Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Síða 34
46 MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1991. mi Mánudagur 26. ágúst SJÓNVARPIÐ 9.00 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsending frá Tokyo. Sýnt verður frá úrslitakeppni í spjótkasti karla, forkeppni í 800 m hlaupi og 400 m grindahlaupi karla og frá úrslit- um í 800 m hlaupi kvenna. 10.20 Hlé. 16.00 HM í frjálsum íþróttum. M.a verður sýnt frá keppni í 100, 800 og 3000 m hlaupi og 400 m grindahlaupi kvenna, 200 og 400 m hlaupi karla, spjótkasti, þrí- stökki og kringlukasti karla en Vésteinn Hafsteinsson er á meðal keppenda í síðasttöldu greininni. 17.50 Töfraglugginn (16). Blandað erlent barnaefni. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.20 Sögur frá Narníu (5) (The Narn- ia Chronicles III). Leikinn, bresk- ur myndaflokkur, byggður á sí- gildri sögu eftir C.S. Lewis. Þýð- andi Ölöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá 1990. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (20) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röð sem gerist í smábæ á landa- mærum Bandaríkjanna og Kanada um 1880. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.20 Roseanne (2). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Rose- anne. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (33). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.00 iþróttahornið. Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar. Dag- skrárgerð Samver. 21.25 Nöfnin okkar (15). Þáttaröð um íslensk mannanöfn. Að þessu sinnu verður fjallað um nafnið Páll. Umsjón Gísli Jónsson. 21.35 Guðsótti og glóaldin (2) (Or- anges Are not the only Fruit). Annar þáttur. Brcskur verðlauna- flokkur í þremur þáttum. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og segir frá ungri stúlku sem hefur verið ætlað það hlutverk frá fæð- ingu að gerast kristniboði. Þegar hún vex úr grasi gengur henni illa að forðast freistingar lífsins. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.30 Gresjan (The Ray Bradbury Theatre: The Veldt). Kanadísk mynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. Þýðandi Reynir Harð- arson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 HM i frjálsum iþróttum. Spjót- kast, þrístökk, 10 km hlaup og kringlukast karla. 800 og 3000 m hlaup kvenna. 0.10 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins. Spenn- andi teiknimynd. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. J.R. er ávallt að bralla eitthvað. 21.00 Um viða veröld (World in Acti- on). Vandaður breskur fréttaskýr- ingaþáttur þar sem málin eru brotin til mergjar. 21.30 Quincy. Bandarískur þáttur um góðlegan lækni. 22.20 Og fiðlurnar hljóönuðu (And the Violins Stopped Playing). Seinni hluti framhaldsmyndar sem segir frá þeim ofsóknum sem sígaunar máttu þola á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðal- hlutverk: Horst Bucholz, Maya Ramati, Piotr Polk og Didi Ra- mati. Leikstjóri: Alexander Ra- mati. 0.05 Fjalakötturinn. Sinr.askipti (Allonsanfan). 1.55 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.20 Hádeglstréttlr. 12.45 Veðurtregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Nóttin, nóttin. Umsjón: Valgerður Benedikts- dóttir. (Einnig útvarpað i nætur- útvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Sögur al dýrum. Umsjón: Jó- hanna A. Steingrímsdóttir. (Einn- ig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.30.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkul- inu" eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eígin þýð- ingu (6). 14.30 Mlðdeglstónllst. 15.00 Fréttlr. 15.03 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár". Geðveiki og persónu- leikaklofningur í bókmenntum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Ragnheiður Tryggvadóttir og Guðmundur Ólafsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.10.) 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son situr við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. Sjónvarp í kvöld: HM í frjálsum íþróttum Tímamismunur milli íslands og Japáns er níu klukkustundir og verður bein út- sending frá keppn- inni í Tokyo eftir því sem tök veröa á. Það verður því sýntbeintámorgn- ana þegar keppt er til úrslita í þeim greinum þar sem Islendingar eru þátttakendur. Auk beinna útsendinga verða upptökur frá keppni sýndar hvern virkan dag klukkan 16.00- 17.50. Samantekt Evróvisjón eftir hvern keppnisdag verður svo sýnd í dag- skrárlok, um klukkan 23.00 á degi hvetjum. Klukkan 16.00 verður sýnd upptaka frá Tokyo og meðal efnis er úrslitakeppni í spjótkasti karla, þristökki karla, 800 metra hlaupi kvenna og 10 kilómetra hlaupi karla. Einnig verður sýnt frá forkeppni í kringlukasti karla þar sem Vésteinn Hafsteinsson er á meðal keppenda, og ýmislegt fleira. Meóal annars veróur sýnt frá for- keppni í kringlukasti karla og mun Vésleínn Hafsteinsson keppa í greininni fyrir íslands hönd. SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á lörnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá Isafirði.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson sér um þáttinn. 17.30 Rómeó og Júlia, fantasiufor- leikur eflir Pjotr Tsjajkovskij. Fíl- harmóniusveitin í Beriin leikur: Herbert von Karajan stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétllr. 19.32 Um daginn og veginn. Jórunn Sörensen talar. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Sumartónleikar i Skálholtl 1991. Orgeltónleikar Rose Kirn 3. ágúst. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach. 21.00 Sumarvaka. a. Fugl vikunnar. Umsjón: Sigurður Ægisson. b. „Sagan af honum Lappa". Frá- sögn eftir Eystein Gislason í Skál- eyjum. c. Þjóösbgur i bjóðbraut. Jón R. Hjálmarsson flytur. Um- sjón: Pétur Bjarnason. (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smá- fuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðs- son. Þorsteinn Gunnarsson byrjar lesturinn. