Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 22
MIÐVFKUDAGUR 23.' OKTÓBER 11)91.
22
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11____________________________________ dv
Óska eftir 8 cyl. Bronco til niöurrifs í
skiptum fyrir VW Golf’84. Upplýsing-
ar í síma 655557 eftir kl. 16.
■ BQar til sölu
Auðvitað gerast kaupin góð. Renault,
30 þús., VW Bjalla, 40 þús., Subaru,
60 þús., Volvo, 110 þús., Cerry, 110
þús., Sierra, 270 þús., Benz, 300 þús.,
4x4 frá 80 þús. o.fl. Auðvitað, Suður-
landsbraut 12, sími 679225.
Subaru Justy J 10 '88, ekinn 70 þús.
km, einnig Mazda E-2000, sendibíll,
árg. '86, ekinn 80 þús. km, og Chevro-
let Blazer K5 '79, allur nýupptekinn.
Allt góðir og fallegir bílar. Uppl. á
daginn í s. 91-13380 og á kv. í s. 670187.
BÍLASPRAUTUN
^ÍIARÉTTINGAR
1 w Varmi
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
Honda Civic GL, árg. '86, 3 dyra, rauð-
ur, ekinn 97 þús., fallegur og vel með
farinn bíll, athuga skipti á ódýrari
bíl. Upplýsingar í síma 91-677556 eftir
kl. 17 í dag og á morgun.
Lada station '87 og '88, Peugeot 8 m.
'83, sjálfsk., Dodge Aries Le '87,
sjálfsk., og Nissan Sunny ’87, gott
staðgreiðsluverð. Nýja bílasalan, s.
91-673766 eða 91-76181 á kvöldin.
Pajero '85, tækifæri fyrir laghenta.
Langur Pajero ’85, bensín, high roof,
þarfnast útlitslagfæringa. Hagstætt
verð. Upplýsingar í vs. 93-66604 og hs.
93-66810. Magnús.
150 þúsund staðgreitt. Lada station,
árg. ’87, til sölu, skoðaður ’92, góður
bíll, selst á 150 þús. stgr., annars 220
þús. Uppl. í síma 673622 og 79665.
25% staðgreiðsluafsl. Mazda 626 ’85, 2
dyra, topplúga, vel með farinn, verð
520 þús. eða 390 þús. staðgreitt, ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-31307.
3 bilar til sölu: Toyota Hiace ’77, ferða-
bíll. Toyota Tercel ’81, mjög góður.
Lada Sport ’86, úrvalsgóður. Uppl. í
síma 91-687996 á kvöldin.
Citroen GSA, árg. 1986, bíll í góðu lagi
og vel við haldið. Selst á lágu stað-
greiðsluverði. Uppi. í síma 91-73888
eftir kl. 19.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bíivirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ford Sierra CLX 2,0i, ’90, ekinn 14 þús.,
skipti á ódýrari. Einnig Ford Taunus
’81, skoðaður ’92, ekinn 85 þús., verð
150 þús. stgr. S. 91-650136 e.kl. 17.
Græni sirninn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Góður staðgreiðsluafsláttur. Til sölu
Nissan Micra ’89, hvítur, með samlit-
um stuðurum og topplúgu, ek. 48 þús.,
5 gíra. Sími 656315 eða 46488.
Hvern vantar góðan og vel með farinn
Skoda 130, árg. ’86? Skoðaður ’92, verð
85 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
91- 677822 eða 91-73637. Einar
Innréttaður Chevrolet van ’79, verð 500
þús., einnig Dodge van ’77, er í breyt-
ingu, verð 500 þús. Uppl. í síma
92- 37831.
Int. Scout pickup ’79, með plasthúsi,
allur nýyfirfarinn, ekinn 145 þús. Verð
kr. 550.000 á skuldabréfi eða 450.000
staðgreitt. Uppl. í síma 96-23232.
Mazda 323 GLX station ’87 til sölu, ný-
skoðaður, sumar/vetrardekk,
útv.//segulb. Selst á 465 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-79656.
