Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Side 36
;8
iiÍftjGARDAGUR 10. ÁGÚSf'íéÖl!
Andlát
Ásdís Kristinsdóttir, Hamraborg 26,
Kópavogi, lést 7. ágúst.
> Jarðarfarir
Sveinn Pétursson, Illugagötu 56,
Vestmannaeyjum, sem lést 3. ágúst,
verður jarðsunginn frá Landakirkju
í Vestmannaeyjum í dag, laugardag-
inn 10. ágúst, kl. 14.
Sigurlaugur Sófus Guðmundsson frá
Skrapatungu verður jarðsunginn frá
Höskuldsstaðakirkju í dag, laugar-
daginn 10. ágúst, Ú. 14.
Helga Ásgrimsdóttir, Efra-Ási,
Hjaltadal, veröur jarðsungin frá
Dómkirkjunni á Hólum í Hjaltadal í
dag, laugardaginn 10. ágúst, kl. 14.
-íónína Þorbjörg Sigurðardóttir,
Hrauni, verður jarðsungin frá Nes-
kirkju í Aðaldal í dag, laugardaginn
10. ágúst, kl. 14.
Svanur Hlífar Árnason, Eyjavöllum
13, Keflavík, verður jarðsunginn frá
Keflavíkurkirkju laugardaginn 10.
ágúst kl. 14.
Skafti Þorsteinsson frá Efstakoti,
sem lést 2. ágúst, verður jarðsettur
frá Dalvíkurkirkju í dag, laugardag-
inn 10. ágúst, kl. 14.
Jón Stefánsson, Blikahólum 10,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju mánudaginn 12.
ágúst kl. 13.30
Guðmundur Kristinn Guðmundsson
lést 30. júlí sl. Jarðarfórin hefur farið
. fram.
Tilkyimingar
Guðjón Ágúst Kristinsson opnar mál-
verkasýningu á Café Split, Laugavegi
20 b, á morgun, sunnudaginn 11. ágúst.
Þetta er fyrsta einkasýning Guðjóns og
eru til sýnis 10 olíumálverk, unnin á
þessu og síðasta ári. Sýningin stendur til
3. sept.
SÍNE - sumarráðstefna
Samband íslenskra námsmanna erlendis
heldur sumarráðstefnu í dag, laugar-
daginn 10. ágúst, kl. 14 í Stúdentakjall-
aranum við Hringbraut.
Útivist
Ferðafélag íslands
Þórsmörk-Langidalur kl. 08. Verð
2.300, hálft gjald fyrir 7-15 ára. Munið
sumardvöl í Skagfjörðsskála.
Gönguferð um gosbeltið, 9. ferð.
A. kl. 10.30: Draugatjörn-Hengill-
Dyrdalur. Eitt fjölbreyttasta gönguland
á Suðvesturlandii. Gengið yfir Hengil í
Grafning.
B. kL. 13.00: Draugatjörn-Marardal-
ur-Dyradalur. Gengið um hamradal
vestan undir Hengli. Gönguleiðir enda
báðar á Nesjavallaveginum nýja og hann
verður ekitin heim. Verð kr. 1.100.
Spuming 9. ferðar: Nefnið gamla þjóðleið
í Grafning? Brottför austanmegin frá
BSÍ. Verið með í öllum gönguferðum upp
að Skjaldbreið. Munið miövikudagsferð-
imar í Þórsmörk. Dagsferð og til sum-
ardvalar. Brottfor kl. 8 að morgni. Kvöld-
ganga um Rauðamel og Slunkaríki á mið-
vikudagskvöldið kl. 20.
t
Innilegar þakkir sendum við þeim ersýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og jarðarför
Alberts Brynjólfssonar,
Jökulgrunni 1C, Reykjavík.
Lovísa Ingimundardóttir
Anna Albertsdóttir Benedikt Þorsteinsson
Birgir Albertsson Ingibjörg Eyþórsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Nauðungaruppboð
á eigninni Auðbrekku 1, þingl. eigandi Sigurður Elíasson hf„ tal. eigandi
Guðmundur Franklín Jónsson/Sigurður Hilmar Ólafsson, fer fram í skrif-
stofu embættisins mánudaginn 12. ágúst 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðend-
ur eru íslandsbanki, Bæjarsjóður Kópavogs, Þórður Þórðarson hdl. og Ingi
H. Sigurðsson hdl.
BÆJARFÓGETINN I KÓPAVOGI
ÞJÓÐHÁTÍÐARGESTIR
Knattspyrnufélagið Týr og þjóðhátíðarnefnd þakka
góða þátttöku í vel heppnaðri þjóðhátíð sl. helgi.
