Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 23: OKTÓBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Góó rád eru tilaó fara eftir þeim! Eftir einn -ei aki neinn UUMFEHOA8 RAÍ) ■ Hár og snyrtmg Salon a Paris. Hef flutt hárgreiðslu- ~»stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. ■ Til sölu Empire pöntunarlistinn er enskur, með nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Pantið skólavörurnar strax og jóla- vörurnar í tíma. Empire er betri pönt- unarlisti. Hátúni 6B, sími 91-620638. • •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES. Fengum takmarkað magn í viðbót af þessum fallega lista. Pöntunartími 2 vikur. Pantið tímanlega f. jólin. S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski vörulistinn - Gagn hf., Kríunesi 7, Gb. Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Eitt með öllu. Seljum nokkur tæki með verulegum afslætti. Ódýr telefaxpapp- ír. •Telefaxbúðin, Hamraborg 1, sími 91-642485, einnig á kvöldin. Superbag: Litla góðveskið sem hefur farið sigurför um alla Evrópu og auk- ið vinsældir sínar víðar um heim. All- ar nánari upplýsingar í síma 91- 629274. Smásala og heildsöludreifing. Einkaumboð á íslandi. Frábærar hugmyndir s/f. ■ Verslun Vantar þig úipu eða kápu? Opið laugardaga frá kl. 10-16. London, Austurstræti 14, s. 91-14260. Léttitœki íúrvoli Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala - leiga. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Bjami Ólafsson AK-70, þingl. eigandi Runólíiir Hallfreðsson, föstudaginn 25. október 1991 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur eru inríheimtumaður ríkis- sjóðs, Landsbanki íslands og Byggða- stofríun. Háholt 12, neðri haéð, þingl. eigandi Sigríður Andrésdóttir, föstudaginn 25. október 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeið- endur eru Gjaldskil sf., Lögmannsstof- » an Kirkjubraut 11 og Veðdeild Lands- banka Islands. Kirkjubraut 7, neðri hæð, þingl. eig- andi Sigurður P. Hauksson, föstudag- inn 25. október 1991 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands- banka Islands, Landsbanki íslands, Baldur Guðlaugsson hrl. og Lagastoð Skólabraut 18, efrí hæð, þingl. eigandi Rúnar Gunnarsson, föstudaginn 25. október 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeið- endur eru Lögmannsstofan Kirkju- braut 11, Tryggingastofhun ríkisins og Ólafur Axelsson hrl. Valfarbraut 9, 02.02., þingl. eigandi Helga Jónsdóttir, föstudaginn 25. okt- óber 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Tiyggingastofríun ríkisins. Vesturgata 35, 3. hæð, þingl. eigandi Sigurður Steindór Pálsson, föstudag- inn 25. október 1991 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur eru Tryggingastofriun ríkisins, Ari ísberg hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI Utsala á sturtuklefum, hurðum og baðkarshurðum. Verð frá kr. 15.900.-, 12.900,- og 11.900,- Póstsendum. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Hjónafólk, pör og einstakl. Öll stundum við kynlíf að einhverju marki, en með misjöfnum árangri. Við gætum stuðl- að að þú náir settu marki. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú átt erindi við okkur: *Hættulaust kynlíf • Einmanaleiki •Tilbreytingarleysi •Getuleysi *Vantar örvun Vertu vel- komin(n) í hóp þúsunda ánægðra við- skiptavina okkar. Við tökum vel á móti öllum. Ath. allar póstkröfur dul- nefndar. Opið 10-18 virka d. og 10-14 lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Aratuga reynsla. Póstsendum. Opið alla laug- ardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Ullarjakkar kr. 5990. Svartir, dökkbláir, dökkgrænir, gráröndóttir og yrjóttir, ókeypis póstkröfur. Kápusalan, Borgartúni 22, s. 91- 624362, opið mán.-fös. 9-18, lau. 10-14. Hausttilboð á spónlögðum, þýskum innihurðum frá Wirus í háum gæða- flokki. Verð frá kr". 17.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. omeo Innihurðir i miklu úrvali, massífar greni- hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð- ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð- ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544. Nýkomið úrval af kveninnlskóm úr leðri, verð kr. 1.145 og 1.280. Skóverslun Þórðar hf., Kirkjustræti 8, s. 14181, Laugavegi 41, s. 13570, Borgarnesi, s. 93-71904. Póstsendum. Nýkomnar Vestur-þýskar ullarkápur og vetrarúlpur frá Bardtke í fjölbreyttu úrvali. Gott verð greiðslukort póstsendum. Topphúsið, Austurstræti 8, s. 91-622570, og Laugaveg 31 , s. 25580. Opið á laugardögum. Fjarstýrðar flugvélar, næstum því til- búnar til flugs, mótorar, fjarstýringar og allt til módelsmíða. Mikið úrval. Póstsendum. Tómstundahúsið, sími 91-21901. ■ Húsgögn Veggsamstæður úr mahónii og beyki. Verð kr. 49.500 samstæðan og kr. 39.500 hvít. 3K húsgögn og innrétting- ar við Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. 3K húsgögn og innréttingar við Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. Möppuhillur — Bókahillur fyrir skrifstofur og heimili Eik, teak, beyki, mahogni, og hvitar meö beykiköntum. ■ Bflar tfl sölu Suzuki 413, langur, árg. '85, til sölu, ekinn 90 þús. km, fallegur, í góðu lagi. Verð kr. 550.000 staðgreitt. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, sími 674727 á skrifstofutíma. Nissan Patrol 1989 til sölu, ekinn 72.000 km, silfurmetalic á álfelgum, breið dekk, dráttarkrókur, brettakantar, tausæti, blár að innan, útvarp, segul- band, hagstætt verð. Tækjamiðlun ís- lands, Bíldshöfða 8, sími 674727 á skrifstofutíma. Subaru 4x4 sedan, árg. '85, sjálfskipt- ur, vökvastýri, centrallæsingar, rauð- ur, vel með farinn bíll. Til sölu og sýnis hjá Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg, símar 91-24540 og 91-19079 (þar sem viðskiptin gerast). Ford F-150, árg. ’77, til sölu, skoðaður ’92, í góðu standi. Verðhugmynd kr. 500.000, möguleiki á að taka smábíl á 60-150 þús. upp í. Tilboð athuguð. Upplýsingar í síma 91-50682. Nissan ZX 280 turbo, árg. ’83, til sölu, toppbíll. Upplýsingar á Bílasölu Kópavogs, sími 91-642190. Verið velkomin. Ymislegt BÍLPLAST 5^ V«gnhöfB« 19. S: 91-68 82 33 Tökum að okkur trefjaplastvinnu: Trefraplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á, Ford Econo- line. Áuka eldsneytistankar í jeppa. Boddí-hlutir, brettakantar, skyggni og brettakantar á Isuzu Trooper 2 dyra, ódýrir hitapottar og margt fleira. Reynið viðskiptin - veljið íslenskt. Trimmform, kr. 5.500 10 timar. Við bjóðum einnig upp á svæða- við- bragðspunkta-, óléttu-, djúpvefja- og slökunarnudd með ilmolíu, ekta vatnsgufa. Nuddstofan Klask, Dalseli 18, sími 91-79736.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.