Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1991.
37
i>v _______________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Oidsmobile Cutlass, árg. 79, til sölu,
bensín, athugið mjög góður bíll. Upp-
lýsingar í síma 91-23234 eftir kl. 18.
Range Rover 79 til sölu, nýskoðaður,
verð 580 þús. Uppl. í síma 9140285
eftir kl. 19.
Subaru Legacy, árg. ’90,til sölu, ekinn
aðeins 10 þúsund km, athuga skipti.
Uppl. í síma 91-52658 eftir kl. 19.
Toyota Hiace, árg. ’81, til sölu, góður
bíll, selst hæstbjóðanda. Uppl. í síma
91-673981 eftir kl. 18.___________
M. Benz 250, árg. 72, til sölu. Uppl. í
síma 91-678906.
Cortina árg. 79, til sölu, er á númerum,
hálfskoðuð. Uppl. í síma 91-38424.
Fiat 127, árg. ’82, til sölu, skoðaður
’92, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-73112.
Mazda 929 hardtop ’82 til sölu. Uppl.
í síma 91-666393 eftir kl. 18.
Saab 99, árg. 78, til sölu, verð kr. 50
þúsund. Uppl. í síma 91-50755.
Willys jeppi árg. ’66, til sölu, lítið ryðg-
aður. Uppl. í síma 98-68908 eftir kl. 20.
■ Húsnæði í boði
Lítil 3-4 herb. risíbúö í Hlíðunum til
leigu í 1 ár eða lengri tíma, er laus
strax, góð umgengni og meðmæli
áskilin. Tilboð, sem tilgreinir fjöl-
skylduhagi og greiðslugetu sendist
DV, merkt „Hlíðar 548“.
Góö 4 herb. íbúð nál. Landspitalanum
til leigu. Tilb. sendist DV, merkt 1-564.
Á sama stað eru til leigu 3 góð herb.,
(leigjast saman til l.ág.), m/aðgangi
að eldhúsi/baði. Tilboð merkist B-564.
til ieigu i Grafavogi ný, rúmgóð 2ja herb.
íbúð, leigist frá 1. okt. ’91 til 1. júní
’92 eða eftir samkomulagi. Fyrirfram-
greiðsla óskast. Tilboð sendist DV fyr-
ir 30. ágúst, merkt „Grafarvogur 554“.
2 herb. íbúð til leigu frá 1. sept. í
Asparfelli. Reglusemi og góð um-
gengni skilyrði. Tilboð sendist DV,
merkt „Hannes 518“.
18 fm forstofuherbergi með sér snyrt-
ingu i*einbýlishúsi í Hafnarfirði til
leigu. T.d. fyrir námsmann í Flens-
borg. Uppl. í síma 91-650470.
4 herbergja ibúð á Háaleitisbraut til
leigu frá 1. september til 1. júní, ný-
uppgerð, parket á gólfum. Tilboð
sendist DV, merkt „Stubbur 542“.
Barngóð og reglusöm stúlka getur
fengið stórt herb. á leigu í Garðabæ,
hluti leigu greiðist með pössun (1
barn). Uppl. í síma 91-657295.
Einstaklingsíbúð með öllum búnaði er
til leigu í Hafnarfirði. Ibúðin er stofa,
eldhús, bað og anddyri. Tilb. og uppl.
send. DV f. 28. þ.m. merkt „JAJ 545”.
Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500
á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136.
Iðnnemar, leigusalar, þjónusta Leigu-
miðlunar iðnnema. Öruggar trygging-
ar. Uppl. Leigumiðlun húseigenda,
Ármúla 19, s. 680510, INSI í s. 14410.
Kaupmannahöfn. Til leigu frábærlega
staðsett 3 herb. íbúð búin húsgögnum
fyrir "umhverfisvæna ferðamenn".
Ferðaskrifst. Ratvís, s. 641522.
Lítil 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu við
Vesturberg frá 1. sept. Reglusemi.
Tilboð með uppl. sendiot DV fyrir
miðvikudag, merkt „Kyrrð 556“.
Mjög góð 3ja herb. íbúð til leigu, barn-
laust, miðaldra eða eldra fólk kemur
helst til greina. Tilboð sendist DV f.
29. ágúst, merkt „Kópavogur 553“.
