Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Side 35
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991.
47
dv________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Aöeins 890 þús. kr. Mazda 626 GLX,
árg. ’88, ek. 49 þús., sjálfek., rafin. +
centrall., nýskoðaður, fullur bensín-
tankur. Skipti á ódýrari. Góð kaup.
Uppl. gefur Bílasalan Skeifan, sími
91-689555.
Nissan Pathfinder SE V6 3,0i pickup '89
(Ameríkutýpa), ekinn 22 mílur, sjálf-
skiptur, 35" dekk og álfelgur. Skipti á
ódýrari. S. 91-40923 eða 40925 e.kl. 21.
Renault 19 GTS ’90 til sölu, 5 gira,
útvarp/segulband, rafmagn í rúðum,
ekinn 29 þús., vínrauður. Verð 870
þús., athugá skipti á ódýrari. Uppl. í
símum 91-624713 og 676408.
Hilux 1980, twin cam 2000 vél, no spin
aftan, ný 35" dekk. Uppl. í síma 91-
651547, 651022 eða 985-23168.
Toppeintak af Benz 230 E ’84, álfelgur,
litað gler, sjálfskiptur, höfuðpúðar
aftur í, topplúga, verð 1100 þús. Uppl.
í síma 985-31850.
Toyota 4Runner, árg. '90, til sölu, upp-
hækkaður um 2", álfelgur, 32" dekk,
ekinn 32 þús. km. Uppl. í síma 91-
641720 eða 985-24982.
GMC Jimmy 1988 til sölu, ekinn 28000
mílur, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum,
samlæsingar, útvarp + segulband,
skipti koma til greina. Upplýsingar í
síma 92-27305.
MMC Cordia, árg. ’83, til sölu, ekinn
95 þús., mikið endurnýjaður og vel
með farinn. Verð 330 þús., skipti
möguleg á dýrari eða ódýrari. Uppl. í
síma 91-31307.
Nissan Vanetta, árg. '87, til sölu, einka-
bíll + húsbíll, sparneytinn og góður
bíll. Uppl. í síma 91-28118.
Til sölu Toyota Corolla GTi, árg. ’86,
ekinn 79 þús., topplúga, álfefgur, út-
varp/segulband, vetrardekk fylgja.
Ath. skipti á ódýrari. Nánari uppl.
gefur Ævar í síma 91-43981 eftir kl. 19.
Til sölu Ford F-250 XLT Lariet, 6,9 1 dis-
il, 4x4, árg. ’87, og pallhús. Selst sam-
an eða sitt í hvoru lagi. Ath. skipti á
sumarbústað. Uppl. í síma 91-676043.
Yfirbyggður Suzuki Fox SJ 413, árg. ’85,
breyttur bíll með lækkuð hlutföll og
á 35" dekkjum. Verð kr. 850.000. Skipti
á ódýrari. Nánari upplýsingar í hs.
97-11137 og vs. 97-11118.
MMC Galant GTi, 16 ventla, árg. ’89,
ekinn 41 þúsund km, rauður að lit,
mjög góður bíll, mjög góður stað-
greisluafsláttur eða skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 98-13172.
Nýinnflutt Honda Magna 700 '87, ekin
12 þús. mílur, er í súper ástandi, selst
á 590 þús. Galli fylgir: jakki nr. 54 og
buxur nr. 34. Uppl. í síma 91-78148.
Til sölu A-24 Mercury Montego 72,
rauður, ekinn 116 þús. km, beinskipt-
ur, óryðgaður. Uppl. í síma 96-23089.
Alfa Romeo Spider, árg. ’80, til sölu.
Til sýnis og sölu hjá Bílamiðstöðinni,
Skeifunni 8, sími 91-678008.
eða 91-77979.
Mazda 323 1.5 GLX, árg. ’86, til sölu,
ekinn 69.000 km, skoðaður ’92. Góður
bíll. Uppl. í síma 91-44808.
Frábær fjallabíll! Suzuki Fox ’84, 36"
dekk, Willys hásingar, Dana 44, læst-
ur að aftan með Power lock, Volvo
B20 vél og 4 gíra Volvo kassi, Chevro-
let vökvastýri, loftdæla, spil og kast-
arar. Snyrtilegur bíll. Til sýnis og sölu
á Aðalbílasölunni, Miklatorgi. Uppl.
í síma 91-22171.
Chevrolet 8-10 pickup PRq, árg. ’85,
4x4, sjálfskiptur, verð kr. 950.000,
skipti ath., góð kjör. Bílakaup, Borg-
artúni 1, síma 686010.
velurgallar. ftoma emmg m/pilsbux-
um, fallegir litir, verð frá 7.900 12.300.
Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217.
Toyota Corolla 1600 GTi ’88 er til sölu
í síma 91-667307. Bifreiðin er svört, 3ja
dyra, með rafdrifinni topplúgu, samlit-
um ljósum, dekkra gleri, nýju púst-
kerfi og á góðum dekkjum.
9
Ymislegt
3. kvartmílukeppni til Islandsmeistara
verður haldin í Kapelluhrauni 11.
ágúst nk. kl. 14. Skráning fer fram á
keppnisdag. Keppendur séu mættir
fyrir kl. 11. Allar uppl. í símum 628854
og 13508. Kvartmíluklúbburinn.
Torfærukeppni veröur haldin við Egils-
staði laugardaginn 17. ágúst. Keppt
verður í flokki götubíla og sérútbú-
inna bíla. Skráning í símum 97-11195
og 97-11564 fyrir kl. 24 sunnudaginn
11. ágúst. Keppnin gildir til íslands-
meistara. AÍK Start.
KUMHO
RALLY
TólftaAlþjóðarallið ð tslandl. 6.9.1991 - 8.9.1991
Tólfta alþjóðarallið á íslandl. KUMHO
rally fer fram dagana 6.-8. september
nk. Skráning fer fram mánudaginn 12.
ágúst frá kl. 18-22 og er þátttökugjald-
ið kr. 25.000. Þetta eru lok fyrri skrán-
ingarfrests. Seinni skráningarfresti
lýkur kl. 21.30 þann 26. ágúst 1991.
Þá er þátttökugjaldið kr. 40.000.
Keppnisstjórn.
Sviðsljós
Madonna greiddi 620 milljónir króna fyrir þetta einbýlishús í Hollywood-
hæðum sem áður var í eigu Gretu Garbo.
Madonna
fjárfestir
Söngstjaman Madonna hefur
nýlega heldur betur fjárfest. Hún
keypti sér eitt stykki hús eða
kannski höll fyrir liúar 620 milljón-
ir króna. Það sem er kannski eftir-
sóknarverðast við þetta hús er að
það var teiknað og byggt fyrir leik-
konuna Gretu Garbo á sínum tíma.
Það var arkitektinn Paul Williams
sem teiknaði villuna.
Húsið stendur efst í Hollywood-
hæðum og Madonna getur prófað
að sofa í nýju herbergi á hverri
nóttu í tvær vikur. Einnig getur
hún baðað sig í ólíkum baðkörum
daglega í rúma viku.
Þó húsið hafi verið byggt fyrir
Gretu Garbo bjó hún aldrei í því.
Sagt er að henni hafi fundist það
ónotalegt en einnig að leikkonan
dáði New York og vildi hvergi ann-
ars staðar vera.
Madonna hyggst nú flytja til Los
Angeles og ef marka má alla þá
peninga, sem hún hefur lagt í þetta
hús, verður maður að telja að hún
hafi hug á að búa þar 365 daga á ári.
Dolly Parton í nýju hlutverki:
Hvemig á að flýja
r r
arasargjarna
eiginmenn?
Leikkonan Dolly Parton stendur
í ströngu þessa dagana. Hún er að
leika í eigin sjónvarpsmynd sem
fjallar um eiginkonur sem eru
fómarlömb árásargjarnra eigin-
manna. Dolly segir að hún byggi
handritið á sannri sögu um konu
sem hún þekkti sem barn.
Dolly leikur unga söngkonu í
myndinni sem myrðir elskhuga
sinn er barið hefur hana til óbóta.
Morðið var hennar eina vörn til að
flýja ástmanninn. Dolly segist vilja
hjálpa konun sem lifa í stöðugum
ótta vegna eiginmanna sinna. Hún
telur þó ekM að morð sé eina leiðin
til að flýja en þessar konur þurfa
að leita sér hjálpar.
í Bretlandi koma yfir hundrað
þúsund konur árlega í kvennaat-
hvarf eftir misþyrmingar eigin-
manna. Hvemig eiga þær að losa
sig úr vítinu? - það ætlar söngkon-
an Dolly Parton að kenna þeim.
Myndin heitir In Wild Texas Wind
og verður sýnd á næsta ári. Dolly
Parton þurfti að sitja rúma tvo tíma
á dag í forðun til að ná því úthti
sem hún man sjálf eftir á konu
þeirri sem sagan er byggð á.
Dolly Parton i hlutverki sínu i myndinni.