Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR ?5. OK'l'ÓBEH 1991. 9 LAN DSSAMTÖ K HEIMAVINNANDI FÓLKS KYNNA RÁÐSTEFNUNA „Hagkerfi heimilanna - hugarburður eða veruleiki?“ í GERÐUBERGI LAUGARDAGINN 26. OKTÓBER KL. 10 Heiðursgestir ráðstefnunnar eru: Forseti íslands, ríkissyórn íslands, biskup íslands, landlæknir og.borgarstjórinn í Reykjavík. Fundarstjórar: Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, Kristín Guðmunds- dóttir, skrifstofusyóri landlæknisembættisins, og Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ. íjölmargir fyrirlesarar verða á ráðstefnunni. Sérstakur gestur: Anita J. Jörgensen frá Danmörku. Bjartmar Guðlaugsson skemmtir. Komdu í góðra vina hóp í Gerðuberg á laugardag kl. 10 og gerum hugmyndina að 7/hagkerfi heimilanna" að veruleika. Barnagæsla á staðnum. Ráðstefnugjald 1500 krónur. Að ráðstefnunni standa eftirtaldir aðilar: Landssamtök heimavinnandi fólks, landlæknisembættið, bisk- upsembættið, Slysavarnafélag íslands, Sjómannafélag Reykja- vikur, Farmanna- og fiskimannasambandið, Reylgavikurborg og Vélstjórafélag íslands. STYRKIR „HAGKERFI HEIMILANNA“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.