Mazda 626 GLX 2000, árg. ’85, sjálf-
skiptur, með öllu, skipti ath. eða góð-
ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-21887 eða 91-16665.
MMC Galtant GLS 2000, árg. ’86, ek.
109 þús., vökvast., útv./segulb., v. 600
þús. eða 480 stgr. Ath. skuldabr. eða
skipti á nýl. ód. S. 91-651509 e.kl. 16.
Pajero disil turbo ’85, styttri gerð, til
sölu, ek. 20.000 km á vél, upphækkað-
ur, nýuppteknar bremsur, skoðaður,
skipti möguleg. Sími 677787 e.kl. 18.
Subaru 1600, árg. ’80, station, 4x4,
skoðaðúr ’92, góður bíll, ný dekk.
Verð staðgreitt 110 þús. Sími 91-24951
e.kl. 19 og 91-676491 á daginn.
Toyota Corolla liftback, árg. ’87, rauð-
ur, ek. 47 þús. km, vel með farinn bíll.
Einnig Fiat Uno 45, árg. ’88. Ýmis
skipti. S. 93-11836/11685 á kvöldin.
Toyota Corolla sedan, árg. ’87, til sölu,
rauð, athuga skipti á ódýrari. Einnig
Daihatsu Cuore, árg. ’88. Upplýsingar
í síma 91-76513.
Toyota Corolla, árgerð '87, til sölu, 5
dyra, ekin 29 þúíund km, útvarp, seg-
ulband, toppeintak. Upplýsingar í
síma 91-676931 eða 91-678888.
VW Bjalla, árgerð ’66, til sölu, ekin 70
þúsund km, toppmódel, original, verð-
hugmynd ca 400 þúsund. Upplýsingar
í síma 96-26828 eftir klukkan 20.
Ódýrt! Toyota Celica, árg. ’82, 2000,
sjálfskipt, topplúga, álfelgur, fallegur
bíll, verð aðeins 250 þús. stgr. Upplýs-
ingar í síma 689923 e.kl. 19.
20 manna rúta, MMC Rússa, árg. '80,
dísil, skoðuð ’92, verð 600 þúsund. Góð
kjör. Upplýsingar í síma 93-12468.
Chevrolet Monza ’87 til sölu, ekinn 67
þús. km, hvítur, 5 gíra, gott eintak,
verð 500 þús. Uppl. í síma 91-43608.
Fiat Regata 100 með biluðum gírkassa
til sölu, nýuppgerð vél. Uppl. í síma
91-642346 eftir kl. 17.
Fiat Uno 45, árg. ’85, til sölu, verð kr.
150 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-622316.
Fiat Uno 45S, árg. ’84, til sölu, í fínu
standi, óskoðaður, verð kr. 50.000.
Uppl. í síma 92-12789 eftir kl. 18.30.
Ford Mustang, árg. ’80, 8 cyl., rauður,
skoðaður ’92. Tilboð. Uppl. í síma
91-19329 e.kl. 17.
Ford Bronco 2 ’85, óbreyttur bíll, góður
bíll á góðu verði. Uppl. í síma 92-68540
eða 92-68672 eftir kl. 18.
Honda Prelude ’85 til sölu, rafmagn í
öllu, góður bíll. Uppl. í hs. 91-27676
og vs. 91-11609.
Lada Safir 1300 '88 til sölu, ekinn 91
þús. Fæst a*l 00 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-41834 á kvöldin.
Lada Samara 1300, árg. '87, til sölu,
ekinn 43 þús. km. Verð kr. 148.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-74805.
Lada Sport, árg. '85, ekinn 95 þús., í
prýðis ástandi. Upplýsingar eftir kl.
18 í síma 91-46369.
Nissan Cherry 1500, árg. ’83, sjálfskipt-
ur, til sölu, skoðaður ’92. Uppl. í síma
91-657686 e.kl. 16.
Plymouth station '79, ljósbrúnn, er ný-
kominn úr skoðun. Staðgreitt 80-100
þús. Uppl. í síma 91-18213.
