Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1991, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Dagmamma með leyfi. Tek börn í gæslu fyrir hádegi, er í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-689297. Ungt par vantar dagmömmu fyrir 14 mánaða strák, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 91-17704. Óska eftir dagmömmu fyrir 8 mánaða gamalt barn, helst nálægt Fossvogi og Kringlunni. Uppl. í síma 91-680886., Tek börn i gæslu fyrir hádegi, t.d. frá 7-15.30. Uppl. í síma 91-30606 e.kl. 19. ■ Ýmislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki • í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750, Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Ofurminnisnámskeið. Einföld, örugg aðferð til að læra allt, öll númer, óend- anlega langa lista, öll andlit og öll nöfn. Sími 642730 (626275 í hádeginu). ■ Tilkynningar ATH! Auglýsingadeild DV heíur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla Námskeið að hefjast i helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Ný saumanámskeið að hefjast, ýmsar nýjungar. Björg ísaksdóttir sníða- meistari. Upplýsingar í símum 91- 611614 og 91-679440. WordPerfect námskeið við MK. Ný 2 vikna námsk. hefjast í næstu viku, innritun í MK föstud. 25. okt. kl. 14-18. Sjá augl. í versl. í Kópavogi. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Er að spá núna. Þeir sem vilja til mín leita hringi í síma 91-651019. Kristjana. Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin óg um helgar. Er í Hafnar- firði, í síma 91-54387. Þóra. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa- hreinsun og handhreing. Vanir menn, vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ----- —----------------------— Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. ■ Skemmtanir Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn, vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Verðbréf Tökum að okkur að leysa út vörur. Upplýsingar í síma 91-680912 milli kl. 14 og 17 alla virka daga. ■ Bókhald Bókhald fæst á staðnum: Hvers konar bókhalds- og ráðgjafarþjónustu færðu á skrifstofu okkar, en ef þú vilt láta færa bókhaldið í þínu fyrirtæki þá komum við á staðinn og sjáiun um það. Stemma, bókhaldsstofa, Bíldshöfða 16, sími 91-674930. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550, Jóhann Pétur Sturluson. Tölvuvinna, alhliða skrifstofuþjónusta, Word Perfect ritvinnsla, innsláttur á bókhaldi, almenn skrifstofustörf á skrifstofutíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1637. Bókhaldsstofa getur bætt við sig 2-3 fyrirtækjum. Öll þjónusta er í boði, ásamt ársuppgjöri og skattframtali. S. 91-43655 frá kl. 13-17 næstu daga. Bókhaldsstofan BYR, sími 91-675240. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, framtöl, þýðingar, tölvuráðgjöf. Góð þjónusta, gott verð. M Þjónusta_________________________ Endurnýjun og viðgerðir raflagna og dyrasímakerfa. Gerum föst verðtilboð. Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Haukur og Ólafur hf. - Raftækja- vinnustofa, sími 91-674500. Er skyggnið slæmt? Er móða eða óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsun- ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. ________ Flutningar. Tökum að okkur ýmsa vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk- og almenna vöruflutninga og dreif- ingu hvert á land sem er. S. 91-642067. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Járnabindingar. Erum vel tækjum búnir, gerum föst verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta- þjónusta. Binding hf„ sími 91-75965. K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslun og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Klæði gólf, loft og veggi. Set upp hurð- ir og innréttingar. Hvers konar smíði innanhúss. Upplýsingar í sima 91-76413 á kvöldin og um helgar. Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr- ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn- aðarmaður, símar 75758 og 44462. Trésmiðjan Laufskálar.Öll almenn tré- smíðaþjónusta. Húsgögn, innrétting- ar, sérsmíði, lökkun, vélavinna. Leitið tilboða. Upplýsingar í síma 91-674230. Flísalagnir. Múrari getur bætt við sig flísalögnum. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 628430. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Gerum föst verðtilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-623106 91-624690. Get tekið að mér þrif i heimahúsum. Uppl. í síma 91-675274. Tek að mér útveggjakiæðningu, viðhald og parketlögn. Uppl. í síma 91-611559. M Ökukerunsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bíls. 985-33505. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. ath! Kenni á kvöldin og um helgar. Traust og örugg kennsla. Vel b. bíll til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560._________ Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu H. