Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUD'ÁGUR 23! OKTÓBER 19ðl. Miðvikudagur 23. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Sólargeislar (26). Blandaður þáttur fyrir börn og unglinga. Endursýndur frá sunnudegi með skjátextum. 18.25 Töfraglugglnn (25). Blandað erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. - 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fimm á flækingi (5) (The Winj- in Pom). Nýr breskur brúðu- myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una, um hóp furöufugla frá Ástr- alíu sem komnir eru til Englands og lenda í ótal ævintýrum. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. 19.30 Staupasteinn (4) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmyndum. 20.50 Viðgelmir. Stærsti hraunhellir landsins, Viðgelmir i Hallmundar- hrauni, var opnaður af manna- völdum fyrir skömmu eftir að hafa verið lokaður i tvo áratugi. Sjónvarpsmenn slógust í för með hellarannsóknarmönnum og skoðuðu hellinn. Umsjón: Páll Benediktsson. 21.25 Zina. Bresk bíómynd frá 1985. i myndinni segir frá dóttur Leons Trotskís sem átti viö sálarkreppu að stríða og er talin hafa stytt sér aldur i Berlin 1931. Leikstjóri: Ken McMullen. Aöalhlutverk: Domiuziana Giordano og lan McKellen. Þýðandi: Þuriður Magnúsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Draugabanar. Spennandi og hnyttin teiknimynd. 18.00 Tinna.Leikinn framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga á öllum aldri. 18.30 Nýmeti. Allt það ferskasta úr tónlistarheiminum. 19.19 19:19.Fréttir dagsins í dag og veðrið á morgun. > 20.10 Á grænni grund. Umsjón: Haf- steinn Hafliðason. Framleið- andi: Baldur Hrafnkell Jóns- son. Stöð 2 1991. 20.15 Nálarstunguaðferðir. (The Medicine Men). í þessum fjórða þætti þessarar bresku þáttaraöar verður fjallað um nálarstunguað- ferð við lækningar. 20.45 Réttur Rosie O’Neill. Það er Sharon Gless sem fer með aðal- hlutverkið í þessari þáttaröð, sem reyndar er framleidd af þeim sömu og á sínum tíma gerðu þættina um Cagney og Lacey og hlutu Emmy-verðlaunfyrirvikið. 21.35 Spender. Lokaþáttur þessarar bresku spennuþáttaraðar. 22.25 Tíska. 22.55 Björtu hliðarnar. Nú hefst aftur þessi spjallþáttur og verður hann á daaskrá hálfsmánaðarlega í vet- ur. I þessum þætti mun Sig- mundur Ernir Rúnarsson fá góða . gesti í heimsókn. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 21991. 23.25 Þegar Harry hitti Sally. (When Harry Met Sally). Gamanmynd sem segir frá karli og konu sem hittast á ný eftir að hafa verið saman í menntaskóla. Aðalhlut- verk: Meg Ryan og Billy Crystal. Leikstjóri: Rob Reiner. 1989. 1.00 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 2 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Siðferði í opin- beru lifi: Framkvæmdavaldið. Umsjón: Halldór Reynisson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sína (14). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Jóns Óskars. Umsjón: Pjet- ur Hafstein Lárusson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Fiðlukonsert í H-moll ópus 61. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurðardóttur. (Einn- ig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. - „Parafrasis e Interludio" eftir Luis de Pablo. 21.00 Vimuvarnir í grunnskólum. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Peter- sen. (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni I dagsins önn frá 8. okt- óber.) 21.30 Sigild stofutónlist. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Ugian hennar Mínervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Brot úr lífi og starfi Sigurðar Guðmundssonar myndlistar- 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Siðferði í opin- beru lífi: Framkvæmdavaldið. Umsjón: Halldór Reynisson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. Séra Pálmi Matthíasson er pistlahöfundur á rás 2 og flytur hugleiðingar sínar um lífiö og tilveruna rétt fyrir klukkan sex I dag. Rás 2 kl. 16.05-18.00: Dagskrá - séra Pálmi síðdegis Séra Pálmi Matthiasson er einn af pistlahöfundum Dægurmálaútvarpsins. Hann kemur í síðdegisþátt- inn Dagskrá rétt fyrir klukkan sex í dag og flytur hugleiöingar sínar um eitt og annað sem lýtur að hinu daglega lífi og fólk leiðir ekki hugann að allajafna. Pyrsti pistill séra Pálma, þar sem hann ræddi um tillits- leysi ökumanna við lík- fylgdir, vakti mikla athygli og vist er að séra Pálmi hef- ur ýmislegt fleira í fórum sínum sem vekur fólk til umhugsunar. manns. Umsjón: Þorgeir Olafs- son. (Endurtekinn þáttur úr þátta- rööinni I fáum dráttum frá mið- vikudeginum 9. októþer.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 VeAurfregnir. 1-10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhúsið. Leikstjóri: Þor- valdur Þorsteínsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskiá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjéðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Afmæiis- kveðjur i síma 67 11 11. Flóa- • markaðurinn i síma 67 11 11. Úskalög i sima 67 11 11. iþrótta- fréttir alltaf á slaginu eitt. 14 00 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson eins og þeim ein- um er lagið. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik síðdegis. Þeir Einar Drn og Hallgrimur eru áfram i loftinu með málefni sem eru ofar- lega á baugi í mannlífinu og topp tiu listann frá nöfuðstöðvunum á Hvolsvelli. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2. 20.00 Handbolti: Bein lýsing FH - Selfoss 21.00 Örbylgjan. Gamlirgóðirslagarar i hressilegri bióndu við nýtt popp og slúður með Ólöfu Marin. 23.00 Kvöldsögur. Sannar sögur i trúnaði við Bjarna Dag og Bylgjuhlustendur. 0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir þér inn i nóttina. 4.00 Næturvaktin. 19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan: „Yellow moon" frá 1989 með Nevillebræðrum. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttlnn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Áðurútvarp- að sl. sunnudag.) 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fuliu við að þjóna þér! 17.00 Fellx Bergsson. - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa það! 19.00 Arnar Albertsson - kemst ekki i 9-bió í kvöld en tekur því samt með jafnaðargeöi. 22.00 Jóhannes Ágúst - kemst ekki i 11 -bíó i kvöld en tekur því samt með jafnaðargeði. 1.00 Baldur Ásgrimsson - og þá fáum við að heyra hvort hann spilar jafngóða tónist og Dóri bróðir! FM#957 12.00 Hádegísfréttir.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heinli stór- stjarnanna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt i bland viö þessi gömlu góöu. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á sið- degisvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Siminn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. 19.00 Halldór Backman kemur kvöldinu af stað. Þægileg tónlist yfir pottunum eða hverju sem er. 20.00 Símtaliö. Hvert hringir Halldór? Gerir hann símaat? 21.15 Pepsi-klppan. Fylgstu með nýju tónlistinni. 22.00 Auðun Georg Ólafsson á ró- legu nótunum. 23.00 Óskastundin. Hlustendur velja sér lag fyrir svefninn. 1.00 Darri Ólason á útopnu þegar aðrir sofa á sitt græna. FMt909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjión Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. 17.00 Eftir fylgd. Umsjón Agúst Magn- ússon. Róleg heimferöartónlist. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. Pétur leikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlust- endur. 22.00 I lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Guörún Gísladóttir. 20.00 Yngvi eða Signý. 22.00 Bryndís R. Stefánsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænaiinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. (ynS' 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wlfe of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 19.30 Candid Camera. 20.00 Something Is out there. Myndaflokkur. 21.00 Wiseguy. 22.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 22.30 Nlght Court. 23.00 Mickey Splllane’s Mike Ham- mer. 00.00 Pages from Skytext. SCRCfHSPOHr 12.00 Go! 13.00 Volvo PGA evróputúr. 14.00 FIA evrópurallíkross. 15.00 Top Rank Boxing. 16.00 Supercross. 17.00 Amerískur háskólatótbolti. 18.00 Ameriskur fótbolti. 19.00 US PGA Tour. 20.00 All Japan F3000. 20.30 HM i ruðningi. 21.30 Hafnabolti. 23.30 Veóreiðar i Frakklandi. i_______ Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sín gesti í Björtu hliö- arnar sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Stöð 2 kl. 22.55: Björtu hliðamar Eftir sumarfrí hefur þessi létti spjallþáttur aftur göngu sína og sem fyrr und- ir stjórn Maríu Maríusdótt- ur. Þættirnir veröa hálfs- mánaðarlega og í kvöld mun Sigmundur Ernir Rúnars- son, varafréttastjóri Stöðv- ar 2, taka á móti góðum gest- um í sjónvarpssal. Rás 1 kl. 23.00: Óljós skil myndar og ljóðs Þar sem ljóðið end- ar byrjar myndin eöa þarsemmyndinend- ar hefst Ijóöiö. í Ijós- myndavcrkum Sig- urðar Guðmunds- sonar eru óljós skil tnyndar og ljóðs og i honum sjálfum hlundar skáldið sem hefur valið sér myndlistina sem tjáningarmiðil. í þætti sem verður á rás 1 í kvöld kl. 23.00 segir Sigurður und- an og ofan/af ferli sínum, ræðir viðhorf sin til myndlistar- kennslu, myndlistar og fegurðar. Þá er lesið úr nýrri bók um Sigurð, bréfaskipti hans og Mar lene Dumas, hugleiðing- ar um fegurðina, listina og fleira. Þess má geta að nú stend- ur yfir sýning á verkum Sigurðar í Listasalnum Nýhöfn og í Iistasafhi íslands. Kvikmyndin Zina, sem fjallar um dóttur Trotskys, verður á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Úr iífi og starfi Sigurðar Guð- mundssonar myndlistarmanns heitir þáttur sem verður á rás 1 í kvöld. Sjónvarp kl. 21.25: Zina Þaö er ævi og örlög Zinu, dóttur rússneska byltingar- ■mannsins Leons Trotskys, sem er umfjöllunarefni bresku bíómyndarinnar Zina, en Zina er tahn hafa svipt sig lífi í Berlín 1931, skömmu áður en nasisminn náði þar undirtökunum. Leikstjórinn Ken McMullen tekur sér reyndar ein og önnur skáldaleyfi þegar hann íjallar um dapurlegt líf Zinu en útkoman er áhugaverð og spennandi mynd. Stór hluti sögunnar er sagður í gegnum viðtöl Zinu við sálfræðing þar sem hún rifjar upp einstök atvik úr lífi sínu og úr lífi fóður síns sem dvaldi langdvölum í útlegð. Inn í viðtölin fléttar leikstjórinn síðan drauma- atriðum sem ætlaö er að varpa annars konar ljósi á líf Zinu og vísa áhorfandan- um á ný sjónarhorn. Domiuziana Giordano og Ian McKellen fara með aðal- hlutverkin í myndinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.