Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991. 31 Verst klæddu leikkon- urnar Mr. Blackwell, þekktur bókarhöf- undur í Bandaríkjunum sem fylgst hefur grannt með klæðaburði stór- stjarnanna, tilkynnti fyrir nokkru að ný bók væri að koma á markaðinn sem er eins konar heildaryflrlit yfir klæðaburð verst klæddu stjarnanna síðastliðin þrjátíu ár. Blackwell, sem árlega gefur út lista yfir verst klæddu leikkonurnar, seg- ir að í ár tróni Cher efst á listanum, hún sé eins konar söguleg tísku- hörmung. „Næst kemur svo Roseanne Arnold (Barr), gömul keilukúla í yfirstærð í leit að áfangastað," sagði Blackwell sem er þekktur fyrir allt annað en kurteisi. Ehsabet Taylor kemst einnig á list- ann, þó Blackwell viðurkenni að henni hafi farið fram í klæðaburði eftir að hún kynntist Larry Forten- sky. Elísabet II. Bretadrottning er nefnd á nafn, Barbra Streisand, Shel- ley Winters, Dolly Parton, Mia Farrow, Jayne Mansfleld, Madonna og loks söngkonan Sinead O’Connor. Fatasmekk Sinead O’Connor segir hann vera smekkleysu og rokkar hún frá því að líkjast ýmist Jóhönnu af Örk eða Kojak. Diana prinsessa heilsar hér upp á leikkonuna Laura Dern (lengst t.v.) og meðleikara hennar í kvikmyndinni Rambling House er myndin var frumsýnd i London síðastliðinn mánudag. Á milli þeirra standa leikararn- ir Diana Ladd og Lukas Haas. ______________Fjölmiðlar Kaldir karlar Nýr kanadískur myndaflokkur hófgöngu sína í gærkvöldi ogfjall- aði um líf og starf sjónvarpsfrétta- maxma. Þó að þátturinn hafi að mörgu leyti verið ágætur á að horfa var þar á ferðinni enn ein klisju- kennda ímyndin af starfl frétta- manna, og kannski ekki hvað síst afsamskiptum kynjanna. Þarna voru kaldir karlar i aðal- hlutverki, hinn súkkulaðisæti, ómótstæðilegi og hugdjarfi Jake kvikmyndatökumaður, Ijóshærða fréttastúlkan sem var enn að læra auminginn og hinn óbifanlegi nýi fréttastjóri sem samkvæmt ein- hverri óskráðri reglu þótti sjálfsagt aö gengi fyrir í vali á fréttastjóra, umfram hæfan kvenmann. Þegar nýi fréttastjórinn hins veg- ar Iét ekki fullkomlega að stjórn, sökum þess hversu klár og kaldur hann var, mátti notast við kven- manninn í hlutverkið. Mér fannst eirrnig ganga út í öfgar sá metnaöur sem lagður var í að vera ekki bara fyrst með fréttirnar, heldur það að fréttin yrði fyrst í fréttatímanum. Auövitað er það gott og blessað að hafa metnað, en þegar fréttamenn eru famir að leggja líf sitt að veði fyrir frétt án þess svo mikið sem hika fer trúverðugleikinn að hverfa í móðu ævintýramyndanna. Það voru þó vissir hlutir í þættin- um sem vöktu menn til umhugsun- ar. Til dæmis sá ágreiningur sem kom upp tun það hvort sjónvarpa ætti beint frá þeim stað er ræningjar héldu fólki nauðugu, og gefa þannig fordæmi fyrir því að glæpamenn fengju að ávarpa þjóðina. Einnig vaknaöi sú spurning h vort sýna ætti þegar búöareigandinn var skotinn í síðuna, þó að ættingjar hans væra jafnvel að horfa. En hvað