Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Page 48
LAUG&RDAGURál, SEPTGMfiERi 19.91*
r:|64
Kristjana
S.G.
Sveinsdóttir
Kristjana S.G. Sveinsdóttir, Laxa-
götu 2, Akureyri, er sjötíu og fimm
áraídag.
Kristjana fæddist á Þingeyri og
ólst þar upp í Miðhlíð við Dýrafjörð.
Foreldrar hennar voru Maggfríður
Sigurðardóttir og Sveinn Friðriks-
son.
Börn Kristjönu eru Valdís, f. 4.5.
1938, og Gunnbjörn, f. 1.3.1945.
Kristjana S.G. Sveinsdóttir.
Afmæli
Andlát
Messur
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta sunnudag
kl. 11 árdegis. Séra Þór Hauksson mess-
ar. Bogi Arnar Finnbogason syngur ein-
söng. Sr. Guðmundur Þðrsteinsson.
Áskirkja: Bama- og fjölskylduguðsþjón-
'usta kl. 11. Barnastarf vetrarins kynnt.
Ámi Bergur Sigurbjömsson.
Borgarspitalinn: Guðsþjónusta kl. 10.
Sigfmnur Þorleifsson. i
Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Þorvaldur Bjömsson. Bæna-
guðsþjónusta með altarisgöngu þriðju-
dag kl. 18.30. Ath. breyttan messutíma.
Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Böm
og foreldrar hvött til þátttöku. Guðsþjón-
usta kl. 14. Einsöngur Kristín Sigtryggs-
dóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
~ , Pálmi Matthiasson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altarisganga.
Organisti Marteinn H. Friðriksson. Dóm-
kórinn syngur. Sr. Jakob Á. Hjálmars-
son.
EUiheimilið Grund: Messa kl. 10 árdegis.
Prestur séra Ólafur Jóhannsson.
Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Fella- og Hólakirkia: Guðsþjónusta kl.
11. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir.
Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Prestamir. Mánudagskvöld: Fundur í
Æskulýðfélaginu. Umsjón Helgi Gísla-
son. Kl. 18.00. Bænastund, fyrirbæna-
þjónusta.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar
Gunnarsson leikur á flautu. KafFiveiting-
ar eftir messu.
Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta
kl. 14.00.' Miðvikudaginn 25. september
__^ kl. 7.30 morgunandakt. Orgelleikari Vio-
leta Smid. Kirkjan er opin í hádeginu
virka daga. Cecil Haraldsson.
Grensáskirkja: Sunnudagur ki. 11.
Bamastarfið hefst. 3-5 ára börn á neðri
hæð, 6-10 ára böm í kirkjunni. Mikill
söngur, leikræn tjáning og markviss
fræðsla með góðu námsefni. Foreldrar,
ömmur og afar og aðrir velunnarar bam-
anna hjartanlega velkomnir. Prestur sr.
Gylfi Jónsson, ásamt úrvals samstarfs-
fólki. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Halldór S. Gröndal. Organisti Ámi Arin-
bjamarson. Fyrirbænir eftir messu.
Þriðjudagur. Kyrrðarstund verður alla
þriðjudaga kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mín-
útur. Þá helgistund með fyrirbænum og
altarisgöngu. Að henni lokinni er súpa,
brauð og kaffi á boðstólum. Öllu þessu
getur verið lokið fyrir kl. 13.00. Þannig
væri matartímanum á þriðjudögum vel
varið.
S- Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson. Dagur heyrnar-
lausra. Kirkja heyrnarlausra; Messa kl.
14. Anna Jóna Lámsdóttir prédikar. Sr.
Miyako Þórðarson. Þriðjudagur: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir
sjúkum.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr.
Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Kirkjubílinn fer frá Suðurhlíðum um
Hliðamar fyrir barnaguðsþjónustuna.
Hámessa kl. 14. Amgrímur Jónsson.
Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni
á miðvikudögum kl. 18.
Hjailasókn: Guðsþjónusta kl. 11 í Kópa-
vogskirkju. Prestur sr. Ægir Fr. Sigur-
geirsson. Sóknamefndin.
Kirkjuvogskirkja: Messa kl. 14.00. Org-
— » anisti Svandis Hallgrímsdóttir. Sóknar-
prestur.
Kópavogskirkja: Guðsþjónusta sunnu-
dag kl. 11. Organisti Guömundur Gilsson
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi
Skúlason.
Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Jón Stefánsson. Prestur sr. Flóki Krist-
_ insson. Harpa Harðardóttir syngur aríu
úr Mattheusarpassíu. Edda Kristjáns-
dóttir leikur á flautu. Molasopi að guðs-
þjónustu lokinni.
Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Ronald V. Tumer. Bjöllukór
Laugameskirkju leikur. Barnastarf á
sama tima. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna.
Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Org-
elleikur, alisganga, fyrirbænir.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organ-
isti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl.
18.20. Sr. Frank M. Halldórsson.
Seljakirkja: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30.
Organisti Kjartan Siguijónsson. Mola-
kaffi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprest-
ur.
Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldumessa
kl. 11. Organisti Þóra Guðmundsdóttir.
Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdótt-
ir. Bamastarf hefst á sama tíma. Bömin
ganga niöur á neðri hæð þegar prédikun
hefst og fá þar fræðslu og söng við sitt
hæfi. Umsjón hafa Bára Friðriksdóttir
og Eimý Ásgeirsdóttir.
Stóra-Núpskirkja: Guðsþjónusta kl.
21.00.
Safnaðarstarf
Neskirkja: Árleg haustferð Nessafnaðar
við upphaf vetrarstarfs aldraðra verður
farin í dag. Lagt af staö frá kirkjunni kl.
12 á hádegi.
Tilkyimingar
Félag eldri borgara
Dansnámskeið hefst kl. 14 1 dag fyrir
byijendur og kl. 15.30 fyrir lengra komna.
Kent í Risinu. Kennari Sigvaldi. Á sunnu-
dag verður spiluð félagsvist í Risinu kl.
14. Dansað í Goðheimum á sunnudags-
kvöld kl. 20. Opið í Risinu á mánudag kl.
14-17, bridge og frjáls spilamennska.
Vetrarstarf Laugarneskirkju
að hefjast
Um þessar mundir er vetrarstarf Laugar-
neskirkju að hefiast. í vetur verður flöl-
breytt starf í kirkjunni eins og undanfar-
in ár. Nýr aðstoðarprestur var ráðinn ap
kirkjunni í haust, sr. Sigrún Óskarsdótt-
ir, en hún var vigð til starfsins 15. sept.
sl. Guðsþjónustur verða með hefðbundnu
formi kl. 11 alla sunnudaga. Barnastarf
verður á sama tíma. Einu sinni í mánuði
verða tvær guðsþjónustúr; þ.e. bæði kl.
11 og 14. Eftir seinni guðsþjónustuna
verður boðið upp á kafíiveitingar og dag-
skrá. Þá verður einnig boðið upp á akstur
til og frá kirkju. Rútuferð verður frá
Hátúni 10 og Dalbraut 18-20. Kyrrðar-
stundir verða hvem fimmtudag kl. 12.
Bama- og unghngastarf verður með sama
hætti og í fyrra. 10-12 ára starf verður á
fimmtudögum kl. 17. Fermingarstarfið
hefst á næstu dögum og verða fermingar-
böm næsta vors innrituð þriðjud. 24.
sept. kl. 17-18. Safnaðarkvöld verða að
jafnaði mánaðarlega á mánudögum.
Fyrsta kvöldið verður 28. október kl. 20.30
í safnaðarheimiU kirkjunnar. Kvenfélag-
ið hefur vetrarstarf sitt fyrsta mánudag-
inn í október.
Sýningar
FÍM-salurinn
v/Garðastræti
Myriam Bat Yosef, Maria Jósefsdóttir,
sýnir verk sín í FÍM-salnum. Listform
Myriam er fjölbreytilegt. Hún málar á
pappír, silki, striga og á fólk fyrir gjöm-
inga. Tvær video-filmur með gjömingum
Myriam verða sýndar á meðan sýning-
unni stendur. Sýningin, sem er sölusýn-
ing, er opin alla daga kl. 14-18. Henni
lýkur 23. september.
Gallerí Borg
Pósthússtræti 9
Sigrún Sverrisdóttir sýnir myndvefnað
og einþrykk. Þetta er fyrsta sýning Sigr-
únar hér á landi en hún hefur haldið
tvær einkasýningar í Stokkhólmi og tekið
þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin
stendur til 24. september og er opin alla
daga kl. 14-18.
Gallerí List
Skipholti
Þar stendur yfir sýning á verkum eftir
nokkra Ustamenn. Þar gefur að Uta graf-
íkmálverk, keramik, postulín, glerverk
og rakúkeramik. Sýningin stendur yfir í
aUt sumar og er opin virka daga kl.
10.30-18.
Gallerí Einn einn
Skólavörðustíg 4a
Ámi Laugdal Jónsson (Zator) hefur opn-
að myndUstarsýningu. Hann hefur hald-
ið um 20 einkasýningar, mest á kaffihús-
um, bæði hér heima og erlendis. Sýning-
in er opin aUa daga kl. 14-18 og stendur
til 29. september.
Gallerí Kot
Borgarkringlunni
Pétur HaUdórsson sýnir teikningar, unn-
ar með blandaðri tækni. Sýningin er opin
á almennum afgreiðslutima Borgar-
kringlunnar.
Hjónaband
Þann 18. ágúst vom gefin saman i hjóna-
band í Dómkirkjunni af séra Bjarna
Karlssyni íris Bjargmundsdóttir og Eið-
ur Arnarsson. HeimiU þeirra er að Holts-
götu í Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 17. ágúst vom gefin saman í hjóna-
band í FríkirKjunni af séra Úifari Guð-
mundssyni Gréta Svanlaug Svavars-
dóttir og Guðmundur Gunnlaugsson.