Saab 99 turbo ’80, ekinn 140 þús. km,
til sölu. Til sýnis hjá Aðalbílasölunni
v/Miklatorg.
Subaru station 1800 ’88 til sölu, bein
sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma
93-12321.
Toyota Corolla DX, árg. ’86, til sölu,
hvítur, 5 dyra. Uppl. í síma 91-651581.
Tveir góðir. Escort ’84 og Mustang
Ghia ’80. Verð 195 þús., stykkið. Uppl.
í síma 674561.
Volvo 343, árg. ’79. Til sölu Volvo 343,
ógangfær en lítur ágætlega út. Uppl.
í síma 91-42263 eftir kl. 17.
Ódýrt. Til sölu Fiat Panorama 127,
árg. ’85, staðgreiðsluverð 25 þúsund.
Upplýsingar í síma 91-17867.
Honda Accord árg. ’81, skoðuð ’92, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-674346.
■ Húsnæði í boði
Lítil 2 herb. einstaklingsibúð til leigu
frá 1. nóvember, öll nýstandsett, sturta
og wc, tengi fyrir þvottavél á baði og
þvottahús í kjallara, stúdíóeldhús með
ísskáp. Leiga 35 þúsund, trygging 70
þús. Einn mán. fyrirfram. Umsóknir
send. DV f. Iaugard., merkt „GR1650“.
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Ert þú á leigumarkaðnum? Áttu kost á
lífeyrissjóði húsbréfum? Aðstoðum
við kaup á húsnæði, finnum rétta eign
á réttu verði. Öryggisþj. heimilanna,
Hafnarstræti 20, opið 13-17, s. 18998.
2ja herb. ibúð til leigu í nágrenni
Landspítalans, laus 1. nóv. Reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV, fyrir
hádegi á fimmtudag, merkt „L-1661”.
Til leigu herbergi með aðgangi að
snyrtingu á góðum stað í Árbæ. Leiga
kr. 10.000 á mánuði. Upplýsingar í
sima 91-671249.
Tvær ibúðir i Hafnarfirði. Einstaklings
íbúð í kjallara og 2 herb. íbúð á fyrstu
hæð. Tilboð sendist DV, merkt „Hafn-
arfjörður 1662“, fyrir 26. okt.
Falleg 2 herbergja íbúð i vesturbænum
til leigu. Tilboð sendist DV, merkt
„Vesturbærl652“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Ný, 100 fermetra stúdíóíbúð i Garðabæ
til leigu. Laus strax. Tilboð sendist
DV, merkt „K-1663”.
Til leigu stúdióibúð í Seláshverfi. Leiga
30 þús. á mán., innifalið rafmagn og
hiti. Uppl. í síma 91-677837 e.kl. 19.
Herbergi til leigu, Sameiginlegt eldhús,
bað og setustofa. Uppl. í síma 91-22714.
■ Húsnæði óskast
• Utan af landi eru tveir,
iðnaðarmenn í vanda,
í góðri vinnu en greyin þeir
á götunni nú standa.
• Eru reglusamir og reykja ei,
reglulega greiðslu veita,
traustir mjög og trygglynd grey,
toppumgengni heita.
Sími 91-10607.
Ath. Þú færð 10.000 kr„ fyrir að útvega
mér 2ja-3ja herb. leiguíbúð á góðu
verði strax. Má þarfnast lagfæringa.
Erum reglusamt par með eitt barn.
Sími 91-23455 og 91-687753 á kvöldin.
Óskum eftir að taka á leigu einbýlis-
hús, raðhús eða stóra íbúð, helst
m/húsgögnum, á Suðurnesjum eða
Hafnarfjarðarsvæðinu. Leigutími ca
12-14 mán. S. 92-14124 eða 985-36376.
3-4ra herb. ibuð óskast til leigu, helst
í Breiðholti. Öruggum greiðslum og
reglusemi ásamt góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 91-670704.
Húsnæði í Mosfellsbæ óskast leigt í ca
6 9 mánuði (gjarnan með húsgögn-
um). Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-1632.