sjónvarpsþáttinn varðar þá skildi hann harla lítið eftir og rennur því saman í minningunni viö þann hafsjó af lélegum bíómynd- um og þáttum sem maður hefur horftáumævina. Ingibjörg Óðinsdóttir Sviðsljós Blackwell telur Cher vera í hópi þeirra vest klæddu, „eins konar söguleg tískuhörmung." Thatchermeð allt á hreinu Margrét Thatcher, fyrrum forsæt- isráðherra Bretlands, rakst á leik- konuna Audreý Hepburn á dögunum og rak upp stór augu. „Guð minn góður, þú lítur út fyrir að vera tuttugu árum yngri en þegar ég sá þig í kvikmyndinni The African Queen.” Það er ekki ólíklegt, svaraði leik- konan rólega, Jþað var Katharine Hepburn sem lék í þeirri mynd. „Já, auðvitað, móðir þín!“ svaraði Margrét aulalega. Bardotupp- fyllirhinstu óskhermanns Brigitte Bardot hefur löngum haft það orð á sér að hún megi ekkert aumt sjá. Nú fór hún á sínum eigin vegum til hins stríöshrjáða lands, Júgóslavíu, til þess uppfylla hinscu ósk dauðvona hermanns. Hermaðurinn, sem þjáðist af hvitblæði, hafði sagt frönskum sjón- varpsfréttamanni aö hann hefði allt- af haft dálæti á Brigitte og myndi verða yfir sig ánægður ef hann fengi að hitta hana áður en hann færi yfir móðuna miklu. Kevin Kline að verða pabbi Leikarinn Kevin Kline og eigin- kona hans, Phoebe Gates, eiga nú von á sinu fyrsta barni. Mynd- in var tekin er þau hjónin voru á góðgerðarsamkundu á Manhatt- an til styrktar umhverfismálum. ffeewmz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI - 653900 UTVARP ÚTVARP REYKJAVÍK REYKJAVÍK FM90.9TFM10H1 Guðmundur Bjarnason stjómar þættinum í fyrramálið kl. 7-9 AÐAL STÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • ÍOI REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 Veður Suðvestan- og vestanán. stinningskaldi eða all- hvasst norðvestantil á landinu en gola eða kaldi I öðrum landshlutum. Víða þokuloft eða súld og jafn- vel rigning á stöku stað suðvestan- og vestanlands en bjartviðri á norðaustan- og austanverðu landinu. Siðdegis fer að rigna með sunnan og suðaustan kalda eða stinningskalda á vestanverðu landinu. I kvöld eða nótt þykknar upp austanlands. Hlýtt verð- ur áfram og viða verður 10-15 stiga hiti um norðan- vert landið. Akureyri léttskýjað 11 Egilsstaðir léttskýjað 6 Kefla víkurflug völlur alskýjað 10 Kirkjubæjarklaustur skýjað 8 Raufarhöfn skýjað 8 Reykjavik alskýjað 9 Vestmannaeyjar þokumóða 8 Bergen alskýjað 5 Helsinki alskýjað 1 Kaupmannahöfn lágþokubl. 1 Ósló skýjað 1 Stokkhólmur skýjað 1 Þórshöfn skýjað 8 Amsterdam skúr 10 Barcelona léttskýjað 6 Berlín léttskýjað 4 Feneyjar þokumóða 3 Frankfurt skýjað 4 Glasgow þoka 2 Hamborg þokuruðn. 5 London þokumóða 5 LosAngeles skýjað 19 Lúxemborg þokumóða 3 Madrid alskýjað 5 Malaga skýjað 13 Mallorca léttskýjað 13 Montreal heiðskirt 4 New York heiöskírt 14 Nuuk snjókoma -1 Orlando léttskýjað 22 Paris skýjað 7 Róm heiðskírt 5 Valencia þokumóða 10 Vín alskýjað 6 Gengið Gengisskráning nr. 202. - 23. okt. