Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 21
MIÐVIKUÐAGUR 23. OKTÓBER 1991. 21 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur ©KFS/Distr. BULLS Sumt fólk kann ekki að taka gagnrýni! Lísa og Láki ■ Vömbílar Innfluttir notaöir vörubilar, kranar, gröfur, vinnuvélar o.fl. Gott verð og góð greiðslukjör. Bílabónus hf., vöru- bíla og vinnuvélaverkstæði. S. 641105. Scania LB 111, árg. 78, til sölu, minna húsið, pallur og sturtur, skoðaður ’92, í góðu standi, skipti á ódýrari 6 hjóla bíl athugandi. Uppl. í síma 91-676564. Hino kr. 420 79, með föstum palli og skoðaður ’92. Uppl. í síma 92-68540 eða 92-68672 eftir kl. 18. Til sölu 7 metra tengivagn, yfirbyggður með lyftu og gámafestingum í góðu lagi. Uppl. í síma 96-23146. Scania 112-H '82 til sölu. Uppl. í síma 98-33883 eftir kl. 20. ■ Vinnuvélax Höfum kaupendur að: Rafmlyftara, helst Stíl, lyftig. 1,5-2,5 t., dráttar- vélum með/án ámoksturstækjum, slökkvibíl, fólksflutningabíl, 30-40 manna, rækjuflökunarvél, blásara, malbikunarlagningavél, valtara, 100 ha. traktor 4x4, götusópara, pallbíl með tvöf. húsi 4x4. Tækjamiðlun íslands, sími 674727 á skrifstofutíma. Pressubilar f. sorp, pressukassar - krókheysi, alls konar gámar, frysti- gámar, bílkranar, traktorsgröfur, vél- sleðar, fjórhjól, pallbílar, vörubílar, lyftarar, utanborðsmótorar, Zodiac slöngubátar o.m.fl. Á sumt af þessu er hægt að útvega hagstæð erlend lán. Tækjamiðlun Islands hf., Bíldshöfða 8, sími 91-674727, fax 91-674722. Fiatallis, Fiat-Hitachi vinnuvélar, nýjar og notaðar. Ath. þið greiðið bara fyrir góða vél, merkið er ókeypis. Véla- kaup, sími 91-641045. Vélar og varahlutir á lager. Beltarúll- ur, drifhjól, keðjur o.fl. Hraðpöntum alla varahluti. Urval véla á söluskrá. Hagstætt verð. R. Bemburg, s. 27020. ■ Lyftarar Notaöir lyftarar til sölu/leigu, rafmagns og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður hlið- arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. Steinbock lyftarar með snúningi til sölu, EFG-C 2,5 og EFG-D 2,0, báðir í góðu standi. Upplýsingar í símum 92-15987 og 92-15986.______________________ ■ Bflaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jétta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakermr, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöföa 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. 4x4 bilar óskast á skrá og á staðinn, mikið sala framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4, s. 91-77744 og 91-77202. P.s. einnig vantar góða fólksbíla. Auðvitað má lífga upp á skammdegið. Seljendur greiða smávægileg sölulaun ef þeir velja sparigjald okkar. Auðvit- að, Suðurlandsbraut 12, s. 679225. Suzuki Swift óskast, árg. ’83-’89, þarf að vera með heillegt boddí, annað mætti vera ónýtt. Upplýsingar í síma 95-10015 á kvöldin. Óska eftir góðum MMC Galant, árg. ’88-’90, 5 gíra, í skiptum fyrir MMC Galant, árg. ’86, milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í síma 91-37485. iERFISDRYKKJUR í þægilegum og rúmgóöum salar- kynnum okkar. Álfheimum 74, sími 686220

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.