Rúmgóð útsýnisibúð, 2 stofur (eldunar-
aðstaða), bað, þriðja herb. mögulegt
(hugsanl, aðg. að sér eldhúsi). Tilboð
send. DV, merkt „Miðsvæðis R 569“.
Rúmgóð, 4 herb. íbúð, í góðu ásig-
komulagi, í gömlu timburhúsi til leigu
í hjarta miðbæjarins frá 1. sept. leiga
45 þ. á mán. S. 91-623441 frá kl. 16-18.
í neðra Breiðholti er til leigu snyrtilegt
herbergi með aðgangi að snyrtingu,
laust nú þegar. Upplýsingar í síma
91-77601 eftir klukkan 18.
2 herb. ibúð miðsvæðis í Kópavogi til
leigu. Tilboð sendist DV, merkt
„Kópavogur 558“.
Einstaklingsíbúð til leigu í nýju húsi í
austurbæ Reykjavíkur Tilboð sendist
DV, merkt „Á-549“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Nokkur einstaklingsherbergi við Miklu-
braut til leigu með aðgangi að snyrt-
ingu og eldhúsi. Uppl. í síma 91-24634.
Rúmgott herbergi til leigu með aðgangi
að snyrtingu m/sturtu. Uppl. í síma
91-642396.
Bilskúr til leigu í Háaleitishverfi. Uppl.
í síma 91-36347 eftir kl. 17.
M Húsnæði óskast
Einstæður faðir, sem býr með 14 ára
dóttur sinni, óskar eftir 2-3 herbergja
íbúð á höfuðborgarsvæðinu, góðri
umgengni, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-42253.__________________________
Þrjú systkini að austan, á aldrinum
20-25, ára óska eftir 3-5 herb. íbúð frá
1. sept. Erum mjög reglusöm og
göngum vel um. Meðmæli ef óskað er.
Öruggar greiðslur. S. 91-812631 og vs.
91-53851. Páll.____________________
3 herb. ibúð óskast til leigu frá 1. sept.,
helst til lengri tíma (þó ekki skilyrði).
Öruggar mánaðargreiðslur og góð
umgengni. Meðmæli ef óskað er. Vins-
aml. hringið í s. 31617 Haraldur.
Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu
óskar eftir einstaklingsaðstöðu til
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-509.
Reglusöm kona óskar eftir að taka á
leigu einstaklingsíbúð eða herbergi,
húshjálp upp í leigu kemur til greina.
Uppl. í sími 91-626134 eða 50787 eftir
hádegi.
Ungt reyklaust par frá Akureyri vantar
litla íbúð á leigu sem fyrst, helst sem
næst Háskólanum, reglusemi og ör-
uggum greiðslum heitið. Uppl. í síma
96-23501, Einar.
Óska eftir 3 herb. ibúð fyrirfram-
greiðsla kemur til greina, reglusemi
og skilvísi heitið. uppl. gefur Guð-
mundur í síma 693040 til kl. 17 og
611095 e. 17.
Óskum eftir heiðarlegum leigusala sem
vill leigja okkur, rólegu og reglusömu
pari, 2-3 herb. íbúð strax. Skilvísi heit-
ið. Uppl. í v.s. 91-687865 og í síma
91-73985 eftir kl. 17.
2 námsmenn óska eftir 3 herb. íbúð í
Reykjavík til leigu í vetur. Allt fyrir-
fram ef óskað er. Uppl. í síma 94-7318
eða 985-25745. Óli.
20 ára stúlku, sem er að hefja nám við
Hl í haust, vantar litla íbúð sem næst
Háskólanum, reglusemi og skilvísi
heitið. Uppl. í síma 96-61485 eftir kl. 17.
3 herb. ibúð óskast til leigu, góðri um-
gengni og reglusemi heitið, fyrirfram-
greiðsla möguleg. Upplýsingar í síma
91-670837._________________________
Geymsluhúsnæði óskast, 20-40 m2,
innkeyrsluhurðir æskilegar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-557.___________________
Halló! Er ekki einhver sem á 4-5 her-
bergja íbúð og vill leigja traustum
háskólastúlkum? Ef svo er hringið í
síma 91-75934 eftir kl. 17.
Kona með 3 börn og labradortík óskar
eftir 2-4ra herb. íbúð/húsi á höfuð-
borgarsvæðinu, flest kemur til gr.