Ungt reyklaust par óskar eftir 2 her-
bergja íbúð. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-71191
eftir kl. 14.
Óska eftir góðu herbergi með snyrtingu
og eldunaraðstöðu. Upplýsingar í
síma 91-813030 alla virka daga frá kl.
9-12 og 14-17.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu.
Öruggar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1654.
Tvo reglusama menn vantar 2 3 herb.
íbúð, helst í miðbæ. Möguleiki á fyrir-
framgreiðslu. Uppl. í síma 91-74910.
Ungt barnlaust par utan af landi bráð-
vantar íbúð strax. Upplýsingar í síma
91-671107.
Óska eftir 4 herbergja ibúð nálægt
Melaskóla. Uppl. í síma 91-626882 eftir
kl. 20.
Bilskúr óskast til leigu, helst í Háaleit-
ishverfi. Uppl. í síma 91-629510.
■ Atvinnuhúsnæöi
Atvinnuhúsnæði - búðarloft til ibúðar.
Óska eftir atvinnuhúsnæði eða búðar-
lofti, greiðslugeta lítil en þjófavama-
kerfi og næturvarsla mun tengjast
viðkomandi húsnæði. Sími 91-36583.
40-60 m" skrifstofuhúsnæði óskast til
leigu í miðbænum. Upplýsingar í síma
91-678266 fyrir klukkan 18 eða 91-
629515 eftir klukkan 18.
Höfum til leigu góðan sal, tæpl. 60 m2,
m/eldhúsi. Hugsanlegt að skipta húsn.
í tvennt. Verð ca 30.000. Tækjamiðlun
Islands, sími 674727 á skrifstofutíma.
Iðnaðarhúsnæði, 50-100 m2, óskast á
leigu, má vera ófullgert - fokhelt.
Upplýsingar í síma 91-680786.
■ Atvinna í boöi
Kjötborðsafgreiðsla. Viljum ráða nú
þegar starfsmann til afgreiðslu við
kjötborð í verslun HAGKAUPS í
Hólagarði, Lóuhólum 2-6. Starfið er
heilsdagsstarf. Æskilegt er að um-
sækjendur hafi reynslu af kjötvinnslu
og/eða kjötafgreiðslu. Nánari upplýs-
ingar veitir verslunarstjóri á staðnum
(ekki í síma). HAGKAUP.
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar
Óskar eftir að ráða heimilishjálp til
starfa í SEM húsinu við Sléttuveg.
Vinnutími frá kl. 13-19. Uppl. gefur
Jónína Pétursdóttir í síma 678500.
Gott sölufólk. Viljum ráða traust sölu-
fólk til farandsölu á bókum. Hvetjandi
umhverfi og góður andi. Upplýsingar
í síma 91-627262 kl. 10-12 og 14-16.
Arnarsson & Hjörvar sf.
Sendill. Óskum eftir að ráða sendil til
starfa strax. Vinnutími frá 13-17, eða
samkvæmt samkomulagi. Bílpróf
nauðsynlegt. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1664.
Bakari. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft, vanan afgreiðslu, verður að geta
byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1345.
Fatagerð. Óskum eftir starfsfólki í
saumaskap og frágang. Upplýsingar á
staðnum. Fasa fatagerð, Ármúla 5,
v/Hallarmúla, sími 91-687735.
Fiskvinna.
Fiskverkun í Reykjavík óskar eftir
vönu starfsfólki í fiskvinnu. Upplýs-
ingar á vinnutíma í síma 91-21938.
Múlakaffi óskar eftir starfsfólki til
ýmissa starfa. Vaktavinna. Upplýs-
ingar á staðnum.
Múlakaffi v/Hallarmúla.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 7 -13. Upplýsingar á
staðnum fyrir hádegi. Björnsbakarí,
Klapparstíg 3, Skúlagötumegin.
Lítið verktakafyrirtæki óskar eftir að
ráða starfskraft. Upplýsingar í síma
91-681319 frá kl. 18-22.
Lítil fiskverkun í Kópavogi óskar eftir
karli eða konu, þarf að geta flakað.
