Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991. 25 UE$M@tiii mmm msmiiAiiiM LESA AFTURÁBAK LESA FRAMAN FRÁ BYRJAAÐ LESA ÁKVEÐIÐ EFNI I lausasölukaupendum í sjoppum eða verslunum. Nær 15 prósent kaupa það af blaðasölum. Flestir kaupa laugardagsblað DV í lausasölu, þá mánudagsblaðið. Föstudagsblaðið kemur þar á eftir en sala þriðju- dags-, miðvikudags- og fimmtudags- blaða er svipuð. Rúmlega 76 prósent lausasölukaupenda lesa blaðið heima en nær 18 prósent í vinnunni. Nálægt 60 prósent þeirra byrja fremst á blaðinu en tæplega 26 pró- sent aftast. Tæplega 15 prósent byrja á ákveðnu efni. Rúmlega 30 prósent lausasölukaupenda lesa allt blaðið og tæplega 30 prósent meira en helm- ing þess. Rúmlega 33 prósent lesa minna en helming blaðsins og rúm- lega 7 prósent fletta því. Tæplega 30 prósent lausasölukaup- enda DV kaupa ekki annað dagblað en á heimilum nær 70 prósent þeirra er annað blað keypt. Flestir þeirra kaupa Morgunblaðið, þá Þjóðviljann og loks Tímann. Kaupa ekki en lesa samt Karlar eru heldur fleiri en konur í hópi þeirra sem ekki kaupa DV eða 55 prósent á móti 45 prósent. Þeir eru dreifðir á hin ýmsu störf en flestir eru heimavinnandi, nemar, iðnaðar- menn og skrifstofufólk. Þótt þessi hópur kaupi blaðið ekki lesa það fjöl- margir engu aö síður. Þannig lesa yfir 60 prósent þessa hóps blaðið ein- hvern tíma vikunnar og þar- af 14 prósent fimm til sex daga vikunnar. Af þessum hópi lesa nær 37 prósent DV heima og 35 prósent í vinnunni. Rúmlega 63 prósent þeirra sem kaupa blaðið ekki en lesa þaö samt byija lesurinn fremst. Tæplega 22 prósent byija aftast og um 15 prósent byija á ákveðnu efni. Nær 11 prósent hópsins sem les blaðið en kaupir það ekki, lesa mest- allt efni þess. Rúmlega 23 prósent lesa meira en helming. Nær 38 pró- sent lesa minna en helming og rúm- lega 28 prósent fletta því. Þeir sem kaupa dagblöð í þessum hópi kaupa flestir Morgunblaðið en stór hópur þessa fólks kaupir engin dagblöð og ber meðal annars við peningaleysi og áhugaleysi fyrir blöðum. Önnur blöð sem þessi hópur kaupir eru Tíminn, Þjóðviljinn, Dagur og loks Alþýðublaðið. -JH sem ofaukið er tilgreina æsifréttir, | íþróttir og auglýsingar. Ekkert vant- ar í blaðið segja 74 prósent lausasölu- kaupenda. Þeir sem nefna efnis- t flokka sem vantar tilgreina fræðslu- ' efni,sjávarútvegsmál,máiefnilands- byggðar, viðtöl við fólk, menningu, t fréttir, íþróttir, þar á meðal kvenna- íþróttir og íþróttir fatlaðra, umfjöll- un um hesta og loks veiði. Meira en helmingur lausasölu- kaupenda les DV ýmist alltaf daglega eða oft. Blaðið er langoftast keypt af LESENDUR DV —L ro ro co GO -Þ. ■Þ. Ul Ul O) CD •r^ cp -p* cp -Þ" co ■Þ. CD rb ró co co Á Ól Ól CD Ó) GO 03 co 00 co oo G0 oo CO 00 MEIRI HÁTTAR TILB0Ð Permanent og klipping frá kr. 3.200, strípur og klipp- ing frá kr. 2.500, litur og klipping frá kr. 2.500. Tilboðið gildir út október. Pantið tíma í síma 31480. HÁRSNYRTISTOFA DÓRU OG SIGGU DÓRU, ÁRMÚLA 5 £1RARIK BBk. ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS VÉLSTJÓRAR Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða vélstjóra til starfa á Siglufirði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veita rafveitustjóri á Siglufirði og svæðisrafveitustjóri á Blönduósi. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 19. október nk. Rafmagnsveitur ríkisins Ægisbraut 3 540 Blönduósi ------------------------------------\ ÚTBOÐ Snjómokstur á Norðurlandi eystra Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjó- mokstur á Norðurlandi eystra veturna 1991- 1993. 1. Norður-Þingeyjarsýsla 2. Suður-Þingeyjarsýsla 3. Eyjafjarðarsýsla Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Borgartúni 5, Reykjavik (aðal- gjaldkera), frá og með 14. október nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 21. október 1991. Vegamálastjóri J Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Siðumúla 39 - 108 Reykjavík - simi 678500 - fax 686270 FÖRSTÖÐUMAÐUR ÚTIDEILDAR Laus er til umsóknar staða forstöðumanns útideild- ar. Háskólamenntun á sviði félags-, uppeldis- eða sálarfræði er áskilin og einnig reynsla af starfi með unglingum. Æskilegt er að starf geti hafist eigi síðar en 1. janúar nk. Útideild er deild innan Félagsmálastofnunar Reykja- víkursem sinnir leitar- og vettvangsstarfi meðal ungl- inga og er markmiðið með starfinu að fyrirbyggja að unglingar lendi í erfiðleikum og aðstoða þá ef slíkt kemur fyrir. Starfið felur í sér auk vettvangsstarfs, einstaklings-, hópa- og samfélagsvinnu. Starf for- stöðumanns er fólgið í ábyrgð á daglegum rekstri, skipulagningu á starfi deildarinnar, auk almennra starfa í deildinni. Starfið býður upp á mikla mögu- leika þar sem starf útideildar er í stöðugri mótun. Nánari upplýsingar veitir Petrína Ásgeirsdóttir, for- stöðumaður útideildar, s. 621611 og 20365, og Vilm- ar Pétursson, deildarstjóri unglingadeildar, í s. 625500. Umsóknarfrestur er til 1. nóvemþer nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.