Öruggar greiðslur. Sími 91-54323.
Starfsmaður Orðabókar Háskólans
óskar að taka á leigu 2-3 herb. íbúð
sem fyrst. Upplýsingar gefur Friðrik
1 síma 91-694433 og 91-621894
Tæknifræðingur óskar eftir góðri íbúð
eða sérbýli með bílskúr, allt að árs
fyrirframgreiðsla fyrir rétta eign.
Uppl. í síma 91-43245.
Ung hjón með 10 ára dreng óska eftir
2- 3 herb. íbúð. Góðri umgengni, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er. S. 91-78046.
Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúð í
Rvík, helst á 108 svæðinu, Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-39260 frá kl. 9-18 virka daga.
Ungt par með eitt barn óskar eftir 2
herbergja íbúð til leigu frá 1. septemb-
er, greiðslugeta 25-30 þúsund á mán-
uði. Uppl. í síma 91-71824, Kalli.
Ungt par óskar eftir 2 herb. ibúð á
höfuðborgarsv., reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. gefur Kristín í s. 91-
696379 til kl. 16 og 92-46503 e.kl. 18.
Ungt reglusamt par óskar eftir að leigja
2 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-674209 eftir kl. 20.
Unnusta min og ég erum nýkomin frá
Svíþjóð og vantar 2-3 herb. íbúð sem
fyrst. Erum reyklaus og reglusöm, lof-
um öruggum gr. S. 72811. Gunnar.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Átt þú 3ja herbergja ibúð í Breiðholt-
inu? Við erum traustir leigjendur og
okkur vantar íbúð strax. Uppl. í síma
91-74753._______________
3- 4 herb. ibúð óskast. Reglusemi og
skilvísar greiðslur. Uppl. í síma
91-14695 eftir kl. 19.
3-4ra herb. íbúð óskast til leigu. Góð
umgengni. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. í síma 91-76995 og 91-656714.
Okkur bráðvantar 2-3 herbergja íbúð í
1-2 mánuði frá 1. september. Uppl. í
síma 91-642593.
4-5 herbergja íbúð óskast sem allra
fyrst. Upplýsingar í síma 33668.
■ Atvinnuhúsnæöi
Skrifstofuhúsnæði v/Laugaveg. I björtu
og fallegu lyftuhúsi, eru til leigu skrif-
stofuherb., samt. um 100m2 að stærð,
tilv. fyrir ýmisk. starfsemi. Sanngjörn
leiga. S. 681410, spyrjið eftir Guðrúnu.
Skrifstofuhúsnæði til leigu við Suður-
landsbraut, 2. og 3. hæð, 107 m2 hvor
hæð, sérinngangur. Gæti einnig hent-
að fyrir t.d. teiknistofu eða léttan iðn-
að. Uppl. í síma 689174 e.kl. 19.
130 mJ atvinnuhúsnæði á jarðhæð við
Dugguvog til leigu undir þrifalega
starfsemi, innkeyrsludyr. Hafið sam-
band við DV í síma 91-27022. H-534.
Góð fjárfesting. Til sölu húsnæði sem
í er söluturn, góðar leigutekjur, verð
3,6 milljónir. Upplýsingar í síma
91-45669 eftir klukkan 18.
Skrifstofuhúsnæði. Til leigu eru tvö vel
innréttuð, 60 m2, samliggjandi her-
bergi að Borgartúni 31. Uppl. í síma
91-626812 á skrifstofutíma.
Stæði til leigu, til viðgerðar eða geymslu
á bílum í stóru og góðu húsnæði með
innkeyrsludyrum á Smiðjuvegi. Uppl.
í síma 91-679057.
Til leigu mjög gott iðnaðar- og/eða
skrifstofuhúsnæði í Ármúla. Uppl. í
, síma 32244 eða 32426.
■ Atvirma í boöi
Uppeldis- og meðferðarstörf. Sambýlið
í Hólabergi óskar eftir að ráða áhuga-
samt starfsfólk til að taka þátt í félags-
legri þjálfun einhverfra ungmenna.
Um er að ræða 60 og 70% störf, unnið
verður seinni hluta dags og að jafnaði
aðra hvora helgi.
Á sambýlinu í Trönuhólum er óskað
eftir starfsmanni í fullt starf í sept-
ember, menntun eða reynsla af störf-
um með fatlaða æskileg. Nánari uppl.
um störfin eru veittar í Trönuhólum
í síma 91-79760 kl. 8-16 virka daga.