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón- ustufyrirtæki fyrir garðeigendur. Annast úðun, klippingar og hvers kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17. ■ Til bygginga Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Dokaborð og 1x4, 1x6 í ýmsum lengd- um til sölu. Uppl. í síma 91-641086 og 985-29232 eða 91-611210. Til sölu vinnuskúrar og léttar skemmur á góðu 'verði. Pallar hf„ Dalvegi 16, sími 91-641020. Vantar töluvert magn af notuðu þakjárni fyrir lítið. Upplýsingar í síma 98-68948 eftir kl. 20. Mótatimbur, mótaborð og steipustál til sölu. Upplýsingar í síma 91-686224. ■ Húsaviðgerðir R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. ■ Vélar - verkfæri Vélastillingatölva. Vélastillingatölva fyrir bíla til sölu, er nýyfirfarin og í góðu lagi. Uppl. í hs. 91-27676 og vs. 91-11609. Trésmiðavélar til sölu. Upplýsingar í síma 91-668076 á kvöldin. ■ Parket Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket og ger- um upp gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvemd hf„ s. 678930 og 985-25412. ■ Nudd Nuddbekkur óskast keyptur, þarf að líta vel út og helst vera með andlitsgati, ýmsar útgáfur koma til greina. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-1657. M Dulspeki____________________ Skyggnilýsingafundur - námskeið. Indverski miðillinn Bill Lions verður með skyggnilýsingafund fimmtudag- inn 24. okt. kl. 20.30 að Sogavegi 69, Húsi Stjórnunarskólans. Húsið opnað kl. 19.30. Einnig er fyrirhugað að halda námskeið sunnudaginn 27. okt. Uppl. í síma 91-688704. ■ Heilsa Námskeið i svæðanuddi hefst 28. okt„ fullt nám. Sigurður Guðleifsson, sérfr. í svæðameðferð. Uppl. í síma 626465. M Veisluþjónusta Leigjum út veislusali fyrir einka- samkæmi, veisluföngin, þjónustuna og frábæra skemmtun færðu hjá okk- ur. Veislurisið hf„ Risinu, Ilverfisgötu 105, sími 625270 og 985-22106._ Glæsilegur veislusalur fyrir árshátíðir, fundi og aðrar samkomur, tekur yfir 200 manns í mat, fullkomið diskótek. Klúbburinn, Borgartúni 32, s. 624533. Nauðungamppboð annað og síðara á eftírtöldum skipum fer fram í dómsal embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 30. okt 1991 á neðangreindum tíma: Hlaðhamar SU-169, þingl. eig. Útgerð- arfélag Reyðarfjarðar, kl. 13.00. Upp- boðsbeiðandi er Landsbanki Islands, lögfræðideild. Stjaman SU-8, þingl. eig. Saltfang hf. Neskaupstað, kl. 13.30. Uppboðsbeið- endur eru: Þorsteinn Einarsson hdl., Eggert B. Ólafsson, Árni Halldórsson hrl., Hróbjartur Jónatansson hrl. og Kristinn Hallgrímsson hrl. BÆJARFÓGETINN Á ESKMffll SÝSLUMAÐURINN í SUÐUR-MÚLASÝSLU Evrópuefnahagssvæði orðið að veruleika Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra boðar til almenns borgarafundar í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld, miðvikudaginn 23. okt. 1991, kf. 20.30 þar sem hann mun kynna samninginn um evrópskt efna- hagssvæði. Utanríkisráðuneytið Verslunin BYGGIR hf. Bíldshöfða 16, Rvík. sími 67-71-90, auglýsir: Höfum fyrirliggjand harðvið Austurlensk teppi Handofin gólfteppi í Parket og bón Sænska parketið frá Fullþurkaðar ýmsarteg- hæsta gæðaflokki og Tarket, 14 mm undir, t.d. Brazilian Ma- eru ávallt fyrirliggjandi eik hogany ýmsar stærðir og gerðir. askur Utile do Bubinga do Arinofnar m/grilli beyki Merbau og fl. teg. eik, ask o.fi. tilvaldir í íbúðina eða Einnig úrvals hreinsi- Flaggstangir sumarhúsið. Einnig bónið Wood Preen á hlífðargrindur, koparílát parketið og innrétting- gerðar úr fíber, með og fl. arnar. festingum, stærðir 6-18 metrar. frá Viðtalstími heilbrigðis- ráðherra á Patreksfirði Viðtalstími heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Sighvats Björgvinssonar, miðvikudaginn 30. þ.m. verður á skrifstofu Patrekshrepps, Patreksfirði, frá kl. 9.00-12.00 fyrir hádegi. Þeir sem áhuga hafa á að koma til viðtals við ráðherrann eru vinsamlega beðn- ir um að láta skrá sig á skrifstofu Patrekshrepps í síma 1221. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Húsbréf Breyting á reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti Athygli er vakin á því að breyting hefur verið gerð á reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti. Þeir sem hafa fengið greiðslumat frá fjármála- stofnunum vegna húsbréfaviðskipta fyrir 9. október 1991, en hafa ekki nýtt sér það tii fasteignaviðskipta fyrir þann tíma, þurfa nýtt mat. Að öllu jöfnu breytist greiðslumat þeirra þó ekki sem hafa fengið mat undir 8 milljónum króna. Fjármálastofnanir sem séð hafa um greiðslumat vegna húsbréfaviðskipta hafa ákveðið að gefa viðskiptavinum sínum, sem þess óska, kost á nýju mati þeim að kostnaðarlausu. Hlutaðeigandi er bent á að snúa sér til viðkomandi fjármálastofnunar. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 -108 REYKJAVlK • SlMI 91-696900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.