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. 21.00 Gullskifan: „Circle of one" með Oletu Adams frá 1990. - Kvöld- tónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 i dagslns önn - Nóttin, nóttin. Umsjón: Valgerður Benedikts- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glelsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurland. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Haraldur Gislason. 14.00 íþróttafréttir 14.05 Snorrl Sturluson. 15.00 Fréttlr. 15.05 Snorri Sturluson. Tónlist og alt- ur tónlist. krydduö léttu spjalli. 16.00 Veöurtréttlr. 16.05 Snorrl Sturluson. 17.00 Reykjavík siðdegls. Hallgrímur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. 17.17 Vandaður Iréttaþáttur trá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. f 7.30 Reykjavik siödegls. 19.30 Fréttir. 20.00 Ólöl Marin. 24.00 Helmlr Jónasson. 4.00 Næturvaktin. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 9 - fjögur. Úrvalsdægurtónlist, í vinnu, hei.na og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starlsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr.-Dagskráhelduráfram. 18.00 Fréttlr. ioa m. 104 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Húslestur Siguröar. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel aö öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Björgúlfur Hafstaö frískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlist- in þín, síminn 679102. 24.00 Næturpoppiö Blönduö tónlist aö hætti hússins. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guömundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staöreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góöu. 14.30 Þriöja og síðasta staðreynd dags- ins. I4.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 ÍÞróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síödeg- isvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Sím- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak viö smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg siódegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntaö um minningabraut. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson hefur kvöldvaktina. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt líkleg til vinsælda. 22.00 Auöun G. Ólafsson á seinni kvöldvakt. Óskalögin þín og fall- egar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja i Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FMfeo-Q AÐALSTOÐIN 12.00 í hádeginu. Létt lög aö hætti hússins. Óskalagasíminn 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund i dags- ins önn. Ásgeir veröur á ferö og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleiö. Erla Friðgeirsdóttir leikur létt lög, fylgist með umferð, veðri og spjállar viö hlustendur. 18.00 Á heimamiðum. islensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Kvöldveróartónlist aó hætti Aö- alstöövarinnar. 20.00 Rokkað og rólað með Bjarna Ara. Bjarni bregöur undir nálina öllum helstu rokknúmerum í gegnum árin. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. ' Umsjón: Rendver Jensson. ALFA FM-102,9 9.00 Rokk, popp og önnur tónlist 23.00 Dagskrárlok. Ö*A' 12.00 True Confessions. 12.30 4nother World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diff’rnt Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Alf. 19.00 The Guyana Tradegy.Myndin byggir á sögu trúarleiötogans Jim Jones sem neyddi fylgjendur sína til aö fremja sjálfsmorð i nafni trúarinnar. Fyrri hluti. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Revs. 12.30 International Triathlon. 13.00 Tennis. 14.30 US Grand Prix Showjumping. 15.30 Gillette sportpakkinn. 16.00 Stop USWA Wrestling.Glíma. 17.00 Go! 18.00 Keila.US atvinnumenn. 19.00 Hnefaleikar. 20.30 Motor Sport. 21.00 Golf. Volvo PGA Evróputúr. 22.00 FIA evrópskt rallikross. 23.00 Stop AC Delco Stock Car Rac- ing. Ray Bradbury heldur uppteknum hætti og hið óvænta er aldrei langt undan. Gerspillt börn fá að kynnast leyndar- dómum hins óþekkta í þessum þætti. Sjónvarp kl. 22.30: Gresjan Myndin er byggö á smá- sögu eftir Ray Bradbury og sögusviðið er heimili Hedley íjölskyldunnar. Börnin á heimilinu eru gjörspillt af eftirlæti og herbergi þeirra heill ævintýraheimur. Með- al annars geta bömin kallað fram á veggina myndir af fjarlægum stöðum og með þeim fylgja hljóð og ilmur. En eins og vænta má af Bradbury taka óvæntir at- burðir að gerast. Þýðandi er Reynir Harð- arson. StÖð 2 kl. 0.05: Pjalaköttur Stöðvar 2 tek- ætlar að framkvæma á ur myndina 'Sinnaskipti Norður-Ítalíu. (Allonsanfan) til sýningar í Það em bræðurnir frægu kvöld. Myndin greinir frá Vittorio og Paolo Taviani öfgasinna sem vúl draga sig sem leikstýra myndinni en út úr þeim samtökum sem eftir þá liggja myndir eins hann er í. Það reynist hon- og „Padre Padrone" (1977), um erfitt og er hann neydd- „II Prato'* (1979) og „The ur tii aö taka þátt i skemmd- Night of the Shooting Stars“ arverkum sem hópurinn (1983). Lestur nýrrar sumarsögu, „Drekar og smáfuglar", hefst í kvöld og er hún eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Rás 1 kl. 22.30: Drekar og smáfuglar - eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson „Drekar og smáfuglar" er þriðji og síðasti hluti sagna- bálks Ólafs Jóhanns um Pál Jónsson blaðamann. Fyrri hlutar sagnabálksins hafa einnig verið lesnir í Út- varpi; „Gangvirkið" árið 1974 og „Seiður og hélog" 1982. í kynningu útgefanda bókarinnar frá 1983 segir að í „Drekum og smáfuglum" fái: „... lesendur loks að vita full deih á Páh Jónssyni og jafnframt er brugðið upp margbrotinni mynd af ís- lensku þjóðlífi á fimmta ára- tugnum þar sem kímilegar persónur og atvik fléttast inn í alvöruþrungna samfé- lagskrufningu. Oþægilegar spumingar leita á: Var framinn glæpur á fyrstu árum lýðveldisins? Ef svo var: hver framdi hann?“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.