Matreiðslumaður óskast sem fyrst. Ef
þú ert samviskusamur, stundvís og
heiðarlegur starfskraftur þá viljum
við ráða þig í vaktavinnu (12 tíma
vaktir). Við erum lítið en stöðugt vax-
andi fyrirtæki sem er vel staðsett í
bænum. Ef þú hefur áhuga og getur
hafið störf íljótt sendu þá upplýsingar
um sjálfan þig (nafn, heimilisfang,
kennitölu, síma og meðmæli) til DV
fyrir 29.08. ’91, merkt
„Veitingahús - krá 491".
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk afgreiðslu á kassa, vinnu-
tími frá kl. 13 eða 14 til 18, og starf-
mann til að hafa umsjón með kjöt-
deild, vinnutími 9-18, í verslun HÁG-
KAUPS í Kjörgarði, Laugavegi 59.
Nánari uppl. veitir verslunastjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun
HAGKAUPS við Eiðistorg á Seltjarn-
arnesi. Um er að ræða afgreiðslu við
kjötborð og salatbar, í ávaxtadeild og
á kassa. Nánari upplýsingar veitir
verslunarstjóri á staðnum (ekki í
síma). HAGKAUP.
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk afgreiðslu í sérvöruverslun
HAGKAUPS í Kringlunni. Um er að
ræða afgreiðslu á dömu- og barnafatn-
aði, ritföngum og við afgreiðslukassa.
Nánari uppl. veitir verslunastjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í ávaxtapökkun á ávaxta-
og grænmetislager HAGKAUPS,
Skeifunni 13. Vinnutími frá kl. 7.00 til
16.00. Nánari upplýsingar veitir versl-
unarstjóri á staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP.
Bakarí. Laugarás - Hamraborg. Óskum
eftir að ráða þjónustulipra manneskju
til afgreiðslustarfa í bakaríi, æskileg-
ur aldur 18-25 ára, ekki sumarafleys-
ingar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-525.
Ef þú ert dugleg/ur, átt gott með að
tala við fólk, hefur gaman að vera á
ferðinni, hefur áhuga á góðum tekju-
möguleikum, þá höfum við vinnu
handa þér. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-543.__________
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborg-
ar óskar eftir starfsfólki í heimilis-
hjálp. Vinnutími eftir samkomulagi-
allt frá 4 tímum á viku uppi í 8 tíma
daglega. Upplýsingar gefa Jónína og
Sigríður í síma 678500.
Fóstra óskast nú þegar í 100% stöðu á
skóladagheimilið Mánahlíð, Engihlíð
9. Ennfremur óskast fóstra og starfs-
maður í 50% starf. Nánari upplýsingar
veitir Anna María Aðalsteinsdóttir í
síma 91-601592.
Kjötborö. Viljum ráða nú þegar starfs-
fólk til afgreiðslu við kjöt- og fiskborð
í matvöruverslun HAGKAUPS í
Kringlunni. Heilsdagsstörf. Nánari
upplýsingar veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk við verðmerkingar á sér-
vörulager HAGKAUPS, Skeifunni 15.
Vinnutími frá kl. 8.00 til 16.30. Nánari
upplýsingar veitir lagerstjóri á staðn-
um (ekki í síma). HAGKÁUP.
Aðstoð við aldraða. Okkur vantar
starfsfólk í heimilishjálp aldraðra í
Grafarvogi og Árbæ, gæti t.d. hentað
vel fyrir húsmæður. Upplýsingar í
síma 91-73633 milli kl. 10 og 14.
Bakarasveinn - nemi. Vegna mikilla
anna óskum við eftir að ráða til okkar
vana bakarasveina og nema, þurfa að '
geta hafið störf strax. Sími 91-71667 á
skrifstofutíma. Sveinn bakari .
Hlíðarendi.leikskóli, Laugarásvegi 77,
óskar eftir fóstru eða starfsmanni með
aðra uppeldismenntum, einnig er laus
staða aðstoðarmanns. Uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 37911.
Hress og duglegur starfskraftur óskast
til þjónustustarfa. Um er að ræða
bæði vaktavinnu og hlutastarf, undir
20 ára kemur ekki til greina. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-416.
