Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 48
LAUG&RDAGURál, SEPTGMfiERi 19.91* r:|64 Kristjana S.G. Sveinsdóttir Kristjana S.G. Sveinsdóttir, Laxa- götu 2, Akureyri, er sjötíu og fimm áraídag. Kristjana fæddist á Þingeyri og ólst þar upp í Miðhlíð við Dýrafjörð. Foreldrar hennar voru Maggfríður Sigurðardóttir og Sveinn Friðriks- son. Börn Kristjönu eru Valdís, f. 4.5. 1938, og Gunnbjörn, f. 1.3.1945. Kristjana S.G. Sveinsdóttir. Afmæli Andlát Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 árdegis. Séra Þór Hauksson mess- ar. Bogi Arnar Finnbogason syngur ein- söng. Sr. Guðmundur Þðrsteinsson. Áskirkja: Bama- og fjölskylduguðsþjón- 'usta kl. 11. Barnastarf vetrarins kynnt. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Borgarspitalinn: Guðsþjónusta kl. 10. Sigfmnur Þorleifsson. i Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Þorvaldur Bjömsson. Bæna- guðsþjónusta með altarisgöngu þriðju- dag kl. 18.30. Ath. breyttan messutíma. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Böm og foreldrar hvött til þátttöku. Guðsþjón- usta kl. 14. Einsöngur Kristín Sigtryggs- dóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. ~ , Pálmi Matthiasson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Dóm- kórinn syngur. Sr. Jakob Á. Hjálmars- son. EUiheimilið Grund: Messa kl. 10 árdegis. Prestur séra Ólafur Jóhannsson. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. Fella- og Hólakirkia: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Prestamir. Mánudagskvöld: Fundur í Æskulýðfélaginu. Umsjón Helgi Gísla- son. Kl. 18.00. Bænastund, fyrirbæna- þjónusta. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Gunnarsson leikur á flautu. KafFiveiting- ar eftir messu. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14.00.' Miðvikudaginn 25. september __^ kl. 7.30 morgunandakt. Orgelleikari Vio- leta Smid. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Cecil Haraldsson. Grensáskirkja: Sunnudagur ki. 11. Bamastarfið hefst. 3-5 ára börn á neðri hæð, 6-10 ára böm í kirkjunni. Mikill söngur, leikræn tjáning og markviss fræðsla með góðu námsefni. Foreldrar, ömmur og afar og aðrir velunnarar bam- anna hjartanlega velkomnir. Prestur sr. Gylfi Jónsson, ásamt úrvals samstarfs- fólki. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Fyrirbænir eftir messu. Þriðjudagur. Kyrrðarstund verður alla þriðjudaga kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mín- útur. Þá helgistund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að henni lokinni er súpa, brauð og kaffi á boðstólum. Öllu þessu getur verið lokið fyrir kl. 13.00. Þannig væri matartímanum á þriðjudögum vel varið. S- Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Dagur heyrnar- lausra. Kirkja heyrnarlausra; Messa kl. 14. Anna Jóna Lámsdóttir prédikar. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubílinn fer frá Suðurhlíðum um Hliðamar fyrir barnaguðsþjónustuna. Hámessa kl. 14. Amgrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjailasókn: Guðsþjónusta kl. 11 í Kópa- vogskirkju. Prestur sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Sóknamefndin. Kirkjuvogskirkja: Messa kl. 14.00. Org- — » anisti Svandis Hallgrímsdóttir. Sóknar- prestur. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11. Organisti Guömundur Gilsson Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Flóki Krist- _ insson. Harpa Harðardóttir syngur aríu úr Mattheusarpassíu. Edda Kristjáns- dóttir leikur á flautu. Molasopi að guðs- þjónustu lokinni. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Ronald V. Tumer. Bjöllukór Laugameskirkju leikur. Barnastarf á sama tima. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, alisganga, fyrirbænir. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organ- isti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Organisti Kjartan Siguijónsson. Mola- kaffi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprest- ur. Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdótt- ir. Bamastarf hefst á sama tíma. Bömin ganga niöur á neðri hæð þegar prédikun hefst og fá þar fræðslu og söng við sitt hæfi. Umsjón hafa Bára Friðriksdóttir og Eimý Ásgeirsdóttir. Stóra-Núpskirkja: Guðsþjónusta kl. 21.00. Safnaðarstarf Neskirkja: Árleg haustferð Nessafnaðar við upphaf vetrarstarfs aldraðra verður farin í dag. Lagt af staö frá kirkjunni kl. 12 á hádegi. Tilkyimingar Félag eldri borgara Dansnámskeið hefst kl. 14 1 dag fyrir byijendur og kl. 15.30 fyrir lengra komna. Kent í Risinu. Kennari Sigvaldi. Á sunnu- dag verður spiluð félagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Goðheimum á sunnudags- kvöld kl. 20. Opið í Risinu á mánudag kl. 14-17, bridge og frjáls spilamennska. Vetrarstarf Laugarneskirkju að hefjast Um þessar mundir er vetrarstarf Laugar- neskirkju að hefiast. í vetur verður flöl- breytt starf í kirkjunni eins og undanfar- in ár. Nýr aðstoðarprestur var ráðinn ap kirkjunni í haust, sr. Sigrún Óskarsdótt- ir, en hún var vigð til starfsins 15. sept. sl. Guðsþjónustur verða með hefðbundnu formi kl. 11 alla sunnudaga. Barnastarf verður á sama tíma. Einu sinni í mánuði verða tvær guðsþjónustúr; þ.e. bæði kl. 11 og 14. Eftir seinni guðsþjónustuna verður boðið upp á kafíiveitingar og dag- skrá. Þá verður einnig boðið upp á akstur til og frá kirkju. Rútuferð verður frá Hátúni 10 og Dalbraut 18-20. Kyrrðar- stundir verða hvem fimmtudag kl. 12. Bama- og unghngastarf verður með sama hætti og í fyrra. 10-12 ára starf verður á fimmtudögum kl. 17. Fermingarstarfið hefst á næstu dögum og verða fermingar- böm næsta vors innrituð þriðjud. 24. sept. kl. 17-18. Safnaðarkvöld verða að jafnaði mánaðarlega á mánudögum. Fyrsta kvöldið verður 28. október kl. 20.30 í safnaðarheimiU kirkjunnar. Kvenfélag- ið hefur vetrarstarf sitt fyrsta mánudag- inn í október. Sýningar FÍM-salurinn v/Garðastræti Myriam Bat Yosef, Maria Jósefsdóttir, sýnir verk sín í FÍM-salnum. Listform Myriam er fjölbreytilegt. Hún málar á pappír, silki, striga og á fólk fyrir gjöm- inga. Tvær video-filmur með gjömingum Myriam verða sýndar á meðan sýning- unni stendur. Sýningin, sem er sölusýn- ing, er opin alla daga kl. 14-18. Henni lýkur 23. september. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Sigrún Sverrisdóttir sýnir myndvefnað og einþrykk. Þetta er fyrsta sýning Sigr- únar hér á landi en hún hefur haldið tvær einkasýningar í Stokkhólmi og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin stendur til 24. september og er opin alla daga kl. 14-18. Gallerí List Skipholti Þar stendur yfir sýning á verkum eftir nokkra Ustamenn. Þar gefur að Uta graf- íkmálverk, keramik, postulín, glerverk og rakúkeramik. Sýningin stendur yfir í aUt sumar og er opin virka daga kl. 10.30-18. Gallerí Einn einn Skólavörðustíg 4a Ámi Laugdal Jónsson (Zator) hefur opn- að myndUstarsýningu. Hann hefur hald- ið um 20 einkasýningar, mest á kaffihús- um, bæði hér heima og erlendis. Sýning- in er opin aUa daga kl. 14-18 og stendur til 29. september. Gallerí Kot Borgarkringlunni Pétur HaUdórsson sýnir teikningar, unn- ar með blandaðri tækni. Sýningin er opin á almennum afgreiðslutima Borgar- kringlunnar. Hjónaband Þann 18. ágúst vom gefin saman i hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Bjarna Karlssyni íris Bjargmundsdóttir og Eið- ur Arnarsson. HeimiU þeirra er að Holts- götu í Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 17. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í FríkirKjunni af séra Úifari Guð- mundssyni Gréta Svanlaug Svavars- dóttir og Guðmundur Gunnlaugsson. HeimiU þeirra er að írabakka 30, Reykja- vík. Ljósm. Sigr. Bachmann. Nýlega vom gefin saman í hjónaband í Víðistaðakirkju Áslaug Jónsdóttir og Jón Gestur Soytveit. Heimili þeirra ef að Sléttahrauni 24. Stúdió Guðmundar Art-Hún Stangarhyl 7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafík og myndir, unnar í kol, pastel og oUu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Opið virka daga kl. 12-18. Aðrir tímar eftir samkomulagi. Árbæjarsafn Opið kl. 10-18 um helgar. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar em nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði em unnin í oUu og með vatnsUtum, em frá árunum 1905-1930 og em þau einkum frá Suðurlandi. Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Sigtúni Þar stendur yfir sýning sem ber yfir- skriftina Bókmenntirnar í Ust Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný viðbygging við Ásmundar- safn. Safnið er opið frá kl. 10-16 aUa daga. Helga Guðríður Þórðardóttir, Þrí- hymingi, Hörgárdal, andaðist fimmtudaginn 19. september. Hulda Ágústsdóttir, Túngötu 8, Grindavík, andaðist í Sjúkrahúsi Keflavíkur flmmtudaginn 19. sept- ember. Myndgáta Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Lausn gátu nr. 134: Slæf tvær flugur í einu höggi Þann 24. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Háteigskirkju af séra Amgrími Jónssyni Heiðveig Pétursdóttir og Þor- leifur Eiríksson. Heimili þeirra er í Bmssel. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 31. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Hjarðarholti I Dölum af séra Jens H. Nielsen Steinunn M. Sigurbjörns- dóttir og Haraldur Reynisson. HeÍmÍU þeirra er að Maríubakka 3. Stúdíó Guðmundar Sýningar Sölusýning á bólivískum vefnaði í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, stendur yfir sýning á handofnum, bóUvískum teppum frá ýmsum tímum. Hægt verður að sjá hvemig vefnaðaraðferðir inn- fæddra hafa breyst í tímans rás og hvern- ig stfll teppanna hefur breyst, mynstur þeirra og litir. Fundir ITC-deildin Eik heldur fund mánudaginn 23. september kl. 20.30 í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3b. Upplýsingar gefur Inga í síma 612046. Ferðalög Ferðafélag íslands Mánudagur 23. sept. Haustjafndægur Kvöldganga á fullu tungli Létt kvöldganga sunnan Hafnarijarðar. gengið um ÁsfjaU og suður fyrir Hvaleyr- arvatn. Kynningarverð kr. 400 og frítt fyrir böm,15 ára og yngri í fylgd foreldra sinna. Af ÁsöaUi má virða fyrir sér ljósa- dýrð höfuðborgarsvæðisins. Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, kl. 20. Hægt að taka rútuna á leiðinni, t.d. við kirkjug. í Hafnarfirði. Æfingatafla Fram 1991-1992 2. fl.ka. þriðjud. kl. 21.45 Höll f. 1973-'74 fimmtud. kl. 19.25 föstud. kl. 20.30 2. fl.kv. mánud. kl.21.45 f. 1973-'74 fimmtud. kl. 20.35 3. fl. ka. þriðjud. kl. 20.30 f. 1975-'76 fimmtud. kl.21.45 föstud. kl.19.15 3. fl. kv. þriðjud. kl.21.45 f. 1975-'76 fimmtud. ,kl. 20.35 föstud. kl. 17.00 Höll 4. fl. ka. mánud. kl. 20.30 f. 1977-'78 miðvikud. kl. 17.00 Höll laugard. kl. 10.30 4. fl. kv. mánud. kl.19.15 f. 1977-'78 föstud. kl. 17.00 Höll laugard. kl. 16.20 5. fl. ka. þriðjud. kl. 19.30 f. 1979-'80 miðvikud. kl, 17.00 Höll laugard. kl.11.45 5. fl. kv. fimmtud. kl. 17.10 f. 1979-80 laugard. kl. 17.35 6. fl. ka. föstud. kl. 17.10 f. 1981-82 sunnud. kl. 11.20 B.fl.ka. þriðjud. kl. 17.10 f. 1983 og seinna laugard. kl. 14.40 B. fl. kv. mánud. kl. 17.10 f. 1981 ogseinna laugard. kl. 15.30 ' Markvarðaæfing Laugardagar kl. 11.30 Höll Æfmgar em í íþróttahúsi Álftamýrar- skóla nema annað sé tekið fram. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.