Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Blaðsíða 30
42 Afmæli MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 19ði. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Leikskólinn Sólhlíð, Engihlíð 6-8. Okkur vantar nú þegar til starfa: Deildarfóstru Starfsmann i eldhús í 80% stöðu og starfsmenn á deildir, möguleiki á hlutastarfi. Allar nánari upplýsingar veitir Elín María Ingólfsdótt- ir í síma 601 594. HAR-UÐI (Hair Mist) Hair Mist er úðað í hárið og er hægt að greiða hárið í 2-3 mínútur eftir að úðað er. Mjög hentugt fyrir tískuhárgreiðslur. HÁRGREIÐSLUSTOFAIM KLAPPARSTÍG SlMl 13010 ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 91005 16 MVA aflspennir Opnunardagur: Föstudagur 4. október 1991 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna rikis- ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útþoðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 27. ágúst 1991 og kosta kr. 1.000 hvert eintak. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118 105 Reykjavík ^RARIK RAFMASNSVEITUR RÍKISINS ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilþoðum i eftirfarandi: RARIK 91007 33 kV rofaþúnaður Opnunardagur: Föstudagur 4. október 1991 kl. 14.00 Tilboðum skalskila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim þjóðendum sem þess óska. Útþoðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 27. ágúst 1991 og kosta kr. 1.000 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík Bjöm G. Guðjónsson Björn Guðni Guðjónsson, Garð- braut 19, Garði. er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Björn er fæddur og uppalinn í Réttarholti í Garði. Hann fór ungur að vinna en eftir að hann gifti sig vann hann fyrst sem vörubifreiðar- stjóri en síðar sem verkamaður, lengst af hjá Njáli Benediktssyni. Árið 1968 fór hann; útgerð með son- um sínum og sótti sjóinn með þeim þar til nú síðustu árin að hann hefur unnið við veiðarfæri og ýmislegt annað sem til fellur við útgerðina. Fjölskylda Björn kvæntist 20.12.1941 Guð- laugu Sveinsdóttur, f. 8.10.1918. For- eldrar hennar eru Sveinn Guð- mundsson og Guðlaug Guðmunds- dóttir. Börn Björns og Guðlaugar eru Sveinn Ragnar, f. 14.2.1942, kvænt- ur Loftveigu K. Sigurgeirsdóttur, börn þeirra eru Guðlaug Þóra, Sig- urgeir Borgfjörð, Björn og Rósa, þau eru þúsett í Garöinum; Guðrún Erla, f. 14.2.1947, gift Júlíusi Jóns- syni, börn þeirra eru Guðmunda Harpa, Björn Ágúst og Guðjón, þau eru búsett í Kópavogi; Ásmundur Steinn f. 8.5.1953, búsettur í Garði. Systkini Bjöms eru Þóranna Lilja, f. 4.7.1904, d. 17.3.1970; Halldóra, f. 6.11.1909; Svanhildur Ólafla, f. 6.2. 