Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1991. 7 Athuganir á vegasambandi um Hvalfjörð Hnausaskersleið, langsnið r° -50 . -100 -150 .180 Norður Súluritið hér að neðan sýnir styttingu vegalengda til Borgarness og Akraness með hliðsjón af mismun- andi valkostum. Leiðin Reykjavík - Borgarnes: H 5 km Núverandi vegur endurbyggður Kiðafellsleið án Akranesvegar Kiðafellsleið með Akranesvegi Hnausaskersleið án vegar yfir Grunnafjörð Hnausaskersleið með vegi yfir Grunnafjörð Leiðin Reykjavík - Akranes: JJ 5 km Núverandi vegur endurbyggður Kiðafellsleið án Akrafjallsvegar Kiðafellsleið með Akranesvegi Hnausaskersleið DVJRJ Kiðafellsleið, langsnið Jarðvegsrannsóknum vegna Hvalij arðarganga að ljuka: Fréttir A IrmnAíw fiiwjii Oll ■ jf ■ !■ að þiggja mútur Tólf embættismenn frá Skáni í Svíþjóö hafa verið ákærðir fyrir að þiggja mútur þar sem þeir þágu fimm daga boðsferö tfi íslands fyrir tveimur árum. Um málið má lesa í sænskum dagblööum þessa dag- ana. Stóð feröin í fimm daga. Ferð og uppihald greiddu fimm skánsk byggingarfyrirtæki en alls fóru 33 í ferðina, yfirmenn fyrirtækjanna og háttsettir menn innan sveitar- stjóma og i heilbrigðiskerfinu á Skáni. Niu yfirmenn og eigendur fyrirtækjanna hafa verið ákærðir fyrir mútustarfsemi. Kostnaður varð alls 260 þúsund sænskar krón- ur eða um 2,6 milijónir króna. Ferðinni var heitið á ráöstefnu en hún stóð aðeins einn dag. Ferða- langarnir höfðu því íjóra daga til að njóta lífsins á íslandi á kostnað fyrirtækjanna. Saksóknarinn segir ferðina hreina skemmtiferð, fama í þeim tilgangi að gera embættis- mennina meðfærilegri. -hlh TANNLÆKNIR Hef hafið störf á tannlæknastofunni, Há- teigsvegi 1, 3. hæð (Austurbæjarapóteki), Reykjavík. Viðtalstími er mánudaga-föstu- daga kl. 8-17 og laugardaga kl. 10-12 í síma 62 60 35. Ragnar Kr. Árnason tannlæknir Allt bendir til að Hnausaskers- leiðin verði valin Siguröur Sverrisson, DV, Akranesi: Allt bendir nú til þess aö ytri leið- in, Hnausaskersleiðin svokallaða, verði fyrir valinu við ákvörðun um staðsetningu jarðganga yfir Hval- fiörð. Við rannsóknir í sumar hefur komið í ljós að innri leiðin, svokölluð Kiðafellsleið, hentar ekki eins vel fyrir jarðgöng og vænst var. Dýpra er þar niður á heUt bergþak en vonir stóðu til. Gísli Gíslason, varaformaður í stjóm Spalar hf., hlutafélags um jarðgangagerð í Hvalfirði, sagði í samtcdi við DV að von væri á frum- skýrslu um rannsóknirnar á næstu dögum. Ljóst væri hins vegar af þeim að innri leiðin hentaði ekki eins vel til jarðgangagerðar og sú ytri. Það að dýpra er niður á heilt berg- þak á Kiðafellsleiðinni en búist var viö hefði það í fór með sér að göngin þyrftu að vera lengri en ráð var fyrir gert. Það myndi svo aftur hleypa upp kostnaði. Því er það sem ytri leiðin verður væntanlega fyrir valinu. Gísli sagði að á næstu dögum yrðu tekin jarðvegssýni með kjamabor við sunnanverðan fiörðinn með Hnausaskersleið í huga. Ekki þyrfti að bora við hann norðanverðan þar sem menn vissu hvað þar væri und- ir. Endanlegrar skýrslu um niður- stöðu rannsóknanna i sumar er að vænta á næstu vikum. Upphaflega var stefnt að því að hún lægi fyrir um mánaðamótin september/októb- er. Þorsteinn Pálsson: Guðjón fær starf ið sitt ekki af tur - leggja á Bifreiðaprófm niður „Það er búið að taka ákvörðun um að leggja þetta starf niður. Bifreiða- próf ríkisins verða lögð niður og verður það eitt af fyrstu verkum Al- þingis að gera það. Ákörðun um að leggja stofnunina niður var tekin í strax í sumar,“ sagði Þorsteinn Páls- son dómsmálaráðherra við DV. Þor- steinn var spurður hvort Guðjón Andrésson fengi starf sitt sem for- stöðumaður Bifreiðaprófa ríkisins aftur. Guðjóni var sagt upp störfum tíma- bundið í maí síðastiiönum meðan meint misferli hans í starfi var til athugunar hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Með vísan í bréf rannsókn- arlögreglunnar og lögreglurannsókir og bréf dómsmálaráðuneytisins hef- ur ríkissaksóknari ákveöið að aðhaf- ast ekkert frekar í málum Guðjóns. Þannig eru engar sakargiftir á hend- ur honum sem forstöðumanni Bif- reiðaprófanna. - Það tekur því þá ekki að fá Guð- jóni starfið aftur? „Nei,“ sagði Þorsteinn. -hlh •••*»•••:•:•. Laugavegi 118 Simi 28980 // OUt Kringlunni 8-12 Sími 679290
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.