Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 24
FÖSTUÐÁGUR 25. OKTÓBER 1991. Laugardagskaffi Kvennalistans 26. okt. Umræður um EES- samningana. Þingkonur mæta. Framkvæmdanefnd Reykjavíkur^y STANG AVEIÐIMENN - STANGAVEIÐIFÉLÖG Tilboð óskast í stangaveiði í Blöndu og í Svartá, ásamt veiðihúsi, sumarið 1992. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboói sem er eða hafna öllum. Tilboð skilist fyrir 20. nóvember nk. til Halldórs B. Maríassonar, Finnstungu, 541 Blönduós, sem gefur nánari uppl. í síma 95-27117. Stjórn veiðifélags Blöndu og Svartár Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum á neðangreindum tíma: Grundarstígur 24, þingl. eigandi Finn- ur Gíslason, mánud. 28. okt. 1991 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Langholtsvegur 58, kjallari, þingl. eig- andi Húsasmíði sf., mánud. 28. okt. 1991 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Ólaiur Axelsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Sigríður Thorlacius hdl., Helgi Sigurðsson hdl. og Fjárheimtan hf. Laugalækur 14, hluti, þingl. eigandi Halldór Guðmundsson, mánud. 28. okt. 1991 kL 16.30. Uppboðsbeiðandi er Othar Öm Petersen hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ1REYKJAVÍK Lausafjáruppboð 28. október 1991 Eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, Sigríðar Thorlacius hdl., Tryggva Guð- mundssonar hdl„ Bjarna Stefánssonar hdl., Guðmundar Kristjánssonar hdl., Guðmundar Markússonar hrl., Ásgeirs Thoroddsen hrl„ Gunnars Sæmundssonar hrt, Garðars Briem hdt, Svanhvítar Axelsdóttur lögfr., Fjár- heimtunnar hf„ Jónatans Sveinssonar hdt, Símonar Ólafssonar hdt, Tómas- ar Heiðar lögfr., Hróbjarts Jónatanssonar hrt, Steingrims Þormóðssonar hdt, Ævars Guðmundssonar hdt, Innheimtustofunnar sf„ Grétars Haralds- sonar hrt, Kristins Hallgrímssonar hdt, Andra Árnasonar hrt, sýslumanns Barðastrandarsýslu og Islandsbanka hf. verða eftirtaldir munir seldir á nauð- ungaruppboði sem haldið verður á lögreglustöðinni að Aðalstræti 92, Pat- reksfirði, mánudaginn 28. október 1991 kl. 15.00 eða þar sem þessir mun- ir kunna að finnast: Case jarðýta 1450, árg. '81, JCB 3 bd grafa, boltagrafa, OKRH9 LC, árg. '74, hjólaskófla, Caterpillar 966C, árg. '81, Desta DVHM 2522 LX vörulyft- ari, serial nr. 7956, B-442, B-559, B-738, B-1179, B-1675, B-1705, GV-128, FÞ-956, G-21113, Y-15765, R-21778, HJ-169, R-23830, Luma sjónvarpstæki, Saloria sjónvarpstæki, Technics hljómflutningstæki, JVC myndbandstæki, Westinghouse þvottavél, sófasett, hillusamstæða, Electrol- ux ísskápur, AEG ís- og frystiskápur, kassaþvottavél, gervihnattadiskur og hlutafjáreign i Auðnu hf. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. ÁRS AFMÆLI KÁNTRÝ-KRÁIN í BORGARVIRKINU HELDUR UPP Á EINS ÁRS AFMÆLISITT í KVÖLD Föstud. 25.10.: Við bjóðum upp á kokkteil milli kl. 18.30 og 21.00. Síðan kemur Borgar- sveitin í kántrýstuði með Einari Júlíus- syni, Önnu Vilhjálms, Viðari Jónssyni, Bjarna Ara og Ann Andreasen. Laugard. Borgarsveitin, Siggi Jonny, Ann Andreasen ásamt Surfin' in a Vega sem verður með óvænta uppákomu. Sunnud. Borgarsveitin og Anna Vilhjálms. Kántrýunnendur, látið ykkur ekki vanta. Snyrtilegur klæðnaður Aldurstakmark 23 ár BORGARVIRKIÐ ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, SÍMI 13737 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_pv Hausttilboð á spónlögðum, þýskum innihurðum frá Wirus í háum gæða- flokki. Verð frá kr. 17.