Hittumst heil.
Suðurbæjarlaug - baðvörður
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu
baðvarðar kvenna í Suðurbæjarlaug. Um dag-, helg-
ar- og kvöldvinnu er að ræða. Ráðið er í starfið frá
og með 1. sept. nk.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Suóurbæj-
arlaugar frá kl. 8.00 - 12.00 alla virka daga.
Umsóknir, þar sem m.a. er upplýst um menntun og
fyrri störf, berist eigi síðar en 21. ágúst nk. til Bæjar-
skrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 6.
Forstöðumaður
Til hamingju
Gefin vom saman í hjónaband í Víði-
staðakirkju þann 20. júlí sl. brúðbjónin
Bjarnfríður Sigurðardóttir og Hilmar
Þór Bryde. Heimili þeirra er að Mið-
vangi 4, Hafnarf. Ljósm. Mynd Hafnarf.
Þann 20 júlí voru gefin saman í hjóna-
band í Víðistaðakirkju Guðbjörg
Brynja Pálsdóttir og Guðmundur
Magnússon. Heimili þeirra er að Hjalla-
braut 37, Hafnarfirði. Ljósm. Mynd Hafn.
Laugadaginn 13. júlí gengu í hjónaband
í Fríkirkjunni í Hafnarfirði brúðhjónin
Þorbjörg Bergsdóttir og Þórður Lár-
usson. Heimili þeirra er að Mýrargötu
2, Hafnarf. Ljósm. Mynd Hafnarf.
Þann 26. júni sl. voru gefm saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni brúðhjónin Ragna
Sigrúnardóttir og Todd Licea. Heimili
þeirra verður í Los Angeles. Ljósm. Sigr.
Bachmann.
Athugasemd
Vegna fréttar í DV um skatta
presta vill Vigfús Þór Árnason,
formaður Prestafélags íslands,
taka fram að í tekjum presta er
innifalinn embættiskostnaður
sem er útlagöur kostnaður af
hálfu presta. Því er ekki um hrein
laun presta að ræða.
Myndgáta
Sumarbridge 1991
Ekki var spilað í sumarbridge á frídegi verslunarmanna síðasthðinn mánu-
dag. Þeir sem ekki komust í spilamennsku á mánudag viröast hafa mætt á
þriöjudag þess í stað því alger metaðsókn var í sumarbridge þann 6. ágúst.
Alls mættu 48 pör til leiks og var að venju spilaður Mitchell-tvímenningur.
Hæstu skor í NS hlutu:
1. Sigfús Þórðarson - Gunnar Þórðarson 520.
2. Guðmundur Baldursson - Guðbjöm Þórðarson 501.
3. Ragnar Bjömsson - Sævin Bjamason 486.
4. Halla Bergþórsdóttir - SoSía Theódórsdóttir 475.
5. Páll Bergsson - Hjálmar S. Pálsson 468.
6. Baldur Bjartmarsson-Rúnar Hauksson 458.
Hæstu skor í AV fengu:
1. Óskar Sigurðsson - Pétur Sigurðsson 562.
2. Ólafur Steinason - Guðjón Einarsson 507.
3. Sveinn Sigurgeirsson - Bjöm Arnarson 491.
4. Jóhannes Guðmannsson-Vilftjálmur Sigurðsson 459.
5. Jón Steinar Ingólfsson-Ingólfur Böðvarsson 454.
6. Sigurður Ólafsson-Ragnheiður Nielsen 443.
Skor þeirra Óskars og Péturs er mjög góð, tæplega 67%. Umsjónarmaður á
þriðjudögum er Sveinn Rúnar Eiríksson. -ÍS
Landsþing I.T.C.
Á 6. landsþingi I.T.C. á íslandi, sem hald-
iö var á Hótel Loftleiðum 24.-26. maí sl.
var ný stjóm landssamtakanna kjörin
fyrir starfsárið 1991-1992. Stjómina
skipa: Forseti Sigríður Jóhannsdóttir, 1.
varaforseti Kristín Haukdal, 2. varafor-
seti Ingimunda Loftsdóttir, ritari Rósa
Halldórsdóttir og gjaldkeri Ólöf Gísla-
dóttir. Ný stjórn tekur til starfa 1. ágúst
nk. Fráfarandi forseti er Halldóra Guð-
mimdsdóttir. Margir fyrrverandi aðilar í
I.T.C. hafa verið kjömir til forystu og
trúnaðarstarfa í öðrum félögum og á
vinnumarkaöinum. Þeir sem eru enn að
hugsa um í hvað hægt verði að veija frí-
stundum sínum næsta vetur ættu að at-
huga þennan kost.