Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Síða 39
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1991. 55 ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Óatekin myndbönd á frábæru verði, gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5 mín. 195 mín. löng óátekin myndbönd, yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásala. Póstsendum. fsl. myndbandaframl. hf., Vesturvör 27, Kóp., s. 91-642874. ■ Dýrahald Ath. páfagaukar og kanarifuglar. Til sölu margar tegundir af páfagaukum, litlum og stórum. Nokkrar tegundir, astrildfinkur og kanarífuglar í ýmsum litum. Fóður, merkihringir, varpkörf- ur og kassar fyrir flestar tegundir búrfugla. Búrfuglasalan, s. 91-44120. 3 mánaöa irish setter hvolpur til sölu á 45 þúsund. Faðir er Eðal Nero og móðir Trixa 2. Uppl. í síma 93-61208 eftir kl. 19. Siamskettlingar - sanngjarnt verö. Til sölu eru 3 mánaða, gullfallegir, hrein- ræktaðir „seal-point“ síamskettling- ar. Upplýsingar í síma 98-21873. Gullfallegir border collie hvolpar til sölu, undan Samto. Góðir smala- og heimilishundar. Uppl. í síma 98-76572. Kettlingar! Þrír, bröndóttir, vel aldir kettlingar óska eftir heimili. Upplýs- ingar í síma 95-24238. Tveir litlir, fallegir kettlingar, kassavan- ir, fást gefins. Eru mjög þrifnir. Uppl. í síma 91-670467. Poodle hvolpar til sölu. Uppl. í síma 98-34674. ■ Hestamermska Ræktunarmenn. Til sölu grátt merfol- ald undan Gáska 920 og 1. verðlauna hryssu; rauðblesótt, veturgömul hryssa, vindfext undan Anga 1035 og ættbókarfærðri hryssu, og brún 5 vetra hryssa undan Heði 954, tamin. Uppl. í síma 91-681078. 3 reiðhestar til sölu, rauður, traustur og góður fjölskylduhestur, ganggóður, rauðsokkóttur reistur klárhestur með tölti og jarpskjóttur klárhestur með tölti, efni í sýningarhest. Upplýsingar í síma 93-71023 eftir klukkan 20. Stórhátíð hestamanna. Hestamannafé- lagið Gustur heldur árshátíð sína og lokahóf landssambandsþingsins laug- ardaginn 26. okt., fyrsta vetrardag, í íþróttahúsinu Digranesi, Kópavogi. Nánar auglýst síðar. Faxaból. Til sölu í Faxabóli góð pláss á góðum stað, 2 og 3 hesta stíur, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 93-56757. Hesthús. Óska eftir að kaupa eða leigja 6-8 hesta hús á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-656959 eða 91-626266. Hesthúspláss óskast til leigu á höfuð- borgarsvæðinu fyrir 3-4 hesta, getum tekið að okkur hirðingu. Upplýsingar í síma 91-75420. Hjá vörslumanni Hafnarfjarðar er í óskilum síðan 15. september ómörkuð, brún hryssa á járnum. Upplýsingar í síma 91-651872. 13 hesta hús á Andvarasvæöinu til sölu, hagstætt lán getur fylgt. Upplýsingar í símum 91-813726 og 985-34161. Hesthúspláss til sölu fyrir 2-4 hesta í húsi í Faxabóli, Reykjavík. Uppl. í síma 91-79096. Jarpur hestur til sölu, verð kr. 130.000, góður töltari. Uppl. í síma 91-615765. ■ Vetrarvörar Vélsleðamarkaður. Vantar allar gerðir af vélsleðum á skrá og á staðinn. Ætlum að sérhæfa okkur í vélsleða- sölu í vetur. Uppl. í síma 91-688688, bílasalan Bílaport, Skeifunni 11. Polaris Indy 650 RXL, árg. '91, til sölu, ekinn 500 mílur, vel með farinn, lítur út sem nýr. Uppl. í síma 96-27414. Óska eftir ódýrum vélsleða, má vera bilaður. Uppl. í síma 91-20722 eða 91-72613. ■ Byssur Gervigæsir á tilboðsverði. Gæsaveiði- tækin nýkomin. Leirdúfur og skot. Veiðiskot frá kr. 22,50 stk. Landsins mesta úrval af byssum. Felulitagallar. Allt til gæsaveiða. Gerið verðsaman- burð. Póstsendum. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702. Byssusmiðja Agnars auglýsir: Norma púður, allar gerðir. Remington hagla- byssur, rifílar, skotfæri og fatnaður í úrvali. Sími 91-43240. Póstkröfuþj. Einstakt tækifæri. Til sölu nýr Ruger 10/22 riffill, með tösku, hreinsigræjum o.fl. Uppl. í síma 92-12112. ■ Hjól___________________________ Barnahjól meö hjálpardekkjum, BMX hjól og tvö 3 gíra kvenreiðhjól, annað 26" og hitt 24", sem nýtt. Upplýsingar í síma 91-650149. Yamaha XT 600, árg. ’85, til sölu, í topp- lagi, nýskoðað ’92. Einnig biluð YZ- 250, árg. ’81, verð kr. 35 þúsund stað- greitt. Uppl. í síma 91-50546. Dnepr-16, árg. '89, mótorhjól með hlið- arvagni, til sölu, verð ca 200.000. Uppl. í síma 9Í6-27068. Mótorhjólaviðgerðir. Allar viðgerðir á mótorhjólum. Kreditkortaþjónusta. Vélaþjónustan, Skeifunni 5. S. 678477. Yamaha FZR 1000, árg. ’88, ek. 3000 mílur, sem nýtt, til sölu. Upplýsingar í síma 91-52151. Óska eftir Honda CR 125, loftkældum ’mótor eða hjóli. Upplýsingar í síma 91-670136. Binni.______________________ Suzuki GS 750 E, árg. '78, til sölu. Uppl. í síma 98-34612. BHug____________________________ Gripið tækifæriö. Til sölu Cessna Sky- lane 182P, góð vél á góðu verði. Til gr. kemur að skipta á 2 sæta flugvél. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-1122, 1/6 hluti i flugvélinni TF-FRI til sölu sem er Cessna Skyhawk. Upplýsingar í síma 91-30901. Til sölu 1/8 hluti í Cessnu Cardinal. Vélin er í skýli, nýlegur mótor. Uppl. í síma 91-675826 e.kl. 19. ■ Vagnar - kerrar Ný 4 hesta kerra til sölu, með bremsu- útbúnaði, vel útbúin og sterk kerra. Tilboðsverð út þessa viku. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, símar 9143911 og 91-45270. Nokkrir litið notaðir tjaldvagnar til sölu, nýir frá því í vor ’91. Nývirði kr. 455 þús., seljast nú á kr. 300 þús.-360 þús. Upplýsingar í síma 91-13072. Nýlegt Predon hjólhýsi til sölu, sama og ekkert notað. Verð 300.000 stað- greitt, nýtt kostar tæpar 500.000. Uppl. í síma 97-81845 eftir kl. 18. Setjum Ijós á kerrur og aftanivagna. Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar. Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn, Eldshöfða 18, s, 674199/985-20533. Af sérstökum ástæðum er til sölu Cole- man Columbia fellihýsi, árg. 1988, lítið notað, er sem nýtt, verð kr. 400.000. Uppl. í síma 98-75163. Tökum að okkur aö geyma tjaldvagna í vetur. Upplýsingar í síma 91-33495 og 36345. ■ Sumarbústaðir Sumartilb. á eignarlóðum í sumarhúsa- hverf. Kerhrauni í Grímsnesi: 100 þús. útb. og eftirst. á 30 mán., skbr. Áth. Kaupendur fá aðgang að ca 22 ha. "almenningi". Fallegt, kjarri vaxið, hæðótt land. Biðjið um bækl. í 42535. Óska eftir góðum sumarbústað eða landi í Þrastarskógi eða við Þing- vallavatn. Æskilegt er að rafmagn, heitt og kalt vatn sé til staðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1174. Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vernd ríkisins. Vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, Seltjamamesi, sími 91-612211.____________________ Sumarbústaðarland i Skorradal. Af sér- stökum ástæðum er til sölu falleg skógi vaxin lóð í Skorrad. Hagstætt verð núna. Uppl. í síma 91-611281. Sumarbústaðarland óskast til kaups, æskileg staðsetning við vatn. Gott verð borgast fyrir gott land. Uppl. í síma 91-44723 eða 91-35418. ■ Fyiir veiðimenn Stórir, feitir, sprækir. Nýtíndir laxa- og silúngamaðkar, geymdir í dýjamosa. Heimsendingarþjónusta ef keyptir eru 100 eða fleiri. Uppl. í síma 91-75775. M Fastejgmr____________________ Viltu verða húseigandi á Spáni? Nú er tækifærið. Emm með nýjar til- búnar íbúðir í raðhúsum, innifalin eru öll húsgögn, einnig ísskápur, eldavél, þvottavél, inniarinn og útigrill á stórri verönd. Þá fylgir sundlaug einnig. Verðið er aðeins frá 1.960.000 ísl. Þá erum við einnig með leiguhúsnæði á mjög góðu verði. Leitið nánari uppl. í síma 678330. Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18. Sólarhús, Ármúla 38. Stúdíóíbúö til sölu í Hverageröi, 48 fm, verð 2,1 millj. Uppl. í sfma 98-34840 á kvöldin. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu á Suðurnesjum lítið einbýlis- hús, ca 50 m2, áhvílandi gott langtíma- lán, aðeins kr. 850.000 útborgun. Til greina kemur að taka góðan, seljan- legan bíl upp í. Uppl. í síma 92-27921. ■ Fyiirtæki Söluþjónusta. Tek að mér umboðssölu á ýmsum varningi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1183. ■ Bátar Eigum á lager eða getum útvegað fljótt: Sabb bátavélar. Refleks olíueldavélar. Servi stýrisvélar. Racor olíuskiljur. ICS mæla og senda. Exalto báta- og skipaskrúfur. Exalto skipaklósett. Mótorpúða og öxultengi. Gegnumtök og sjósíur. Reki hf., Grandagarði 5, s. 622950. Bók um vélfræði. Nú er komin út á íslensku Vélfræði fyrir minni báta og skútur. Bókin er aðallega ætluð þeim sem fara á 30 rúmlesta skipstjórnar- námskeið og eiga trillu eða skútu. Meðal efnis eru kaflar um dísilvélar, bensínvélar, rafkerfi, tæringu og vökvakerfi. Nánari uppl. í síma 98-12517. Kristján Johannesson. Höfum jafnan á lager: •VHF bátatalstöðvar með leitara (scanner). •Vökvasjálfstýringar. • Seglskútusjálfstýringar. Þjónusta og sala á NAVICO rafeinda- tækjum. Samax hf., sími 91-652830. 3,88 tonna eikarbátur með krókaleyfi til sölu. Báturinn er búinn dýptarmæli, Loranplotter og VHF talstöð. Ýmis- legt greiðslufyrirkomulag kemur til greina. Nánari uppl. í síma 91-77141. 14 feta hraðbátur (skutla) til sölu, með 50 ha. Johnson utanborðsmótor, til- valinn á vötn. Upplýsingar í síma 91-52933 eða 91-652515. Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Bátaeigendur. Atlander og JR tölvu- vindur, góð kjör, bátarafmagn, alter- natorar, nýlagnir, viðgerðir, krókar, sökkur, girni o.fl. Rafbjörg, s. 814229. Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarn- arnesi. Frá bátastöö Garöars i Hveragerði: Norskir, enskir, íslenskir, þar á meðal stærsti 6 tonna báturinn í flotanum. Á enn fáein veiðileyfi. S. 98-34996. Kvóti til sölu, 73 tonn í þorskígildum. Á sama stað er til sölu 3 tonna trilla með krókaleyfi, smíðuð 1984. Upplýs- ingar í síma 96-81198. Hraðbátur til sölu, gamall en góður, 18 feta, vatna- og sjóbátur, með kerru. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91- 671372 eða símboða 984-58477. Til sölu 3,7 t plastbátur 1979, 36 hö. Er með krókaleyfi, vel búinn tækjum, er tilbúinn á sjó. Uppl. í síma 91-53950 e. kl. 19. Til sölu Sómi 800, árg. '88, með Volvo Penta 200 ha., keyrða 850 tíma, er með krókaleyfi. Uppl. í síma 91-650443 eftir kl. 18. 22 feta Flugfiskur með krókaleyfi til sölu, allur endurbyggður ’90. Sími 91-16863. 4ra manna gúmmibjörgunarbátur til sölu, skoðaður ’91, framleiðsluár ’87. Upplýsingar í síma 91-37181. 5,60 metra, enskur plastbátur með krókaleyfi og tvöföldum botni til sölu. Uppl. í síma 91-813199. Athugiðl! Til sölu Skel 80 með króka- leyfi, árg. 1989. Upplýsingar í símum 97-31182 e.kl. 18 og 985-36035. Bátaeigendur, ath. Viðgerðir á flestum tegundum utanborðsmótora og báta- véla. Vélaþjónustan. Sími 91-678477. DNG tölvuvindur, nýjar og notaðar, góð kjör, leitið upplýsinga. DNG hf., sími 96-11122. Grásleppuleyfi, grásleppuúthald, beitningarvél, magasín og bátavagn til sölu. Uppl. í síma 97-31350. Veiöiheimild - nýsmiði. Úrelding fyrir Sóma 800, allt að 5,9 t., til sölu. Til- boð. Uppl. í sfma 92-12701. Óska eftir 18-22 feta trefjaplastbát í góðu standi. Uppl. í síma 94-6158 eftir kl. 19 næstu daga og kvöld. Óska eftir kvótalausri 3 tonna plasttrillu. Staðgreiðsla 200-250 þúsund. Uppl. í sima 91-79124. Notað linuspil óskast i 17 tonna bát. Upplýsingar í síma 93-81483. HALLL LADDIOG EESI ásamt Bíbí og Lóló í 5 stjömu KABARETT Á SÖGU LAUGARDAGSKVÖLD Sýningin sem fyllti Súlnasalinn öll laugardagskvöld seinni hluta vetrar sýnd fram til nóvemberloka. OPINN DANSLEIKUR Þrírétta veislukvöldveröur FRÁ KL. 23.30 TIL 3. (val á réttum) Hljómsveitin Einsdæmi leikur Skemmtun og dansleikur: Verö kr. 4.600 Tilboösverö á gistingu. Sími 91-29900 Grænt númer: 996099

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.