Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Side 28
40 MÁNUDAGyR 26, ÁGÚST 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sviðsljós Volvo FL 611, árg. ’90, til sölu, ekinn 58 þús., 6 m kassi, 3 hurðir á hvorri hlið og lyfta. Upplýsingar í síma 91-38944 og 985-22058. Toyota Corolla touring GL, toppluga, álfelgur, rafmagn í rúðum, ekinn 19.000 km. Verð kr. 1.250.000 stað- greitt. Bílasala Hafnarfjarðar, Dals- hrauni 1, sími 91-652930. Benz 190 E, árg. '85, glæsilegur bíll, lítið keyrður, sóllúga, sportfelgur, sjálfskiptur, centrallæsingar, góðar græjur, vetrardekk fylgja. Tilboð ósk- ast, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-651654. Ford E 350, árg. '86, til sölu, disil, ekinn 70.000 mílur. Bíllinn er til sýnis að Nýbýlavegi 32, Kópavogi, sími 91-45477. Toyota 4runner V6 '90 til sölu, einn með öllu, + ABS, aircond., cruise- control og fl. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-39251. Scout Traveller, árg. '78, til sölu, ekinn 119 þúsund, 8 cyl., sjálfskiptur, upp- hækkaður á boddíi, í góðu ástandi. Verð 300 350 þúsund (engin skipti). Uppl. í sima 95-35071. MMC Pajero 1985, ekinn 70 þús., verð 950 þús. Ath. skipti. Uppl. á Bílasölu Hafnarfjarðar. Sími 91-652930. Cherokee Laredo '85, ekinn 86 þús. mílur, 4 cyl., 2,8, Laredo felgur. Verð kr. 1.400.000. Bílasala Hafnarfjarðar, sími 91-652930. MMC Galant GTi, 16 v. '89, álfelgur, topplúga, spoiler, ABS bremsur. Verð kr. 1.480.000. Bílasala Hafnarfjarðar, sími 91-652930. Rover 3500, árg. '83. Ath. skipti eða skuldabréf. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, sími 91-673434. Ath. vantar bíla á skrá. Mercury Sable station '86, leðursæti, ra&nagn í öllu, 6 cyl., sjálfskiptur. Verð kr. 1.450.000, skipti athugandi. Bílasala Hafnarfjarðar, sími 91- 652930. Stórglæsiiegur BMW 316, árg. '85, 5 gíra, útvarp/segulband, ný dekk, toppbíll, á góðu verði, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-652210. ■ Ymislegt Velurgallar. Koma einnig m/pilsbux- um, fallegir litir, verð ffá 7.900-12.300. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. Til sölu Cherokee Laredo '89, ekinn 30 þús., hvítur, toppbíll. Til sýnis að Nýbýlavegi 32, Kópavogi, sími 91-45477. ■ Líkamsrækt TAIJIQUAN KÍHVERSK LEIKFIMI VERÐ 4.400,- KR. Á MÁNUOI ...fyrir fólk á öllum aldri Fullkomin likamsræktartæki. Galleri sport, Mörkinni 8 v/Suðurlandsbr., s, 679400. Nýbyggingarsvædi í Kópavogi Suðurhlídar-SmárahVammur Sundakaffi hefur opnað útibú við hliðina á Áhaldahúsi Kópavogs v/Dalveg. Heimilismatur í hádegi. Grill og kaffitería allan daginn. Sælgæti - öl - tóbak. Opið alla daga frá kl. 8-17, lokað sunnudaga. Stmdakaffi v/Dalveg, Kópavogi, - simi 642850 IÐ ÍSLENSKA ÓPERAN PRUFUSÖNGUR 1. október nk. fer fram prufusöngur fyrir einsöngvara sem áhuga hafa á að koma sér á framfæri við ís- lensku óperuna, kynna sig og eða láta endurmeta. Syngja þarf tvær ólíkar aríur úr óperum. Umsækjend- ur komi sjálfir með undirleikara. Umsóknir berist Is- lensku óperunni eigi síðar en 15. september. KARATE JUD0 TAIJIQUAN NAMSKEIÐ AÐ HEFJAST MÖRKI N 8 V SUÐURLANDSBRAUT S í M I 679400 Fullkomin líkamsræktartækl. Galleri sport, Mörkinni 8, sími 679400. Taljiquan. Kínversk leikfimi. 4ra vikna námskeið, 1 klst. í senn alla virka daga. Morgun- og kvöldtímar. Einnig er boðið upp á kínverskt og íslenskt nudd. Skráning og upplýsingar á staðnum og símleiðis. Hreyfilistahús- ið, Vesturgötu 5, s. 629470. Þegar fór að rigna á tónleikunum voru áheyrendur vinsamiegast beðnir að nota ekki regnhlífar svo að fólk, sem væri fyrir aftan, sæi upp á sviðið. Karl prins, Díana prinsessa, John Major forsætisráðherra og Sara, hertoga- ynjan af York, voru fyrst til að taka niður regnhlifarnar og hlýddu síðan gegnblaut á sönginn. Úrhellir á tónleikum Pavarottis Á fyrstu utandyra tónleikum stór- söngvarans Luciano Pavarottis í Englandi, sem fram fóru í Hyde Park í London í lok júlí, rigndi eins og hellt væri úr fötu. Þeir eitt hundraö þúsund áheyrendur, sem tahö er aö hafi verið á tónleikunum, gegnvökn- uðu. Þegar byrjaöi aö rigna ruku all- ir upp til handa og fóta og settu upp regnhlífar en stjómandi tónleik- anna, Harvey Godsmith, baö fólk vinsamlegast aö taka þær niður aftur svo fólk sem væri fyrir aftan gæti séö upp á sviö. Karl prins, Díana prinsessa, her- togaynjan af York og forsætisráö- herra Breta, John Major, sem voru öll á tónleikunum, voru þau fyrstu til að fara að tilmælum stjómanda og taka niður regnhlífarnar og fylgdu þá aðrir í kjölfarið. Ekki var selt inn á tónleikana fyrir utan fjögur þúsund og fimm hundmö sæti sem ætluð voru fyrirfólki og þurfti þaö að greiða allt aö 400 pund eöa 40.000 íslenskar krónur fyrir sáetiö. Þessir tónleikar, sem stóöu yfir í tvær klukkustundir, voru aö mati áheyrenda og gagnrýnenda stórkost- legir. Pavarotti sló einnig á létta stengi því þegar hann kynnti lagið „Donna Non Vidi Mai“ beindi hann oröum sínum til Karls prins meö þessum orðum „Þetta þýðir á ítölsku, „Ég hef aldrei séö aöra eins hefðar- konu og vil ég, með yðar leyfi, fá aö tileinka prinsessu Díönu þetta lag“.“ Tónleikunum lauk með hinum stórkostlegu lögum „Nessum Dorma og O Solo Mio“ og ætlaöi fagnaöarlát- unum aldrei aö linna. Karl prins, Díana prinssessa og hertogaynjan af York, Sara, fóru að loknum tónleik- unum og heilsuöu upp á hinn fimm- tíu og fimm ára gamla stórsöngvara en síðan fóru þau í Hyde Park Hotel í Knightsþridge þar sem þau snæddu hátiöarkvöldverö ásamt tvö hundrað gestum. Að loknum tónleikum fóru Karl prins og Díana prinsessa baksviðs til að heilsa upp á Pavarotti og lék hann á als oddi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.