Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Page 31
MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1991.
43
Skák
Jón L. Árnason
Það er oft heitt í kolunum á Skákþingi
íslands, sem nú stendur yfir í Garðaskóla
í Garöabæ. Hér er staða úr 2. umferð.
Þröstur Þórhallsson hafði hvítt og átti
leik gegn Sigurði Daöa Sigfússyni. Sig-
urður Daði var afar tímanaumur - átti
þijá leiki eftir fram aö tímamörkum.
Þresti tókst að færa sér þetta í nyt með
því að leggja fyrir hann lævísa gildru:
8 I
?#A k I 1
6 1 A 5 A S
4& fÍ :: S
3 A ÉL J 2 l j
t & S n
ABCDEFGH
38. Hdel! Dxh4?? Fellur beint í gildruna
en enginn timi gafst tilþessaðskoða stöð-
una. 39. Hxe3 dxe3(?) 40. Dxh4 og svartur
gafst upp. Þar fór drottningin fyrir lítið!
Helgi Ólafsson vann þrjár fyrstu skákir
sínar á mótinu og átti að tefla við Þröst
í gær. Umferðir hefjast kl. 17 en mótinu
lýkur 3. september.
ísak Sigurðsson
Vestur var ekki nægilega vakandi fyrir
hættunni í þessu spili og þess vegna stóö
sagnhafi samninginn með lúmsku bragði.
Sagnir gengu þannig, suður gjafari og
AV á hættu:
* 753
* 8432 .
* D95
+ ÁD7
* KD8
V G1097
♦ 62
+ G843
N
V A
S
* 109
V ÁD65
♦ 743
+ K962
Suður
1*
34
* ÁG642
V K
♦ ÁKG108
*• 105
Vestur Norður Austur
Pass 1 G Pass
Pass 4* p/h
Útspil vesturs var hjartagosi og austur
rauk upp með ás og felldi kóng blankan
hjá sagnhafa. Austur hélt áfram með
hjarta og sagnhafi trompaði lágt. Til þess
að samningurinn stæði urðu trompin að
hggja 3-2 eða KD blankt. Hægt var að
forðast hugsanlegan tapslag á lauf ef
vestur átti laufkóng - eða ef hægt væri
að koma í veg fyrir að vestur kæmist inn
á tromp í fyrstu umferð. Meö það í huga
spilaði suður lágu trompi. Vestur féll í
gildruna og setti áttuna og austur varö
að yfirdrepa á níuna. Austur átti ekkert
betra framhald en að spila hjarta sem
sagnhafi trompaði. Nú gat sagnhafi tekið
spaðaás og byrjað að renna niður tígul-
slögum. Vestur gat trompaö einhvem
tímann en sagnhafi gat fleygt tapslögum
í laufi í frítíglana og staðiö sitt spil. Vest-
ur átti að finna það að fara upp með
drottningu til þess að forðast að þessi
staða kæmi upp því það er ólíklegt að
austur eigi spaðaás blankan.
Krossgáta
?— zr~ 3 J J 7
u
10 1 "
)3 1 _
>¥ w* 1 7j
J !L
ZO J L_
Lárétt: 1 samkomulag, 5 lík, 8 strax, 9
frá, 10 rölt, 11 sepi, 12 aldinn, 14 sefað,
16 hræðist, 18 storkun, 19 stöng, 20
ónefndur, 21 pár.
Lóðrétt: 1 eyöa, 2 ótti, 3 markmið, 4 guð-
hræddur, 5 sjór, 6 sönglar, 7 ákafri, 12
skegg, 13 drolla, 15 skelfing, 17 hlaup..
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 væfla, 6 ok, 8 ári, 9 engi, 10
æsti, 11 gón, 13 slóðann, 15 kám, 17 snær,
19 at, 20 slæðu, 22 nagaði.
Lóðrétt: 1 vá, 2 ærsl, 3 fit, 4 leiðsla, 5
angan, 6 og, 7 kinn, 10 æskan, 12 ónæði,
14 óms, 16 ata, 18 mm, 21 æð.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 23. til 29. ágúst, að báðum
dögum meðtöldum, veröur í Garðsapó-
teki. Auk þess veröur varsla í Lyfjabúð-
inni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl.
9 ul 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og súnnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítaliiin: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 26. ágúst:
Bresk blöð fagna innrásinni í íran.
íran veitir mótspyrnu en óvíst hversu öflug hún
er.
Bretar senda lið í flugvélum til olíusvæðanna.
Spakmæli
Fólk reisir of marga múra og
smíðar of fáar brýr.
Newton
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugar- og sunnu-
daga kl. 14-18 og mánud.-fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Sekjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað alian sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vertu svolítið vandlátur á félaga þína í dag, annars áttu á hættu
þreytandi félagsskap. Ástarmálin eru á Ijúfu nótunum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Persónuleg áhugamál þín eiga hug þinn allan í dag og veita þér
mikla ánægju. Þú átt von á einhverju óvæntu í fjármálunum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þó þú hafir í mörg hom að líta og mikið að gera hefðurðu gaman
af því sem þú ert að fást við. Fjármálin hagnast á svolítilli umhugs-
un. Happatölur eru 7,18 og 32.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ert í mjög einbeittu skapi en ættir að varast að reyna að koma
sjónarmiðum þínum að í deilumáli. Þú yrðir líklega gerður ábyrg-
ur fyrir útkomunni.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Láttu fólk ekki angra þig því þú ert mjög viðkvæmur í dag. Taktu
daginn snemma, morgunninn er þinn besti tími.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ert mjög upptekinn í dag. Reyndu þó að gefa þér tíma til að
veita öðrum athugli og áheyrn. Særðu ekki aðra vísvitandi.
Happatölur eru 3, 21 og 28.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Dagurinn verður mjög liflegur og mikið að gerast í kringum þig,
sérstakleg utan dyra,- Þér til undrunar og ánægju færðu tækifæri
til þess að sýna hæfni þína við eitthvað.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vandaðu framkomu þína gagnvart öðrum svo fyrstu áhrifm verði
sem mest. Það eru þýðingarmikil mál á döfmni. Talaðu skýrt svo
ekki verði misskilningur.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Farðu ekki eftir hugboðum því þú færð ekki stuðning þegar þú
þarft á því að halda um þessar mundir. Ákveðinn vandi hefur
villandi áhrif á þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ekki krefjast þess að ráða ferðinni í fjölskyldumálum, allavega
ekki fyrr en þú skilur aðra og öll kurl eru komin til grafar í
ákveðnum málum. Taktu tillit til óska annarra.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú færð óvænt tækifæri upp í hendumar í kvöld til að sýna hvað
í þér býr. Hikaðu ekki við að nota hæfileika þína og njóta árangus-
ins.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert í skemmtilegu skapi og tilbúinn til þess að takst á við
óvenjuleg verkefni. Útilokaðu mögulegt rifrildi og kvöldið verður
ánægjulegt.