Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Side 19
MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1991.
31
DV _________________Sviðsljós
Kynþokkafyllsti
Brook
(rompton
Tímaritiö People valdi Hollywood-
leikarann Patrick Swayze, sem varð
frægur fyrir leik sinn í myndinni
„Dirty Dancing", kynþokkafyllsta
mann ársins 1991.
Swayze, sem er þrjátíu og níu ára,
varö mjög undrandi yfir þessum titli
en sagðist vera mjög ánægöur meö
hann. Talsmaður blaösins sagði að
hann hefði verið valinn af ritstjórum
og blaðamönnum blaðsins. Fjöl-
margar myndir af honum voru birtar
í blaðinu og í grein sem fylgdi með
myndunum segir aö hann sé „kyn-
þokkafullur en tilfmninganæmur,
staðfastur og ákveðinn en hugulsam-
ur“. í umsögninni um hann segir
einnig að hann sé vel vaxinn með
V-laga bak og hafi fallegan limaburð.
Parick sagði í viðtali við People að
það sem hann óttaðist mest í lífinu
væri að missa konu sína, Lizu Ni-
emi, sem er þrjátíu og fjögurra ára
gömul en þau hafa verið gift í sextán
ár. Reuter
Patrick Swayze var valinn kynþokkafyllsti maður ársins 1991 af hinu þekkta
tímariti Peopie.
maðurinn 1991
BROOK CROMPTON RAFMÓTORAR
Eigum alltaf til á lager 2, 4 og 6 póla mótora 0,25-37
kw. Einnig með flangs, bremsu og tveggja hraða.
Powlseti
Suðurlandsbraut 10. S. 686499.
DANSSKOLIAUÐAR HARALDS
SKEIFUNNI 11B
Helena og Manna eru
nýkomnar heim frá London
meö fullt af nýjum funk
og hip hop sporum, allt
frá MC Hammer til Paul Abdul.
10 tíma námskeið, mæting 2
sinnum í viku. Strákar og stelp-
ur, mætum hress!
Aldursflokkur
10-12 ára
13-15 ára
16 ára og eldri.
BYRJENDUR OG FRAMHALD
★
GESTAKEMNARAR SKÓLANS EYRIR JÓL VERÐA COMSTANZA KRAUSS OG
WOODY KRAUSS FRÁ ÞÝSKALANDI
★
BARNADANSAR, 3-5 ÁRA
ROCK’N ’ROLL
10 tíma námskeið - eldhressir tímar
Byijendur og framhald, mæting einu sinni í viku.
Kennslustaðir: Skeifan 11 b, Gerðuberg í Breiðholti.
Innritun og uppl. í s. 39600 og 686893 kl. 13-19 daglega.
DANSS
★ SAMKVÆMISDANSAR
★ GÖMLU DANSARNIR
Toyota LandCruiser High Roof árg.
’85, disil, fallegur og snyrtil. bíll, ekinn
158 þús km. 5 gira, vökvast., 33" dekk,
útv/kassetta o.fl. Skipti á ódýrari bif-
reið koma til greina. V. 1700 þús.
Ennfr. árg. ’82-’84-’86-'87-'88.
Mazda RX7 GTi, árg. ’88, glæsilegur
sportbíll, ekinn 67 þús. km, 5 gira,
vökvastýri, álfelgur, útv/kassetta o.fl.
Litur svartur, skipti á. ódýrari bifreið
koma til greina. V. 1800 þús.
Saab 9000 CD Turbo árg. ’89. ekinn
aðeins 23 þús. km, sjálfskiptur, vökva-
stýri, álfelgur, ABS bremsukerfi, leð-
urklæddur, topplúga, ný dekk o.fl. o.fl.
Skipti á ódýrari bifreið koma til greina.
V. 2.300 þús.
Peugeot 505 GTD, turbo disil árg. '87,
sjálfsk., vökvast., overdrive, intercool-
er, sumar/vetrard. o.fl. Gjaldmælir og
talstöð gætu fylgt, mjög góð kjör, sk.
á ód. bifr. koma til greina. V. 750 þ.
Saab 900I árg. '88, ek. 60 þ. km, vökv-
ast., 5 g., útv./kassett., v-rauður, sk. á
ód. bifr. koma til greina. V. 1140 þ.
Mazda 626 2000 GLX H/B, árg. '88,
snyrtii. bill, ek. 52 þ. km, sjálfsk., vökv-
ast., útv./kassetta, hvítur, sk. á ód. bifr.
koma til greina. V. 1050 þús.
■ |\ íimíI :'
Daihatsu Charade CS árg. ’88, ekinn
47 þús. km, 5 dyra, útv/kassetta, litur
silfur. V. 520 þús.
* ^
MMC Lancer 1500 GLX árg. '88, ekinn
31. þús km, 5 g„ vökvast., útv/kass-
etta, litur hvítur, skipti á ódýrari bil-
reið koma til greina. V. 740 þús.
MMC Lancer 1500 GLX super, árg.
'90, ekinn 25 þús. km, sjálfskiptur,
vökvastýri, álfelgur, rafmagn i rúðum
og læsingum, útv/kassetta o.fl. Litur
rauður, skipti á ódýrari japönskum
bil koma til greina. V. 1020 þús.
Corolla 1300 XL H/B árg. '88. reyk-
laus., ekinn 43. þús. km, 5 dyra,
útv/kassetta, litur rauður, skipti á
ódýrari japönskum bil koma til greina.
Verð 720 þús. Staðgr. 620 þús.
HÖFUM KAUPANDA AÐ MMC LANCER ARG. '91. ER MEÐ LANCER
'88 I SKIPTUM. MILLIGJ. STAÐGREIDD.
HÖFUM KAUPANDA AÐ JUSTY 4X4 ARG. '88-'89. ER MEÐ JUSTY
4X4 ARG. '85 I SKIPTUM, MILLIGJ. STGR.
VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR EFTIR NÝLEGUM BÍLUM
VANTAR OKKUR ARGERDIR '89- 91 Á SKRÁ.
ATH.: BORGARBÍLASALAN HF. ER AÐEINS
AÐ GRENSASVEGI 11, REYKJAVlK
BORGARBÍLASALAM
GRENSASVEGI 11, SÍMAR 813150 - 813085.
V