1907; Guömundur, f. 9.5.1913, d. 20.11.1981. Foreldrar Björns: Guðjón Björns- son rennismiður og Guðrún Guð- mundsdóttir húsmóðir. Þau bjuggu allan sinn búskap á Réttarholti í Björn Guðni Guðjónsson. Garði. Björn verður að heiman á afmæl- isdaginn. Sigríður R. Jónsdóttir Briem Sigríður Ragnheiður Jónsdóttir Briem sölumaður, Þverárseli 24, Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Sigríður er fædd í Reykjavík og ólst upp þar og í Keflavík. Hún lauk gagnfræðaprófi frá verslunardeild Hagaskóla 1968 og stundaði nám í Kennaraskóla íslands 1968-71. Sigríður vann hjá Eimskipafélagi íslands 1971-73 og á Landakotsspít- ala í nokkur ár eftir það. Hún vann lengi heima við uppeldi 4 barna sinna en hefur undanfarið starfað sem sölumaður hjá Oriflame snyrti- vörum og Plastos hf. Fjölskylda Sigríður giftist 1.12.1973 Gunnari Briem, f. 25.4.1951, kerfisfræðingi, þau slitu samvistum á þessu ári. Foreldar Gunnars: Gunnlaugur Briem, póst- og símamálastjóri, og Halldóra M. Guðjohnsen Briem. Sigríður og Gunnar eiga 4 börn. Þau eru Hildur, f. 14.7.1973, nemi í VÍ; Árni, f. 11.11.1976, nemi; Sigrún Inga, f. 23.10.1981; Gunnar Ingi, f. 23.10.1983. Albróðir Sigríðar er Björn, f. 22.11. 1949. Hálfbróðir Sigríðar, samfeðra, erPállÞór.f. 27.11.1957. Foreldrar Sigríðar voru Jón Árni Árnason, f. 10.3.1916, d. 2.8.1970, skrifstofustjóri hjá verkfræðideild varnarliðsins, og Þyri Björnsdóttir, f. 29.9.1915, d. 5.2.1954, en þau voru bæði frá Vestmannaeyjum. Fóstur- móðir Sigríðar er Guðbjörg Páls- dóttir, f. 2.6.1918, nú búsett í Tungu- seli 9. Sigríður Ragnheiður Jónsdóttir Briem. Sigríður tekur á móti gestum á heimili sínu aö kvöldi 30. ágúst. Petra Leewens Franciskussystir. Petra Leewens Petra Leewens Franciskussystir, Austurgötu 7, Stykkishólmi, er sjö- tugídag. Petra gékk í St. Franciskusregl- una 6. seotember 1948 og kom til íslands í júlí 1961 og hefur starfað í prentsmiöju kaþólsku kirkjunnar á Islandi síðan en smiðjan er staðsett í Stykkishólmi. Petra varð príor- inna St. Franciskusreglunnar í Stykkishólmi í september 1988. ÆTTARTRÉ Rekjum og skrautritum litprentuð ættartré. Ættfræðistofa Þorsteins S. 641710 og 46831 85 ára Sigurbjörg Pétursdóttir, Skarðsbraut 15, Akranesi. 70 ára Kristinn Magnússon, Stangarholti 14, Reykjavík. Einar Ingi Siggeirsson, Stangarholti 30, Reykjavík. Hulda Kristinsdóttir, Víðilundi 20, Akureyri. Sólrún Einarsdóttir, Skipasundi 58, Reykjavík. SveinnÁruason, Keilusíðu llk, Akureyri. Friðgeir Eiríksson, Mávahlið 28, Reykja vík. Martina N. Sveinsson, Smáragrund, Borgaríjarðarhreppi. 60 ára Fjóla ísfeld, Furulundi 7a, Akureyri. Svandis Salómonsdóttir, Ketilsstöðum 2, Mýrdalshreppi. StefónArndal, Vesturhólum 15, Reykjavík. 50 ára Sigríður Kristjánsdóttir, Súlunesi 3, Garðabæ. María Jónsdóttir, Furulundi 2e, Akureyri. Gunnar Björnsson, LogaIandi21, Reykjavik. Björn Steinar Guðmundsson, Kríuhólum 4, Reykjavík. Guðmundur K. Magnússon, Baldurshaga 12, Reykjavík. Finnbogi Böðvarsson, Bleiksárhlíð 19, Eskífirði. Janet Rosalin Cosshall, Bakkaseli 15, Reykjavík. 40ára_________________________ Gisli Óskarsson, Víðimel 49, Reykjavík. Jón Birgir Þórólfsson, Birkibergi26, Hafnarflröi.' Eymundur Þórarinsson, Saurbæ, Lýtingsstaðalireppi. María Magnúsdóttir, Lækjarási 4, Garðabæ. Cynthia Hogue, Skólagaröi 12, Húsavík. Arndís Helga Hansdóttir, Austurtúni 16, Hólmavíkurhreppi. Ólafur Bjamason, Kelduhvammi 24, Hafnarfirði. cfiit boltc lemut íctn! IUMFERÐAR Iráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.