Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1991. 55 ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Óatekin myndbönd á frábæru verði, gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5 mín. 195 mín. löng óátekin myndbönd, yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásala. Póstsendum. fsl. myndbandaframl. hf., Vesturvör 27, Kóp., s. 91-642874. ■ Dýrahald Ath. páfagaukar og kanarifuglar. Til sölu margar tegundir af páfagaukum, litlum og stórum. Nokkrar tegundir, astrildfinkur og kanarífuglar í ýmsum litum. Fóður, merkihringir, varpkörf- ur og kassar fyrir flestar tegundir búrfugla. Búrfuglasalan, s. 91-44120. 3 mánaöa irish setter hvolpur til sölu á 45 þúsund. Faðir er Eðal Nero og móðir Trixa 2. Uppl. í síma 93-61208 eftir kl. 19. Siamskettlingar - sanngjarnt verö. Til sölu eru 3 mánaða, gullfallegir, hrein- ræktaðir „seal-point“ síamskettling- ar. Upplýsingar í síma 98-21873. Gullfallegir border collie hvolpar til sölu, undan Samto. Góðir smala- og heimilishundar. Uppl. í síma 98-76572. Kettlingar! Þrír, bröndóttir, vel aldir kettlingar óska eftir heimili. Upplýs- ingar í síma 95-24238. Tveir litlir, fallegir kettlingar, kassavan- ir, fást gefins. Eru mjög þrifnir. Uppl. í síma 91-670467. Poodle hvolpar til sölu. Uppl. í síma 98-34674. ■ Hestamermska Ræktunarmenn. Til sölu grátt merfol- ald undan Gáska 920 og 1. verðlauna hryssu; rauðblesótt, veturgömul hryssa, vindfext undan Anga 1035 og ættbókarfærðri hryssu, og brún 5 vetra hryssa undan Heði 954, tamin. Uppl. í síma 91-681078. 3 reiðhestar til sölu, rauður, traustur og góður fjölskylduhestur, ganggóður, rauðsokkóttur reistur klárhestur með tölti og jarpskjóttur klárhestur með tölti, efni í sýningarhest. Upplýsingar í síma 93-71023 eftir klukkan 20. Stórhátíð hestamanna. Hestamannafé- lagið Gustur heldur árshátíð sína og lokahóf landssambandsþingsins laug- ardaginn 26. okt., fyrsta vetrardag, í íþróttahúsinu Digranesi, Kópavogi. Nánar auglýst síðar. Faxaból. Til sölu í Faxabóli góð pláss á góðum stað, 2 og 3 hesta stíur, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 93-56757. Hesthús. Óska eftir að kaupa eða leigja 6-8 hesta hús á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-656959 eða 91-626266. Hesthúspláss óskast til leigu á höfuð- borgarsvæðinu fyrir 3-4 hesta, getum tekið að okkur hirðingu. Upplýsingar í síma 91-75420. Hjá vörslumanni Hafnarfjarðar er í óskilum síðan 15. september ómörkuð, brún hryssa á járnum. Upplýsingar í síma 91-651872. 13 hesta hús á Andvarasvæöinu til sölu, hagstætt lán getur fylgt. Upplýsingar í símum 91-813726 og 985-34161. Hesthúspláss til sölu fyrir 2-4 hesta í húsi í Faxabóli, Reykjavík. Uppl. í síma 91-79096. Jarpur hestur til sölu, verð kr. 130.000, góður töltari. Uppl. í síma 91-615765. ■ Vetrarvörar Vélsleðamarkaður. Vantar allar gerðir af vélsleðum á skrá og á staðinn. Ætlum að sérhæfa okkur í vélsleða- sölu í vetur. Uppl. í síma 91-688688, bílasalan Bílaport, Skeifunni 11. Polaris Indy 650 RXL, árg. '91, til sölu, ekinn 500 mílur, vel með farinn, lítur út sem nýr. Uppl. í síma 96-27414. Óska eftir ódýrum vélsleða, má vera bilaður. Uppl. í síma 91-20722 eða 91-72613. ■ Byssur Gervigæsir á tilboðsverði. Gæsaveiði- tækin nýkomin. Leirdúfur og skot. Veiðiskot frá kr. 22,50 stk. Landsins mesta úrval af byssum. Felulitagallar. Allt til gæsaveiða. Gerið verðsaman- burð. Póstsendum. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702. Byssusmiðja Agnars auglýsir: Norma púður, allar gerðir. Remington hagla- byssur, rifílar, skotfæri og fatnaður í úrvali. Sími 91-43240. Póstkröfuþj. Einstakt tækifæri. Til sölu nýr Ruger 10/22 riffill, með tösku, hreinsigræjum o.fl. Uppl. í síma 92-12112. ■ Hjól___________________________ Barnahjól meö hjálpardekkjum, BMX hjól og tvö 3 gíra kvenreiðhjól, annað 26" og hitt 24", sem nýtt. Upplýsingar í síma 91-650149. Yamaha XT 600, árg. ’85, til sölu, í topp- lagi, nýskoðað ’92. Einnig biluð YZ- 250, árg. ’81, verð kr. 35 þúsund stað- greitt. Uppl. í síma 91-50546. Dnepr-16, árg. '89, mótorhjól með hlið- arvagni, til sölu, verð ca 200.000. Uppl. í síma 9Í6-27068. Mótorhjólaviðgerðir. Allar viðgerðir á mótorhjólum. Kreditkortaþjónusta. Vélaþjónustan, Skeifunni 5. S. 678477. Yamaha FZR 1000, árg. ’88, ek. 3000 mílur, sem nýtt, til sölu. Upplýsingar í síma 91-52151. Óska eftir Honda CR 125, loftkældum ’mótor eða hjóli. Upplýsingar í síma 91-670136. Binni.______________________ Suzuki GS 750 E, árg. '78, til sölu. Uppl. í síma 98-34612. BHug____________________________ Gripið tækifæriö. Til sölu Cessna Sky- lane 182P, góð vél á góðu verði. Til gr. kemur að skipta á 2 sæta flugvél. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-1122, 1/6 hluti i flugvélinni TF-FRI til sölu sem er Cessna Skyhawk. Upplýsingar í síma 91-30901. Til sölu 1/8 hluti í Cessnu Cardinal. Vélin er í skýli, nýlegur mótor. Uppl. í síma 91-675826 e.kl. 19. ■ Vagnar - kerrar Ný 4 hesta kerra til sölu, með bremsu- útbúnaði, vel útbúin og sterk kerra. Tilboðsverð út þessa viku. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, símar 9143911 og 91-45270. Nokkrir litið notaðir tjaldvagnar til sölu, nýir frá því í vor ’91. Nývirði kr. 455 þús., seljast nú á kr. 300 þús.-360 þús. Upplýsingar í síma 91-13072. Nýlegt Predon hjólhýsi til sölu, sama og ekkert notað. Verð 300.000 stað- greitt, nýtt kostar tæpar 500.000. Uppl. í síma 97-81845 eftir kl. 18. Setjum Ijós á kerrur og aftanivagna. Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar. Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn, Eldshöfða 18, s, 674199/985-20533. Af sérstökum ástæðum er til sölu Cole- man Columbia fellihýsi, árg. 1988, lítið notað, er sem nýtt, verð kr. 400.000. Uppl. í síma 98-75163. Tökum að okkur aö geyma tjaldvagna í vetur. Upplýsingar í síma 91-33495 og 36345. ■ Sumarbústaðir Sumartilb. á eignarlóðum í sumarhúsa- hverf. Kerhrauni í Grímsnesi: 100 þús. útb. og eftirst. á 30 mán., skbr. Áth. Kaupendur fá aðgang að ca 22 ha. "almenningi". Fallegt, kjarri vaxið, hæðótt land. Biðjið um bækl. í 42535. Óska eftir góðum sumarbústað eða landi í Þrastarskógi eða við Þing- vallavatn. Æskilegt er að rafmagn, heitt og kalt vatn sé til staðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1174. Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vernd ríkisins. Vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, Seltjamamesi, sími 91-612211.____________________ Sumarbústaðarland i Skorradal. Af sér- stökum ástæðum er til sölu falleg skógi vaxin lóð í Skorrad. Hagstætt verð núna. Uppl. í síma 91-611281. Sumarbústaðarland óskast til kaups, æskileg staðsetning við vatn. Gott verð borgast fyrir gott land. Uppl. í síma 91-44723 eða 91-35418. ■ Fyiir veiðimenn Stórir, feitir, sprækir. Nýtíndir laxa- og silúngamaðkar, geymdir í dýjamosa. Heimsendingarþjónusta ef keyptir eru 100 eða fleiri. Uppl. í síma 91-75775. M Fastejgmr____________________ Viltu verða húseigandi á Spáni? Nú er tækifærið. Emm með nýjar til- búnar íbúðir í raðhúsum, innifalin eru öll húsgögn, einnig ísskápur, eldavél, þvottavél, inniarinn og útigrill á stórri verönd. Þá fylgir sundlaug einnig. Verðið er aðeins frá 1.960.000 ísl. Þá erum við einnig með leiguhúsnæði á mjög góðu verði. Leitið nánari uppl. í síma 678330. Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18. Sólarhús, Ármúla 38. Stúdíóíbúö til sölu í Hverageröi, 48 fm, verð 2,1 millj. Uppl. í sfma 98-34840 á kvöldin. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu á Suðurnesjum lítið einbýlis- hús, ca 50 m2, áhvílandi gott langtíma- lán, aðeins kr. 850.000 útborgun. Til greina kemur að taka góðan, seljan- legan bíl upp í. Uppl. í síma 92-27921. ■ Fyiirtæki Söluþjónusta. Tek að mér umboðssölu á ýmsum varningi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1183. ■ Bátar Eigum á lager eða getum útvegað fljótt: Sabb bátavélar. Refleks olíueldavélar. Servi stýrisvélar. Racor olíuskiljur. ICS mæla og senda. Exalto báta- og skipaskrúfur. Exalto skipaklósett. Mótorpúða og öxultengi. Gegnumtök og sjósíur. Reki hf., Grandagarði 5, s. 622950. Bók um vélfræði. Nú er komin út á íslensku Vélfræði fyrir minni báta og skútur. Bókin er aðallega ætluð þeim sem fara á 30 rúmlesta skipstjórnar- námskeið og eiga trillu eða skútu. Meðal efnis eru kaflar um dísilvélar, bensínvélar, rafkerfi, tæringu og vökvakerfi. Nánari uppl. í síma 98-12517. Kristján Johannesson. Höfum jafnan á lager: •VHF bátatalstöðvar með leitara (scanner). •Vökvasjálfstýringar. • Seglskútusjálfstýringar. Þjónusta og sala á NAVICO rafeinda- tækjum. Samax hf., sími 91-652830. 3,88 tonna eikarbátur með krókaleyfi til sölu. Báturinn er búinn dýptarmæli, Loranplotter og VHF talstöð. Ýmis- legt greiðslufyrirkomulag kemur til greina. Nánari uppl. í síma 91-77141. 14 feta hraðbátur (skutla) til sölu, með 50 ha. Johnson utanborðsmótor, til- valinn á vötn. Upplýsingar í síma 91-52933 eða 91-652515. Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Bátaeigendur. Atlander og JR tölvu- vindur, góð kjör, bátarafmagn, alter- natorar, nýlagnir, viðgerðir, krókar, sökkur, girni o.fl. Rafbjörg, s. 814229. Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarn- arnesi. Frá bátastöö Garöars i Hveragerði: Norskir, enskir, íslenskir, þar á meðal stærsti 6 tonna báturinn í flotanum. Á enn fáein veiðileyfi. S. 98-34996. Kvóti til sölu, 73 tonn í þorskígildum. Á sama stað er til sölu 3 tonna trilla með krókaleyfi, smíðuð 1984. Upplýs- ingar í síma 96-81198. Hraðbátur til sölu, gamall en góður, 18 feta, vatna- og sjóbátur, með kerru. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91- 671372 eða símboða 984-58477. Til sölu 3,7 t plastbátur 1979, 36 hö. Er með krókaleyfi, vel búinn tækjum, er tilbúinn á sjó. Uppl. í síma 91-53950 e. kl. 19. Til sölu Sómi 800, árg. '88, með Volvo Penta 200 ha., keyrða 850 tíma, er með krókaleyfi. Uppl. í síma 91-650443 eftir kl. 18. 22 feta Flugfiskur með krókaleyfi til sölu, allur endurbyggður ’90. Sími 91-16863. 4ra manna gúmmibjörgunarbátur til sölu, skoðaður ’91, framleiðsluár ’87. Upplýsingar í síma 91-37181. 5,60 metra, enskur plastbátur með krókaleyfi og tvöföldum botni til sölu. Uppl. í síma 91-813199. Athugiðl! Til sölu Skel 80 með króka- leyfi, árg. 1989. Upplýsingar í símum 97-31182 e.kl. 18 og 985-36035. Bátaeigendur, ath. Viðgerðir á flestum tegundum utanborðsmótora og báta- véla. Vélaþjónustan. Sími 91-678477. DNG tölvuvindur, nýjar og notaðar, góð kjör, leitið upplýsinga. DNG hf., sími 96-11122. Grásleppuleyfi, grásleppuúthald, beitningarvél, magasín og bátavagn til sölu. Uppl. í síma 97-31350. Veiöiheimild - nýsmiði. Úrelding fyrir Sóma 800, allt að 5,9 t., til sölu. Til- boð. Uppl. í sfma 92-12701. Óska eftir 18-22 feta trefjaplastbát í góðu standi. Uppl. í síma 94-6158 eftir kl. 19 næstu daga og kvöld. Óska eftir kvótalausri 3 tonna plasttrillu. Staðgreiðsla 200-250 þúsund. Uppl. í sima 91-79124. Notað linuspil óskast i 17 tonna bát. Upplýsingar í síma 93-81483. HALLL LADDIOG EESI ásamt Bíbí og Lóló í 5 stjömu KABARETT Á SÖGU LAUGARDAGSKVÖLD Sýningin sem fyllti Súlnasalinn öll laugardagskvöld seinni hluta vetrar sýnd fram til nóvemberloka. OPINN DANSLEIKUR Þrírétta veislukvöldveröur FRÁ KL. 23.30 TIL 3. (val á réttum) Hljómsveitin Einsdæmi leikur Skemmtun og dansleikur: Verö kr. 4.600 Tilboösverö á gistingu. Sími 91-29900 Grænt númer: 996099
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.