Upplýsingar í síma 91-641778.
Matargerðarmaður óskast á lítinn veit-
ingastað. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-1660.
Aðili vanur beitningu óskast til að beita
á línubát strax. Uppl. í síma 91-54516.
Sölufólk óskast þarf að hafa bíl. Uppl.
í síma 91-39123 á milli kl. 17 og 19.
Óskum eftir sölufólki strax. Uppl. í síma
91-687900.
■ Atvinna óskast
60 ára karimaður óskar eftir starfi, er
með meirapróf og verslunarskpróf.
starfaði sem verslunarm., slökkvi-
liðsm. og kaupm. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1655.
Hjálparhönd. Ung húsmóðir í Selja-
hverfi óskar eftir vinnu frá kl. 13-17
við heimilisstörf/barnagæslu. Ath.,
vinnutími má vera rýmri eða skemmri.
Sími 91-77198 milli kl. 20 og 22.
38 ára karlmaður óskar eftir vinnu ca 6
tíma á dag. Er vanur verslun, þjón-
ustu, matreiðslu o.mijfl. Hafðu sam-
band við DV, s. 27023} H-1631.
Stúdent á viðskiptasviði óskar eftir
framtíðarstarfi. Ýmislegt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-1651.
Trúbador óskar eftir vinnu. Fjölbreytt
dagskrá fyrir krár, skemmtistaði og
einkasamkvæmi. Uppl. í síma
91-678807. Geymið auglýsinguna.
Tvítugur piltur óskar eftir vinnu, t.d.
útkeyrslu, lager-, afgreiðslu- eða skrif-
stofustörf o.fl. Er með stúdentspróf,
reykir ekki. Uppl. í síma 91-641496.
Ung kona óskar eftir góðu starfi, ágæt
menntun og tungumálakunnátta
(franska), fjölþætt starfsreynsla, getur
unnið sjálfstætt, meðmæli. S. 44958.
Par óskar eftir aukavinnu á kvöldin
og/eða um helgar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1658.
Ég er tvítugur piltur og bráðvantar
vinnu. Verð í síma 91-16925 frá kl.
13-18.
Lærður málari óskar etir vinnu. Upplýs-
ingar í síma 91-77241.
Fundur með
Sighvati Björgvinssyni í kvöld
Heimdallur, félag ungra sjálfstæð|smanna í Reykja-
vík, efnir til opins fundar með Sighvati Björgvinssyni
heilbrigóis- og tryggingamálaráðherra í kvöld kl.
20.30. Á fundinum verður rætt um heilbrigðismál í
víóu samhengi. Að loknu erindi ráðherra gefst fund-
armönnum kostur á að beina fyrirspurnum og ábend-
ingum til hans. Fundurinn verður haldinn í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, og er öllum opinn.
Heimdallur
LJOSMYNDASAMKEPPNI
Og Canon
skemmtilegasta sumarmyndin
Síðasta sumar var eitt það veð-
ursælasta og fallegasta í
manna minnum. Er ekki að
efa að fjöldi lesenda DV hefur
haft myndavélina á lofti og
náð skemmtilegum sumar-
myndum. Með því að taka
þátt í keppninni geta lesendur
ornað sér við sælar sumar-
minningar langt fram á vetur
og átt von á veglegum vinning-
um.
Þrjár myndavélar í verðlaun
1. vinningur:
Canon EOS 1000 myndavél að verðmæti 35 þúsund krón-
ur. Þessa fullkomnu myndavél prýðir allt það sem lil-
heyra á úrvalsmyndavélum, þar á meðal innbyggt flass.
2. verðlaun:
Prima zoom 105 mm myndavél með tösku að verðmæti
23 þúsund krónur.
3. verðlaun:
Prima 5 myndavél að verðmæti 9.980 krónur.
Vinningarnir eru allir frá Hans Petersen hf.
4. -6. verðlaun:
Aukavinningar frá Hans Petersen hf.
Utanáskriftin er:
DV, Þverholti II, 105 Reykjavik
Merkið umslagið „Skcmmtilegasta sumarmyndin“.