Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Page 41
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991. .\m 'í1cj\jDá .0f STJDAGíHAÐUÁi 53 Kvikmyndir BMHðLUf SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Myndin sem setti allt á annan endann í Bandarikjunum. NEWJACKCITY NF.W J.V 'K cn V Þetta er mikiU spennutryllir sem slegiö hefur rækilega í gegn ytra. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frumsýning á grínmyndinni í KVENNAKLANDRI IíLIOT iflANDLE Kim Basinger og Alec Baldwin eru hér komin í þessari frábæru grínmynd. Sýnd kl.5,7,9og11. SKJALDBÖKURNAR 2 i RADICAUY NEW! Miil 9 Sýndkl.5,7,9og11. UNGINJÓSNARINN Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýndkl.7,9og11. Bönnuðinnan14ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. 3-sýningar laugardag og sunnudag SKJALDBÖKURNAR 3 LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM (Miðav. 300.) HUNDAR FARA TIL HIMNA (Miðav. 300.) ALEINN HEIMA (Miðav. 300.) LITTLA HAFMEYJAN (Miðav. 300.) 4 9 CI€C€PGl|l SlMI 11384 -SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á toppmyndinni LAGAREFIR Stórleikaramir Gene Hackman og Mary Elizabeth Mastrantonio leika hér feðgin og lögfræöinga sem fara haldur betur í hár sam- an í magnaðri spennumynd. Sýndkl.5,7,9 og 11.05. Á VALDIÓTTANS Tveir góðir, þeir Mickey Rourke og Anthony Hopkins eru komnir hér saman í „Desperate Hours" sem er með betri „þrillerum" í langantíma. Sýnd kl.7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. EDDI KLIPPIKRUMLA Sýnd kl.5og9. Bönnuð börnum innan 12 ára. UNGINJÓSNARINN Sýndkl. 7og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR2 Sýndki.5. 3 sýningar sunnudag SKJALDBÖKURNAR2 LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM (Miðav. 300.) UNGINJÓSNARINN (Miðav.300.) aslMI 2 21 40 Frumsýning: BEINTÁSKÁ2 '/2 Lyktin af óttanum. 1 if Tll Wir Sli IKt MIKIIIS 'rili ★ ★ ★ A.l. Mbl. „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar i botn þá er hér komið miklu meira af sama kol- geggjaða, bráöhlægiiega, óborgan- lega, snarruglaða og fjarstæðu- kennda húmornum" ★ ★ ★ A. I. Mbl. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. LÖMBIN ÞAGNA SýncJ kl.5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LÖGIN HANS BUDDYS Sýnd kl.7,9og11. JÚLÍAOG ELSKHUGAR HENNAR .lulia ■lns _ Twð I.ovi'rs Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 14 ára. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan16ára. Siðustu sýningar. DANIELLE FRÆNKA Sýnd kl. 5. Siðustu sýningar. ALLT í BESTA LAGI Sýndkl.7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýning: LEIKARALÖGGAN “ComicallyPerfect!’ kKICU[N.W('"jIIIWIIR Hér er komin spennu-grínarinn með stórstjömunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjóm Johns Badham (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood- leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta lögganíNewYork. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★★★'/, Entm. Magazine. Sýndí A-salkl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðaverð kr. 450. Athugið!!! Númeruð sæti klukkan 9. TANINGAR Some things never change. BQDÍCof LDVE Guys need ali the help they can get. Einstaklega Qörug og skemmtileg mynd „brilljantín, uppábrot, strigaskór og Chevy ’53“. Rithöfundi verður hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugarins. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Miöaverð kl. 5 og 7 kr. 300. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakonfekt. Dönsk verðlaunamynd. ★ ★ ★ Mbl. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGrl 94 BÖRN NÁTTÚRUNNAR Aðalhlutverk: Gisli Halldórsson og Sigríður Hagalín. Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvln Halldórsson, Margrét Ólafs- dóttlr, Magnús Ólafsson, Kristinn Friðlinnsson og fleiri. ★ ★ ★DV ★ ★ ★ /i MBL. Sýndkl.5,7,9og11. Sýnd kl. 3 sunnudag. Miðaverð kr. 700. SAGA ÚR STÓRBORG E Eitthvað skrýtiö er á seyði í Los Angeles. Sýndkl.7og9. THEDOORS Sýnd kl. 11. POTTORMARNIR TALKING Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 3 sunnudag. ®19000 Frumsýning á stórmyndinni Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem allir hafa beðið eftir. Sýnd i A-sal kl. 3,5.30 og 9. Sýnd í D-sal kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 10 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýnd kl. 9og11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. STÁLÍSTÁL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuöinnan16ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl. 5 og 9. RYÐ (RUST) Sýnd kl. 3 og 5. Verð kr. 750. 3-sýningar laugardag og sunnudag. Miðaverð 300 kr. ÁSTRÍKUR OG BARDAGINN MIKLI LUKKU-LÁKI SPRELLIK ARLAR - TEIKNIMYNDASAFN Sviðsljós Málverka- sýning Ólaf- ar Nordal Ung listakona, Ólöf Nordal, sýnir um þessar mundir verk sín í Gall- erí Sævars Karls í Bankastræti. Hér er bæði um að ræða skúlptúra sem unnir eru úr tré og akrílmynd- ir á pappír. í sýningarskrá segir: „Teikningarnar eru form sótt í landslag, skúlptúramir landslag sótt í teikningamar.“ Á sýningunni em níu verk sem Ólöf hefur unnið á síðasta ári. Þetta er önnur einkasýning Ólafar en hún hélt sýningu í Gallerí Slunka- ríki á ísafirði árið 1985. Einnig hef- ur hún tekið þátt í samsýningum hér á landi og einnig í Danmörku, Bandaríkjunum og Mexíkó. Ólöf Nordal var við nám í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1981-1985. Síðan fór hún til Amst- erdam og var við nám í Gerrit Riet- feld Academie veturinn 1986-1987. Hún fór til Bandaríkjanna 1989, var við nám í Cranbrook Academy of Art, Bloomfield Hills, Michigan, þar til nú í vor er hún útkrifaðist með MFA-gráðu. Sýning Ólafar stendur til 30. ágúst næstkomandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.