfhjálm?..............................114 Þessi helgi reitur...........................119 Hvernig verja á röddina .....................124 Lausn á krosstölugátu ......................126 Fatlaðar konur ..............................127 Stjörnuspeki tíl hjálpar gæludýrauppeldi.....132 Dior: Nýttútlit..............................135 Fósturlát ...................................141 Hvernigverður fólk heppið?...................148 Sonur rakarans ..............................154 Krosstölugátan...............................160 4. HEFTI - 50. ÁR - JÚLÍ - ÁGÚST 1991 fór inn á tígulás og tók tvo hæstu í hjarta. Þegar austur trompaði seinna hjartað þá yfirtrompaði hann og reyndi tígulhjónin. Vestur trompaði drottninguna meö gosanum og Ludewig yfirtrompaði með ás. Þetta var nú staðan þegar Ludewig átti að spila úr bhndum : ♦ K6 V 7532 ♦ - + 9 * D10 V - ♦ 984 + 108 Ludewig spilaði hjarta úr blindum og austur trompaði í stað þess að henda tígulgosa. Sagnhafi yfirtromp- aði og víxltrompaði næstu þrjá slagi. Unnið spil! Á hinu borðinu fundu Islending- arnir ekki spaðasamninginn en spil- uðu þess í stað hinn pottþétta grand- samning. í leik Breta og Pólveija var loka- samningur á öðru borðinu nokkuð harður en virtist eiga betri mögu- leika en fjórir spaðar Þjóðverjanna: Austur Suður Vestur Norður pass ltígull pass 2hjörtu pass 3tíglar pass 3spaðar pass 3grönd pass 4tíglar pass 51auf pass 6tíglar pass pass pass Þegar hvorugur rauðu Mtanna brotnaði var slemman vonlaus. Per- sónulega fmnst mér að norður hefði átt að gefa eftir með fimm tíglum en með átta kontról var það honum of- viða. Bretarnir létu sér hins vegar nægja þrjú grönd á hinu borðinu og græddu 10 impa. V G98 ♦ - Islenska landsliðið sem tekur þátt i HM í bridge í Japan dagana 29.9- 11.10 1991. Frá vinstri: Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson, Guðmundur Páll Arnarson, örn Arnþórsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Þorlákur Jóns- son og þjálfari liðsins, Björn Eysteinsson. DV-mynd S HM í bridge í Yokohama: ísland meðal þátttakenda -16 þjóðir sem keppa til úrslita íslenska landsliðið náði þeim glæsilega árangri á Evrópumótinu í bridge í sumar að tryggja sér þátt- tökurétt til spilamennsku á heims- meistaramótinu í bridge sem haldið verður í Yokohama í Japan á kom- andi hausti. Alls keppa fjórar Evr- ópuþjóðir í þessum HM-úrshtum. Nú er orðið ljóst hvaða 16 þjóðir taka þátt í mótinu og búið er að ganga frá riðlaskipan. í fyrstu umferð mótsins er skipt í tvo 8 sveita riðla. ísland er í liði með A-liði Bandarikjamanna, Argentínu, Bretlandi, Egyptalandi, Venesúela, Japan og Ástralíu. í hinum riðhnum eru Brasilía, Bandaríkin, B-lið, Sví- þjóð, Pólland, Pakistan, Súrínam, Hong Kong og Kanada. Evrópu er úthlutað 4 hðum, Norður-Ameríka fær 3 hð en aðrir heimshlutar fá færri hð. Yfir helmingur allra skráðra spilara í heiminum eru frá Evrópu en álfan fær þó ekki nema 25% þátttökuhða á HM. Úrshtin verða spiluð í tveimur riðl- um og keppa þjóðimar innbyrðis leiki, 20 spil, tvöfalda umferð. Riðla- keppnin fer fram dagana 30. sept- ember til 4. október. Að henni lok- inni komast fjórar efstu þjóðirnar úr hverjum riðh i mihiriðU og verður þá spUuð útsláttarkeppni. SpUaðir eru 6 x 16 spUa leikir eöa 96 spU í leikjunum í miUiriðlum. Þannig verður haldið áfram þar til einungis eru tvö hð eftir en þau spUa úrslitaleik um heimsmeistaratitU- inn, 10 x 16 spU, eða 160 spU aUs. Keppninni lýkur fóstudaginn 11. okt- óber. íslenska landsliðið í bridge æfir nú af fullum krafti með spUamennsku og íþróttaþjálfun. Stefnt er að því að allir spilaramir verði vel á sig komn- ir hkamlega þegar að úrslitakeppn- inni kemur. Það er ekki svo lítið at- riði í langri keppni sem þessari að úthaldið sé í lagi. Þess má geta tíl gamans að stefnt er að því að aUir spUaramir í landsliðinu taki þátt í skemmtiskokkinu í Reykjavíkur- maraþoninu. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.