Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Page 27
MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1991.
39
■ Verslun
Innihurðir í miklu úrvali, massívar greni-
hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð-
ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð-
ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544.
Nýkomið úrval af kveninniskóm úr leðri,
str. 36-41, verð kr. 1.145 og 1.280. Skó-
verslun Þórðar hf., Kirkjustræti 8, s.
14181, Laugavegi 41, s. 13570, Borgar-
nesi, s. 93-71904. Póstsendum.
Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis-
gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 29.500.
AÍB, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Binda- og beltaslár, fataslár og -krók-
ar, skóskúffur og -grindur til aukinna
þæginda fyrir þig og fatnaðinn.
Axis húsgögn hf.
Smiðjuvegi 9
Sími 91-43500.
Cecilia stólar á aðeins kr. 2950, eigum
einnig til sessur og Cecilia stóla. TS
húsgögn og hurðir, Smiðjuvegi 6, sími
91-44544.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Útsalan i fullum gangi. Síðasta vika
útsölunnar. Mikil verðlækkun.
Dragtin, Klapparstíg 37, sími 91-12990.
Það er staðreynd að vörurnar frá okkur
leysa úr margs konar vandamálum og
gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Frábært úrval af hjálpartækjum
ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu
nýjan myndalista yfir hjálpartæki
sendan í póstkröfu. Ath. Állar póst-
kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt-
ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða-
og verðsamanburð. Sjón er sögu rík-
ari. Opið 10-18 virka daga og 10-14
lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448.
Útsala, 40% afsl. af öllum fatnaði út
þessa viku. Fáum glænýjar vörur um
mánaðamót. Rómeó og Júlía.
Tröppur yfir girðingar, emfaldar í sam-
setningu. Samþykktar af Vinnueftir-
liti ríkisins. Sími 91-40379 í hádegi og
á kvöldin.
Surabaya stólar á aðeins kr. 2760 stgr.,
borð á kr. 10625 stgr. Mikið úrval af
húsgögnum í garðskála. TS húsgögn
og hurðir, Smiðjuvegi 6, sími 91-44544.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-
36270.
Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr-
vali, ijarstýringar og allt efni til mód-
elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús-
ið, Laugavegi 164, s. 21901.
■ Húsgöqn
Hornsófar, sófasett.
Mikið úrval af homsófum og sófasett-
um. Verð frá kr. 72.000 stgr. Óteljandi
möguleikar. Allt íslensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, símar
686675 og 674080.
■ Vagnar - kerrur
Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eða án bremsubúnað-
ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911
og 45270.
■ Sumarbústaðir
Gestahús, áhaldageymslur við sumar-
bústaðinn eða í garðinn. Knutab
einingahús eru ódýr og góður kostur,
tilsniðin og einföld í uppsetningu.
Samþykkt af Rannsóknarstofnun
byggingariðnaðarins. Sýningarhús
við Miklagarð v/Sund. Uppl. í síma
91-37379.
Vandlátir velja KR-sumarhús. Eigum til
afhendingar nú þegar fullbúið sumar-
hús, 42,2 m2. húsið er til sýnis við
verslun Byko, Skemmuvegi, mánu-
daga-föstudaga kl. 17-18 og laugar-
daga frá kl. 11-14. Nánari uppl. á
skrifstofu okkar að Kársnesbraut 110,
sími 642155 eða 41077.
■ Bátar
Þessi yfirbyggði plastbátur er til sölu
kvótalaus. Báturinn er mjög vel
búinn tækjum.
Skipasalan bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, s. 622554.
■ Bflar tfl sölu
MMC Galant GLSi, árg. '88, fallegur bill,
ekinn 80 þús. km. Verð kr. 1.000.000.
Bílasala Hafnarfjarðar, sími 91-
652930.
Camaro IROC-Z ’85, til sölu, ekinn 90
þúsund mílur, svartur með T.topp og
rafmagni í rúðum. Uppl. í síma
91-16814 og 611224 eftir kl. 20.