HeimiU þeirra er að írabakka 30, Reykja-
vík.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Nýlega vom gefin saman í hjónaband í
Víðistaðakirkju Áslaug Jónsdóttir og
Jón Gestur Soytveit. Heimili þeirra ef
að Sléttahrauni 24.
Stúdió Guðmundar
Art-Hún
Stangarhyl 7
Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk,
grafík og myndir, unnar í kol, pastel og
oUu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl
7. Opið virka daga kl. 12-18. Aðrir tímar
eftir samkomulagi.
Árbæjarsafn
Opið kl. 10-18 um helgar.
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74
í safni Ásgríms Jónssonar em nú sýnd
26 verk. Mörg verkanna, sem bæði em
unnin í oUu og með vatnsUtum, em frá
árunum 1905-1930 og em þau einkum frá
Suðurlandi. Safnið er opið daglega nema
mánudaga kl. 13.30-16.00.
Ásmundarsafn
Sigtúni
Þar stendur yfir sýning sem ber yfir-
skriftina Bókmenntirnar í Ust Ásmundar
Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin
í notkun ný viðbygging við Ásmundar-
safn. Safnið er opið frá kl. 10-16 aUa daga.
Helga Guðríður Þórðardóttir, Þrí-
hymingi, Hörgárdal, andaðist
fimmtudaginn 19. september.
Hulda Ágústsdóttir, Túngötu 8,
Grindavík, andaðist í Sjúkrahúsi
Keflavíkur flmmtudaginn 19. sept-
ember.
Myndgáta
Myndgátan hér að ofan
lýsir hvorugkynsorði.
Lausn gátu nr. 134:
Slæf tvær flugur
í einu höggi
Þann 24. ágúst vom gefin saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af séra Amgrími
Jónssyni Heiðveig Pétursdóttir og Þor-
leifur Eiríksson. Heimili þeirra er í
Bmssel.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 31. ágúst vom gefin saman í hjóna-
band í Hjarðarholti I Dölum af séra Jens
H. Nielsen Steinunn M. Sigurbjörns-
dóttir og Haraldur Reynisson. HeÍmÍU
þeirra er að Maríubakka 3.
Stúdíó Guðmundar
Sýningar
Sölusýning á bólivískum
vefnaði
í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, stendur
yfir sýning á handofnum, bóUvískum
teppum frá ýmsum tímum. Hægt verður
að sjá hvemig vefnaðaraðferðir inn-
fæddra hafa breyst í tímans rás og hvern-
ig stfll teppanna hefur breyst, mynstur
þeirra og litir.
Fundir
ITC-deildin Eik
heldur fund mánudaginn 23. september
kl. 20.30 í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3b.
Upplýsingar gefur Inga í síma 612046.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Mánudagur 23. sept.
Haustjafndægur
Kvöldganga á fullu tungli
Létt kvöldganga sunnan Hafnarijarðar.
gengið um ÁsfjaU og suður fyrir Hvaleyr-
arvatn. Kynningarverð kr. 400 og frítt
fyrir böm,15 ára og yngri í fylgd foreldra
sinna. Af ÁsöaUi má virða fyrir sér ljósa-
dýrð höfuðborgarsvæðisins. Brottfór frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, kl.
20. Hægt að taka rútuna á leiðinni, t.d.
við kirkjug. í Hafnarfirði.
Æfingatafla Fram
1991-1992
2. fl.ka. þriðjud. kl. 21.45 Höll
f. 1973-'74 fimmtud. kl. 19.25
föstud. kl. 20.30
2. fl.kv. mánud. kl.21.45
f. 1973-'74 fimmtud. kl. 20.35
3. fl. ka. þriðjud. kl. 20.30
f. 1975-'76 fimmtud. kl.21.45
föstud. kl.19.15
3. fl. kv. þriðjud. kl.21.45
f. 1975-'76 fimmtud. ,kl. 20.35
föstud. kl. 17.00 Höll
4. fl. ka. mánud. kl. 20.30
f. 1977-'78 miðvikud. kl. 17.00 Höll
laugard. kl. 10.30
4. fl. kv. mánud. kl.19.15
f. 1977-'78 föstud. kl. 17.00 Höll
laugard. kl. 16.20
5. fl. ka. þriðjud. kl. 19.30
f. 1979-'80 miðvikud. kl, 17.00 Höll
laugard. kl.11.45
5. fl. kv. fimmtud. kl. 17.10
f. 1979-80 laugard. kl. 17.35
6. fl. ka. föstud. kl. 17.10
f. 1981-82 sunnud. kl. 11.20
B.fl.ka. þriðjud. kl. 17.10
f. 1983 og seinna laugard. kl. 14.40
B. fl. kv. mánud. kl. 17.10
f. 1981 ogseinna laugard. kl. 15.30 '
Markvarðaæfing
Laugardagar kl. 11.30 Höll
Æfmgar em í íþróttahúsi Álftamýrar-
skóla nema annað sé tekið fram.
Allir velkomnir.