Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991. 27 Skák Jón L. Arnason Á alþjóðlegu móti í Valby í Danmörku fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák Danans Peters Heine Nielsen og þýska stórmeistarans Vogt. Nielsen, sem hafði hvítt og átti leik, missti nú af skemmti- legu tækifæri: 30. Dg3? í stað þessa hefði hvítur getað með 30. Dxh6 +! Kxh6 31. Hh3+ Kg7 32. Hh7+ fengið drottninguna til baka með peði meira og sigurstranglega stöðu. 30. - Hf4 31. Dg2? Hxe4! 32. Hxe4 Hf8 Leppun hróksins á e4 ræður úrslitum. Eftir 33. Kgl Hf4 34. h3 Hxe4 35. Hxe4 Dcl + 36. Kh2 Bd5 37. De2 Dbl gafst hvítur upp. Bent Larsen, Svíinn Hector, Sovétmað- urinn Smagin og Vogt deildu sigrinum á mótinu, fengu allir 6 v. af 9 mögulegum og þetta nægði Hector til síðasta áfanga að stórmeistaratitli. Bridge ísak Sigurðsson Hjartaslemma í suöur eða laufslemma í norður eru vondir samningar sem standa ekki. Sex grönd í suður er hins vegar óhnekkjandi ef sagnhafi passar sig í úr- spilinu. Eftir tígulútspil frá vestri verður sagnhafi aö passa sig á að taka á báða tígulhámennina áður en hann rennir nið- ur laufunum. Sagnir ganga þannig, norð- ur gjafari og enginn á hættu: * 103 ¥ K92 ♦ 2 + ÁKDG987 * ÁDG86 ¥ DG3 ♦ 97653 + N V A S * 974 ¥ 8 ♦ DG1084 + 6542 * K52 ¥ Á107654 ♦ ÁK + 103 Norður 1+ 3+ Austur Pass Pass Suður 1? 6 G Vestur 14 p/h í síðasta laufiö hendir sagnhafi hjarta og vestur er varnarlaus. Staðan áður en síð- asta laufinu er spilað: * 10 ¥ K92 ♦ ÁD ♦ -- + 7 ♦ 97 ¥ DG3 ¥ 8 ♦ -- s ♦ DG + -- * K5 ¥ A107 Ef vestur fleygir spaða, spiiar sagnhafi spaða og hjarta til baka gefur íferð í lit- inn. Hjarta má vestur heldur ekki missa og hann er því varnarlaus. Krossgáta Lárétt: 2 form, 5 tré, 8 sem, 9 kjánar, 10 Ásynja, 11 grip, 12 venju, 13 fóðrað, 15 skjótir, 17 ógnaði. 19 veggur, 20 gröf, 21 eyða. Lóðrétt: 1 laupur, 2 staðhæfmg, 3 kvabb- aði, 4 hljómar, 5 armur, 6 álasi, 7 kurteis- ir, 14 kvisti, 15 glöð, 16 bæli, 18 fl'ökt. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 senna, 6 óa, 8 úri, 9 efst, 10 lest, 12 rit, 13 ar, 14 tjáöi, 16 agi, 17 áður, 19 firra, 20 ró, 22 nánar. Lóðrétt: 1 súla, 2 er, 3 nisti, 4 net, 5 af- ráða, 6 ósið, 7 attir, 11 ergin, 15 járn, 16 afi, 18 urr, 21 óp. tjöesfé q.,0 7?eiNeR Förum í bíó á nokkrar sýningar. Lína á tíma klukkan 14.30, 15.30 og 16.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 18. til 24. október, aö báöum dögum meðtöldum, veröur í Apóteki Austurbæjar. Auk þess verður varsla í Breiðholtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum aUan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar ki. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18:30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 ög 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 23. október: Hléá Moskvuvígstöðvunum Þýsku og ítölsku hermennirnir fá nú að kenna á óblíðu rússneska vetrarins. Spakmæli Þú getur ekki hindrað fugla sorgar- innar í að fljúga yfir höfði þínu. En þú getur komið í veg fyrir að þeir geri sér hreiður í hári sínu. Kínverskur málsháttur Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiff sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16, Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alia daga ki. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarflörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sírni 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, ki. 17-20 daglega. Leígjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá________________________________________ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Útlitið í heimilismálunum er mjög gott. Gefðu þér tima til að hugsa og þú finnur leið til að auðvelda þér hlutina. Happatölur eru 9, 17 og 29. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú getur nýtt þér næman skilning þinn á hlutunum. Þú ert í aðstöðu til að skynja hvað fólk er að hugsa og séð fyrir hvað það ætlar sér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Mál sem hefur legið í dvala brýst fram og þú þarft að taka skjót- ar ákvarðanir. Ýmislegt kemur á óvart í dag. Nautið (20. april-20. maí): Málefni einhvers náins hefur meiri áhrif á þig í dag en þín eigin mál. Breytingar á áætlunum þínum eru þér í hag þegar upp er staðið. Happatölur eru 11, 14 og 31. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Morgunninn verður dálítið jafnvægislaus. Treystu á sjálfan þig og notfærðu þér sambönd þín til að ná settu marki. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Samskipti þin við aðra eru mjög mikilvæg. Svaraðu bréfum og fyrirspurnum eins hreinskilnislega og þú getur. Fjarlægt samband reynist'hjálplegt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Peningar skipta þig miklu máli í augnablikinu. Reyndu að halda frekar í þá en að eyða þeim. Spáðu í langtímaöryggi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við rifrildi í kringum þig í dag. Reyndu að stilla ' til friðar án þess að vera beinn þátttakandi. Hlutleysi þitt bætir virðingu þína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Erfið málefni fyrri hluta dagsins örva þig frekar en stressa. Kvöld- ið verður ánægjulegra heima í faðmi flölskyldunnar en einhvers- staðar úti á lífmu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sjálfsöryggi þitt er mikið og þú vinnur hratt og markvisst. Sam- keppni í félagslífinu ýtir undir metnað þinn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð mjög hvetjandi fréttir. Þú ert líkamlega vel á þig kominn og nærð góðum áragnri. Þú hittir ákveðinn aðila við betri aðstæð- ur núna en síðast þegar þið hittust. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu meðvitaður um það sem þú ert að gera, sérstaklega við nákvæmnisvinnu. Frestaðu mögulegum ágreiningsmálum þar til síðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.