Leikskólann Heiöarborg, Selásbraut 56,
vantar starfsfólk strax í skemmtilegt
og gefandi starf með börnum á aldrin-
um 1-6 ára. Upplýsingar veitir leik-
skólastjóri í síma 77350.
Leikskólinn Grandaborg við Boða-
granda óskar eftir fóstru og aðstoðar-
fólki til starfa. Um er að ræða heils-
dagsstarf og eftir hádegi. Uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 91-621855.
Leikskólinn Tjarnarborg. Óskum eftir
fóstrum og starfsmönnum nú þegar.
Um er að ræða fullt starf og hluta-
störf eftir hádegi. Uppl. gefur leik-
skólastjóri í síma 91-15798.
Starfsfólk óskast i eftirtalin störf: við
grænmetisborð. heils dags, á kassa,
heils dags og hálfs dags eftir hádegi.
Kjötstöðin, Glæsibæ. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-550.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
bakaríi í Hafnarfirði. Vinnutími frá
kl. 7-13 aðra vikuna, 13-19 hina vik-
una og aðra hverja helgi. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-27022. H-450.
H-560
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa
strax, framtíðarstarf, góð laun fyrir
gott fólk. Uppl. á staðnum milli kl. 17
og 18 í dag. Skalli, Reykjavíkurvegi
72, Hafnarfirði.
Starfskraftur óskast i söluturn í Hafnar-
firði, um er að ræða fullt starf eða
hlutastarf, kvöld- og helgarvinna ekki
skilyrði. Hafið samband við auglþi.
DV í síma 91-27022, H-562.____________
Starfsmaður óskast í 50% starf e.h. að
skóladagheimilinu Litluhlíð, Eiríks-
götu 34. Nánari upplýsingar veitir
Margrét Þorvaldsdóttir forstöðumað-
ur í síma 91-601591.
Söluferð. 2 menn óskast í söluferð með
bækur út á land, spennandi verkefni
fyrir þá sem vilja ferðast um landið
og þéna vel í leiðinni. Bíll fyrir hendi.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-537.
Bakari. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft vanan afgreiðslu, verður að geta
byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-547.
Danshús. Óskum eftir vönum dyra-
vörðum og þjónustufólki í sal. Aðeins
vant fólk kemur til greina. Vinsamleg-
ast hringið í s. 650123 kl. 18-20.
Heildverslun óskar eftir kraftmiklum
sölumanni til framtíðarstarfa, verður
að geta unnið sjálfstætt. Hafið sam-
band við DV í síma 91-27022. H-508.
Leikskólinn Fellaborg óskar eftir að
ráða starfsmann í hálfa stöðu eftir
hádegi. Upplýsingar veitir Guðbjörg í
síma 91-72660.
Nýja sendibilstöðin óskar eftir starfs-
krafti í afgreiðslu stöðvarinnar sem
fyrst. Nánari upplýsingar hjá Inga
Dóra eða Jóni í síma 91-685000.
Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti
í mötuneyti. 100% vinna. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-555.________________________________
Röskur starfskraftur óskast í matvöru-
verslun í Gafarvogi, ekki yngri en 18
ára. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-567.
Snyrtileg manneskja óskast í vakta-
vinnu í ísbúð, þarf að geta byrjað sem
fyrst. Upplýsingar í síma 91-16351 milli
kl. 11 og 17 í dag.
Óska eftir manneskju til að gæta 5 ára
drengs og e.t.v. léttra heimilisstarfa 2
morgna í viku. Tilvalið fyrir einhverja
ömmu eða stúlku m/barn. Sími 41981.
Óskum eftir reglusömu og stundvísu
fólki í vinnu, vaktavinna. Upplýsingar
í símum 91-34070 og 614001. Bónus-
hornið, Gnoðarvogi 44.
Bólstrari óskast nú þegar til starfa.
Umsóknir sendist DV, merkt
„Bólstrari 528“.
Leikskólinn Sunnuborg, Sólheimum 19,
óskar eftir starfefólki í uppeldis- og
eldhússtörf. Uppl. í síma 91-36385.
Snyrtilegt afgreiðslufólk í sölu-
turn/videoleigu óskast sem fyrst, bæði
fastur vinnutími og vaktir. Hafið sam-
band v/auglþj. DV í s. 91-27022. H-535.
Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa
nú þegar. Upplýsingar á staðnum milli
kl. 13 og 15. Kexverksmiðjan Frón,
Skúlagötu 28, Reykjavík.
Starfskraftur óskast i söluturn 1. sept.,
tvískiptar vaktir, frí aðra hverja helgi,
ekki yngri en 18 ára. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-539.
Starfsmaður óskast til starfa að skóla-
dagheimilinu Sunnuhlíð nú þegar.
Nánari uppl. veitir Kolbrún Vigfús-
dóttir leikskólastjóri í s. 91-602584.
Vantar heiðarlega manneskju til að
ræsta einu sinni í viku á heimili í
Kópavogi. Hafið samband við auglþj.
DY í síma 91-27022. H-453.
Ábyggilegur starfskraftar óskast í sölu-
tum í Gafarvogi heilan eða hálfan
daginn, ekki yngri en 18 ára. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-568.
Röskur starfskraftur óskast
til pökkunar- og afgreiðslustarfa.
Melabúðin. Hagamel 39, sími 10224.
Starfsfólk óskast, vinnutími 8 16 og
16 22. Uppl. í síma 91-54104. Bitahöll-'
in, Stórhöfða 15.
Starfsfólk óskast I kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. á staðnum milli kl. 17
og 18 í dag. Skalli, Laugalæk 8, Rvík.
Starfskraftur óskast í ísbúð ca 3 kvöld
í viku, vinnutími 19-24. Tilboð sendist
DV, merkt ísbúð 513.
Starfskraftur óskast í sandblástur og
sinkhúðun. Upplýsingar í síma 91-
671011 milli kl. 8 og 16.
Starfsmaður óskast i þvottahús. Upp-
lýsingar gefur verkstjóri í síma 812220,
Fönn hf„ Skeifunni 11.
Verkamenn óskast.
Uppl. í síma 985-27797 á daginn
og 91-671195 á kvöldin.
Óska eftir 2 húsasmiöum eða laghent-
um mönnum í vinnu. Upplýsingar i
síma 91-43132 e.kl. 20.
Matsmaður óskast á rækjubát. Uppl.
í síma 91-44592.
■ Atvinna óskast
Get tekið að mér heimilishjálp, helst í
Norðurmýri. eða Hlíðahverfi, er vön.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-552.
Nuddfræðingur. Oska eftir aðstöðu
til að meðhöndla (nudda) á. Hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 91-27022. H-563.
Ég er 20 ára og mig vantar atvinnu
allan daginn fram að áramótum, er
með stúdentspróf af málasviði. Upp-
lýsingar í síma 91-26864.
Ég er 71 módel og vantar vinnu sem
allra fyrst, helst allan daginn, ýmis-
legt kemur til greina, meðmæli fyrir
hendi. Uppl. í síma 91-29082.
Óska eftir liflegu og vel launuðu starfi
til áramóta, nánast hvað sem er kemur
til greina. Uppl. í síma 91-73555 eftir
kl. 19 á kvöldin.
19 ára piltur óskar eftir vinnu, allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 91-671424
eftir kl. 12 á hádegi alla daga.
Ég er 21 árs stelpa og mig bráðvantar
vinnu í vetur. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 672084 til klukkan 21.
■ Bamagæsla
Dagmamma óskast fyrir 2 ára dreng í
efra Breiðholti, allan daginn. Uppl. í
síma 91-78447.
Selás, Árbær. Dagmamma með leyfi
hefur laus pláss. Upplýsingar í síma
91-673589. Aðalheiður.
Tek börn í gæslu, bý í Eyjabakka. Uppl.
í síma 91-72902.
■ Einkamál
Kvenfólk um heim allan óskar eftir að
komast í kynni við karlmenn á Is-
landi. Nýr myndalisti. Upplýsingar í
síma 91-652148 kl. 18-22 alla daga.
■ Kennsla
Hraðnámskeið í ensku og sænsku, ísl.
stafsetn. og ísl. fyrir útlendinga að
hefjast! Fullorðinsfræðslan hf„ mála-
skóli/raungreinar, s. 91-71155.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 16-18 og í sím-
svara. Nemendaþjónustan.
■ Safnarinn
Bókasafnarar. Til sölu er bókin
Fingrarím frá 1739. Gott eintak. Til-
boð óskast. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-551.