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,170 60,330 59.280 Pund 102.683 102,956 103.900 Kan. dollar 53,354 53,496 52,361 Dönsk kr. 9,1284 9,1527 9.2459 Norsk kr. 9.0136 9,0375 9,1172 Sænsk kr. 9,6900 9,7158 9,7749 Fi. mark 14,5532 14,5918 14,6678 Fra.fránki 10,3509 10,3785 10.4675 Belg. franki 1,7155 1,7200 1,7312 Sviss. franki 40,4368 40,5444 40,9392 Holl. gyllini 31,3312 31,4145 31,6506 Þýskt mark 35,3038 35,3977 35,6732 It. líra 0,04723 0,04736 0,04767 Aust. sch. 5,0181 5,0315 5,0686 Port. escudo 0,4103 0,4114 0,4121 Spá. peseti 0,5613 0,5628 Q.5633 Jap. yen 0,45786 0.45908 0.44682 Irskt pund 94,419 94,670 95,319 SDR 81,5881 81,8051 81,0873 ECU 72,3213 72,5136 72,9766 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 22. október seldust alls 106,177 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,533 45,46 44,00 46,00 Karfi 45,349 35.49 35.00 37.00 Keila 1,265 32,00 32,00 32,00 Langa 1,784 61,98 59,00 63.00 Lúóa 0,388 301,78 100,00 415,00 Lýsa 1,392 45,91 45,00 47,00 Bland 0,052 90,00 90,00 90,00 Steinbítur 1,396 61,25 56,00 62,00 Þorskur, sl. 14,456 90,09 80,00 96.00 Þorskur, ósl. 8,147 89,90 72,00 113,00 Ufsi 12,487 62,82 47,00 63,00 Ufsi.ósl. 0,087 44,00 44,00 44,00 Undirmál. 3,146 55,33 20,00 69,00 Ýsa, sl. 5,242 99,09 61,00 115,00 Ýsa, ósl. 10,444 87,69 76,00 108,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 22. október seldust alls 27,980 tonn. Smár þorskur 0,068 30,00 30,00 30,00 Keila 0,061 10,00 10,00 10,00 Keiía, ósl. 0,054 10,00 10,00 10,00 Langa, ósl. 0,011 20,00 20,00 20,00 Smáýsa 0,030 49,00 49,00 49,00 Smáýsa, ósl. 0.025 49,00 49,00 49,00 Smáþorskur, ósl. 0,173 50,00 50,00 50.00 Steinbitur, ósl. 0,070 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,042 440,71 415,00 505.00 Blandað 0.098 42,00 42,00 42,00 Ýsa, ósl. 3,310 80,01 50,00 85,00 Lýsa, ósl. 0,165 30,00 30,00 30,00 Ufsi 0,203 42,00 42,00 42,00 Ufsi, ósl. 0,264 29,04 15,00 32,00 Þorskur, ósl. 3,882 100,92 79,00 113,00 Ýsa 2,292 94,28 50,00 102,00 Þorskur 3,861 95,43 76,00 97,00 Steinbítur 0,089 40,00 40,00 40,00 Langa 0.203 50,10 30,00 60.00 Karfi 13,069 34,81 32,00 37,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 22. október seldust alls 151,024 tonn. Steinbítur 0,155 57,39 46,00 69,00 Lýsa 0,965 46,12 37.00 54.00 Háfur 0,046 5,00 5,00 5,00 Hlýri 0,121 67,00 67,00 67,00 Skötuselur 0,041 303,43 275,00 735,00 Skata 0,081 122,02 120,00 124,00 Undirmál. 1,794 55,63 50,00 57,00 Tindaskata 0,238 5,00 5,00 5,00 Blandað 0,803 20,66 15,00 30,00 Þorskur 39,611 97,10 65,00 126,00 Blálanga 0,856 78,23 68,00 79,00 Lúða 0,315 354,87 200,00 470,00 Ufsi 60,541 66,42 41,00 70,00 Skarkoli 0,052 90,00 90,00 90,00 Langa 4,921 61,27 31,00 66,00 Keila 5,648 37,89 23,00 50,00 Ýsa 28,751 88,33 54,00 99,00 Hlýri/steinb. 2,123 60,21 60,00 67,00 Karfi 3,814 38,45 36,00 45,00 Öfugkjafta 0,147 5,00 5,00 5,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.