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur^ kerru- hásingar með eða án bremsa. Aratuga reynsla. Póstsendum. Opið alla laug- ardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Rómeó og Júlia i fatadeild. Þetta og heilmargt fleira spennandi, s.s. sam- fellur, korselett, toppar, stakir og í settum, sokkabelti, buxur, sokkar, neta og nælon, sokkabuxur, neta og opnar o.m.fl. Einnig frábærar herra- nærbuxur. Sími 91-14448. Nýkomið úrval af kveninniskóm úr leðri, verð kr. 1.145 og 1.280. Skóverslun Þórðar hf., Kirkjustræti 8, s. 14181, Laugavegi 41, s. 13570, Borgarnesi, s. 93-71904. Póstsendum. Hjónafólk, pör og einstakl. Öll stundum við kynlíf að einhverju marki, en með misjöfnum árangri. Við gætum stuðl- að að þú náir settu marki. Hér eru nokkrar ástæður fyrir þvi að þú átt erindi við okkur: • Hættulaust kynlíf • Einmanaleiki •Tilbreytingarleysi •Getuleysi *Vantar örvun Vertu vel- komin(n) í hóp þúsunda ánægðra við- skiptavina okkar. Við tökum vel á móti öllum. Ath. allar póstkröfur dul- nefndar. Opið 10-18 virka d. og 10-14 lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. omeo yúíícu ■ Bflar tfl sölu Tilboð óskast i Bleika pardusinn, einnig í Dodge W 200 pickup 4x4, 38,5" dekk, pallur, smíðaður 2x2,5 m, Blazer, árg. ’74, 6,2 dísil, 40" dekk, Citroen CX, 8 manna, árg. ’83, skipti athugandi. Hs. 98-33620 og vs. 98-33540. Um eltt hundraö krossgátur og þrautir í einni bók - fæst enn í flestum bóka- og blaðsölustöðum. M. Benz 1617 ’78, pallur og sturta, nýupptekin túrbína, nýr vatnskassi, yfirfarið olíuverk, yfirfarið glussa- kerfi, jöfn þjöppun. Góður bíll. Verð kr. 1.200.000. Uppl. á Bílasölu Hafnarfjarðar, sími 91-652930. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Ford Econoline 150, árg. ’83, 4x4 hús- bíll, 35" dekk, álfelgur, vél 351 W, læst afturdrif, tvöfalt rafkerfi, mið- stöð, 40 1 kælikista fyrir gas, 220 v. og 12 v., wc, eldavél með vask, 80 1 vatnstankur og rennandi vatn, svefn- aðst. fyrir 4-5. Fallegur bíll. Verð 2,2 millj. Uppl. í síma 91-642010. Toyota 4Runner ’88 SR5, EFi, ekinn 35 þús. míl., svartur, með öllum auka- hlutum fáanlegum frá verksmiðju. Toyota Extra cap ’85, SR5 EFI, ekinn 50 þús. mílur, plasthús á palli, grár að lit. Einnig Toyota Corolla ’79, skoðaður ’92, góður bíll, slæmt útlit. Uppl. í síma 91-678008. Bílamiðstöðin. Benz 508 D til sölu, mikið endurnýjað- ur, fjórhjóladrif og vörulyfta. Dugleg- ur bíll. Upplýsingar í síma 91-667280 eða 672674. Til sölu Volvo 740 GLE 1984, 2,3 1, bein innspýting, topplúga, rafmagn í rúð- um og læsingum, ásamt fleiri auka- hlutum, 4 gíra, beinskiptur með overdrive. Fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 91-678234 eftir kl. 18. Mercedes Benz 350 SL blæjubill, árg. ’74, ekinn 120.000 þús. km, 8 cyl., sjálf- skiptur, álfelgur ö.fl. Gullfallegur bíll, ýmis skipti koma til greina. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavik- ur, sími 678888. BMW 518i, árg. '91, einstaklega falleg- ur og vel útbúinn, ekinn 12 þús. km. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 eða 77202. Saab 9000 I, árg. '90, til sölu. Ekinn 41 þús., sjálfskiptur, sentrallæsingar, raf- magn í rúðum, og fleira og fleira. Upplýsingar á Bílamiðstöðinni, Skeif- unni 8, simi 91-678008. smAauglýsingasíminn FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.