BÍLAKLÚBBUR
SKAGAFJARÐAR
Bilaklúbbur Skagafjarðar heldur
íslandsmeistarakeppni í bílkrossi við
Sauðárkrók laugard. 31. ágúst. Skrán-
ing í símum 95-36079, 95-36762 og
95-35771 til kl. 24 miðvikud. 28. ágúst.
Dodge Ramcharger Royal ’85, króm-
felgur, 8 cyl., 318, Carter blöndungur,
Rango fjaðrir og demparar. Verð
1.500.000, toppvagn, 33" ný dekk. Bíla-
sala Hafnarfjarðar, sími 91-652930. *
Dodge Power Wagoon ’80, 8 cyl., 360,
læstur A + F, 456 drifhl., mikið gegn-
umtekinn. Bílasala Hafnarfjarðar,
sími 91-652930.
Dodge van húsbíll ’77, til sölu, með
háum toppi, óinnréttaður, búið að
loka að aftan. Einföld hliðarhurð.
Uppl. í síma 92-15740 eða 92-27384.
Ford Club Wagon 6,9 disil, árg. 1986,
extra langur, ekinn 72 þ. míl., 15
manna háþekja, tvískipt hliðarhin-ð,
rafmagn í rúðum og læsingum, fram-
drif og millikassi geta fylgt. Bíll í sér-
flokki. Upplýsingar í síma 91-46599 og
985-28380.
Til sölu Chevrolet 4x4, árg. ’87, ekinn
58 þús., verð 1590 þús. Uppl. í síma
91-686915. Hafsteinn.
Til sölu Mazda 323 station '86, fallegur
bíl í góðu lagi. Til sýnis að Nýbýla-
vegi 32, Kópavogi, sími 9145477.
BÍLASPRAUTUN
ÉTTINGAR
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
Plastsuða!
Viðgeröir á flestum plasthlutum
Úr bilum, mótorhjólum, vélsleðum o.fl.
Stuðurum, hlífum, Ijósabotnum,
tönkum, grillum o.m.fl.
VÉLAÞfÓNUSTAN
S. 678477 Skeifunni 5
íí
.Utt\
* J
ERTU MEÐ SKALLA?
HÁRVANDAMÁL?
Aðrir sœtta sig ekki við það!
Af hverju skyldir þú gera þaö?
□ Fáðu attur þitt eigið hár sem vex eðlilega
□ sársaukalaus meöferð
□ meðferðin er stutt (1 dagur)
□ skv. ströngustu kröfum
bandariskra og þýskra staðla
□ framkvœmd undir eftirliti og stjórn
sérmenntaðra lækna
Upplýsingar hjá
EUROCLINIC LTD.
rtáðgjafarstöð:
Neðstutröð 8
Pósthólf 111 202 Kópavogi
Sími 91-641923 Kvöldsími 91-642319
Telepower
Rafhlöður í þráðlausa síma
- Panasonic
- Uniden
- Cobra
- Bell South
- Sony
- AT&T
Rafhlöður í boðsenda:
- Pace
- Maxon
- Motorola
- General Electric o.fl.
RAFBORG SF.
Rauðarárstig 1, simi 622130.
BÍLATEPPI
BÍLAM0TTUR
BÍLADÚKAR
BÍLAFILT
Sjáum um að leggja teppi og
dúka í alla bíla.
Sníðum mottur og setjum
krossvið i vsk bíla.
Teppa-
þjónusta
Einars,
Hamarshöfóa 1,
sími 68 88 68.
ílát fyrir
garðúrgang
Með nýjú ílátunum frá HIRÐI
losnar þú við garðúrgang á
auðveldan hátt og nýtir hann
jafnframt aftur sem gróðurmold
Verð 8.900 kr. með vsk.
Hafðu samband við HIRÐI
í síma 91- 67 68 55
og fáðu nánari upplýsingar.
wiwmmmssmmm
Höfðabakka 1,110 Reykjovik
simi 67 68 55, telefax 67 32 40